Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 24.04.1980, Qupperneq 11

Helgarpósturinn - 24.04.1980, Qupperneq 11
11 halrjr*rpn<*tl irinn Föstudagur 25. apríl 1980 hver sérstakur byggingarstUl sé rlkjandi á íslandi? — Þaö er enginn vafi á þvi, aö hér er rikjandi afturhvarf til gamalla fyrirmynda 1 húsagerö. í fyrsta lagi hefur eftirspurn eftir gömlum húsum i gömlum hverf- um aukist, og ný hús eru farin aö taka á sig gömul form. Þaö er fyrst og fremst ibúöarhæft ris, sem er aö koma aftur, en þaö er ekki nema svona fimm ára gam- alt fyrirbæri. Þetta er jákvæö þröun, en lika dálítiö tiskukennd stundum og fær sinar ýkjur i ýmsum smávit- leysum. En meginlinan er ein- hverskonar fráhvarf frá „súper- stælum”. — Hvaö meinar þú meö „smá- vitleysum”? — Meö þviá ég viö ýmisskonar dýrkun á gömlum fyrirbrigöum, til dæmis þaö aö fyÚa ný hús af smágluggum. Mér finnst of langt gengiö aö stæla gamlar bygging- ar í staö þess aö nota þær sem fyrirmyndir og sækja áhrif til þeirra. Þetta eru ýkjur á aftur- hvarfinu. — Hvaöan koma þessar breyt- ingar I húsagerö? Koma þær frá þeim sem teikna húsin, eöa frá húsbyggjendunum sjálfum? — Þaöererfitt aö átta sig á þvi, hvort kemur á undan, óskir byggjenda eöa áhrif arkitekt- anna. Þetta eru einhverskonar vixlverkanir. Staöa arkitekta úr býggingabransanum er þó þann- ig, aö þeir eiga auövelt meö aö koma á framfæri þvi, sem þeim finnst rétt sjálfum. Arkitektar hafa þó takmörkuö áhrif á fbúöabyggingu hér. Hinsvegar hafa svonefndir hraö- teiknarar boöiö teikningar á miklu lægra veröi. Þaö byggist á því, aö þær eru teiknaöar á styttri tima enhjá arkitektum. Þeir taka lika oft upp linur frá arkitektun- um, en eru jafnframt auösveipari viöviöskiptavinina. Fólk biöur þá um vissa „stæla” og allskonar boga og önnur innflutt form sem þaö hefur séö einhversstaöar, og fær þá útfæröa umhugsunarlitiö og hráa. Þannig gera þeir ýmis- legt sem er hæpiö aö arkitektar heföu látiö eftir aö gera. Þessi vinnubrögö bjóöa lika óhjá- kvæmilega heim verri vinnu- brögöum, enda hafa hraöteiknar- arnir alls ekki arkitektóniska menntun, heldur eru þeir mennt- aöir fyrir allskonar hjálparstörf. — Framboö á einingahúsum hefurstóraukist. Hvaö viltu segja um þá þróun? — Einingahúsaframleiöend- urnir ætluöu sér fyrst og fremst aö bjóöa fólki upp á ódýr hús, og mér fannst þeir fara af staö meö heldur lélegar teikningar, sem voru teiknaöar af tæknifræöing- um. Núna finn ég aö þeir eru aö vakna til þess að fá góöar teikn- ingar, og betur leystar hvaö varö- ar útlit og allt fyrirkomulag. Mér finnst aöhraðteiknuöu húsin séu á undanhaldi, og byggi aðallega á þvi, aö núna siöustu vikurnar hef ég fengiö margar fyrirspurnir, sem sýna þá þróun. Eftirspurnin eftir einingahús- um hefur yfirleitt aukist, og ég spái þvi, aö járnklædd timburhús eigi eftir aö koma aftur. Fólk er enn dálitiö hrætt viö aö taka upp bárujárnsklæöninguna aftur, og klæöir þess I staö meö timbri, áli og jafnvel plasti. En ég er viss um aö bárujárniö á eftir aö koma aftur. — Hvaöa þróunar gætir annars á sambýlisforminu? — Mér virðist sem litil einbýlis- hús i samanþjappaðri byggö séu eitthvað aö leysa af hólmi raöhús, byggö i beinni linu. Þaö er þróun sem ég er alveg sammála. Raö- hús eiga fullkomlega rétt á sér, til aö þétta byggðina, en þaö er já- kvætt aö koma fólki i byggö þar sem er reynt aö mynda einhvers- konar keöjur og hugsaö I smærri einingum, til aö fjarlægja blokk- aryfirbragðið. Yfirleitt er fariö áö hugsa meira um umhverfiö jafn- framt húsinu sjálfu, og tengingu hverfanna viö næsta nágrenni, svosem útivistarsvæöi, skóla og verslanamiöstöövar. Þetta er þróun sem engum datt i hug fyrir svona ;5 árum, þegar var rikj- andi Sá velmegunarhugsunar- háttur, aö byggja skyldi yfir sem flesta á sem hagkvæmastan hátt og á sem stystum tima. Það eru fyrst og fremst umræöur um umhverfisvernd og umhverfis- mál yfirleitt, sem hafa komið þessari þróun af staö, sagöi Geir- haröur Þorsteinsson, arkitekt. Kjartan Sveinsson, b ygginga - tæ knifræ ðingur: Afturhvarf