Helgarpósturinn - 24.04.1980, Qupperneq 10
10
Fostudagur 25. apríi 1980 hpilrjrirpnczti irinn
ÍSLENDINGAR B YGGJA
í SÓLARLANDASTÍL
i!
i!
I !
Þaö er kannski eitt gieggsta
dæmift um heljarstökk tslendinga
inn i nútimann, aö þaö var ekki
fyrr en áriö 1903 aö Reykviking-
um var bannaö aö reisa fleiri hús
úr torfi og grjóti. Þá höföu reynd-
ar þegar veriö reist nokkur hús lir
hlöönu grjóti, svonefndir steinbæ-
ir,f fyrst og fremst vegna áhrifa
frí Alþingishúsinu, sem var reist
áriö 1880. Jafnframt var á þeim
tima nokkuö tiökaö aö reisa lág
hús úr tjörguöu timbri. t byrjun
þessarar aidar tóku svo báru-
járnshúsin aö risa, og þaö var
ekki fyrr en um 1910, aö stein-
steypuhúsin komu tii sögunnar.
Steinsteypa varö þó ekki aöal
byggingarefniö fyrr en eftir
heimsstyrjöidina siöari. Sföan
hefur staöiö yfir eitt samfellt
byggingartimabil á tslandi, enda
þurftu svotil aliir aö byggja yfir
sig. Kröfur til húsnæöis jukust
lika I takt viö stóraukna veimeg-
un. tbúöarhúsnæöi stækkaöi sí-
fellt, og varö æ glæsilegra og
iburöarmeira. Þaö má segja, aö
kotbýli ails almennings á islandi
langt fram eftir þessari öld hafi
— Hugmyndin aö útliti hússins
er fengin frá meslkönskum
sveitasetursstfl. Vib lögöum hana
slöan fyrir Kjartan Sveinsson,
sem útfæröi hana og aölagaöi aö
aöstæöum hér á Ar narnesinu. Aö
okkar viti hefur tekist aö gera
einfalt og venjuiegt hús fallegt
meö þessu móti,” sagöi Bjarni
Sveinsson.
Húsib er um 316 fermetrar, og i
þvi eru fimm herbergi á neöri
hæöinni, auk stofu og eldhúss á
efri hæöinni. I þessu húsi, sem nú
er ekki nema fokhelt, mun búa
fimm manna fjölskylda. Bygg-
ingakostnaöur á þessu bygginga-
stigi er um 25 milljónir króna, aö
sögn Bjarna, og hann reiknar
meö, aö það sem eftir er kosti
heldur meira.
— Hvers vegna Arnarnesiö?
— Viö vorum búin aö fá lóö i
Hvömmunum f Hafnarfiröi, en
fengiö bakslag á velmegunartfm-
um, þegar aö minnstakosti sumir
virtust hafa þvf sem næst tak-
markalaus fjárráö.
Ekki eru allir á eitt sáttir um
hina fagurfræöilegu hliö þeirrar
ibúöarbyggöar, sem hefur risiö á
landinu á þessum rúmiega 40 ár-
um, sem liöin eru frá heimsstyrj-
öldinni. Smekkur hinna nýrfku
islendinga hefur aö minnstakosti
ekki alltaf verib upp á marga
fiska, aö margra áliti, og sumir
halda þvf jafnvel fram, aö iburö-
ur og flottræfilsháttur hafi oft á
tiöum veriö látinn sitja i fyrir-
rúmi en minna hugsaö um nota-
gildi og „arkitektóniska” fegurö.
Nú höfum viö semsagt veriö
„nýrikir”, islendingar, I um 40
ár, og nýjabrumiö fariö af þvf
ástandi, Framundan eru jafnvel
taldir vera erfibir timar, sam-
dráttur og hver veit hvaö. En
hafa viöhorfin tii Ibúöarhúsnæöis
breyst? Hefur „flottræfilsháttur-
inn minnkaö, eöa hvaöa straumar
og linur ráöa I húsbyggingum
okkar nú, þegar næstu aldamót
eru aö komast i sjónmál?
komumst aö raun um, aö meö öll-
um kostnaöi færi veröiö upp i þaö
sama og á lóöum hér. Viö sóttum
þvi um lóö hér og fengum hana.
— Eruö þiö aö skapa ykkur
ákveöinn „status” meö þvi aö
byggja hér?
