Helgarpósturinn - 24.04.1980, Síða 7

Helgarpósturinn - 24.04.1980, Síða 7
7 -helgarpásfurinnl2!^íIbJ?^2^ #Hvernig litist ykkur á, aö ferö- ast í strætó og þurfa jafnframt si- fellda lögregluvernd? Ykkur litist auövitaö ekkert á þaö, enda hefur þaö ekki þótt' neitt tiltakanlega hættulegt aö feröast meö strætis- vögnum eöa riltuln hér heima á Islandi. Vinlr ikkar og frændur Danir horfa Jiins vegar ööruvisi á máliö. Mjög hefur boriö á alls kyns skemmdarverkum og árásartil- fellum i lestunum i Kaupmanna- höfn sem ganga i úthverfi borgar- innar. Astandiö er oröiö þannig aö lögreglan i Kaupmannahöfn hef- ur séö sig tilneydda. til aö planta lögreglumönnum i allar lestar. Annaöhvort eru þessar löggur einkennisklæddar eöa i borgara- legum fötum (einskonar leyni- löggur). Danskir glæponar geta þvi væntanlega ekki athafnaö sig aö vild og herjaö á saklausa far- þega hér eftir.. #Danir og klám hafa nánast ver- iö eitt i hugum manna. Fátt eitt er bannvara i þeim efnum þar i landi. Nú upp á siökastiö hefur þó þeim röddum fariö æ f jölgandi, aö brýn nauösyn sé á þvi aö setja stopp á barnapornóiö. Lög þess efnis hafa legiö fyrir danska þing- inu i vetur og er sterklega búist viö þvi, aö þingmenn afgreiöi þau og samþykki á næstu vikum. 'Fyrir stuttu sýndi danska sjón- varpiö stuttan útdrátt úr magn- aöri danskri klámmynd, sem nefndist Doktor Sex. Þar koma fyrir sex til sjö ára börn i kynlifs- senum. Eftir aö sjónvarpiö haföi sýnt þetta uröu mótmælaraddirn- ar háværari en nokkru sinni fyrr. Þó haföi þetta þau áhrif á suma, aö aösóknin aö umræddri klámmynd jókst tilmuna.En eins og fyrr segir, þá eru langflestir Dana búnir aö fá sig fullsadda af þessu óeöli. Barnaporniö mun þvi að öllum likindum heyra sögunni til i Danaveldi innan tiðar — og þótt fyrr heföi veriö myndu margir okkar Frónbúar segja. HÁRGREIÐSLUSTOFAN H ^AKlippingar, permanent, lagn- ^ Fingar, litanir og lokkalitanir. MIKLUBRAUT 1 Gefum skólafólki 10% afslátt gegn framvfsun skirteinis. OBIkíll O/IICAC RAGNHILDUR BJARNADOTTIR OÍ IVII HJORDISSTUHLAUGSDÓTTIR I SAPAFRONT + ál-forma-kerfiö (profilsystem) er hentugt byggingarefni fyrir islenzkar aöstæöur. Einangraöir álformar I útveggi, glugga og útihuröir. óeinangraöir álformar innanhúss. Otlitiö er eins á báöum gerðunum. í sérstökum leiöbeininfea- bæklingi eru upplýsingar um burðarþol, varmaleiöni og hljóð- einangrun álformanna, ennfremur vinnuteikningar, sem léttir arkitektinum störfin. Byggingarefni framtiöarinnar er SAPAFRONT + SAPA — handriöiö er hægt að fá I mörgum mismunandi útfærsl- um, s.s. grindverk fyrir útisvæði, iþróttamannvirki o.fl. Enn- fremur sem handrið fyrir veggsvalir, ganga og stiga. Handriöiö er úr álformum, þeir eru rafhúöaöir I ýmsum litum, lagerlitir eru Natur og KALCOLOR amber. Stólparnir eru gerðir fyrir 40 kp/m og 80 kp/m. Með sérstökum festingum er hægt að nota yfirstykkiö sem hand- lista á veggi. SAPA — handriöiö þarf ekki aö mála, viöhaldskostnaöur er þvi | enginn eftir aö handriöinu hefur veriö komiö fyrir. Gluggasmiðj an Gissur Simonarson Siöumúla 20 Reykjavik — Simi 38220 HELGAR- PÓSTUR- INN SÍMINN er 8 18 66 ÚTBOÐ Póst- og simamálastofnunin óskar tilboða i smiði og fullnaðarfrágang seinni áfanga póst-og simahúss i Sandgerði. tJtboðsgögn fást á skrifstofu umsýsludeildar, Land- simahúsinu i Reykjavik og hjá stöðvar- stjóra Pósts og sima i Sandgerði, gegn skilatryggingu kr. 50.000.-. Tilboð verða opnuð á skrifstofu umsýslu- deildar mánudaginn 12. mai 1980, kl. 11 ár- degis Póst- og simamálastofnunin TOPP Litsjonvarpstæki á veröi sem á sér ekki hliöstaeðu 22“ 614.000.- Staftgr. 583.300.- 26“ 686.500.- Staftgr. 652.000- Ekta viðarkassi Palisander- Teck- Hnota KlfMCAUMSOO A ^ll Venlið beint við fagmanninn, SJÚNVARPSVIRKINN það tryggir örugga þjónustu. Av ARNARBAKKA 2 Engir milliliðir. Árt ábyrgð — 3 ár á myndlampa. Tsakin koma í gámum beint trá f ramieiðanda. Kaupendur notaðra bUa athugið! Allir notaöir MAZDA bílar hjá okkur eru seldir meö 6 mánaða ábyrgð. Takið ekki óþarfa áhættu, kaupið meöÖ6nmánAaZöaA BÍLABORG HF. A Smiöshöföa 23, símir-81299. aoyrgo. Opið laugardag frá kl. 10—16

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.