Ísland


Ísland - 18.12.1897, Blaðsíða 4

Ísland - 18.12.1897, Blaðsíða 4
204 ISLAND. — ístrubelgir i París hafa myndað fjelag eða klúh sín á milli; þar má eíngina vera, sem eigi er 200 pd. eða par yiir. í lögum fjelagsmanna er J»að, að peir eiga að ganga langar gaungur á degi hverjum, og er mælt, að æskulýðnum, Bem vex upp á götum borgarinnar, Jjyki eigi ónýtt að horfa á J>á, pegar þeir eru að rembast á gaungu- túrum þessnm, másandi og hvásandi eins og smiðju- belgir og löðrandi í svita. Annars er það nðgu gaman að virða fyrir sjer og bera saman álit manna á ístrunni á ýmsum tímum og hjá ýmsum þjððnm. Meðal öalla hinna fornu voru það lög, að sá, er eigi var vopnfær fyrir fitu sakir, varð að greiða háar sektir árlega; voru istrubelgirnir nákvæmlega vegnir og mæltir á hverju ári og hæð sektarinnar ákveðin eftir því, hve mikil brögð voru að ístrunni. í Spörtu var það talin hin mesta höfuðskömm að hafa ístru, enda voru skorður sett- ar við öllu sællifi í lögunum. Br það í frásögur fært, að Lysander atyrti borgara einn á lýðmðti fyrir það, hve feitur hann væri, og kvaðst mundu gangast fyrir því, að hann yrði útlægur ger, ef hann bætti eígi ráð sitt í þessu efni. Á miðöld- unum þðtti það aftur á móti prýði á hverjum meiri manni að hafa ístru; einkum þðtti það vel sæma, að munkum væri vel í skinn komið, enda lögðu þeir alla stund á að gera almenningsálitinu til geðs í því efni. Einn af meBtu ístrubelgjum, sem sögur fara af, var Gibbon, enskur sagnaritari nafnkunnur. ístra hans var að orðtæki höfð. Hann dvaldi um tíma í Lausanne og kom þá oft i hús ekkju einnar, ungrar og fríðrar; eigi hafði hann leingi kynnzt henni áður en hann yrði ástfang- inn af henni, og var hann þð komínn á sextugs- aldur og gat varla geingið fyrir fitu. Einn gððan veðurdag gat hann ekki stillt sig leingur, fjell henni til fóta og játaði ást sína til hennar. Ekkj- unni hafði síst af öllu komið til hugar, að hann, gamall piparkallinn, færi að finna upp á slíkum „kúnstum", afsagði í alla staði að hlýða á ásta- mælgi hans og skipaði honum með harðri hendi að standa upp. En honum var það þá um megn vegna ístrunnar, svo að frúin varð að hringja á þjón sinn og láta hann hjálpa honum á fætur. — Sá konungur, sem menn vita til, að feitastur hafi verið og digrastur, var Friðrik fyrsti konungur i Wíirtenberg. Þegar hann sat brúðkaup Napðleons mikla og Maríu Lovísu varð að saga stðrt stykki úr borðinu, sem snætt var við, tíl þess að hann gæti setið við það og matast. — í Frakklandi hefur verið reynt að nota Rönt- gens-geislana til þess að rannsaka, hvort menn hefðu tollskyldar vörur í farangri sínum og hefur vel gefist; fari það að tíðkast almennt, sem líklegt er, verður tollgæslan stórum ljettari en nú á sjer stað, og er það bagræði bæði fyrir tollþjðnana og ferðamennina, sem farangurinn eiga, að þurfa eigi að taka hverja tætlu af farangrinum upp úr ferða- töskunni; auðvitað verður og miklu erfiðara að hafa í frammi tollsvik en nú á sjer stað. — Svona geingur það: Fátæktin er rekin frá dyrunum, hðgværðin er látin bíða fyrir utan þær, fyrir fegurðinni eru þær opnaðar, þær hrökkva upp fyrir auðnum, en valdið brýtur þær. — Biðillinn: „Hr. prðfessor! Jeg kem til þess uð biðja um hendi dóttur yðar“. — Prðfessorinn (grundandi): Um hvora þeirra?" — Biðillinn: „Jeg veit ekki tíl þess að þjer hafið nema eina". — Pró- fessorinn: „Jeg? Dðttir mín hefur tvær“. — Anna: „Þú ætlar þá ekki að eiga hann Jðn Jðnsson?" María: „Nei". Anna: „Því þá ekki?