Helgarpósturinn - 24.04.1980, Qupperneq 9
9
I
_he/garpn^fi irinn Föstudagur 25. apríi mo
Um útsprunginn
Alltaf kemnr sumariB jafn-
flatt upp á. mann. Reyndar fer
maður aö svipast um eftir þvl
strax I febrúar, og sjái til sólar i
mars kemur fiBringur I mann,
jafnvel bjartsýni sem linnulaus
slagviöri útmánaöa fá ekki
bugaö, þvl innst inni býr vissan
um aö voriö komi fyrr eða siöar,
enda þótt reynslan kenni manni
aö yfirleitt kemur þaö fremur
siöar en fyrr..
„Þaö er bara eins og sumariö
og fleira
útsprunginn fffil viö ösku-
tunnuna þegar ég fór út meö
ruslið I gær. Þessi bjartsýni
borgar sig, þvi nú er komið
sumar i almanakinu og illviörin
ekki annaö en harösnúinn
þrýstihópur i annars lýöræöis-
legu þjóöfélagi.
Og hvað gerir maöur svo i
sumar? Vinnur góöviöristimann
og fer I sumarfri daginn áöur en
rigningin hefst. Svo kýs maður
forseta og áöur en maður veit af
Heimir Pálsson — Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson - Magnea J. Matthías-
dóttir_ pán Heiðar Jónsson — Steinunn Sigurðardóttir — Þráinn Bertelsson
sé komiö”, sagöi kona meö
bleika sundhettu viö mig i heita
pottinum um daginn, þegar
hvatvisuni sólar^eisla tókst á
einhvern óskiljanlegan hátt að
brjótast gegnum skýjaþykknið
til aö heilsa upp á fólkiö i Sund-
laug Vesturbæjar. Og áöur en ég
gat samsinnt henni var komið
haglél, sem viö þóttumst ekki
taka eftir, enda breyttist þaö i
rigningu á svipstundu, siöan i
sólskin aftur, svo fór hann að
hvessa og meöan ég synti 200
metrana geröi hver árstiðin á
fætur annarri vart viö sig.
Þaö sem gildir er aö vera
bjartsýnn og taka ekki mark á
illviörum, þvi þaö er marg-
sannaö mál, aö þau ganga yfir.
Bjartsýnin blivur, enda fann ég
er kominn vetur og maður
farinn aö svipast um eftir nýju
sumri. Timinn liöur nefnilega
dáldiö hratt. Einkum á sumrin.
Kannski er maður alltaf að
bíöa eftir einhverju sem aldrei
gerist. Einhverjum úrslitum
sem hafa geysimikla þýöingu,
eða þaö Imyndar maöur sér, en
þegar betur er aö gáö skipta
þessi úrslit mann alls engu
máli.
Ekki veit ég hvaöa tilgangi
svona þankar þjóna, en þeir
setjast stundum aö manni,
einkum þegar maöur er staddur
I heita pottinum i Vesturbæjar-
lauginni og biöur sumars þótt
manni liggi I rauninni ekkert á.
Ég hef nefnilega tekið eftir
þvi, aö þaö eru fleiri en ég sem
biöa úrslita meö gifurlegri eftir-
væntingu, jafnvel þótt þeir viti
aö þessi úrslit hafi enga þýðingu
fyrir þá persónulega.
Ég held ég hafi einu sinni á
ævinni veriö viöstaddur keppni I
handknattleik (og hundleiddist)
en samt beið ég spenntur eftir
að fá að vita hvort Val tækist að
sigra Grossvaldstadt hérna á
dögunum. 1 skák kann ég varla
mannganginn en samt les ég
hverja ,linu sem birtist i
blöðunum um keppnina um
heimsmeistaratitilinn I þeirri
Iþrótt. Og á kosninganóttina
siöustu sat ég uppi skjálfandi af
æsingi yfir þvi hver kæmist á
þing og hver ekki, jafnvel þótt
maður vissi fullvel, aö engra
grundvallarbreytinga væri að
vænta á þjóðfélaginu.
Og nú er maður farinn að
brjóta heilann um nýjustu
keppnina: Bessastaðakapp-
hlaupiö. Verður það Albert,
Guðlaugur, Pétur, Rögnvaldur
eða Vigdis?
