Ísland - 10.07.1897, Blaðsíða 4
112
ISLAND.
Nýr skraddari í Reykjavík.
Jeg undirskrifaður leyíi mjer hjer með að tilkynna heiðr-
uðum almenningi, að jeg hef opnað
Nýja ltlÐBöasaumastofii
1 Grlasgow
— (stofan til vinstri). —
Jeg mun leysa fljótt og vel af hendi allt sem lýtur að
Saumum á KARLMANNAFÖTUM
og einnig tek jeg að mjer að kenna kvennfólki að
t a K a m á 1 og sniöa
eftir hinni nýjustu aðferð.
Beykjayík, 5. jdlí 1897.
Friörik Eggertsson.
Góður varningur. Góð kjör!
Stórt úrval af úrum, úrKeöjum
Og ,K.apsoluma og fleiru er við kemur iðn minni.
Enn fremur Singers-stál-saumavjelar
og aðrar ódýrari með kössum og án þeirra. ~r.a~V~T7'OÍ á h ö 1 d af
ýmsum gerðum, svo sem: Steingur, hjói, hjólfæri, „forsnúrur11, aungiar og flugur.
Með hverju póstskipi korna nýjar birgðir í stað þeirra, er selst hafa, og þá oft.
um leið eitthvað T T .
Pantanir eru afgreiddar svo fljótt og vel sem kostur er á. "Ú" I* V1 Ö-
ger <3 ± X* fljótt og vel af hendi leystar.
Athugiö aö upptaldir munir eru
hvergi ödýrari.
Pjetur Hjaltested.
Ferðamönnum og öðrum aðkomandi ræð
jeg til að skoða vörurnar og spyrja um
Sotthreinsun htísa.
Þessi grein er tekin úr ritgerð: „um.fjárkláða“
eftir Magnús Einarsson, dýralækni.
Þegar sótthreinsa á hús, sem kláðafje
hefur verið í, skal fyrst öllu taði og rusli
mokað út á afskekktan stað, og væri gott
að helia í það klórkalkrennsli eða strá í
það kalki. Þá skulu viðir allir upp að
ræfri þvegnir úr kreóiínvatni (272 °/o) eða
karbólvatni (5 hl. óhr. karbólsýru, 3 hl.
grænsápu og 100 hl. vatns), eða þá tjarg-
aðir að öðrum kosti; síðan skal gólf, garði
og veggir rennvættir í klórkalkrennsli,
sem búið er þannig til, að 1 hl. klórkalks
er leystnr sundur í köldu vatni og síðan
bætt svo miklu við af heitu vatni, að hlut-
fallið verði 1—50 og hiti blöndunnar 50
stig á C. Órunna afganginum af klór-
kalkinu má blanda saman við smáan sand
og strá á gólfið. Síðan skal húsið viðrað
í 3 daga.
Það er og ágætt að bræla húsin með
klórgufu, en eigi hún að koma að tilætl-
uðum notum, verður fyrst að rennvæta
húsið alltj innan, því að annars verkar
klórið ekki eins vel. Glæta skal þess, að
dyr sjeu vel byrgðar, svo og strompar og
önnur göt, er vera kunna á húsinu. Klór-
gufan er fram leidd á þann hátt, að 4 hlnt-
um óhreinsaðrar saltsýru er helt í 3 hluti
klórkalks, sera áður hefur verið hrært
saman við 3 hl. vatns. Er þetta haft í
smáílátum, sem sett eru hjer og þar í hús-
in með jöfnum millibilum og æði hátt frá
gólfi, sökum þess, að klórgufan er þung
og leitar niður á við. Yarast skal að láta
of mikið af klórkalki í hvert ílát, því að
þá veliur yfir barma þess, þegar sýrunni
er hellt í. Fyrir hvern kúbik-metra nægja
25 grömm (eða a/20 úr pd.) af klórkalki
og eftir því af saltsýru. í hús, sem að
innan er 12 áina langt, 5 ál. breytt og
4 al. hátt frá gólfi í miðjar sperrur, þarf
c. 38/b pd. af klórkalki og 44/5 pd. af salt-
sýru. Húsið skal bræla þannig að minusta
kosti í 8 og helst 24 klukkutíma og síð-
an viðra í nokkra daga. Best er að láta
húsin standa tóm einn mánaðartíma eftir
sótthreinsunina. öeta skal þess, að klór-
gufan er hættuleg bæði mönnum og skepn-
um. — Uil, sem tekin er af kláðafje, skal
strax þvo upp úr sterku, heitu sódavatni
og síðan þurrka. Gærur af kláðafje verð-
ur að leggja oiun dag í kreólinvatn, kar-
bólvatn eða annan maurdrepandi vökva.
Þeir, sem hirða eða hafa eitthvað við kláða-
fje að sýsla, meiga ekki fást neitt við
heilbrigt fje, fyr en þeir hafa sápuþvegið
sig um hendurnar og hreinsað neglur sínar.
Agætur
í^alipappi
(Klæðuingspappi)
fæst í verslun
Th. Thorsteinssons.
(Liverpool).
A. KRAUTWALD~
Nörreg-ade 42, Kjöbenhavn,
borgar fyrir hvert hundrað af brúkuðum
íslenskum frímerkjum, sem eru gallalaus
3—5 a.. . O O oí L.' £>jónustufríinerki:
6 a.. . ... — 4,00 3 a. . kr. 3,00
10 a.. . ... — 1,50 5 a, , — 4,00
16 a.. . ... — 9,00 10 a. .
