Nýja öldin - 08.12.1898, Side 3

Nýja öldin - 08.12.1898, Side 3
blæstri stjórnarinnar, í Times gegn stjórnkröfum íslands), að stjórnin færi ávalt eftir tillögum landshöfðingja í úr- skurðum sínum, og þyrfti því ekki að fást um ókunnugleik hennar. Annað sinn hét hún því, að ossminn- ir, að eftirleiðÍB skyldi jafnan Islend- ingurveradeildarstjóri í ísl. ráðaneytinu. Efndirnar á þessu og fleiru eru kunnar, og varla von að þær styrki trú á lausleg orð í leyndu ráðgjafabréfi — því miður. Annar kafli bréfsins sýnir, að ráð- gjafinn gerði það aldrei að neinu skil- yrði, að breyting sú, er hann vildi ganga að, skyldi vera „fullnaðarúrslit máls- inslt um aldur og æfi. Þann skilning höfum vér fyrir vort leyti aldrei í þau •lagt. Annars er ekkert nýtt í þessari grein. — Misskilningur sá, sem höf. er hér við að berjast, mun varla eiga sér stað nema hjá sárfáum af mót- Btöðumönnum hans. í sama bl. er ritgerð um „hraðvefstól11 eftir Sig. Sigurðsson frá Langholti. (Vefstóllinn vefurð—6 sinnum hraðara en algengir vefstólar, og kostar liðugar 200 kr.). í blaðinu 3. þ. m. er niðux-lagið á svari ritstjórnarinnar til rektors um gömlu málin. (,Fjallkonan“ 30. f. m. ræðir um „vatnsaflið í Noregi“ og flytur „Einföld ráð fyrir sjómenn11 (um að herða skrokkinn með köldum vatnsböðum, éta innlendan mat o. s. frv.) eftir Eftir Eyjúlf Þorsteinsson. „ísland“ flytur framh. af grein hr. Bj. Sæm. um sýninguna í Björgvin. „Dagskrá*1 flytur nokkuð stórorða grein frá séra Jóni Helgasyni „síðasta svar til aðventistans11. Höfuðstaðurinn, —o— Skautafélagið ætlaði að skemta sér í kveld. Náttúran brá við þegar í nótt og gelck í kafaldsbyl og stormviðri. Meðlimir iðnaðarmannafélagsins eru beðnir að gefa gaum að fundarauglýs- ingunni í þessu blaði. f 2. þ. m. andaðist hér í bænum ungfrnyja Guðrún Waage (dóttir Eggerts kaupm. W.), um þrítugt. Hún var gædd ágætri söngrödd og fyi’irtaks hæfileikum til söngs og hljóðfæralistar, enda stundaði það erlendis nokkur ár með landssjóðs-styrk. En vanheilsa bilaði hana á bezta aldri frá fögru æfistarfi. * f Nýdáinn hér í bænum Pétur Ás- mundsson, fyrrum prentari. V arð bráðkvaddur úti á stræti. Parkers „Fountain“-pennar (sjálfblekungar) úrgullf, endast æfilangt; spara 2/a bleks, beztir allra penna og ódýrastir til lengdar. Verð fi kr. 50, 10 kr., 11 kr. 85 au. Póstburðai’gjald 20 au. Fást á Islandi að eins hjá D. Ostlund, Rvík. Ég hefi brúkað Parkers sjálfblekunga í mörg ár. Nú skrifa ég aldrei með öðrum pennum en sjálblekungum. Jón Ólafsson, ritstj. PT Kaupendur að N. ö. hér í bœnum, sem ekki fá hana reglu- ■ega horna til sin, eru beðnir að gera ábm. aðvart. Auglýsið í „N. Ö.“ r| 'i 1 1 /11 / y i, óskast tvó herbergi 1 il ÁAjJg U ásanit aðgangi að eldhúsi, eða góftur bær, helzt sem fyrst, á hentugum stað í bænum. Ritstj. vísar á. Y erzlunin _ E DIN B 0RG ÁSGEIR SIGURÐSSON KAUPMAÐUR. Meginregla verzlunarinnar: „Lítill ágóði fljót skil“ ---#---- EINKASALI FYRIR ÍSLAND á Harrisons Heimsfrœgu Prjónavélum. Viðurkendar að vera inar fullkomnustxx prjónavélar sem til eru í heimi. Hafa hlotið langhæstu verðlaun á öllum helztu og nýjustu heimssýningum. 25% afsláttur frá vesksmiðjuverði. Reykjavik, 29. Nóv. 1898. Heiðruðu skiftavinir! Með „Laurau núna hefi ég fengið miklar birgðir af allskonar v'ór- um, og skal liér telja það helzta, sem komið hefir i hverja deild. 