Ekki geri ég ráö fyrir aö störf
næsta forseta eigi eftir að hafa
minnstu áhrif á daglegt lif mitt
fremur en störf núverandi for-
seta. Við höfum veriö að pota
þetta hvor i sinu horni og þannig
veröur þaö áfram. Og þannig á
þaö kannski aö vera.
En samt er þaö svo aö maður
fylgist spenntur meö kapp-
hlaupinu. Og svo er maöur
farinn að hafa skoðanir á kepp-
endunum, þótt maður þekki þá
svo sem ekki neitt. Og svo
kemur þaö meira aö segja upp
úr dúrnum aö maður heldur
meö einum þeirra, þótt allt sé
LÍFIÐ BAK VIÐ LÁS OG SLÁ 3
Dóp
Dópinu er smyglað inn. Þaö er
litill vandi. Oftast er þvi kastaö
yfir giröinguná eöa grafiö viö
hana. Sama gildir um vin. Ég
fékk tvisvar vin í fangelsið, og þvi
var komið fyrir við girðinguna.
Ég fór út i stórri úlpu morguninn
eftir, setti flöskuna inná mig og
fór meðhana inná herbergi. Þetta
komst aldrei upp, enda drukkum
við I hófi.
Þarna er nóg af dópi yfirleitt.
Það kom svona i skömmtum.
Sumar klikurnar eru mikiö meö
dóp, en þö yfirleitt ekki til aö
gríBÖa á þvi. Algengust eru
dlsapan og valium og álika lyf.
Ég hef þó jafnvel séö mann
Séð inn i seilu á Litla Hrauni sem
allir fangar óttast. Þær eru fjórar
— „einskonar dýflissur”
sprauta sig á Litla-Hrauni. Hass
er li'tiö sem ekkert notaö, enda
alltof áberandi.
Eins og ég sagði áöan reyndi ég
aö vera hlutlaus. Þaö var til i
dæminu aö menn væru beittir of-
beldi fyrir svik innan klikanna.
Og enginn fangi segir frá slfku.
Hann veröur aö passa sig á aö
halda sinni félagslegu stöðu.
Þetta byggist allt á þagmælsku.
Sunnudagarnir, heimsóknar-
dagarnir, eru ógurlega rólegir
dagar. Sumir fá heimsóknir, en
aðrir ekki, og þeir siðarnefndu
reyna að fá útrás i' póker eða ein-
hverju sllku. Við spiluöum lika
fótbolta á kvöldin og nú er þarna
leikfimisalur þar sem menn geta
æft lyftingar.
1 karlmannasamfélagi fangels-
isins spilar kvenmannsleysiö
mikið inni, og það er ekkert annað
að gera en að reyna að lifa það af.
Það er ekki algengt meðal fanga
aö þeir eigi vinkonur sem koma
að heimsækja þá, nema helst
langtimafangarnir. Og þeir geta
varla lifað neinu kynlifi. Það er
erfitt i fangelsi. A heimsóknar-
timum er skarkali, lyklahljóö og
svo framvegis. Fangaklefi er
heldur varia eölilegt umhverfi
fyrir kynlif. Þarna er ekkert um
mellur, enda mega gestirnir ekki
fara á milli klefa.
Prívat lif
Litið er um vinskap milli fanga
og fangavarða. Þó er það til i
dæminu. Einstaka vörður er
Skápurinn — einn af þremur á
Ljtla Hrauni og heldur skárri pri-
sund en sellan
sæmilegasti kall.
Fangarnir senda ekki nema
brot af sinum bréfum opinberu
leiðina, þvi það veröur að skila
umslögum opnum til varðstjóra.
Þaö er ekki nema menn séu aö
pantaeitthvað sem sú leiö er not-
uö, annars reyna menn aö smygla
út persónulegum bréfum.
Viö ætluöum að gefa út blaö,
einskonar málgagn. Sextán fang-
ar höföu skrifað undir áskorun
um að fá aö gefa út blaðiö.Viö ætl-
uðum aö fá aö ljósrita 100 eintök,
en okkur var sagt aö þaö væri
ekki hægt. Þá datt blaöiö upp-
fyrir. Ég veit ekki hvort við hefð-
um getað keyrt þaö i gegn. Þaö
dró sömuleiöis úr móralnum að
fangi sem ætlaði aö skrifa grein:
Dagur I lifi fanga, framdi sjálfs-
morð um svipað leyti”.
