Fram


Fram - 30.04.1921, Blaðsíða 4

Fram - 30.04.1921, Blaðsíða 4
Ni. 17 62 FRA.M HEILDSALA. Hérmeð leyfi eg mér að tilkynna kaupmönn- um og kaupfélögum að eg hefi liggjandi hér á staðnum, sem aðeins verður selt í heildsölu, Hveiti (»Ecco« og »Kanabech«). Ennfremur með »Sirius« er kemur hingað í mai næstk. fæ eg hina alþektu »Viking« dósamjólk, er einnig verður aðeins seld í heildsölu. Virðingarfylst Helgi Hafliðason. Þetta smjörlíki gengur næst íslensku smjöri af öllum þeim smjörlík- istegundum, sem seldar eru hér á landi, og er einnig mjög ódyrt. Smjörið fæst í smásölu hjá S. A. Blöndal sem einnig hefir umboð fyrir verksmiðjuna. Brunatrygging. Þar sem eg hefi fengið umboð hér á Siglufirði fyrir brunabótafélagið Magdeborger, Viking Nord og Syd, sem aðalumboðsmenn fyrir ísland eru Johnsen & Kaaber, þá ættu menn að nota tæki- færið og vátryggja innanstokksmuni og vörur hjá mér nú þegar. Vátryggingargjald er alls ekki dýrara en hjá öðrum félögum, sem vinna hér á landi. Munið að vátryggja innbú yðar: og notið þetta, þar það er hér á staðnum. Virðingarfylst Helgi Hafliðason. Eftir beiðni hæstaréttarmálaflutningsmanns Lárusar Fjeldsted Reykjav. verður hálfur bræðslu- skúr Rorsteins Jónssonar með bræðsluáhöldum, eign Porsteins Jónssonar kaupmanns frá Seyðis- firði, allt á lóð Helga Hafliðasonar Siglufirði, seldur á uppboði laugardaginn 7. maí n.k. kl. 4 við eignina. Uppboðsskilmálar til sýnis degi fyrir uppboðið. Skrifstofu Siglufjarðarkaupstaðar 29. apríl 1921. G. Hannesson. 228 gera grein fyrir flótta yðar úr fangelsinu, virðist óhjákvæmilegt að skyra frá, hvern þátt Herzog átti í honiim, en að öðru ;eyti er ráðlegast að láta hann halda nafninu »Barrables læknir«, hvað almenning snertir, og geta þá blaðaménnirnir gert hann að stjórn- leysingja, eða hvað sem þeim kann að þóknast, þegar þeir fara að spyrja yður frétta. Hins vegar hafa óbófaverk Rogers Marske enga almenna þýðingu og er því rétt og sjáifsagt að draga þau fram í dagsbirtuna eins og þau eru.« Að svo mæltu gekk hann út úr bókastofunni til að ferðbú- ast og tryggja mér þann verndarmann, sem honum var enn vold- ugri og einn þess megnugur að ógilda dóm þann, er á mig var feldur. Lávarðurinn tók með sér sönnunargögn þau, sem Janet hafði komist yfir og kostað höfðu hana svo ósegjaniega armæðu og fyrirhöfn, en þessi yfirlögðu morð, sem þau fletfu ofan af, voru okkur ærið umtalsefni. Mál þetta var ofur einfalt og óbrotið í byrjun sinni. Pað var gamla sagan um trúgjarna stúlku, er giftist á laun manni, sem brátt varð leiður á henni. Bréf systur minnar báru það með sér, að þau höfðu verið saman í hjónabandi eina viku og skilið síðan í mestu eindrægni og eftir bezta snmkomulagi og fór hún þá heim Trl sín, en hann sneri aftur til Lundúna og lifði þar sem einhleypur maður. ÖIl bréf Klöru lýstu fölskvalausri ást og auð- sveipni og viku ekkuað því einu orði, að hún tæki sér skilriað- inn nærri, en tók það hins vegar þráfaldlega frain, að »einhvern tíma« mundu þau fá að njótast. Við þetta sat þangað til móðir mln dó og bréf Klöru sýndu það ótvírætt, til allrar hamingju fyr- ir mig, að Roger Marske var valdur að dauða hennar. Annars var það óefað Klara sjálf, sem átti að verða fyrir tilræðinu og það var ekki annað en einskær tilviljun, að móðir mín varð að láta lífið í hennar stað. Klara var hálflasin daginn sem hún fékk eitursætindin rneð póstinum og fékk móður minni þau til geymslu. H ún haíði svo látið þau einhverstaðar og líkast tii gleymt þeim 229 þangað til að hún, mánuði seinna, rakst á þau aftur og borðaði þau, því að sá tími leið frá því að þau komu og þangað til hún dó og |ress vegna grunaði systur mína ekki, að sætindin stæðu í neinu sainbandi við dauða móður okkar, þar sem svo laugur tíini var liðinn frá því að þau komu og hún þar að auki gekk með hjartabilun, sein gerði fráfall hennar enn eðlilegra. Ekki lét Roger Marske sér bregða neitt við það, þótt fyrir- ætlun hans drægist svona úr hömlum, heldur viiðist svo sem hann hafi nú beðið rólegur í heilt missiri, en að þeim tíma liðn- um sendi hami systur minni aftur öskju með eitruðum sætindum. Rakkar hún honum fyrir sendinguna í seinasta bréfi sínu og kveðst muni gera sér gott af sætindunum seinna um daginn, en sá dag- ur varð einmitt dauðadagur hennar. A seinustu stundu hefir henni svo hugkvæmst hvers kyns sætindi þessi væru og því talað þessi orð, sem Janet bar gæfu til að þýða á réttan hátt Óveðrið lægði jafn-skyndilega og því laust á og kvöldið var kyrlátt og fagurt. Við sátum fjögui að miðdegisverði og gengum síðan úr einu herberginu í annað, því að okkur var ekki vel rótt innanbrjósts, þó að við reyndum að Iáta sem minst á þvi bera. Eg átti enn þá á hættu að verða gripinn og fluttur aftur til Winchesterfangelsisins og síðan hengdur. Þetta vissu þessir kæru vinir mínir, en voru samt að reyna að hafa ofan af fyrir mér og fá mig til að gleym i því, að leitin eftir mér hiaut að vera liafin fyrir nokkrum klukkustundum að undirlagi innamíkisráðherrans. Klukkan var orðin ellefu og ongfrú Múríel var að syngja fyrir okkur þegar hvellurinn kom. Ráðsmaðurinn kom þá inn til okkar ailskelkaður og sagði okkur að koninir væru þrir »herrar« og s'vo »tveir aðrir náungar« og væru að spyrja eftir herra Mar- teini, sem búið hefði í »Vorblóminu«. »Hvaða náungar eru það?« spurði Ralph Carden. »Segið þér bara eíns og cr.« sÞeir líta út cins og fangaverðir,« svaraði ráðsinaðurinn, »og

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.