— Alls ekki. Arnarnesiö er ekki
lengur eingöngu byggö stóreigna-
fólks. Hér býr allskonar fólk, og
þetta er bara oröiö eins og hver
annar bæjarhluti i Garöabænum.
—■ En hversvegna einbýlishús
frekar en til dæmis raöhús?
— Ég held aö kostnaöurinn viö
raöhús af samsvarandi stærö sé
hverfandi litiö minni en kostnaö-
urinn viö þetta, fyrir utan aö þeg-
ar viö fengum þessa lóö var ekki
um ráöhúsalóöiraötæöaAuk þess
eru alltaf sex til átta menn um aö
ákveöa útlit raöhúsanna. Hver og
einn hefur minna aö segja um þaö
hvernig hibýli hans lita út, sagöi
Bjarni Sveinsson.
Helgarpósturinn leitaöi til
tveggja arkitekta og baö þá aö
svara þessari spurningu. Jafn-
framt leituöum viö til Kjartans
Sveinssonar byggingatæknifræð-
ings. sem sagt er aö hafi teiknaö
fleiri hús á höfuöborgarsvæöinu
en nokkur annar.
Þorvaldur S. Þor-
valdsson, arkitekt:
Skrýtnu spánar-
húsin ekki
eftir arkitekta
— Þaö hefur dregiö úr bygging-
um stórra einbýlishúsa hér á
landi. Samt er byggt ótrúlega
mikiö af feiknarlega stórum hús-
um. Aöal ástæöan fyrir þvf aö
heldur hefur dregiö úr byggingu
stórra einbýlishúsa er mikil fjöig-
un á forframleiddum húsum, eöa
einingahúsum. Reglur um lán úr
Húsnæöismálasjóöi setur lika
stæröinni ákveöin mörk, hlutur
þeirra af byggingakostnaöi
minnkar stöbugt, sagöi Þorvaldur
S. Þorvaldsson, arkitekt.
— Þaö hefur oft veriö sagt, aö
islenskir arkitektar hafi löngum
reynt aö reisa sér minnisvaröa
meö allskonar „fansi” húsum.
Eru þeir enn viö þaö heygarös-
horniö?
—Þessi,,fansi”hús eru sjaldan
teiknuö af arkitektum. Aö ég tali
ekki um þessi skrýtnu bogahús,
„spánarhúsin”, sem eru svo vin-
sæl núna. Þau eru flest byggö
eftir kröfum húsbyggjendanna,
og arkitektar hafa aldrei fengist
til aö teikna eftir svona furöuleg-
um kröfum.
Eftir aö fólk fór aö fara til
Spánartóku aö risa allskonar ein-
kennileg hús, skrýtnar eftirlik-
ingar af gömlum stflum frá öör-
um tfmum. Þessir stilar eru yfir-
leitt miöaöir viö allt annaö bygg-
ingarefni en viö höfum hér. Þetta
vilja arkitektar yfirleitt ekki taka
aö sér, en þá eru byggingafræö-
ingar og tæknifræöingar fengnir,
og hugmyndir sem fólk hefur
fengiö á feröum sinum erlendis
fluttar inn, oft algjörlega án tillits
til þess hvort þaö hentar hér eöa
ekki.
— Eru þaö þá fyrst og fremst
húsbyggjendurnir sjálfir sem
ráöa llnunni?
— Já, þetta sveiflast eins og
tiskan, og fer mikið eftir þvi sem
gerist i öörum löndum. Fólk les
lika mikiö erlend blöö, til dæmis
Familie-Journal og Bo Bedre, þar
sem það fær hugmyndir.
— Þú segir, aö bygging eininga-
húsa hafi aukist mjög á siöustu
árum. Minnkar það ekki atvinnu-
möguleika arkitekta, þar eð yfir-
leitt er um staðlaðar teikningar
aö ræða?
— Þaö tekur vafalaust eitthvað
frá okkur. En arkitektar eiga
ótrúlega litinn þátt i ibúðabyggð
hér á landi. Tæknifræöingar og
byggingafræöingar teikna miklu
meira en við. Ætli arkitektar eigi
nema um 20% allra húsateikn-
inga. Ein ástæöan fyrir þvi er sú,
aö það er litil hefö á bakviö arki-
tekta á Islandi. íslenskir arki-
tektar voru ekki til fyrr en á þess-
ari öld, en erlendis hafa þeir veriö
til I margar aldir. Þegar ég kom
heim frá námi, áriö 1963, voru 36
arkitektar i Arkitektafélagi
Islands, en nú eru þeir yfir 130, og
þó nokkrir viö nám erlendis. Allt
þetta fólk ætti að geta haft mikið
að gera, ef skilningur fólks á gildi
þeirra ykist, sagöi Þorvaldur S.