Einkalif fanganna erekkert, og
Jóhann hefur sögu aö segja sem
lýsir þvi vel. „Eftir tæp tvö ár á
Litla-Hrauni sótti ég um að fá
flutning á Kviabryggju. Ég fékk
neitun en sótti þá um „fri” á
Skólavöröustignum, bara til að
breyta um umhverfi i hálfan
mánuð eða svo. Ég fékk engin
svör lengi vel, en var svo allt i
einu fluttur á Ni'una, eins og við
köllum Hegningarhúsið. Þa'
gerðist það aö fööurmóöir min
deyr, og ég sæki um jaröarfarar-
leyfi f einn dag. Fangar eru vanir
þvi aö fá þrjá daga, en ég fékk tvo
tima, semsagt, rétt á meöan at-
höfnin stendur yfir. Ég var reiður
og ætlaði bara aö hætta viö, en
Fangaklefi — þar býr hver um sig
eftir bestu getu.
ákvaö slöan aö hugsa fremur um
að sýna gömlu konunni virðingu
mina en um réttindamál min. Ég
tók þvi þessa tvo tima. Ég fór I
fylgd með tveimur rannsóknar-
lögreglumönnum og var I gaila-
fötum. Ég ætlaöi ekkiinn i kapell-
una, heldur bara aö vera við-
staddur sjálfa jarðsetninguna.
Það tóku rannsóknarlögreglu-
mennirnir ekki i mál, og sögöu að
égyrðiaö fara inn, þeir gætu ekki
staöiö I neinu hringsóli. Ég ságð-
ist ekki fara i kirkjuna i þessum
fötum og Ur varö aö við keyröum
aftur uppá Skólavörðustig, og þar
var ég settur i klefa. Eftir tvo
tima komu þrír fangaveröir og
sögöumér aö koma inná sellu. Ég
spurði hvað væri að gerast, en
fékk litil svör. Ég var i fimm daga
á sellu án þess að mér væri nokk-
urn tima sagt af hverju, og var
svo sendur beint á Litla-Hraun
aftur. Seinna komst ég að þvi aö
það var vegna þess aö Þorsteinn
Jónsson, ritari fullnustunefndar
og fulltrúi I dómsmálaráðuneyt-
inuhaföikomiðniðrá Niu og talaö
við Skúla Steinsson yfirfanga-
vörð, og stokkið uppá nef sér þeg-
ar hann heyrði að ég vildi ekki
fara inni kapelluna, — og fyrir-
skipað selluvist. Ég skrifaöi lög-
fræðingi vegna þess að ég sætti
mig ekki við þetta en frétti ekkert
frá honum. Svo gleymdist þetta;
maður verður að vera fljótur að
gleyma i fangelsi. En þaö versta
var aö á meöan ég var þessa
fimm daga á sellu lét Þorsteinn
taka ljósrit af dagbók minni, og
það sfðan sýnt þegar náðunar-
beiðni min var tekin fyrir. 1 dag-
bókinni haföi ég m.a. eitthvaö
minnst á vinið sem ég sagði þér
frá áðan.”
Bræður
Jóhanner nú laus úr fangelsinu
en er á tveggja ára reynslutima.
Hvernig voru þessi þrjú ár þegar
hann litur til baka?
„Það er erfitt að lýsa þeirri til-
finningu að vera fangi, og I raun-
inni ekki hægt. Maður verður að
ganga I gegnum fangelsisvist til
að skilja hana. Sagt er að mann-
skepnan geti aðlagað sig öllum
aðstæöum, en þaö held ég sé mest
á yfirboröinu. Undir niöri er
óttaleg ey md. A Litla-Hrauni leiö
mér stundum þokkalega og
stundum illa en þaö gleymdist
aldrei að ég var fangi.
Éghef enga patentlausn á þess-
um vanda, fangelsi verða aö
sjálfsögöu aö vera til I okkar
þjóðfélagi eins og það er. Sam-
kvæmt lögum á að vera til ung-
lingafangelsi fyrir 18 til 22 ára.
Það væri strax til mikilla bóta.
Það virðist vera algjör tilviljun
sem ræður þvi hvar menn lenda.
Það er bara pip sem Þorsteinn
Jónsson sagði i blaöaviötali fyrir
skömmu aö reynt væri aö koma
unglingum fyrir á Kviabryggju.
Þeir unglingar sem lenda i svo-
kölluðum ,4jótum” afbrotum
lenda hiklaust á Litla-Hrauni.
