Helgarpósturinn - 24.04.1980, Qupperneq 1
SPUNI
spilað og
sprellað
Föstudagur 24. apríl 1980.
2. árgangur
99
Menn eiga
að púla
fyrir
lýðveldið”
Brynjólfur
Ingólfsson
ráðuneytisstjórí
í Helgarpósts-
viðtali
©
Lausasöluverð kr. 300 Simi 81866 og 14900.
Tískan í íslenska byggingastílnum:
Sólarlandaáhrif og aftur-
hvarf til gömlu daganna
Arkitektar og tæknifræðingar
sem teikna hús eru sjaldnast
sammála. Þeir Þorvaidur Þor-
valdsson, arkitekt og Kjartan
Sveinsson, tæknifræðingur, eru
t.d. engu að slður sammála um að
Spánarferðir islendinga undan-
farin ár hafi haft veruleg áhrif á
byggingarstfl hér á landi hvaö tit-
lit á einbvlishúsum varðar. Einn-
ig rikir nú afturhvarf til gamalla
fyrirmynda i húsagerð.
„Eftir að fólk fór að fara til
Spánar tóku að risa allskonar
einkenniieg hús, skrýtnar eftir-
likingar af gömium stfium frá
öðrum tímum,” segir Þorvaldur
ogfullyrðir að arkitektar fengjust
ekki til að teikna hús eftir svo
furðuiegum kröfum. Þá væru
bygginga- og tæknifræðingar
fengnir til verksins.
Geirarður Þorsteinsson, arki-
tekt og Kjartan Sveinsson eru
sömuleiöis sammála um að núna
riki hér á landi afturhvarf til
gamalla fyrirmynda I húsagerö
og Kjartan segir aö afturhvarfið
sé likt þvi sem var rtkjandi hér I
húsagerðá árunum 1930-40. Geir-
harður segist viss um að báru-
járnið eigi eftir að koma aftur.
Helgarpósturinn
kannaöi rikjandi
viðhorf I húsbyggingastfl
á Islandi.
Páll Pétursson alþingis-
maður heldur dagbók í
viku fyrir Helgarpóstinn:
nú ætluðu
þeir að gera
upphlaup”
„Morguninn fór i slmtöl og
snatt bæöi fyrir mig og aðra og
dálitlar bréfaskriftir. Klukkan
tvö þegar þingfundur átti aö
hefjast komu menn með Irafári
og báðu um frestun þingfundar
bar sem þeir vildu efna til þing-
flokkafunda, út af viðræöunum
við Norðmenn. Þarna voru þá
komnir Sighvatur Björgvinsson,
Ólafur Ragnar og Matthlas
Bjarnason úr viöræöunefndinni
út af Jan Mayen. Ég þurfti ekki
annað en sjá á þeim fasiðiþá
varð mér Ijóst að nú ætluöu þeir
að gera upphlaup. Ég boðaði til
þingflokksfundar llka til að nota
stundina og frétta af viðræöun-
um.”
SELLUVI
GEÐÞÓT
l þessum einangrunar-
klefa, — hinni illræmdu
sellu á Litla-Hrauni —
þurfa fangar aö hírast,
jafnvel svo vikum skiptir.
Eina Ijósið sem inn í klef-
ann berst jtemur í gegn-
um ristina fyrir ofan
Þaö er Páll Pétursson,
alþingismaður úr Noröurlands-
kjördæmi vestra og formaður
þingflokks framsóknarmanna
sem hefur orðið og lýsir fyrri-
parti sl. þriðjudags. Hann hélt
dagbók fyrir Helgarpóstinn i
siðustu viku og segir frá þvi
hvaö á daga hans dreif
I blaöinu i dag I nýjum
þætti sem nefnist
Dagbókin.
Sellan er það sem allir fangar
óttast, segir Jóhann Sævar,
fyrrverandi fangi á Litla -Hrauni
og fleiri rfkisfangelsum I samtali
viö Helgarpóstinn I dag. Sellan,
ein af fjórum dýflissum Litla-
Hrauns þar sem fangar eru settir
I einangrun fyrir agabrot, er
undirrót þeirrar ólgu á meöal
fanga á Litla-Hrauni, sem verið
hefur fréttaefni blaöa að undan-
förnu.
Engar ákveðnar reglur gilda
um það hvenær setja á fanga i
einangrun fyrir agabrot. Akvarö-
anir um einangrun og þar meö
selluvist er þvi geöþóttaákvörð-
un yfirmanna I fangelsinu hverju
sinni. Dómsmálaráðuneytið viö-
urkennir, að reglur um refsingar
vegna agabrota séu litlar og
fátæklegar;að þeir klefar sem séu
notaðir til einangrunar-
vistarinnar séu slæmir en meðan
ekki sé völ á öðru betra. væri
sjálfsagt að nota þá. Rétt er að
geta þess, að verið er að byggja
nýja álmu við Litla-Hraun og þar
verða einangrunarklefar. Olafur
Olafsson landlæknir, sem einnig á
sæti I fullnustunefnd, segir það
hins vegar óljóst hvenær þessi
álma verði komin i gagnið. Þegar
kæmi til þess að úthluta fjár-
munum þjóöarinnar væru fangar
t'kki fyrstu mennirnir sem
ráðamönnum kæmu I hug.
Lifiö innan fangelsismúranna
er til umfjöllunar I Helgarpóst-
inum i dag og greint frá viö-
horfum þeirra sem
til þessa lifs þekkja,'
innan múra
sem utan.
FORSETAKREPPA DOKTOR GUNNAR FORKOSNINGASLAGURINN
INNAN ASÍ FER SÉR HÆGT í BANDARÍKJUNUM
Innlend yfirsýn Hákarl Erlend yfirsýn