Plógur - 01.01.1905, Page 1
EFNISYFIRLIT.
1. blað. Hvað segja Norðmenn um
hirðing og mjaltir á kúm ? (6). Illa not-
uð auðaefi (7). Kæru lesendur Plógs
(1) Sameinaðir stöndum vér. — Sundr-
aðir föllum vér (3). Sláttuvélin nýja
(2) . Spurningar og svör (7).
2. blað. Hugvekja til þeirra, sem
mjólka kýr (15). Hættulegur sjúkdómur
í hænum og ráð við honum (14). Kafl-
ar úr búnaðarsöguj Islands XIII (12).
Mentun bænda (9).
3. blað. Hitt og þetta (23). Hug-
vekja til þeirra sem mjólka kýr (21).
Kaflar úr búnaðarsögu Islands XIV (19).
Kartöfluuppskera (20). Samtal (22).
4. blað. Brennisteinskolefni (25).
Bændur hugsið um börnin (28). Ferða-
saga (26). Samtal (29). Veðurfræði (30).
5. blað. Avarp til fjáreigenda (35).
Sjáandi sjá þeir ekki (38). Spurningar
og svör (39). Um meðferð á búsmala
einkum sauðfénaði (33). Um sléttun
(36). Vænt fé (39).
6. blað. Danskir bændaskólar (41).
Fæði danskra bænda (43). Til hvers
eru hestarnir? (46). Um meðferð á bú-
smala (47).
7. blað. Búnaðarblöð (52). Fyrir-
lestraaðferðin viðurkend (51). Heimil-
islífið (49). Hitt og þetta (55). Um
meðferð á búsmala einkum sauðfénaði
f54). Úr þjóðminningarræðu B. L.
Baldvinssonar (55). Veðurfræöi (53).
8. blað. Bókvísi og brauð (59).
Kafli úr gamalli “Hugvekju" frá 1840
eftir J. Johnsen (61). Ræktunarfélag
Norðurlands (63). Útdráttur úr fyrir-
iestri (57).
9. blað. Búnaðarskólamálið (67).
Hitt og þetta (72). Ræktunarfélag
Norðurlands (70). Kaffi, te og súkku-
laði (71). Til lesenda Plógs (65).
10. blað. Bendingar til efnaðra
bænda (74). Heimilislífið (73). Kaffi
te, og súkkulaði (76). Spurningar og
svör (80). Um jurtalífið (78).
11. blað. Búnaðarmálefni (81).
Lestrar- og fyrirlestrarfélög (87). Spurn-
ingar og svör (85). Sveitasamkomur (83)*
12. blað. Húsdýrin og frumheim-
kynni þeirra I. (91). Fyrrum og nú
(89).