Plógur - 01.02.1907, Blaðsíða 1

Plógur - 01.02.1907, Blaðsíða 1
vátryggingarfélagið er eflaust „Det kongelige octr. Alm. Brandassurance Compagni for Varer og Effekter“. sem J. P. T. IJrydes verzlwm í Reykjavík hefir umboð iyrir. Félagið er yfir hundrað ára gamalt, mjög vel tryggt og tekur það ábyrgðir á húsum, innanstokksmunum o. fl. fyrir lægsta ábyrg-ðarg-jald. Umboðsmaður fyrir Suðurland: J. P. T. Bryde, Reykjavík. STÓR HAGNAÐIJR er það fyrir sveitamenn að kaupa reiðtýgi og aktýgi hjá undir- rituðum, sem að eins vinnur úr allrabezta efni og hefir á vinnu- stofu æfðan Þjóðverja, sem sérstaklega hefir lært aktýgjasmíði af hverskonar gerð sem er; þess vegna get eg öðrum fremur boðið vandaða vöru og selt hana ódýrari en aðrir. Sömuleiðis hefi eg beizlisstangir, ístöð og svipur, sem hvergi fæst eins gott og ódýrt, og yfir höfuð alt, sem til reiðtýgja heyrir. Styðjið þá með viðskiftum yðar, sem fremur öðrum gera sér far um að hafa vandaða og fjölbreytta vöru á boðstólum. Virðingarfylst. Jónatan Þorsteinsson.

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.