Bergmálið - 11.12.1899, Qupperneq 1
Bergmalid is pub-
lislied three times
per month at the
SVAVA PRINT.OFFICE
Gimli, Man.
,,Því feðranna dáðleysi’ er barnanna b'ól or/ b'ölvun i nútíð er framtíðarkvöl.
((
Suhscription price
$1,00 xier year.
Rates of advertise-
ments sent on
application.
II, 34.
GIMLI, MANITOBA, MÁKUDAGIKK 11. DESEMBEE.
Gimli.
Á Giitíli, sem forðum var guðanna liól,
Á gunnfrægri víkingaöld ;
Alfaðir hafði siuu alveldis-stól
Ogyákvað þar mannanna gjökl.
Hreystin og drenglyndið heit fékk þá bezt,
Hreint ólíkt því sem er nó;
Á verkunum bygðust þá verðlaunin mest,
En varla svo mikið á tní.
Erá Gimli rní öllum guðmu er svift,
Og Giiuli, sem við búuin á,
Er nú á rnilli mannanna -kift
Og mannlegt hór all er að sjá;
En nafninu fylgir :8.w,t fegurð og gnægð,
Og forn-ísleuzkt víkinga-blóð
Lifir iiór enu, ]pó lá só nú frægð
Og lítið af víkinga-móð.
Það er líka fátt, sem amar 03S mjög',
Alt or 8V0 rólogt og hægt;
Hér er ei kúgun, þó hér séu lög,
Hugsa því aliir svo vægt.
Þótt vanti hér „Saloon-', og vanti hér prost,
Yíst or saint dálítið fjör;
Og flest allir rcyna’ ftð búa sem bezt
Og bæta sín stundiegu kjör.
Og vatnið er fagurt og fiskimergð næg,
Og f.-jósamt er landið og slétt;
Oft er hér Ííka veðráttan væg
0g vel þykir héraðið sett.
Með tímanum kauuske við gotuin þ:ið gcrt
Gimli þeim eldri jafnfrítt;
En hvað sem því líður, víst er það vert,
Að vmði’ okkur til þess mjög hlýtt.
E. J
Kosninga-úrslitin.
Þá hafn nú f.iríð fram lcosliingar
1 38 af 40 kjördœmum hér í fylk-
inu, og fóllu þær öðru vLsi en monn
varoi, því eftir nákyæmustu fiéttum,
sem vér höfmn fengið, eru tlokkíiin-
ir alveg jafnir—hr.fa fengið sín 19
sætin hvor. En svo ei cnn eftir að
kjósa í tveinnii' kjördæm'.rn, nefnil.
Gimli og Da úphin, og er ur.dii' þeim
kosningum komið, livcrt Grecnwny-
stjórnin hefir nægan moirihlnta til
að halda áfram til lengdar. Helztu
ráðgjafarnir, íorsætis-ráðg'jafi Green-
way og fjármála-iáðgjafi Mc Millan,
náðu kosningu mcð all-miklnm at-
kvæðamuu, eu hinir þrír biðu ósigur.
Orsökin til, að fvjálslyndi fiokk -
rninn bar ekki moiri sigur úr býtum
er sú, að þingmanna-efni bans voru
of viss um sigur, on mótstöðu-flokk-
urinn barðist af öllu afli og beitti
hverskyns brögðum . til að vinna.
Alt bendir til, uð frjálsiyndi flokk-
urinn viuni Gimli- og Dauphin-kjör-
dœmiu, og verði því við völdin fram-
vegis, þi^itt fyrir að aftuvhalds-flokk-
urinu reynir að telja mönnum trú Um
liið gagnjtreða.
