Plógur - 01.03.1907, Blaðsíða 1

Plógur - 01.03.1907, Blaðsíða 1
,Perfecf-skilvindan endurbætta, tilbúin hjá Burmeister & Wain, er af skólastjórun- um Torfa í ólafsdal, Jónasi á Eiðum og mjólkurfræðingi Grön- feldt talin bezt af öllum skilvindum og sama vitnisburð fær »Perfect« hvervetna erlendis. »Perfect« er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans. »Perfect« er skilvinda framtíðarinnar. Útsölumaður: Gunnar Gunnarsson, Kaupmaður, Hafnarstræti 8, Reykjavik. __ ^ Búnadarfélag Islands. Garðyrkjukensla fer fram í vor, eins og að undanförnu, hjá garðyrkjum. Einari Helgasyni, í gróðrarstöðinnií Reykjavík, stend- ur í 6 vikna tíma frá byrjun maímánaðar. Nemendur fá 30 kr. námsstyrk og auk þess nokkurn ferðastyrk, þeir sem lengra eru að. Þeir sem nota vilja kensluna gefi sig fram sem fyrst. . Clav. Gunter = 0 er einhver helsti skáldsagnahöfundur, er uppi hefir verið. Sögur hans eru viður- kendar hinar skemtilegustu. í bókaverslun Guðui. Gainalíelssonar fæst Milj ónamærin og er hún að allra dómi ein hin skemti- legasta og fróðlegasta af sögum Gunters. Verð kr. 2,50, í bandi 3,00. ffl * c3 SH = '0 '0 N w = '■d fl cö u '<D rtí u 3 >o S M C/3 <D X5 3 C C3 „ •4—* U 2 C3 M 43, ^ 44 c .c O -5 . c 44 CS -rt T? 44 C5 “! > — f2 44 'O c/3 Æ M c f§ 2 2 44 eS jO co tiO ^ S s ÖC43 £ - « SP ö 2 • ‘° 3= ^ 43 *0 _ rt * . .2P2 « 03 -M rj co B O *2 C 44 w ao .s c W C ‘O S 45 sa C3 c/3 •4-» £ o «/> Æ C3 tJD ftH cö g ii 3 ‘C3 M c/3 lQfi <D ■ 0) > r, x ra C PQ rt C « rt rt rt « ð 0 * « s « ð g c s c h ao 12 rt C/3 to (U 43. N l-i 0> > rt 44 -O 43

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.