1 Yefnaðaryðrudeildina. Margar teg. af hvítu Lérefti bleiguðu og óbl. Tvisttau. Kjólatau. Iona-húfnr. Borðdúkar og handdúkar. Skeljakassarnir fállegu. Kvenn-Regnhlífar. Ital.-Cloth. Medium Fóð- EINKASALI FYRIR ÍSLAND á Baðlyfinu Bezta (Jeyes Sheep Dip) sem orðlagt er fyrir gæði. Á Þýzkalandi er þetta lögskipað bað og er þar kallað Creolin Pearson Allir dýralækixar ráðleggja að brúka það. urtau grátt og svart. Millifóður. Greiður. Kanibar. Rammar og m. m. fl. í NýlcncluYÖrudeildiiia. Epli bezta sort. Appelsínur. Vínber. Laukur. Osturinn góði. Dóðlur. Uppkveikjnr. Hveiti. Ólal teg. af Kaffibrauði. Matarsoda. Engifer mulið. Fuglafrœ. Hmfapúlver. Barnamél. Sagó. Lemonade. Sardínur. Jólakökur o. m. fi. í Pakkhúsdeildina. Manilla. Segldúkur. Linur. Hafrar. EINKASALI FYRIR ÍSLAND. á Fálka Smjörlíkinu Orðlagða, Herberts Tekexinu góða um 90 tegundir; Melrose Te-inu ágœta, o. m. fl. Mais. Haframél. Rúgmél. Hveiti. Kandis. Melis höggv. Rúsinur. Jarðepli o. m. fl. Til „Bazarsins“ kom lika margt nýtt og fáséð, sem síðar verður auglúst. Virðingarfylst. Þ a k j á r n hvergi betra né ódýrara í Reykjavík. dísgeir Sigurósson. TAKIÐ EFTIR! í morgun var in nýja bakarabúð Til sölu: Myndarammalistar, Myndir, margar teg- undir. — Fjaðra-sófi og 4 fjaðra- stólar (nærri nýtt) o. m. fl. mín opnuð. Þar fást alls konar brauð vel bökuð og úr góðu efni. — Komið, kaupið og reynið, þá munuð þér sannfærast um að gott sé að kaupa við mig. Reykjavík, 6. Des. 1898. Ben. S. Þórarinsson. fAV Æ Æ Æ J!P JT AT Æ^!k s s k P fjj Til jólanna! \ Tertur, Jólakökur og alls konar prýðilegar skrautkökur N fást fyrir Jólin í minni nýju bakarabúð. s { Ben. S. í’órarinsson. s ANDR. ANDERSEN & C°- Import & Export, Stavanger, Norge, býðst til gegn lágri þóknun að selja íslenzkar vörur, einnig til að kaupa fyrir menn norskar vörur. Ekkert lán veitt. Ljósir reikningar. Greið skil. Alt ódýrt. Nokkrar myndir, sem staðið hafa óseldar um hríð, seljast fyrir liálfvirði. Sv. Eiríksson, snikkari Garðhúsum (Rvík). m Nýtt hús til sölu. Ritstj. vísar á. Til Ipirrn* fyrir einhleypa: 2 111 herbergi. Ritstj. Reiðhestur til sölu. Ritstjóri vísar á. stæri’a. Húsuæði óskast til leigu í vor — 5 eða 6 herbergi auk eldhúss. Má og vera Ritstj. vísar á. GÓD JÓLAGJÖF. „Vegurinn til Krists“. Eftir E. G. White. Innb. í skrautb. Verð 1 kr. 50 au. Fæst eins og aðr- ar góðar bækur hjá D. 0STLUND, Vallarstræti 4, Rvík. * * * * * Ég er persónulega nákunnugttr hr. Andr. Andersen um langan tíma. Hann er einkar-hæfur verzlunarmaður, hefir lengi haft trúnað- arstöður á hendi, og- samvizkusamari mann í viðskiftum hefi ég ekki þekt. . Jón Ólafsson, ritstjóri. ‘vhnlpntnfTRmÁ Ileldur fund Ijaugardaginn 10. Des. ki. OlLLLLCLIld.IUid.^lU h7/2 Í Breiðfjörðshúsi. Fundarefni: 1. Þorláksmessugildi (umræður). 2. Leikvöllur og þjóðhátíðarsvæði. 3. Uppboð. FUNDUR verður haldinn i Iðnaðarmanna- fólaginu á Föstudagskveldið kl. 8, og söguupplestur á eftir. dugleg, getur fengið vist nú þegar. Ritstj. vísar á. Prédikun ■ Breiðfjörðs húsi á Sunnudögum kl. 0% síðd. og Mið- vikudagskvöldum kl. 8. D. 0STLUND. Vinnukona

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.