til notaiegri og hlýlegri húsa áberandi — Mér virðist vera áberandi afturhvarf til húsagerðar sem var rikjandiá árunum 1930-1940. Hús- in eru orðin notalegri og hlýlegri en þau voru til skamms tíma. Gluggarnir eru minni, og ris og valmaþök hafa skotið upp kollin- um. Sem betur fer byggir enginn lengur hús með flötum þökum, og núna tæki ég ekki að mér að teikna slik hús, sagði Kjartan Sveinsson byggingatæknifræö- ingur. Breytingin frá þeim tima,þegar var veriö aö byggja upp Fossvog- inn, er mikil. Fólk virðist vera oröiö leitt á þessum stóru glugg- um og eilífu viöarklæöningum bæöi I gólfi, lofti og á veggjum, sem gera þaö aö verkum, aö maö- ur veit ekki hvort maöur stendur á löppunum eða haus. Þaö má segja, aö stillinn á gömlu timbur- húsunum frá 1930-1940 hafi aö nokkru leyti veriö yfirfæröur i steinhúsin. — Hvaö meö erlend áhrif? — Auðvitað hefur allt þaö sem viöerum aö gera veriö gert áöur. Og þvi er ekki aö neita, aö fólk hefur oröið fyrir áhrifum i sólar- landaferöum. Þaö kemur svo oft meö óskir um húsform, sem þaö hefur séö þar, Sem dæmi get ég nefnt húsin sem ég teiknaöi fyrir Rolf Johansen og Guöna i Sunnu, sem eru dæmigerö fyrir þennan stil, meö súlum og bogum. — Sumir arkitektar ásaka ykk- ur tæknifræöingana og bygginga- fræöingana, sem ekki hafiö arki- tektamenntun, fyrir aö vera of undirgefna viöskiptavinunum. Aö þiö útfæriö hráar hugmyndir, sem jafnvel henti ekki hér á landi. Hvað hefur þú um þaö aö segja? — Þaö fyrsta sem ég segi viö fólk, sem ég teikna fyrir, er aö ég vilji ekkert riss. Ég vil ekki þurfa aö einblina á hugmyndir sem fók hefur sett á blaö, en auövitaö reyni ég aö koma til móts viö ósk- irog útfæra hugmyndir þess. Þaö veröur aö taka miö af þvi sem viðskiptavinirnir óska, þvi þaö eru nú einu sinni þeir sem eiga aö búa i húsunum. En ég segi ekki eins og margir arkitektar: „Þú hefurekki vit á þessu, þú ert ekki arkitekt”. Þeir vilja oft þvinga sinum eigin hugmyndum upp á fólkiö, sem kemur svo kannski sáróánægt til baka. Óskir fólks eru nefnilega oft ákaflega skyn- samlegar, En komi bjánalegar tillögur reyni ég aö sjálfsögðu aö fá þaö ofan af þeim. — Hvaö meö stærö húsa? — Islendingum hættir mjög til aö vera gestrisnir. Þessvegna vilja margir hafa stírar stofur, en þaö hefur oft viljaö ganga á barnaherbergin. En nú er orðin mjög áberandi krafa um, aö þau séurúmgóö, og þá er jafnvel bætt viö húsiö sem þvi svarar. Stærö- armörk Húsnæöismálastofnunar- innar hafa verið rýmkuö um 15 9.99 OSTAr OGr SMJOBSALAN hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæöi aó BITKUHÁLSI2 Nýja símanúmeriö er 8-2SH ath. ostabúöinveröur áfiamað Snorrabraut 54, sími 10084 Aörir vinningar: 7 bílavinningar á 3 milljónir, 91 bílavinningar á 2 milljónir, auk ótal húsbúnaöar- vinninga á 35 þúsund, 50 þúsund og 100 þúsund. Endurnýjun ársmiöa og flokksmiða hafin, endurnýjunarverö 1400 krónur, ársmiðinn 16.800 krónur. Sala á lausum miöum hafin. miÐI ER mÖGULEIKI Ðúum ÖLDRUÐUm ÁHYGGJULAU/T ÆVIKVÖLD v J fermetra, en þaö er þó nokkuð um, aö fólk vill skeröa lánin um 10-15 prósent meö þvi aö fara upp fyrir þau mörk. En þaö vil ég taka fram, aö oft veröa þauhús dýrust, sem eru illa skipulögð. Hús, sem eru vel skipulögð frá upphafi, geta oröiö ódýrari, jafnvel þótt þau séu stærri en hin sem eru verr skipu- lögð. Og ég vil halda þvi fram, aö þau hús geti oröið allt aö 70 pr- ósent dýrari i endursölu, bara vegna þess aö þau eru betur teiknuð, sagöi Kjartan Sveinsson byggingatæknifræöingur. jL og , finnið muninn. Fastumalltland. RAFBORG s.F. Skemmtisnekkja meö öllum búnaöi til úthafssiglinga, aö verömæti um 18,2 milljónir. Sumarbústaöur aö Hraunborgum í Grímsnesi fullfrágenginn og meö öllum búnaöi, aö verömæti um 25 milljónir. Húseign eftir vali fyrir 35 milljónir. 300 utanferöir á 500 þúsund. Ford Mustang Accent í maí, aö verö- mæti 7,4 milljónir. Peugeot 305 í október, aö verömæti 7,2 milljónir. Níu íbúöavinningar á 10 milljónir. UNGIR /EfTl ALDNIR ERU mEÐ toOon?—

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.