Fram - 17.07.1920, Blaðsíða 4
114
FRAM
Nr. 29
f „Hinar sam. íslensku verslanir“
hefur nýlega fengið miklar birgðir af alskonar útlendum vörum,
og skal hér aðeins nefna nokkrar tegundir:
Bankabygg
Hænsnabygg
Hafranijöl
Hveitimjöl
Rúgmjöl
Rúgsigtimjöl
Kartöflumjöl
Sagó
Matbaunir
JARÐEPLI, fyrirtaks góð
Kaffibrauð fl. teg.
Kringlur
Skonrok
Skipskex
Thekex
Tvíbökur st. og smáar.
Buddingspulver
Cacao
Chocolade suðu og át
Kaffi
Export Kaffi
Maccaronni
Ftkjur
Rúsínur
Sveskjur
Kúrennur
Sykur
Línsterkja Colmans
The
Þurkaðir ávextir:
Apricoser
Epli
Ferskjur
Bláber
Kirseber
Súpujurtir
Orænkál
Krydd alskonar
Gerpulver í glösum,
bréfum og lausri vigt
Hjartarsalt
Husblas
Kanel heill og steittur
Kardemommur
Kúmen
Karry
Lárberjalauf
Möndlur
Citron )
Möndlu - dropar
Muskat )
Vanille )
Pipar heill og st.
Salpétur
Smjörsalt
Sinnep
Soyja
Vanille í st.
Smjörlíki
Plöntufeiti
Ostar
Eidammer
Oouda
Mejeri
Mysu
Schweizer
Hindberja og Kirsiberjasaft
á flöskum og í tréílátum,
Niðursoðið:
Lax
»Frikadeller«
»Sardiner«
»Böfkarbonade«
»Hakkeböf«
»Kalvekoteletter«
Kálfskjöt
do í karry
»Leverpaastej«
»Oxekarbonade«
»Boiled Beef«
»Brun Suppe«
»Oxehale Suppe«
»Julienne »«
»Ski!padde »«
»Körvel »«
Bayerska )
Medister - pylsur
Wiener )
Asparges
Spinat
Tomat
Pickles
Fiskisósa
Mjólk í dósum
Apricoser
Marmelade
Perur
Álnavara
afar íjölbreytt
Alskonar garn og íviuni
Tilbúinn fatnaður ytri og innri
Yfirfrakkar karlm. og drengja
Regnkápur kvenm. og karlm.
OLÍUFATNAÐUR alsk.
Skófatnaður
kvenm. og karlm. skór
Tréskór
Tréskóstígvél
Gúmmí og Leðurstígvél
Skóhlífar
JÁRNVÖRUR stærri og smærri
Pottar alsk. emal. og óemal.
Könnur og katlar eml. og blikk
Mjólkurfötur og byttur
Pvottabalar margar stærðir
Kolakörfur tinaðar og lak.
Blikkfötur þrælsterkar
Olíudunkar járn og blikk
Tregtar stórar og smáar
Burstar, Kústar, Málpenslar
Leirvara, Glervara, Rúðugler
Litunarvara ýmiskonar
Blástein Álún o. þ. I.
%Netaiitur (Catechu)
Járn alsk. Ja'rnplötur, Blikkplötur
Hverfisteinar, Línubelgir
Þakpappi, Tjara og bik
LÍNUVERK alsk.
Öngultaumar, Netagarn
Kaðlar
Kokos — Tjöru — Manilla
Seglastrigi og yfir höfuð alt til
skipa og bátaútgerðar
Siníðatól alsk.
Axir, Hamrar. Hefiltannir,
Nafrar, Sagir, Sleggjur
Þjalir o. fl. o. f.
Mál ningavörur alsk.
Farfi, Fernis, Þurkefni, Kítti,
Krít, Gull og silfur Bronce
Alskonar pappír og ritföng.
Vörurnar eru af bestu tegund og verðið mjög lágt eftir atvikum. Komið og skoðið og kaupið.
Virðingarfylst
pr. h.f. Hinar sameinuðu íslensku verslanir.
Jón Guðmundsson.
86
Sjóliðsforinginn reis upp með andfælum og neri stírurnar
úr augunum.
»Basingstoke!« hrópaði hann og böivaði í hljóði. í>Skipið
mitt fer klukkan fimrn og eg átti ekki að fara lengra en til
Southampton með lestinni!«
»Þetta grunaði mig,« sagði Marske, en sjóliðsforinginn flýtti
sér út úr vagninum og átti eg nú að verða ein eftir með þess-
um manni, sem eg alt af hafði haft skömm á, en var nú líka
farin að óttast.
Mér varð ósjálfrátt litið framan í hann og var þá svipur hans
þesslegur, að mér stóð enn meiri stuggur af honum en áður.
Eg sat nær vagndyrunum en hann og notaði eg mér það nú til
að rífa vagnhurðina upp í snatri, þjóta út, finna lestarstjórann, fá
hjá honurn farseðil með öðrum svefnvagninum og um leið og
lestin lagði af stað, sté eg inn í svefnvagninn og fékk mér þar
sæti. Þar var margt farþega fyrir og þóttist eg nú hafa komiðár
minni vel fyrir borð og vera óhult það sem eftir var leiðarinnar.
13. kapítuli.
Frú Webley sér sig um hönd.
Þegar eg sté úr lestinni á Waterloostöðinni varð eg hvergi
vör við Marske og var eg þó að svipast eftir honum. Eg fór
því að koma þeirri fyrirætlun minni í verk að haga svo ferðum
mínum, að honum skyldi ekki veitast auðvelt að rekja slóð mína
ef hann reyndi til þess, sem mér þótti líklegasf.
Eg valdi mér vagn með góðum hesti fyrir og vagnstjóra,
sem mér leizt vel á, og bað hann að aka mér til Great Western
Versl. „Hamborg“ Siglufirði
Jóh. Þorsteinsson & Co.
Zinkhvidt, Blyhvidt, Terpintína, Kítti, Snikkaralím, Kartöflur, Trollara-
stakka og buxur, Saumnálar, Hörtvinni, Silkistímur, Puntuhnappa, Kápu-
hnappa, Fatakrít, Buxnatölur, Krókapör, Skelplötur, Hnappa, Tölur,
Heklusköft og margt margt fleira.
Verslunin „Hamborg“ Siglufirði
Jóh.
Hústler þvottasápa
tekur öllum öðrum sápum fram.
Hreinsar alt. Vinnur fljótar en aðr-
ar sápur og algerlega skaðlaust
hversu fíngert sem þvegið er. Hústl-
er mýkir vatnið og gerir þvottinn
blæfagran. Hústler er að leggja
undir sig heiminn. Sex sáputeg-
undir eru sameinaðar í henni. Það
gerir henni fært að leysa þá þraut
sem aðrar sápur hafa ekkigertenn.
Það er að gera konur ánægðar
með þvott sinn.
Fæst í verslun
Jónasar Jónassonar.
Ritstj. og afgreiðslum. Sophus A. Biöndal.
Siglufjarðarprentsmiðja.
ínsson & Co.
Gúmmístígvél
langódýrust í
versl. Jónasar Jónassonar.
Capstan
Cigarettur
ódýrastar ef keyptir eru 50 — 100
pakkar í einu.
Versl. Jónasar Jónassonar.
Afpössuð
Fataefni
á 75 kr. fást í
versl. Jónasar Jónassonar.