Nýja öldin - 01.01.1898, Blaðsíða 3
75
ljós og hljóðfærasláttr---- - nei,það
Var leikhúsið, sem hún sá; það var
Þ©ssi hraðfara, skrautlega fylking,
Sem sveif með höfuðsveigum og hljóm-
fónum yfir ljósa jörð.
Hún hélt að sér höndum og baðst
fyrir og starði stóru augunum brenn-
heitt, upp í þungbúinn, stortalegan
kimininn.
Skyldi guð bœnheyra hana? Amma
bennar hafði sagt, að hann bœn-
heyrðí menn ætíð.
Og svo bað hún um að fá að
deyja, bað svo barnalega og heitt;
en fyrst bað hún um að mega lifa
bara ofr lítið, rétt eitt einast skifti,
svo að hún gœti gert guði þakkir,
því að prestrinn hafði sagt, að það
væri svo rangt að gera það ekki.
rig svo að mega rétt einu sinni
verða ljómandi falleg eins og hitt
fólkið!
Nú komu boð úr ráðgjafa-húsinu,
að hún yrði að koma 'með kjólana.
Ráðgjafadœtrnar höfðu beðið í meira
eu klukkustund.
Það var líka satt! — en bún var
ekki fúUbúin nema með annan.
I?á varð hún að koma með hann.
Og hún flýtti sér af stað.
í ráðgjafahúsinu var henni fylgt
inn í afherbergi frúarinnar, þar sem
feiknarstóri spegillinn var; þar inni
biðu dætrnar eftir henni með óþreyju.
Hún bað þær afsökunar á drættin-
um; það vantaði bara dálítið á að
annar kjóllinn væri fullger; en hún
sagðist skyldi koma með hann tíman-
lega á morgun; liún skyldi vaka við
hann í nótt. — — — —
J?að var dökkrauði kjóllinn henn-
ar Heiðveigar, sem var fullger, og
hann fór svo vel, að hún sýndist
talsvert fegri í vextinum, en hún
var í raun og veru. Húu var í þriðja
himni.
Það var fyrirtaks fallegt að sjá í
etóra speglinum, hve kynjafagrlega
ailkið lagðist í álf-léttar fellingár og
agði 4 ejua töfrablæ af ljósbrot-
Um °S skuggum.
Hað var og aðdáanlegt, hvernig
Inga saumastúlka kunni tök á að
leggja silkið.
„Það er alveg dásamlegt! Þökk
fyrir! Réttu mér títuprjón þarna af
epegilborðinu!“ — ____
I'Jga gekk að borðinu. Við hlið-
lna A rituprjónabrófinu lá hringr með
emum, stórum, glitrandi deiuant í,
vatnstærum. var pann greyptr í
hringmn með fornlegu lagi.
Inga misti tituprjónabréfið ígóliið:
Það fór einkennilegr, iskaldr hrollr
uin allan kroppinn 4 heuni, að neð-
an upp eftir henni, 0g hún fann
glöggt til demantshringsius, sem hún
bar í barmi síuum.
„Ertu agndofa!11 kallaði Heiðveig
til hennar óþolinmœðislega. „Nú!“
bœtti hún við og brosti góðlátlega;
„já, er hann eklri fallegr!------þú
hefir víst aldrei sóð slíkt áðr? —
— Það er demantr —• — ákaflega,
ákaflega dýr hringr; pabbi lagði
hann þarna frá sér rétt áðan----------
hann er orðinn of þröngr“.
Inga var alveg utan við sig og
hvarflaði augum frá einu til ann-
ars í herberginu, sem alt var mjög
tízkulega búið —-----------svo kom
hún að setbeknum --------að vegnum
uppi yfir setbeknum; þar hékk lítil
ljósmynd af nngum fríðleiksmanni í
einkennisbúningi með riddaraband á
brjósti. Fyrir ofan þessa mynd hékk
önnur mynd stór af sama manni,
þar sem hann var orðinn eldri, fyr-
irmannlegri og tígnlegri.
„Réttu mér nú prjóninn------------
hvað er nú um að vera? — ------------
Er það hann pabbi, sem þér verðr
svo starsýnt á?“ sagði Heiðveig;
málrómrinn var vingjarnlegr og um-
burðarlyndislegr, mildr og litillát-
legr. „Já, þær eru af pabba báðar
myndirnar. Er hann ekki fallegr?
Þú hefir víst aldrei séð neina mynd
eins fallega eins og þessa, sem er af
honum ungum — — — en, herra
trúr“-------hún hætti í miðju kafi;
Inga var komin að setbeknum og
einblíndi á myndina.