Þorvaldsson arkitekt.
Geirharður Þor-
steinsson, arkitekt:
Meginlínan er
fráhvarf frá
,,súperstælum"
— Sem betur fer byggja íslend-
ingar töluvert stórt. Viö þurfum
aö vera meira innanhúss en ann-
aö fólk. Hér er öðruvlsi félagstff
en iflestum öörum löndum og fólk
hittist meira á heimilum en þar
sem kaffihús eru á hverju horni.
— Ég byggi fyrst og fremst til
þess aö útvega mér og fjölskyldu
minni fastan samastaö og losna
viö þaö óöryggi sem fylgir því aö
leigja. En ég heföi aldrei lagt út I
þettaheföi ég ekki fengiö hvatn-
ingu frá seljandanum og náö hag-
kvæmum samningum. Ég geröi
samninginnum áramótin 1977/78,
og aöal greiöslubyröin hefur veriö
á undanförnu háifu ári. Þaö sem
hefur bjargaö mér er aö ég hef
unnib erlendis undanfarin ár og
er skattlaus núna. Annars heföi
ég líklega aldrei klofiö þetta, seg-
ir Theodór Ottósson, tölvufræö-
ingur.
— Nú ert þú aö byggja raöhús.
Hefðir þú ekki kosiö frekar aö
byggja einbýlishús, ef fjárhagur-
inn hefði leyft það?
— Nei, þaðheld ég ekki. Ég held
að það sé ágætt að komast úr
blokk í raðhús, og ég held að mað-
Samt hafa stærri húsin heldur
verið aö minnka, sem er meöai
annars afleiöing af þvf, aö hús-
næöismálastjórnarlánin veröa sf-(l
fellt minni hluti af bygginga-
kostnaöi, og vaxtabyröin eykst,
sagöi Geirharöur Þorsteinsson ''
arkitekt.
Annars má skipta húsbygging-
um mjög gróflega f fjóra flokká:
Dýr hús og góö, dýr hús og léleg,
einföld og ódýr hús og léleg og
einföld og ódýr hús ep góð.
Þriðja flokknum tilheyrir fólk,
sem vill leggja mikla teiknivinnu
i að gera húsið einfalt. Þaö verða
yfirleitt góö hús. Aðrir vilja ber-
astáentimasamtekki aö eyða fé
i teikningar. út úr þvi koma yfir-
leitt dýr hús en léleg. Ef fólk hef-
ur bæði peninga til aö
byggja og láta teikna eru mestar
likur á aö útkoman verði góð.
Hinsvegar verður aldrei gott hús
ef teikningin er léleg. Þaö getur
oröið mismunandi gott handverk,
en enginn fagmaður getur bjarg-
að lélegri teikningu.
— — Er hægtað segja, aðein-
i
ur sé fullt eins mikið „privat” þar
og i' einbýlishúsi. Auk þess hef ég
annað við peningana að gera en
aösetja þá beint I steinsteypu. Ég
hef fleiri áhugamál, og vildi til
dæmis frekar nota peningana til
aö kaupa mér sumarbústað.
— Fannst ykkur ekki galli að
geta ekki haft áhrif á teikning-
arnir og látiö byggja húsið meira
samkvæmt ykkar eigin óskum?
— Alls ekki. Það eru reyndar
örfá atriöi, sem gætu verið ööru-
visi, enaööðru leyti fullnægir þaö
öllum okkar kröfum. Þaö má þó
segja, að það fyrirkomulag, sem
er hjá okkur, aðhafa eldhúsið inni
i stofunni henti ekki beint barna-
fjölskyldum. Og kannski má
segja, að það hafi verið óþarfi að
hafa alla þessa steinsteypu. Það
hefði mátt vera meira timbur
eftir okkar smekk. En það er fyrir
öllu aö eignast eigið þak: yfir höf-
uöið. -:
Bjami Sveinsson og Sigrún Hjaltalfn kona hans viö húsiö sitt á Arnar-
nesinu.
Bjarni Sveinsson:
Mexíkanskt sveita-
setur á Arnarnesinu
Theodór Ottósson viö ráöhúsiö sitt i Breiöholti.
Theodór Ottósson:
„Byggi tii að fá
öruggan samastað77