Afturhidds-flokkurinn kvað þegar
vcra fai'ínn eð hæhvst um yfir því, að
útlendingar, som ek ki kunna að lesa
og skrifa cn ku, " ekki fram vegis
að greiða atkvæði, ftð það veiði
ha-íira fyiir eig að láðr. við kjós-
e.ndnr eftir það, cg halda öllum út-
Jöndingum atkvæðalausuin um aldur
og æfi, en fiokknum verður vonandi
ekki káp.m úr því klseðinu. Að
minsta kosti ‘er afar ólíldegt að Is-
leudingar í Giu.li-kjöi'dæmi hjálpi
til að svifta sig og þá landa síua,
sem síðav kunna að fiytja inn í þetta
fylki, atkvæðisrétti. Kf þeir greiða
atkvæði með þiugmanns-efni aftuv-
halds-flokksins, B. L. Baldwinson,
undir þossum kvingumstæðum, þá
verða þeiv sév til æviuvndi minkuuav
í augum landa sinna á Islandi og
allva ínentnðva þjóða. Menn geta
reitt sig á, að því veiður voitt na-
kvæm eftii'tokt bvernig íslendingav
í Gimli-kjövdænii graiða atkVæði í
þetta sinn, og sómi hinuar ísleuzku
þjóðar ev uiuliv því komiun að þoir
greiði ekki ntk'a ói með þeimflokki
--aftuvhalds-flokkniun--som liefiv haft
í hcitingum að svifta alla menn at-
kvæoisvétti, sem ekki geta lesið og
skvifað ensku. Yér höfum feng'ið
áreiðanlegav frogniv uin, að flestalliv
Islendingaví Winnipeg, Avgyle-bygð-
inui og öðvum ísleuzkum bygðum í
Manitoba, greiddu þvínær eindvegið
atkvæði á móti þingmnnua-efnum
nftvíhaldS-flokksins útafþessu spurs-
máli, og sarna er r.ð segja ura aðra
__________1899
útlendingft og Frakka. Hví skyldu
elcki Islendingar í Gimli-kjördæmi
gera hið sama? Greenway og Mac
Mitlrn eiga kosningu sína eingöngu
að þakka Islendiugum, og fleivi af
þingmönnum fvjálslynda flokksins.
Þessu niunu nefudir monn og fvjáls-
lyDdi flokkuvinn aldrei gleyma,. en
aftnihalds-flokkurinn hatar Isl. enn
meir eftir en áðuv- og mundi grfpa
fyvsta tækilævi til nð svifta þá at-
kvæðisvétti ’ef hann kæmist til valda.
Kœm landar í Gimli-kjövdæmi!
Grciðið því oindreigið atkvæði með
kapt. Sigt.i. Jónassyni, þingm
ofni frjátslynda iiokksins, sora vi. ,:v
yður og álítui' yður jafu góða ensku-
niæla. • li mönnnm þótt þér haídið
feðratungu yðar.
Ööanninda-della
„Heimskringlu“.
Til ritstj.
Út af ummælum þeim er stóðu í
seinustu „Heimskringlu“, um járn-
brautarmál Ný-Isl. og framkomu
þingmanns vors, Mr. Sigtr. Jónas-
soúar í því, viljum vév undivritaðir,
seiu vovum í sendinefndinni í því
máli uæst liðið vov, gera eftirfylgj-
andi athngasemdir við téða „Hkr.“-
grein, og mælumst til að þév takið
þæv í btað yðar.
Þogav vér komum til Winnipeg,
niætti Mr. Jónnssou oss á Can-Pacific-
jáiðibvautarsl.öðvunum, ásamt Mr.
Jackson, þingmanui Ilockwood kjör-
dæmis; fylgdu þeir oss á fund ráð-
gjafanna, ásamt Mr. Young, forseta
þingsins, sem Mr. Jóuasson liafði
einnig fengið í lið með sér.
Á viðtökum þeim, sem vév fonguin
hjá stjóvnavfoi'setanum, Mr. Green-
way, og váðgjöfum lians, viðstödd-
um þingmönnum og Mr. White,
váðsmanni Can.-Pac. járnbrautarfé-
lagsins, lýsti það sér nvjög áþreifan-