„Faðir minn!“ sagði hún ósköp.
lágt með' sjálfri sér; og hjartað barð-
ist um í brjósti hennar við þetta ó-
kunna hljóð. „Faðir minn“, hvískr-
aði hún aftr, „að þú skyldir geta
fengið það af þér!“ Gleði og sorg,
reiði og þrá — alt þetta hreif hana
f einu.
Hún hné niðr; hún hafði ekki af-
borið það.
Hún raknaði við úr óvitinu aftr
áðr en systrnar vóru orðnar ásáttar
um, hvað gera skyldi, hvort þær
ættn að hringja á þjóninn og láta
bera hana ofan í vinnukonu-herberg-
ið, eða hvort óhætt væri að láta hana
liggja á mjúku gólfábreiðunni'. Hún
var svo hrein og snyrtilega til fara.
En hún sparaði þeim frekari á-
hyggjur um það með því, að hún
reis á fcetr sjálf og fullyrti, að sér
væri batnað, svo að hún væri vel
einfœr heina.
Heiðveig lagði brosandi peningana
sem Inga átti að fá, á borðið, og
bað hana vingjarnlega að gera svo
vel. ■ „Og svo er hér króna um fram“,
bætti hún við brosandi, „fyrir það
sem þú komst með hann“.
Aftr komst blóðið 1 hreyfmgu í
fölu saumastúlkunni, það þaut upp í
gagnsæju kinnarnar, litaði ennið blóð-
rjótt og mjóa, bogna hálsinn og jafn-
vel smáu eyrun stokkroðnuðu. Var„
irnar skulfu, en hún gat engu hljóði
upp komið. En það réttist smátt og
smátt úr öllum hennar litla líkama
og hún lyfti höfðinu, og það kom
yfir hana einhver stillilegr, sorg-
blandinn tignarsvipr.
Hún ýtti frá sér peningunum, lit-
aðist um hægt og seinlega og fór
svo.
„Tókstu eftir því“, sagði Heiðveig
forviða, „hvaða tignarsvipr var yfir
henni, þegar hún stóð þarna ? Alveg
eins og mamrna er að brýna fyrir
okkur, að við--------en hvað ætli
þetta eigi að þýða, að hún skildi
eftir peningana?-----og hvað hún
er lík honum pabba!— Ja, þúhlær,
en ég get nú ekki betr séð, en að
hún só lík honum pabba!“
Það var grimdarkuldi um kveldið
og Inga var fáklædd, en alt um það
hraðaði hún sér ekki heim. Hún
gekk út úr bœnum og eftir þjóðveg-
inum, eins og hún hafði svo oft áðr
gert.
Hún gekk hratt; það var gott að
ganga hratt; en loks var hún orðin
uppgenn og settist niðr á skaflinn
og hallaði sér upp að gömlu reyni-
tré; hún hafði setið undir því og
notið ilmsins af því margan sumar-
dag. Það var kalt úti hór, en gott
og rólegt; sjálfsagt var kaldara inni
í bœnum, uppi á kvistherberginu.
Uppi á kvistinum, þar sem bleikblái
silkikjóllinn lá og beið! Aldrei, nei,
aldrei gat hún fengið al’ sjer að
sauma framar; aldrei ætlaði hún að
fara upp í kvistherbergið framar:
þar var svo kalt; þar lá blái silki-
kjólinn og þungú sorgirnar hennar
allar — — aldrei framar inn í bæ.
Eltki langaði hana heldr framar inn
í þetta líf, sem henni var lokað, en
benti lienni þó til sín; það var víst
kalt þar líka. Hún hugsaði til föður
síns, virðulega, tigna mannsins, sem
átti þátt í að stjórna þjóð og ríki
og vaka yfir rétti og réttlæti, og
lienni fanst eitthvað stíga upp í háls-
inn á sér, eitthvað svipað klíju, eins
og viðbjóð — — — —---------------- —
Hún vildi ekki fara þangað inn
aftr------þá var betra kér úti; —
— hér var gott að vera----------svo
hlýtt, húu fann glögt, hvað kitinn
steikti, — — svo hægt, hún gat
heyrt hjartað slá.
Hór var nóttin ; hjer var guð,
faðir hennar, sem ekki mundi út-
skúfa henni — — var eklri dauð-
inn hjer líka? Þá var liann inn-
dæll; lífið og dagrinu höfðu aldrei
verið þannig!
En ef guð faðir hennar vildi nú
ekki lofa lienni að sitja hér svona