Bergmálið - 17.07.1899, Side 1

Bergmálið - 17.07.1899, Side 1
Bergmamd is pub- lished three times per month atthe SvAVA PRINT.OFFICE Gimli, Man. Suhscription price $ 1,00 per year. Bates of advertise- ments sent on application. „Því feðranna dáðleysi’ er barnanna böl og bölvun í nútið er framtíðarkvöl.“ II, 19 GIMLI, MANITOBA, MÁNUDAGINN 17. JÚLÍ 1899. Ég starði’ út í bláinn. Ég gekk fram á klettótta kveinandi strönd, Yið kolbrýnda sjáinn, Með sorgir í barmi og hatur í hönd, —Og horfði’ út í bláinn. Hretskýin drúptu við himinsins brá Og hímdu við sjáinn. Ég reikaði harmþrunginn heiminum frá —|bg horfði’ út í bláinn. Vindurinn nístandi veinaði hátt, Og veik út á sjáinn, Og öldurnar hrinu og hljómuðu flátt. —Ég horfði’ út í bláinn. Ljósið var dulið um nákalda nótt Við nötrandi sjáinn, Og lífið var hulið og hvíldist nú rótt. —Ég horfði’ út í bláinn. Himininn faldist í fannbörðum hjúp Við freyðandi sjáinn, Og hiöunin við steininn þá stundi svo djúp. — Ég starði’ út í bláinn. Og eugin sást dagsbrúu hjá dagroðaus stól Við dimmleita ejáinn, Og stjörnurnar huídust og himinsins sól. —Ég horfði’ út í bláinn. Að innan var brennandi eldur og hol Við ískalda sjáinn. Að utan var stálkaldur stonnur og' él. — Ég starði’ út íbiáinn. Kg reikaði einmana ráðviltur fram Við rjúkandi sjáinn, Og nldrei ég stiltist og staðar ei nam —Kn starði’ út í bláinn. Sorgin mér fiutti sinn ógnandi óð Við organdi sjáinn, Og heiftknúinn brandur í hjarta mdr stóð. —Ég horfði’ út f blStinn. Brunnu mór leiftur um hwgarins heim ^ ið hljóðandi sjáinn, Og kondi óg stríðtóidi stingi »f þeim. Bg stniði’ út í hláinn. „Hvert á aðhalda?" ég hugsaði þá Við harðlynda sjáinn, Því eyðimörk hlífðarlaus umhverfis lá. ■—Ég æddi’ út í bláinn. En æfin mín hverfur í ómœlisdjúp Við ólgandi sjáinn, Og vafinn í kolsvörtum harmhoða hjúp Ég hverf út í bláinn. Fregnir hvaðanæfa. -------o------ Ekki er útlitið enn þá fagurt á Spáni. Eft- ir því að dæma, sýnist alt benda á að stjórnar- bylting í landinu sé fyrir dyrum; þótt hægt fari, þá stefnir alt í þá áttina. Munkarnir og Jesúft- ar munu þá fá nægju sína, þegar allar þær þúsundir, sem dauðhata þá geistlegu stétt, ota sverðsoddánum að þeim. Það er vel líklegt, að stjórninni hepnist að þvinga þjóðina nndir skatta álögur sínar, með styrk hervaldsins, en að líkindum verður sá sigur konungsvaldsins ekki lang gæður. Konnngsvaldið sér hættuna, sem vofir yfir, og reynir að koma í veg fyrir að hún dynji yfir ríkið; en kennilýðurinn er ekki sammála. Sumt af honum eru Karlungar og aðrir þjóðveldis- menn. Herliðið er á hlið konungsvaldsins, en hermennimii' sýna yfirmönnum sínum mótþrói og yfirmennirnii' gæta ekki heragans. Kouurn- ai'—já, mitt á meðal hins fiítækasta og minst upplýsta almúga—taka hlutdeild í öllum upp- hlaupum, svo er hatrið gegu konungsvaldinu búið að ná djúpum rótum. Uppþot þau, sem þar hafa nýlega átt sér stað, og sem hafa haft blóðsúthellingar í för með sér, eru fyrirhoði fyrir öðrn meira. —Dreyfus var' settur í land í Quiberon, (hær sá stendur á litluni skaga, á vesturströnd Erakk- lands). Þaðan var liann iluttur með eimlest til Bruz, sem er 7 mílur enskar frá Bennes. Erá Bruz var hann íluttur í skrautvagni til Eennes, og fylgdi honum lögreglustjói’ina mcð 25 vopn- aða lögregluþjóna. Múgnr og margmenni var viðstatt, þegar Dreyfus var látinn í fangelsið, en allir voiu rólegir. Um kapiein Dreyfus farast sjiiliðsforingja nokkrum þannig orð: „Drevfus er nú að út- liti, sem hann væri sextugur. Heilsa hans er fariu, og ég er hræddur um, að hann nái sér aldrei aftur. Ilár hans og skegg er orðið grátt af hærum. Enginn nmndi þekkja þonua gamla, hrörlega mann, fyrir að vera kapt. Dreyfus<£. Maitre Demange, lögmaður, sem varði Drey- fus fyrir herréttinum 1894, heimsótti haun í Rennes, strax sem hann var þangað kominn. Fanginn hljóp á móti honum og faðmaði vin sinn, að sér og þakkaðí homun fyrir starf hans. Paul Deroulede, sem var einn af svæsnustu mótstöðumönnum Dreyfuss, og sem hafði allar klær úti, til að korna í veg fyrir að mál hans yrði rannsakað aftur, sagði í ræðu sera hann hélt nýlega, og sem allir, vinir sem óvinir, urðu sem þrumulostnir að heyra : .,Ef hinu nýi her- réttur getur sannað, að Dreyfus sé saklaus, þá er engin hegning of þung, enginu gapastokkur svo illur frásagnai', að það sé hæfileg hegning fyrir þá stjórnarherra og þá horgaralegii embætt- ismenn, eða þá herforingja, sem hafi verið valdir að þessum dómsúrskurði, og enginn heiður of mikill fyviv hann,sem þeir hafagert að píslarvotti£‘. —Látinn or hiun frægi skáldsagnahöfunduv, Mrs. Southworth. Hún lézt að heimili sínu í Washington, D. C. 7. þ. m., eftir nokkurra vikna sjúkdómslegu. Emma Dorothy Eliza Kevitte Southvroi’th, var fædd 26. des. 1819, í Washington D. C. Ilin fyrsta skáldsaga, sem hún ritaði, var: „The Irish Eefugees", (hinir írsku landflótta- menn). Fyrst ritaSi Iiún eingöngu fyrir „Kation- al Era“, og-í því bhiði kom fyrstút sagan „Ee- tribation“ (Lausn), sem gerði hana fræga. Saga sú gekk í sömu átt og „Uncle Tom’s Cahin“ eftir Mrs. Stowe, að sýna fram á hið voðalega ranglæti með þrælahaldið í Bandaríkjunum. Meðal henuar beztn skáldsagna má telja: „Tho Wife’s Victory1' (sigur konunnar), „Ishmael“, „The Hidden Hand“ og ótal fieiri. Sú eina af sögum hennar, sem bjrst mun ha& á íslenzku er „Kapitola", sem Heimskringla gaf út fyrir tveimur árum síðan. —Leo páfi er sjúkur, eftir því sem blöðin segja, og verður nú stöðugt að liggja í rúminu. Sagt ev, að karlfauskurinn hafi tekið of nærri sói' við guðvækileg hátíðahöld, sem hann nýlega tók hlutdeild í.

x

Bergmálið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.