20 a.. . ... — 6 60 - 1 ft 00
40 a. . . . . . — 10 00 20 a . 8 00
50 a.. . ... — 30,00 SO 00
100 a.. . . . . —40,00 Skildingafrímerki:
25 a.. . . . . kr. 2,00
verðið í Ensku versluninni
lö Austurstræti XG
áður en þeir kaupa annarsstaðar.
W. G. Spenee Paterson.
Ungur verslunarmaður, semver-
ið hefur við stórt verslunarhús í Danmörku,
óskar frá 1. ágúst næstkomandi að kom-
ast að verslun á íslandi.
Meðmæli hefur hann hin bestu.
I. Gettermann.
Stenlöse, Sjælland.
Ljaúlöö og torýnl
fást be8t og ódýrust í
Ensku versluninni
TANNLÆKVIB,
Vilhelm Bernhöft
er fluttur í Hafnarstr.
(„Hotel Alexandra")
og er þar að hitta hvern virkan dag
frá Úl. 10-2.
Munið eftir, að í versiun J Ó N S
ÞÓRÐARSONAK í Reykjavík
(X=*inglioltsstr. 1)
fæst
íslexislit Smjör
fyrir 55—65 a. pd., eftir gæðum.
Regnkápur handa dömum cg herrum
fást í Ensli.u versl.
Saltaður sauðamðr
fæst enn í verslun
Jóns I* óröuraonar.
Hin frægu ensku SlXlÍÖatÓl
fást í ENSKU VERSLUNINNI.
NÝKOMIB
til versl. W. FISCHER’s:
Karlmaima-nærfatnað ur
mjög ódýr, fleiri tegundir.
REYKTÓBAK
í dósum ágætlega gott; einnig hið ágæta
reyktóbak
„Tvœr Stj örniir“
og margar fleiri tegundir.
Vindla r
ágætir, frá 6 til 12 kr. pr. 7i kassa;
i 7i< 7a og 7, kössum.
Hestafjaðrir, bollapör, diskar,
LJEREFT, SIRZ og alls konar
ÁLNAVÖRUR fást óýrastar og bestar í
Ensku versluninni.
16 Austurstrætl 16.
Timbur.
Undirskrifaður á von á timburfarmi í
næstu viku, vel vaiið timbur og af öllum
tegundum.
Þeim, sem eun þurfa á timbri að halda
og vilja hafa góða vöru, vil jeg ráðleggja
að bíða og líta á gæði þessa timburs áður
en þeir festa kaup annarsstaðar.
Beykjavík, 10. júlí 1897.
Th. Thorsteinsson.
(Liverpool).
íslensk frímerki
eru keyft háu verði í búð JÓNS kaupm.
ÞÓRÐARSONAR Þingh.str. X í Rvík.
Valdimar Ottesen.
Besta búöin!
„Heyrðu lapm, hver er eiginlega besta
búðin hjerna í Vík? — Þær eru orðnar
svo djeskoti margar, að jeg er hreinlega
frá því að átta mig á þeim“.
„Besta búðin! Það er náttúrlega sú
nýjasta og síðasta. Þú sjer það sjálfur,
að það væri ekki ekki tii neins að setja
niður nýja búð, ef hún svo eftir allt sam-
an bæri ekki af, þeim sem áður voru fyrir“.
„Nei, þetta er dagsanna. — Náttúrlega.
En hver er svo nýjasta búðin? Vertu
ekki að draga mig á því“.
— Sá sem spyr er efnilegur ungur
bóndi, nýkominn úr sveitinni, en sá sem
svarar er Reykjavíkurborgari — vel kiædd-
ur með spánýjan hatt á höfðinu og drif-
hvítt lín um hálsinn — með óvenjulega
fallegu sniði.
„Jeg skal koma með þjer kunningi
þangað, sem búðin stendur, svo að þú rat-
Ir þangað næst“, segir borgarinn — og
svo verða þeir samferða niður í
nafnarstrætl.
Þar nema þeir svo staðar fyrir framan
nýju btiöina,
og borgarinn segir bóndanum, að þetta
sje verslun
Holger Clausen & Co.
„Það er annars satt, segir borgarinn; —
jeg ætla að líta á 17X12. lirÓna
fötin hans —. Það er best að
jeg verði þjer samferða inn. Jeg veit að
jeg fæ
hvergi í allri heilu Reykjavík,
þó jeg fari í allar eldri búðirnar
önnur eins kaup
eins og hjá Holgeiri gamla. Það er karl
sem kann að kaupmanga við þá ytra, og
sá sem kaupir vel getur líka selt vel“.
Þeir fara inn í búðina og dvelja þar
leingí. — Þegar bóndinn kemur út, er
hann brosandi út undir eyru og kveður
borgarann, kunningja sinn, með mestu
vinahótum.
„Þú hefur gjört mjer greiða í dag —
sem mjer er á við mikla peninga. Önu-
ur eius kaup hef jeg aldrei vitað boðin í
Reykjavík“ — Svo lítur hanu enu við,
áður en hann geingur fyrir hornið, tii
þess að vera viss um að gieyma ekki
staðuum — og fer svo að hitta konuna
sína og segja henni frá, að nú hafi hann
fundið
Ixestxx Dxxölxia
í höfuðstaðnum, þar sem svo óheyrð kaup
fáist á
alls konar vefnaðarvöru
og að allir sem komið hafa einu sinni í
Hafnarstrætl 8,
koma þangað aftur og kaupa ekki annars
staðar vefnaðarvöru úr því.