Ísland - 24.07.1897, Side 4
120
ISLAND.
REINH. ANDERSEN
sliraddari
OLASOO W.
Ágæt E F 3NTI eftir n^justu. tisKu
í
Sumaryfirfrakka, alfatnaöi og buxur
kom nú með „LAURA“.
Gott verö.
Öll vinna er leyst vel og snirtimannlega af hendi.
Hvergi betur sniöiö.
Ábyrgst er aö fötin f a r i v e 1.
... O .SUM
ɧ
Með' „LAURA“ j
r WS'
XJR af ýmsum gerðum.
Yandaðar og ddýrar
saumavjelar.
a
Verð : 30—35—40 — 50—70 kr.
Klukkur af ýmsum gerðum.
La,xveiön-áliölcl, svo sem
Steingux’, lijól, hjólfæri, forsnúrur, aunglar, flugur, síli (ininnows).
Veiöarfæri þessi vandaöri en áöur.
Pjetur Hjaltesteð.
Benedikt Sveinsson flytur frumv. um að nema
dðmsvald hæstarjettar í Khöfn í íslenskum málum
úr lögum, samhljðða eldra frumv. um það efni.
Annað frumv. flytur hann um að gera landsyiir-
dðminn í Rvík að æðsta dðmi í íslenskum málum
og auka tölu dðmara í honum um tvo, er hafi
3500 kr. hvor.
Nefndin í stjðrnarskrármálinu erklofln í tvennt.
Prv. það Bem prentað er hjer á undan er frá meiri
hlutanum, en í honum eru: Ben. Sveinsson, öuðl.
Guðmundsson, Klemens Jónsson, Pjetur Jónsson,
Skúli Thoroddsen og Sigurður Qunnarsson. Dr.
Valtýr öuðmundsson er einn i minni hlnta og er
það einkum ákvæðið nm setu ráðgjafans í ríkis-
ráðinu sem orðið hefnr að ágreiningi nefndinni.
Dr. Valtýr hefur tekið frv. sitt hið fyrra aptur,
en ræður til nokkurra hreytinga við frv. meiri
hlutans, fyrst og frerast., að numið sje burtu á-
kvæðið um ríkisráðssetu ráðgjafans, svo vill hann
að alþingi i heild sinni skuli höfða mál mðti ráð-
gjafanum, ef til þess kemnr, en ekki einasta neðri
deild. 61. gr. stjðrnarskr. vill hann að haldist,
en þó sje því ákvæði við hætt, að stjðrninni sje
ekki skylt að kalla aukaþing saman þðtt þing sje
rofið. Hann vill einnig að ráðgjafa sje heímilt að
veita öðrum manni umboð til að sitja á þingi við
hlið sjer.
Benedikt lætnr fylgja nefndarálitunum Iangt á-
litsskjal um málið, sem er undirritað af honum
einum.
Reykjavík.
Á sunnudagskvöldið var gerði svarta þoku, sem
hjelst fram til miðvikndags. Annars hefur veður
verið hlýtt og gott.
Cand. Magnús Magnússon, brððurson Eiríks
Magnússonar, kom hingað með „Laura“ og ætlar
að vera hjer í sumar og næsta vetur. Hann hef-
ur leingi verið hjá föðurbróður sínum og geingið
þar á skóla.
Meðal útlendinga þeirra, sem hjer eru nú á ferð,
er fríherra v. Jaden úr Vínarborg. Hann ætlar
að ferðast til Heklu, Geysis og Þingvalla.
Disney Leith, skáldkonan enska, sem þýtt hefur
ýms íslensk kvæði. Hún hefur verið hjer nokkr-
um sinnum áður.
Nýtrúlofuð eru : Cand. theol. Priðrik Hallgríms-
son biskups og fröken Bentína Björnsdóttir, stud.
med. Þórður Pálsson frá Gaulverjabæ og fröken
Guðrún Björnsdðttir ritstjðra.
Þessar trúlofanir voru opinberaðar á för austur
til Geysis. Þangað riðu þau um fyrri helgi og
var með í förinni Björn ritstjóri og kona hans,
Thomsen farstjðri og unnusta hans o.fl.
Enn hefur opinberunarbðk „Landsins" fleiri trú-
lofanir að færa þessa viku: Jóhannes Jóhannes-
son, sýslumaður Norðmýlinga er trúlofaðnr fröken
Jósefínu Blöndal á Kornsá og Jðn verslunarstjóri
Gunnarsson í Keflavík fröken Soffíu Þorkelsdðttir
á Beynivöllum.
Þann 29. þ.m. heldur hærinn Þrándheimur í
Noregi 900 ára afmælí sitt með mikilli dýrð og
fógnuði. Út af því hefur bæjarstjórn Reykjavíkur
sent bænum heillaðsk, í nafni Reykjavíkur, skraut-
ritaða af snillingnum Ben. Gröndal.
Sigurði Briem er nú veitt pðstmeistaraembættið
frá 1. ág. næstkomandi.
Mikið er nú talað um íslendingadaginn og menn
eru farnir að æfa sig í glímum og reyna hestana.
Kappreiðarnar eiga að fara fram suður á melum
og verðlaun veitast fyrir þrjá bestu hestana: 50
kr., 30 kr. og 20 kr., jafnt fyrir skeið og stökk.
Glímt verður á Bauðarártúninu og veitt fern verð-
laun: 60 kr., 40 kr., 30 kr. og 20 kr. Búast
menn við að skemmta sjer vel þann dag.