“ María: „Mömmu er ekki um fðlkið hans, pabba þykir ekkert varið í hann, mjer þykir hann ðhefl- aður i framgaungu og — þjet að segja hefur hann ekki beðið mín enn þá. — Kennarinn: „Hvereu einföld og þð háleit um leið er sú dýrðlega lýsing, sem Pliníus gefur af húsi sínu!“ Einn skðlasveinn: „Hann hefur líklega viljað selja það“. — Vinurlnn: Hvað er það sem þett líkneski á að tákna?“ Myndasmiðurinn: „Bergmálið“. Vinurinn: „Hvers vegna læturðu það vera í konu líki?" „Myndasm.: „Af því að það hefur æfinlega síð- asta orðið“. — Þegar neyðin er stærst, eru vinirnir fæstir. Almenningsálitið. (Sendibrjef). Sleif, 13. des. 1897. Elskulega Hallbera min. Guð gefi þjer allar stundir gleðilegar. Pátt er þjer í frjettum að skrifa utan mína meinhæga líðan, L.S.G., og gefl mjer það sama af þjer að sannfrjetta. Pað er efni þessa miða, að segja þjer af þvi, að nú er jeg búin að koma í höfuðstaðinn, og jeg segi þjer það satt, blessunin mín, að mig hafði ekki dreymt um öll ósköp- in, sem jeg sá. Þarna eru húsin eins og fjallgarðar allt í kring um mann, og þeir gluggar! stærri en nokkrar bæjardýr. Það var mikil mildi að jeg viltist ekki eitt- hvað út í buskann. En það er líka svo gott, að þar verður aldrei dimmt, þó það sje í háskammdeginu, því þá er kveikt á gríðarstórum olíulömpum, sem standa ofan á háum staurum úti á stjettunum. Fal- legastar eru þó blessaðar krambúðirnar. — Þar getur maður feingið allt mögulegt. Þú hefðir átt að vera komin með mjer í búðina hans Ásgeirs Sigurðssonar, sem þeir kalla Edínaborg, með hana Stínu og hann Nonna; því þar eru sykurkerti og sykuregg, svo undurholl og góð fyrir brjóst- ið. Þar er til svo undur-íailegt svuntu- tau, kallað silfursilki. Eða ljereftin! Já, þar má nú fá sjer í skyrtu fyrir lítið, fá- heyrt ódýrt, að þú getur ekki giskað á það. Mjer fannst jeg fara þaðan nærri því með meiri peninga en jeg kom þang- að, og þó keypti jeg fjarska margt. Kaffi- brauðið er alveg gull og súkkulaðið eins. Jeg keyfti þar í jakka handa honum Pusa, svo svellþykkt og eftir þvi fallegt svart tau, sem var tvíbreitt og kostaði ekki nemu 2 kr. 45 a.; jeg er viss um að það endist í 4 ár, og þó þekkirðu það, hvað krakkarnir eru fljótir aðníða af sjergarm- ana. Þá er lika komandi þangað til að fá sjer vetrarsjöl. Jeg keyftí kommóðu- dúk fyrir hana Böggu á Hamri. Jeg held þú ættir að fá þar dálítið af tvisttaui. Og þá er nóg af klúta-efnunum, borðdúkum, handklæðum, tvinna, nálum, jersey-treyj- um, karlmannspeysum o.fl. o.fl.; jeg man ekki þúsundasta hlutann af þvi öliu sam- an. En það segi jeg þjer satt, að þangað skaltu fara fyrst þegar þú kemur til Reykjavíkur, því fáirðu ekki það, sem þig vanhagar um þar og með góðu verði, þá færðu það hvergi. Hætti jeg svo þessu Ijóta páii og bið þig að fyrirgefa. Yertu svo af mjer Guði falin í bráð og leingd. Það mælir þín ónýt vinkona meðan lifir og heitir Kólfinna Kráksdóttir Best og ódýrast K a ff i, k andíssykur, hveiti, höggvinn sykur, export, grjón bankabygg, baunir og Havramjöl, skraa og rjól og margt fleira, í ENSKU VERSLUNINNI 16 Austurstr. 