Freyja - 01.12.1901, Síða 1

Freyja - 01.12.1901, Síða 1
bietra vepf tilraun mínn til að gefa yðnr jóla- í þessú númeri, sem er jrtlablað um leið 'það er dcsember íjúnuir Frevjn. Það er þyí miður ver úr f?arði gjUrt en ég licfJi viljað. Það inniheklur 'samt sögnr eg; kvæði i eftir snina liina beztu hfjfnnda þjóðarvorrar hér vestra,‘ftsamt nýjii lag,i' og myndum af limm jiersónum, af hycrjum tværað ininnsta kosti, liafa ekki íður líirz fí prenti. Vonaég ( aðjþetta bœti að nokkru lcyti aðra jyallá á þrentun og öðrum frág,an<ti. Myndirnar eru þesstlr. Tónskáldið ,G. Eyj(->1 fsson, fjallaskáhlið St. (f. Ste|)hnnsson. ÞiV er og inynd af liinni 101111 Isl. konu lifer , véstra, sém liefur verið viðurkcnnd „skáld- 'i * “kona,“ Eg&við höf. Kjallarajilöntunnar í ■þessu blaði — ITelguS. llaldvinsdóttnr Helga- son, S. J. .íóhannesson t Winnij>eg,-sem flest- um mun kunnur-fyrir ljóðagjörð í Vestnrísl. dagblöðnnuin ogtvö rit er liann hefur sjálf- ur getið út. Og síðasta myndin er af vini vorum og yðar, G. A. Dalmann. Eg vonnði að geta gelið yðnr f þessu númeri nýtt lag cftir annan ísl. tónfræðing ogtmynd afhonum, Cn þ'að fórst. fyrir Fleira er’ það líka, sem tímaleysis ogannara orsaka vegna hefur orðið að sitja á hakanum, og þar á meðal einn af þsiin niönnum sein flest- um Isl. er kær. En mynd.af hortnm var með ölln ófáanlég. Eg læiðeftir laginu og inyndunum langt ylir þann tíma, sem félagið lofaði að liafa þær til á, og fvrir þá sök er Freyja nú á eftir tímanum. Eg óska yður öllum gleðilegs Nýárs! Méð vinsemd og virðing ,. M. .7. Benedictsson.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.