Bergmálið - 11.12.1899, Qupperneq 3

Bergmálið - 11.12.1899, Qupperneq 3
136 voru þó á þeim tíma „Countjr“ -stjóra- ir niðurlagðav. Að fongnum upplýs- ingum um þetta atrið.i, spurði hann hvort „Municipality“ þýddi sama og sveit eða sýsla heima á Islandi!!! í sama skifti hafði B. enga hug- mynd um skifting stjórnardeildanna, vissi ekki hvað orðin ,,Accountant“ oða „Auditor" þýddu, honum var ékunnugt hvaða stöðu þau táknuðu. Þetta er ón eitanlega ótrúlegt, því á þoim árum félck hann árlega svo þús- undum dollara nam úr ríkissjóði, og hver einasti reikningur hans varð að ganga í gegnum greipar „Acconnt- ants“ í þeirri stjórnardeild, sem reikninginn átti að borga, og að síð- ustu ranusakast af „Auditor“. Þetta eru sönn atriði. Maðurinn, sem fræddi Baldwinson um þetta, hýr enn í Ný-Isl. • llvenær litífir Sigtr. Jónasson sýnt svoim mikla fófræði í atjórnarfari hm'ds þossa'! Hefir har.n ekki þvert á iv;ófi hreytt út f-ú sór þokkiugu tí þi irn ir.-Uum ? Símon Smith. (Eftir W- R. Mackay). (Framh.) ’Hann yrði án efahengdur. Það hafa verið töluverð- ar riskingar, og svo mörg morð framin í soinni tíð, að yfirvöldin hafa heitið því, að lata strax hengja hvern þann glæpamann, sem þau gætu nád, í Eg vildi ekki gefa einn eyrir fyrir líftóruna í honuu., ef hann næðist'. Séra Gordon heið ekki eftir því, að sér yrðu afhent póstbréf sín. Hann tróð sér nfiv.rn í gegnuin mann- þyrpinguna og gel<k hugsandi heim. Þe gar haen kom heim, hitti hann Símon í eldliús- inu; hann kalláði á liann og bað hann að tala við sig á skrifstofunni. ’Setjið yður niður', mælti séra Gordon. Rödd hans var mjög slvarleg og áhyggjn lýsti sér á svip hans. ‘Þér komuð liiugað fvrir mánuði síðan. Gerið svo vel að svara spurningum míuum hreinskiluislega. Er Símon yð ir rétta nafu ? ‘ ’Hoi', svaraði hann stúrinn. ‘Ég skrökvaði að yður'. ’Þér sögðust komafrá Arizoua ? ‘ Svi-turblað vort ev aumkunai’vert þo'gar þuð ta-i' þossi ikammdegisköst; het.ni bví • fi :.un.irs hvors. 1 m ovu-‘ 1 evsir aí‘ liel (lialskn ai *J SYO SEM : reikningshausa, bréfhausa, um slög, prógramm. Lágfc verði Til kaupenda ,,Bergmálsins“. Vér höfiiin ekki til þoasa, gengið hart eftir oð menn borguðu áskriftar- gjald hlaðsins. en nú vildum vér mælftst til þess, nð menu vildu minn- nst þ’ss, nð áskrifmrgj.ildið á að greiðast fyrirfram, en nú er þessi árg. -bráðum á enda, og murgir af kaup- ondum sem ongin slcil hafa gert. Vér voiHim, að kaupenduv „Bm.“ greiði skuldir síuar við blaðið sem allra fyrst, holzt fyrir næsta nýár. Já, en það var ekki satt; ég kom frá Califoruíu firðinum'. ’Þér hafið þá farið með ósannsögíi*. Það var auðsjáaulega mikiíl óstyrkur á Símon. ’Ég—ég ætlaði að segja yður sannleikann. Mig langnði til nð segja y.eur hanu fyrsta kvöldið, en mét var ómögulegt að konni út eiuu orði. Kg var hræddur um, að þér mnnduð rek . mig út, en mér var-hæði kidt og ég var þar að auki vesæll. Þérefið oið mín, en ég skal segja yður sannleikann, og 'ég kalla guð til vitnis með mér. Eg er fiá Missouri en hef unnið um tíma í námunum við G.iliforníu-íjörð- inn. Þ.tr var saman kominn hinn mesti óþjóðalýður. Sá sem tók á móti kaupi sínu, gftt aldrei verið óhrædd- ur um líf sit.t. Maður nokkur, að nafni Thorpo, fór í leylisleysi að vinna á námalóð niinua. Hann var anndl- aður áflogahundur, og gerði sig ávalt líklegan til að heita fvrir sig niorðvopninu, en ég dió mig vanalega í hló. þvrí ég vildi ekkert eiga undir honum, því mena voru i.