Bergmálið - 24.04.1899, Síða 4

Bergmálið - 24.04.1899, Síða 4
u BERGMALIÐ, MÁNÚDAGIXX 24. APRÍL 1899. I Gimli og- grendin. Kuldalega heilsaði sumarið í þetta si'nn. Á suiDardagsmorguninn fyrsta var jörðin hulin hv-ítri hlæju, og kélt áfram að snjda allan daginn. Síðan liefir tíöin miidað sig, sólbráð og hlýindi á dagin en frost á. nóttum, sem eðlilegt er, á meðan ísbreiðan liggur á vatninu. „Bm.“ leyfir sér að leiða atln'gli sveitarbúa að auglýsing frá sveitar- ritarannm, sem birtist í þossu blaði. Augiýsingin tilkynnir gjaldendum sveitarinuar, að yfirskoðun á matskra sveitarinnar fyrir 1899 fari frain lö. maí næstk. í húsi B. J. Skaptasonar, Ilnansa, kl. 10 ásdegis. Þeir af gjaldendum, sem óska eftir að fá ein- hverjar breytingar á matisínu, verða, að vera búnir að tilkynna jþað sveit- arritaranum skrifloga. iíu dögum áð- -íit' on yfirskoðunarfuudurinn er bald- inn. Síðastliðið miðvikudagakvöld, hólt kvenfélagið „Enunsókn", samkomu í kirkjunni á Gindi. Samkoman hafði verið fámeun. Tvö leikrits-stykki liöfðu verið ieikin og tölur fluttar. •Þeir sem voru þar staddir, hafa látið í ljós, að samkoman haíi verið lítil- fjörleg, og að söngflokknum ,,Harpa“ liafi mistekist í þetta sinn. -----o------ ílitt og þctta. ----o---- í SÍAM GETA ALLIIi GIFT SIG. né fjárútlátum, heldur er hann dæmd- ur til, að ganga að eiga eina af þessurn áður nefndu kvensn'iptum, sem komnar eru undir verndarvæng kon- ungsins. Ef brot sakamannsins fc efir verið lítilfjörlegt, er honum véitt sú tilflökun, að raega sjálfur velja sér, til eiginkonu, einbverja af „dætr- um krúnunnar“; en sé brot hans mikið, verður bann að gera sig ánægð- an með þá, sem dómariun velur hon- um—og þá er það vanalega sú ljót- asta og leiðinlegasta úr bópnura. ALASKA. Alaska landflæmið er 2J sinnum stærj'a en Texas. Alaska er 18 sinn- um stærri en Ný-England, oða með öðrum orðum eins stór og -öll suðitr- fylkin í Band-aríkjuuum og Texas eaman lögð. Strandlfna Alaska er 26,000 mílur I Alaska er liið hæsta fjáll á megin- landi Noiðui'-Amer íku. I Alaska er sú mesta sela- og lax- veiði í heimi.. Ef maður stendur á bökkum Yukon- fljótsins—150 mílur frá mynni þess— er það svo breitt, að ekki er hægt að eygja vfir um það. 700 mílur ftá mynni fijótsins, er Yukon-elvan 20 ntílúr á broidd. 2,500 mtlur er Yukon-fljótið skip- gengt. Það er stœrra en Duná, stærra eu La Plato og stærift en Orino- co-fljótið. Einuugis 15 míiur frá mynni fljótsins. er vatnið orðið ósalt í því. Smátt og stórt. ----:o:----- Sá eiginiegleiki sem ég met mest bjá kvenntanni: Hæfilegleikann til að elska viðíþað að gleðja. Ilæfilegleiki seto óg vildi helzt eiga : Hrífa aðra. Sá iöstursem ég vildi síst vita á mér: Spurningin er meiningarlaus. Uppáhaids vinna ráín : Að berjast nióti lteimsku. Mesta hamingja sem úg gæti húgs- •að mét': . Hafa vald til að gefa réttlætinn sigur. Sú lífsstaða setn ég kysi mér helzt: Á engar óskir. Hvað'ög ntyndi álíta mesta 'óliatn- ingju : Stöðug veikindi og fátækt. Uppáhalds