Freyja - 01.02.1901, Side 1

Freyja - 01.02.1901, Side 1
* * ❖ * Liílian Pearl Dínusson Fædd 4. fiugúst 1900. Dáin 21. janúar 1901. * * * * * * * i* & * * * * * 4* * * * * i* * * * * * ❖ * 4* 4* Ljósa þó sé liljan föl lokuð augnabráin, hennar þó sé hold á fjöl hún er ekki dáin; unaðsblíð og engil-hrein aðeins mærin sefur, dauðinn — þetta mannlífs mein. meira vald ei hefur. Upp til vakin æðra lífs yndis-perla« bjarta, hólpin, leyst af líðan kífs lífgjafans við hjarta; * aftur skrýðir unga iney æsku nýrrar ljómi; hún er sæl, þareyðist ei ódauðleikans blómi. Sendiboði björt og híý blíð var liðna rósin, foreldranna anda í elsku kveykti ljósin, svo þau muna meigi það — mæt er saknaðs vörnin, óhultari en hér stað eiga látnu börnin. 4* ------—--------- 4* & 4* 4* 4* 4*4* 4» 4*4* 4*4» 4*4* 4» 4^4*4*444*^ .... ,

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.