Sú vist bætir engan . Uppundir
90prósent af þeim sem einu sinni
lenda þar koma aftur. Það er ég
þetta ágætisfólk og ætti kannski
aö skipta starfinu á milli sin.
Hérna I dentiö dáðist maður
að Albert fyrir hvað hann var
góður i fótbolta og I seinni tiö
hefur maöur farið að velta þvi
fyrir sér, hvort duglegur heild-
sali með vindil i trantinum sé
ekki hin eina og sanna tákn-
mynd þjóðarinnar.
Og Guölaugur sáttasemjari,
sá færi nú ekki aö skandalisera i
embættinu, yfirlýstur miöju-
maöurinn, svo sléttur og felldur
aö maöur skilur ekki alminlega
hvaö hann er aö vilja upp á
toppinn.
Eða Pétur sem um árabil var
sendiherra okkar I Moskvu og
ábyggilega hefur fengiö sér einn
gráan með Stalin sáluga, sá
væri nú ekki ónýtur viö að út-
hluta heiöursmerkjum, þvi
sælla er aö gefa en þiggja.
Nú og Rögnvaldur sem á sér
þá göfugu hugsjón aö halda allri
þjóöinni veislu á Bessastööum,
þaö finnst ,mér fallega hugsað
að vilja lika bjóða þeim sem
borga brúsann.
Og svo Vigdis sem á sinum
tima gerði misheppnaöa tilraun
til að kenna undirrituöum
frönsku (þaö var mér að kenna
en ekki henni aö sú tilraun fór út
um þúfur); leikhússtjórareynsl-
an ætti að geta nýst henni i
starfinu. Og svo er hún kona Og
það er mikið móöins núna.
Þetta er semsagt allt besta
fólk allir keppendurnir og senni-
lega skiptir þaö ekki máli hver
þeirra vinnur, þaö er að segja
aö sigurvegarinn kemur ekki til
meö aö hafa stórfelld áhrif á
daglegt lif fólksins i landinu. En
samt heldur maður meö einum
þeirra og biður spenntur eftir
úrslitum. Skrýtið.
Þetta eru nú svona þankar
sem sækja á mann þegar maður
situr i heita pottinum I sólskini
og hagléli og bíður vorsins.
Þaö er fiöringur I manni. Þaö
gerir sumariö.
Gleöilegt sumar!
viss um. Unglingar sem sitja i
stuttan tima fyrir bilstuld eða
annað smotteri lenda þar i af-
brotafélagsskap.
Jóhann bendir á að i okkar litla
samfélagi sé varla hægt að kom-
ast hjá þvi áð hitta samfanga sina
eftir að út er komið. „Þeir sem
hafa búið saman á Litla-Hrauni
eru einskonar bræður, hvort sem
þeim likar betur eða verr. Og^-
hittist þeir á förnum vegi komast
þeir varla hjá þvi að tala saman,
og það getur verið hættulegt.
Menn hittast kannski á fyllerium,
fara saman eitthvað og svo leiðir
eitt af öðru. Það er erfiðara en að
segja það að losna alveg útúr
þessum kunningjahóp.
Ég er búinn að hitta ótal fyrr-
verandi fanga á þessum þremur
mánuðum sem liðnir eru siðan ég
losnaði. Maður er mjög veikur
fyrir, fyrst eftir langa fangelsis-
vist og mér finnst ekkert undar-
legt að margir lendi i veseni.
Fordómar
Eiginlega þyrftu fangar að eiga
kost á endurhæfingu að fangavist
lokinni. Það tekur tima að með-
taka þá staðreynd aö maöur sé
frjáls, og eins og koma undir sig
fótunum Ilifinu á ný. Dæmin sýna
að mörgum tekst það aldrei. Ég
geri mér grein fýrir aö ég er ekk-
ert frábrugðinn öðrum mönnum,
og ég þarf ekki mikið til að detta
inn, far sem ég er á skilyrðum.
En ég held að ég sé nógu skyn-
samur til að vara mig.
Ég hef sætt mig viö mina refs-
ingu og ég á núna aö vera aftur
jafnrétthár öörum mönnum. Þaö
er bara ekki svoleiöis. Þjóðfé'-
lagiö er ekki kvitt viö mig, frekar
en aðra fyrrverandi fanga. Þaö er
fullt af fordómum.
Ég vona aö þetta viðtal opni augu
einhverra”.