16. Á afgr.stofu „íslands“, Austurstr. 6, eru seldir: vindlar og reyKtóiDals.. Nýtt til Jólanna. Gull-dömu-úr, sjerlega vönduð og falleg. Silfur úr, handa körlum og konum. Gullstáss, margs konar, svo sem: ÍJrfestar úr gulli, silfri, gulldouble o.fl. Slipsnálar, marg. teg., handa körl. og kon. Kapsel, af öllum sortum. Gullhringar, Maneliet-lmappar o. m. fl. Hita-og Loftþyngdarmælirar, marg.teg. Sjónfæri: Lestrargler, Stoelckunargler, og alls konar Sjónaukar Kíkirar, handa sveitamönnum, ferðamönn- um og sjómönnum. Marine-kikkerter, með mjög fínt slípuð glös. Leikhús-kíkirar, og margt, margt fleira. Nóg til af Stofu-úrunum rjettgeiugu Ujá Guðjóni Sigurðssyni. Gnitar- oí Yiolin-STREINGIR fást hjá HELGA HELGASYNI. 2 Pöstliússtroeti 3. Þaö mun borga sig. Að koma til Jóhannesar Jensonar skó- smiðs í Kirkjustr. 2 og kaupa hjá honum SliÓféltHaÖ fyrir Jólin og Nýárið, það mun borga sig. - Hjá hon- um fæst: Karlmannaskór fyrir 9 kr. 50 a. og 9 kr., úr blankleðri. Enn fremur vatns- leðursskó fyrir 8 kr. 50 a. og 8 kr. Kvenuskór með táhettum úr Lakk.skinni fyrir 7 kr. 50 au. — Allt ísl. handavlnna. En taliiö nú. eftir! Alsólningar á karlmannaskóm, sem jeg hef selt fyrir 3 kr. 50 au., sel jeg nú fyr- ir 3 kr. Sömuleiðis Kvennsólningar, sem jeg hef seit fyrir 2 kr. 50 au., sel jeg nú fyrir 2 kr. — Komið og kaupiðþenna vel unna og haldgóða skófatnað. Notið tækifærið sem fyrst, því þessi kostaboð bjóðast ekki nema til næsta nýárs. Enn fremur ættn þeir, sem vel vilja hirða skó sína og vatnsstígvjel, að kaupa hjá mjer þennan alþekkta og marg-eftir- spurða skó- og stígvjela-áburð, sem hvergi fæst betri í bænum. Jóhannes Jensson. 2 K.irlijustrcoti Q, Til Jólanna. Benvorlich Whisky — Enskt Ale og Porter Lemmonade — Kola — Gingeral Ginger Beer Beyktóbak — Vindlar — Cigarettur Hveiti — Gerpulver — Eggjapúlver Rúsínur — Kúrennur — Kardemommur Kanel — Sukkat - Sago — Sveskjur Hindbersaft, sæt og ósæt. Leikföng og glysvarningur margt fallegt í jólagjafir Jólakerti — Jólakort — Barnaspil. Allt gott og með góðu verði í Ensku verzluninni W. G. Spence Paterson. w HELfiA HELGASONar intinit selur: Kaffl Kandís Export Hvítasykur Púðursykur Tvíbökur Rúsínur Chocolade Spil Jólakerti Sápu Sóda Grjón heil Bygg Ertur Sagó smá Rjól Rullu Reyl5.tóL)ali o. fl. opnaði á langardaginn var Jóla-bazar með mörgum mjög fallegum, gagnlegum og góðum munum, svo sem Plettvörur, Amerískur varningur, Barnaleikföng, Lampar og margt margt fleira. Munirnir eru hafðir í sjerstöku herbergi, og er þar opið frá kl. 11 f. m. til 7e.m. í verslun HELGA HELGASONAR fæst: Saltfiskur nr. 1 Saltfiskur nr. 2 Langa Keila Upsi Smáfiskur. Yerzlun ff. Ghristensens, selur alls konar NAUÐSYNJAVÖRU. Allskonar niðursoðin matvæli. Aldin ný og niðursoðin. Hnetur Herragarðssmjör O S T, margar teg. Svínslæri og bjúgu og m. fl. Cadburys COCOA er algerlega lireint. Þykknar ekki í bollanum. Er þunnur hressandi drykkur eins og kaffl og te en miklu meira nærandi. Er ekki blandað á nokkurn hátt og er þess vegna stcrliast og best og óayrast í reyndinni. Hið extratína og keimgóða brennda og malaða KAFFl selst daglega fyrir að eins QO aura punaiö í verslun Th. Thorsteinsson (Liverpool).

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.