óulegii drepnir þar fyrir litlar sakir-. ’Þér liafið þá ekki þráttað við hann ? ‘ spurði sóra Gordon og horfði rannsakandi á hann. ’Jú, þ.ið gerði ég nú; en ég vildi hvorki berjast né vora ræudur atvinnu minni. Við deildum nokkrn stund og fjöldi mauns þyrftist utan um okkur til að hlusta á. Þegar ég næsta dag gekk til vinnu minnar, fann óg Tliorps mýrtan. TLinn haíöi verið skotinn, og enginn gatsigt, hver verkið liefði diýgt, Mér vur strax aug- ljóst, liver muudi verðn grunaður. Það er onginis reglulegur dómstóll til í því pliisi, n > ð ið var strax til- kynt yiirvöldunum, en ég flúði. Ég svcr við alt sem heilagt er, að ég segi satt. Ég var aldrci vauur að gefa nng í ryskingar, og átti oltki heldur neitt skotvopn. Ég ráfaði lengi til og frá, mér er óltunnugt um, hvað églief farið, þir til ég kom að kofanum, þ.u- sem ég sá yður vora á bæn. Eg kærði mig lítið um óvcðrið; ég var þreyttur og uppgeftnn, líkt og dýr, soui flúð hefn undan ólmum veiðihundum1. ’Þetta er nokkuð einkennileg 'saga. Ea or yður kunnugt iim, að verðlaunum heftr verið lofað þeim, sem finni yður, og að nákvæm lýsing af yður, hefir verið hengd upp á póststofunni ? Hún kemur alvog heim við útlit yðar, eins og þið var, þegar þér komuð hingaðú „Missouri Pete“ varð fölur sem nár. ’Þá verð ég gripimi og hengdur fyrir þmn glæp, som óg hef aldrei drýgt! ‘ mælti hann í örvæntiugar- íóm. ’Ekki ef ég þegi. Engiun sá yður kvöldið sem þér komuð, ogenginn mun gruna yður, á meðan þér eruð hjá inér og hafið á heiidi kirkjuumsjónarstarfið. Eu þið er nú ekki aðal-spursniálið. Ég veit ekki hvað ég á að gera; ég hef ekkeit við að styðjast nema yðar eigin orð. Ef ég segi til yðar, þá verður f.irið með yður til Fairsplay ; þar verðið þéi dæmdirk ’Þangnð vil ég ekki faia. Þar láða yfirvöldin síu- um lögum; og þar sem hægt verður að sanna, að okkur hafi orðið sundurorða, og maðurinn fmst svo myrtur á námaióð minni, þá niuuu dómararnir álíta mig vera mo; ðingjuun1. ’Það var rangt guvt af yður að flýja á burfc Slíkt verður álitinn vottur um, að þór sóað sekur'. Peto strauk hendinni um varir sér, og horfði örvænt- ingarfulhu’ á séru Go.rdon. ’Ég hef aldrci—ég er tapaðnr ! ‘ Séra Gordon stóð upp úr sæti sínu og gekk um gólf. Líf þessa manns var á hans valdi; en hvernig átti hanu að geta leyst úr þvf spursmáli : Hvort að þossj maður hofði skotið Thorpe? Þess vegna vor það skylda lians, að fá réttvísinni hann í hendur, og hauu sem prostur—átti okki að hindra slíkt.' Eu of lmnn væri nú sýkn—cn yrði dæmdur til douð.a oftir emtómmn líkum % Þá bar hon- ura, sem presti, ftð vera sá fyrsti ð koma í veg fyrir það. Það var því á valdi þessa prests að hnýta hnútinn í stað- iun fyrir að ieysa haun Órólegur og hugsandi skrefaði séra Gordon fram og aftur um horhergið. Þatta mál tilheyrði dómstólun- um. Ilvaða vald hafði hann til þess, að taka slíkt í sínar lieudur? Dómstölaruir áttu að meðhöudla það, og hora svo ábyrgðina af gjörðum sínum. Eu, hvaða von hafði þessi mtiður, að hann yrði sýknaður? Hvaða dómstóll myudi tvúa sögu hans 1 Og svo—hunn var búinn að gleyma því—hafðj maðurinn ekki einungis flúið, lieldur skift um föt og rakað af sér skeggið. Hufði Missouri Pete s igt saunlcikaan ? Reyndar Infði hann skrökvað, þogav hann kora, en þið var nú eðlili.gt. Séra Gordon trúði jiouum nú. Yar það mögu- legt, að þessi maður væri morðingi 1 Ivlerkur fír nú ftð ganga bægara og hægara um gólf; til þessa hafði hann 1 njklað biýmnr, m nú voiu þær orðiuir sléttar. . Hann hætt-i að ganga um gólf. Hann var orðiim ákveðinn í því, hv.ið hann skyldi gera. ’Símon‘, mœlti presiur, ‘og hér eftir skuluð þér bora þuð nafn. Ég er búiun að yfirvega máliö, og hof komist að J>"irri niðurstöðu, að það sé bezt að láta alt vora óhreytt. Þér megið fara aftur tjl vinnu yðar; réttar- haldinu er lokið1. Maðurinn stóð sem agndofa og horfði undraudi á klerkinn, sem nú hafði vald á lífi hans. Hann var ekki enn þá búinn að skilja orð séra Gordons. (Fiamh.)

x

Bergmálið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.