Þ6 eru því miður ekki allar sálir jafnglaðar í
eftirvæntingu þessa dags. Það er haft eftir kerl-
ingu einni hjer í bænum, að hún óskaði sjer 100
álnir undir jörð niður áður íslendingadagurinn rinni
úr sjó. Og þegar hún var spurð hvernig á þassu
stæði, sló hún á lærið og sagði, að allt geingi nú
öfugt á landi hjer, nú ætti........., svo sem hún
ákvað, föðurlandssvikarinn hann Guðlaugur að halda
ræðuna fyrir íslandi. Það segja sumir að kelling
sitja á seyði og muni með fítonsanda blása „Laugsa“
niður úr ræðustólnum.
Sagt er að Geir kaupm, Zoega ætli að byggja
hjer uýtt íshús í haust, af því að honum semjí
ekki við stjórn þess íshúss sem nú er hjer.
í viötoót ■við hinar orð-
lögðu, ágætu SÁPUR eru nú komnar
nokkrar mjög fínar tegundir; enn fremur
margar tegundir af ágætu höfuðvatni, hjá
C. Zimsen.
Ö LIÐ hans Zimsens var allt upp
drukkið, en
nú er það komið aftur.
Bestu og vönduðstu Regnkápurnar eru
aftur komnar í verslun
C Zimsen.
Yindlar og tólhak er ætíð best og jafn-
framt ódýrast hjá
C. Zimsen.
JSÆvltiiö eftir,
að kaupa KARTÖFLURNAR GÓÐU, því
að nú eru þær rjett á förum, hjá
C. Zimsen.
Viöur,
ágeetnr, af öllum tegundum
fæst hjá
Birni Kristjánnssyni.
Auglýsing.
Hjá mjer er geymdur poki, ómerktur, með fatn-
aði í o.fl., er mjer var afhentur í „Vesta“ 14. f.m.
Rjettur eigandi getur feingið pokann sendan til
sín, eftir að hafa sannað eiguarrjett sinn á honum;
en borga verður hann ailan kostnað þar af leið-
andi, svo og anglýsing þessa.
Eskifirði, 18. júli 1897.
Gísli Helgasou.
Til ls.au.ps
fæst ERFÐAFESTULAND í Reykjavík, Bem gef-
ur af sjer í meðalári 40 hestburði af töðn.
Upplýsingar gefur
Crísli Þorbjarnarsoii,
! búfræðiiignr.
NAUTAKJÖT fæst allt af hjá
O. Zlmsen.
VERSLUMÍÍ
EDINBORG.
Aýjar vörur með ,Laura‘.
V eínaðar vörudeild:
Merino svart, Kommóðudúkar.
Sjölin ullargóðu. Kjóla- og Svuntutau.
Tvisttanln alþekktn.
Gráa fóðrið. Silkiflauel.
Svartar sólhlífar. Regnhlífar karlm.
Flauelette. Gólfvaxdúkur.
Dúkkuhöfuð. Vasabækur.
Regukápurnar ódýru og ágætu, sem
allir kaupa.
Nýlenduvör ude i ld:
Haframjöl. Kaffl. Export.
Eúgmjöl. Kandís. Púðursykur.
Bankabygg. Kex gróft. Osturinn góði.
Hrísgrjón. Kex fínt. Osturinn stiiton.
Margerinið fræga.
Lax. Hummer. Roast Mutton. Pigs Feet.
Les!
Gott íbúðarkús á skemmtilegum stað
í Reykjavík fæst tii kaups og íbúðar nú
þegar, eða frá 14. maí næstk. Verð ágætt
og skilmálar mjög aðgengilegir. Upplýs-
ingar gefur
Oísli Þorbjarnarson
búfræðingur.
Nýkomið með ,Laura‘
í Ensku verslunina
16 Áusturstræti 16.
Drengjahattar og Húfur —
Silkibönd — Kommóðudúkar —
Hálfklæðið alþekkta, blátt og svart —
Kjólatau — Svuntutau — Rúmteppi —
Smíðatól — Bindingssporjárn o.fl.
Knífar — Gaflar — Skeiðar —
Iíinar velþekktu, ódýru steinolíumaskínur
og margt fleira.
W. G. Spenee Paterson.
Nýkomnar
eru með „LAURA“ alls konar nýjar vör-
ur, sem jeg hef verðlagt svo Iágt, sem
framast er auðið. Þær eru vandaðar og
vei valdar, og jeg vona, að hver sem kem-
ur inn í búðinu til mín og skoðar þær,
þykist hafa vel varið þeim tíma.
Mjer er ánægja að sýna vörurnar, þeim
sem koma. Það kostar ekkert að skoða
þær, og allir eru velkomnir.
Holger Clausen & Co.
Nýkoiniö með ,Laura‘
í Ensku verslunina
16 Austurstræti 16.
Ananas — Ribs Geié — Hindbær og
Jordbær Syltetau — Orange Marmelade —
Niðursoðið kjöt og Súpur, margar tegundir.
Skinke — Holiensknr Ostur —
Rúsínur — Þurkuð Epli — Sveskjur.
Lemonade - Ginger Ale - Kola - Ginger Beer
Enskt Ö1 - „Pale Ale“ og „Porter“.
W. G. Spenee Paterson.
Alls konar saiUUlUr er nú
kominn með „Laura“ tii C. Zimsen.