dýr mitt: Pegasus**. Bækur, sem mér þykir vSeiist um : Þær sem vel eru skvifaðar. Myndir sem mér þykjr fegurstar : Michel Angelos, Lionardos, Rem- brandts. Hver söngverk mér þykir bezt: Þau sem bezt eiga við skap mitt þá stundina. Hverja menn í sögunui ég setji efst: Cæsíir, Michel Angelo, Spinoza. •Þær konur í sögunni, sem ég met mest: Cornelia, Jeanne d’Arc, Flörence Nightingale. Þær persÓDueinkunnit' í sögunni sem ég fyrirlít innilogast: Sýuisborn af þeint er Kristján 8. 'í Noregi 1814. Þær persónur í skáldverkutn, sem ég er most lirifinn af: Heniy Percy ( í „Ilimiki íjórða eftir Shakespeare), Ilanilet, Aiceste ( í Mannhataranum eftir Moliére). Það nafn setn mér geðjast bezt að : Danntöik. Þeir gallar á öðrum mönnura sem ég a hægast með að untbera; því svar- ar Brnudes á frönsku : Þroskaalduritm ev umburðarlynd- ur í fyrirlitningu sinni. Sú félagsskipunatbót sem ég vildi helzt lifa að sjá : Vænfci ekki neinna. Lostadrykkur nrinn og losfcmeti : Ágæt vín, gÓðar ostrur. Iívaða árstíð og veðrátta mér geðj- í Síam þarf kvenþjóðin ekki að bera áhyggjur af því, að vetða tney- kerlingar. Ilversu Ijófc og leiðinleg sem kven-tniptin er, þá getur hú'.t þó Jifað í þeii'ii von, að hún eignist ein- livern tíma á æíi sinni eiginmann. Lögin skipa svo fyrir. Sú kvenpev- sóna, sem hefir náð vissu aldurs-tak- matki án þess að giftast, getur lútiö ,,skrásetja“ síg> éem eina af „krúitunn- ar ungu dætium“—það er, að feia sig undir vcrnd og nmsorgun kou- ungsius,—og eflir það verður kon- ungutinn að sjá ttm, ttð útvega henni e'ginmann. Margur kann að ímynda sér, að þetta sé ekki svo auðvolt, fyrir kon- tinginn, að ttppfylla slíka skyldu, eu það er öðru nær. Þegar einhver af þegnum ltans, bi/tur lögin, þá er bonum ekki hegnt með ftingelsisvist Ritst.jóri „Jóbtrósa“ (Juleröfeer) í I Kaupmunnahöfn, Ernst Bojosen, hetir í þetta sinu sem oftar fundið upp á ; ýuisttm gnjöllum brögðum til þe3s að gora bókina skemtilega og fræðandi. | Eitt bragð hans í þetta sinn er það, j að haun hefir skrifað ýmsttm merkttm | mönnutu og lagt fyrir þá margskonar. spurningai'. Einn af mönnutn þess- um er Gcorg Braudes og m.un möig- utn vera velkomimt dáiítill útdráttur úr svati lians. ILtnn drepur á spuiningainar á undan hverj-u svari. Hver séit aöal skapferliseiukentti mín: Stæliug*. Sú lyndiseinkunn sem ég mot mest hjá ntanni : Staðfesta. *) Trods, réttara stæling ett þrái; h-arðna við bverja pláguna, stælast. ast bozt: Kemur unlir því hvomig í tnév liggur. Máltak tii itt: Persaverando, (með þri.utseigju). —Eftir Bjarka. **] Pegastts, Skáldafákur. VÉengjaður fákur, sem talað er um í t-íoðafræði Gri-kkja og Rómverja. G.M.-t'h Ný-Lslendingarl Þegar þið viljið vátryggja bús ykkar, þá snúið ykkui tii G. Eyjólfssonar, ICELANDIC RIYER; hann er agont fyt ir North-West Fire Ins. Islenzkar bækiir til salu hjá G. IVS. Thoré])son uBíblíusögur Herslebs í bandi 0 55 Bókasafn alþýðu, árg. o 80 Björk ljóðmælarit eftir S. Símonsson 0 15 Búkolla og Skák G. Friðjónsson 0 15 j Dönsk-íslenzk orðabók eftir J. J. 2 10 Draumaráöningar G M............. o 10 ! Eðlislýsing jarðarinnar........ 