Fram - 09.06.1917, Síða 4
104
FRAM
Nr. 29
Tr
o m
STEINOLÍUFÖT
kaupir
Siglufjords Sildoliefabrik (S. Goos.)
Menn snúi sér til G. Blomkuist eða
Hannesar Jónassonar.
OLIUFATNAÐUR
bestur og langódýrastur í
verzlun Jens Eyjólfssonar
SKÓFATNAÐUR
langódýrastur í
verzlun Sig. Kristjánssonar.
Hæðsta verð sem borgað er hér á staðnum fyrir
tóm steinolíuföt
er hjá
B. J ó n a s s y n i.
Nýkomið í
verzlun Stefáns Kristjánssonar.
Slipsi, Léreft, Nankin, Tvisttau, Hvergarn, Vaðmái, Boidang,
Sérting, Lasting, Verkamannafataefni, Verkamannaskór, o. fl.
KOL.
Við kolanámuna í Ytritungu á Tjörnesi, rétt við
sjóinn, fást brúnkol í sumar, ef pöntuð eru í tíma.
Trygging er fyrir því, að kolin séu góð, því stranglega
er bannað nú að flytja þar kol burtu nema undir
nákvæmu eftirliti matsmanna, sem tilkvaddir eru af
landeiganda. — Framskipun er létt og örugg um há-
sumar. — Þeir sem panta vilja kol, geri það sem fyrst.
Nánari upplýsingar gefa:
Ben. BjÖmSSOn skólastj. í Húsavík (heimaásunnud.)
og
Páil Sigurðsson símastjóri í Húsavík.
K A K A O
Hvítur
Þakkarávarp.
Þar eð við hjónin síðastl. haust,
vegna vanheilsu konu minnar, ekki
gátum komist heim til átthaga okk-
ar með fjölskyldu okkar, eftir að
hafa dvalið hér í Siglufirði við vinnu
síðastl. sumar, urðum við að fá
okkur húsnæði hér síðasti. vetur og
kaupa handa okkur bjargræði, sem
erfitt var í þessari dýrtíð. Þar á of-
an bættist að meðundirskrifuð kona
mín fékk ilikynjaða veiki í annað
augað og hlaut að leita sér stöð-
ugrar læknishjálpar svo sumarkaup
okkar hefði náð skammt til ao borga
öil þessi útgjöld. En þá uppvakti
himnafaðirinn hinn veglynda hrépp-
stjóra Hafliða heitinn Ouðmunds-
son og frú hans til að styrkja okk-
ur með ríkulegum matargjöfum og
hvatti jafnframt sín veglyndu börn
og tengdabörn til hins sama. Enn-
fremur fæddi gæðakonan Guðny
ekkja Pálsdóttir og sonur hennar
Skapti Sigurðsson börn okkar mik-
inn part síðastl. vetrar, eins og
Halldór læknir Kristinsson án efa
hefir gefið okkur mikið eftir
af fé því er okkur hefði borið að
borga honum fyrir alla hans ástúð-
legu og góðu læknishjálp.
. Við hjónin biðjum því góðan
guð að umbuna ríkulega öllu þessu
veglynda velgjörðafólki okkar þessar
okkur auðsyndu höfðinglegu vel-
gjörðir.
Siglufirði 30. maí 1917.
Valgerður Bæringsdóttir
Sveinn Hjaltason.
Lögrétta
er stæðsta blað á landinu
er fjölbreyttasta blað á Iand-
inu
er fróðlegasta blað á Iand-
inu.
Árg. mínst 60 blöð, kostar
kr. 7,50 og fæst hjá
Friðb. Níelssyni.
HERBERGI ÓSKAST
fyrir einhleypan mann. Afgr. v. á.
Blá
C h e v i o t h-
föt handa fullorðnum og
drengjum og
stúfasirz
handa stúlkunum er ný-
komið í
verzl. AACESUND.
Lilje-Melk
Sápan
fæst í verzlun
Sig. Sigurðssonar.
Stúlkur!
Munið að síldarpilsin eru
ódýrust í
verzí. Bergen.
Bestu kaupin
á Regnkápum, Vinnufötum
og Nærfatnaði gera menn í
verzl. Aaiesund.
Útborgun
á vinnu við hvalskurðina og
móttaka á hvalpeningum fer
AÐEINS fram kl. 6—8 e. h.
virka daga. •
Jón Guðmundsson.
Sólskinssápa
miklar birgðir nýkomnar í
verzl. Aalesund.
hvergi ódýrara né betra en í
verzl. AALESUND.
Nokkur
RÚMSTÆÐI
með virbotni fást í
verzl. Aalesund.
Fram kemur út einusinni í viku ef
hægt er. Verð blaðsins er 1 kr. hver
15 númer — 10 aura í lausasölu.
Afgreiðsla fyrst um sinn hjá Friðb.
Níelssyni.
mótortvistur
fæst í
v e r z 1 u n
Sig. Kristjánssonar.
Úrsmíðastofa Siglufjarðar
aðgjörð á Úrum, Klukkum, Barom.
G. Samúelsson.
Br u n avátryggi ngar.
Sjó- og stríðsvátryggingar.
Skipa- og bátatryggingar.
Líftryggingar aiskonar.
Pormóður Eyjólfsson.