0 25 ! Eðlisfræði..................... o 25 j Efnafræði................... o 25 , j Eimréiðin I. ár. (endurpientuð 0 60 j j —;—do—— II ár. þrjú hefti...........1 20 j ---do---- III. ár ............. 1 20 : —i—do----IV. ár.....-..............i 20 Elenóra skáldsaga eftir G. E.... 0 25 j Ensk-íslenzk orðabók eftir G. Z.1 -75 j Grettisljóð, M' J..................o 70 ! Goðafræði Gr og Rómverja........ 0 75 ] ! Hjálpaðu þér sjálfur, í bandi ...0 55 | Heljarslóðarórusta eftir B. Gr...0 30 Hvers vegna? Vfegna þess'........2 00 ] Island, Þ. G., vikublað, árg.....1 40 Islands saga, Þork. Bjarnason....0 60 Islendimjasöijur: 1-2. íslendingabók og Landnáma 0 35 3. Saga Harðarog Hólmverja 0 15 4. „ Égils Skallagrímssona j 5. ,, 'Hænsa Þóris 6. Kornmáks saga 7.Vatnsdæla saga 8‘ Saga Gunnl. ortnstimgu 9. ,, Hrafnkels Ereysgoða.. 10. Njáls saga .... 11. Laxdæla saga J ............ 12. Eýrbyggja sag+.............. 13. 1- ijótsdæia sagá........... -14. Ljósvetninga saga........... 15. Saga Ilávarðar Istirðings ]0. Reykdæla sag 1-7. Þorskfirðinga sag 18. Finnboga saga I'9. Víga-Glúms sag 90 Svari'bæla saga............. 91 VallaHóts ,, .............. 22 Vapiiflrðinga sag 90 Flóatnanna „ ,, <j4 Bjarnar saga Hítdælarkappa 0 50 0 10 •0 20 '0 20 0 10 '0 10 0 70 ■0 40 •0 30 ■0 25 "0 35 0 35 0 20 0 15 0 20 0 20 0,20 | 0,10 0,10 0.15 0,20 Jökulrós, skáidsaga eftir G. II. 0 20 Kvöldvökur I. og II. partur 0 75 Kvennafræðarinn eftir FJíti BriemlÖO Landfræðissaga íslands I. 1 20 j „ , „ „ ,, II. 0 80 , Ljóðtnæli Gr. Thoras., í bandi 1 50 ----do---- Stgr. Ttiorst. í bttndi 1 40 ----do---- Gísla Ttior., í bandi 0 60 | ----do----H. G. Sigurgeirsson 0 40 Lærdómskver II. H. í bándi 0 30 Maunkynssögu-ágrip P. M. 1 10 Mentunarástandið íslancli 0 20 Njóla, eftir Björn Gunnlaugsson 0 20 Nokkur fjórrödduð sálmalög' 0,50 j Saga Festusar og Ermenu 0 06 „ Villiíers írækna 0 15 : ,, Kára Kárasonar 0 20 j ,, Gönguhfólis ..... 010 ! ,, Sigurður þögia ........ 0 30 „ Halldánar ,Barkars ............ 0 10 „ Asbjarnar Agjarna ........ 0 20 ; Stafroí'skver, G. M. Th. 0 15 j Steinafræði, Ben. Grönd. 0 80 j Sunnanfari, árgangurinn 1 00 ,, VII. ár, I. hefti 0 40 Svava, I. árgangur í lieiti 0 50 ,, II. ár. (12 Uefti ........ 1 00 ! Sveitalíflð fyrirlestur............ 0 10 ! Bögusafn Isuf. I. II. III. ........ 1 00 j Songlög eftir H. Helgason 1. befti 0,40 Sögur og kvæði [E. Benediktsson] 0,60 Syndaflóöið fyrirlestur ........... 0 10 Tjaldbúðin, rit eftir séra H. Péturss. 0 25 Trúin á guð 8 fyrirlestrar 0 35 Úrvalsrit Sig. Breiðtjíirðs 1 75 Valið, eftir S. Snælancl .......... 0,50 Verkfall kvenna 0 25 1 Vinabros) eftir Svein Símonarson 0 20 J Þjóðsðgur’ Oi. Davíðsson, í bandi 0 55 Þáttur Eyjólfs ok Péti rs, fjárdrápsmálið í Hún þing \ 0 25 Þáttur beitiamálsins 0 10 1

x

Bergmálið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.