Helgarpósturinn - 24.04.1980, Síða 13
12
Föstudagur 25. april 1980 he/garpÓ^fl irínn_hpfrjftrpp^ frjnn Föstudagur 25. apríl 1980
13
Brynjólfur Ingólfsson hefur af-
bragösgott minni á töiur. Hann
gæti þuliö upphæöir úr fjár-
lögum, afrek i sporti, og fieira,
svo lengi, sem flestir nenntu aö
hlusta. ,,Ég er góöur aö muna töl-
ur”, segir hann. „Nema ekki
simanámer og bilnúmer. En ég
kunni flest afrek I frjálsum iþrótt-
um á ólympiuleikunum”.
— Hver vann þristökkiö i Róm
1960?
„Jósef Smith. Hann stökk
sextán áttatiu og einn** segir
Brynjólfur og lætur sér ekki
bregöa.
— Hver vann þristökkiö i
London 1948?
„Ahman hét hann, og stökk
15.40. Þaö var nú frekar slakt”.
Svona heföi eflaust veriö hægt
aö halda áfram. Kannski heföi
einhvern tima veriö hægt aö reka
Brynjólf á gat, enda segir hann
minniö aöeins fariö aö slappast.
„Þaö hefur enga þýöingu I sjáifu
sér aö muna allar þessar tölur.
En gott minni er aö sjálfsögöu
gott aö hafa og þaö hef ég haft. Ég
hef alltaf hugsaö um tölur eftir
ákveönu kerfi. Ég iit á tölur sem
einh verskonar skala og á
hverjum tug er svolitill paliur.
Siöan er stigi á milli pallanna og
hver trappa er tiundi partur, t.d.
ein sekúnda.”
sextugir núna. Þaö var voriö 1936.
Ég var i menntaskólanum i
fimm vetur, þar af fjóra i heima-
vist. Þegar ég lit til baka yfir
mlna skólavist held ég aö þau ár
hafi veriö langskemmtilegust.
Maöur var þar i mikLu nánari
tengslum viB skólann og skóla-
félagana heldur en I Háskólan-
um”.
— Drukku menntaskólanemar
I þá daga?
„ÞaB var ekki til. Ef matkir
heyröi sögur I þá áttina var litiö á
þaö sem mont. En þaö er hægt aB
blóta aöra guBi en Bakkus. Amor
var í hávegum haföur og meira aB
segja Appollo. Ég haföi llka
áhuga fyrir sporti þannig aö þaö
var af og frá aö stunda drykkju-
skap”.
— Varstu Iþróttahetja.
,^kki segi ég þaö. Ég hef alltaf
haft gaman af frjálsum og er I
hópi þeirra manna sem kallaöir
voru „garpar”. Þaö er ákveöiö
stig I frjálsum Iþróttum, sem viB
Jóhann Bernhard bjuggum til á
slnum tíma, sumir segja til þess
aö komast I garpatölu sjálfir. En
þaö er nú ekki rétt. Hvar vorum
viö nil aftur?
Já, Áriö 1941 varö ég stúdent.
Stúdentspróf var þá mikill áfangi
I liflnu.Viö litum svo á aö viö vær-
um þar meö komnir f hóp tilvon-
andi forystumanna þjóöarinnar.
Siguröur Guömundsson, skóla-
stjóri lagöi rlka áherslu á þaö viö
— Er þetta búiö aö vera
skemmtilegt?
„Ja, mér finnst aö mér hafi tek-
ist aö gera eitthvaö sem skiptir
máli. En vinna á ekki aö vera
neinn skemmtistaöur. Menn eiga
aö púla fyrir lýöveldiö. Hitt er
annaö aö þetta er ákaflega opiö.
starf, þaö er alltaf eitthvaö aö
gerast. Alitaf er einhverstaöar
veriö aö byggja brýr.eöa flugvelli
eöa eitthvaö ennaö. Þetta er
miklu lifrænna starf en I mörgum
öörum ráöuneytum”.
itællum viO ný sparilöl
— Hver eru stærstu glappa-
skotin sem gerö hafa veriö I sam-
göngumálum hérlendis?
„Þaö má segja aö glappaskotin
hafi kannski veriö mörg, en eitt er
þó alvarlegast, og þaö á ekki bara
viö um samgöngumálin. Sko,
hvaö gerum viö einstakiingarnir
ef viö komumst aö þvl aö viö
höfum haft minni tekjur á árinu
en viö reiknuöum meö? Viö frest-
um einhverju sem viö ætluöum aö
gera. Viö hættum viö ný spariföt,
biöum meö aö'endurnýja bílinn og
svo framvegis. Þetta má aldrei
gera I rlkisrekstrinum. Þaö er
bara fariö dýpra ofan I vasa
einstaklinganna til aö ná I þá f jár-
muni sem vantar, og svo er þaö
kallaö aö breyta einkaneyslu I
opinbera neyslu. Þaö er hægt aö
búa til „fancy” nöfn yfir þetta en
inn f skóla vegna þess aö ég gekk
uppréttur. Ég skýröi þaö meö þvi
aö ég hafi veriö átta sumur I
simanum og horft upp I alla
staura. Þaö var ekki eins og
Steinn Steinarr segir: „Alútir
skulu menn ganga og hoknir I
hnjánum. Og horfa meö stilling
og festu á islenska jörö!”
Brynjólfur stendur nú upp og
spyr hvort ég ætli ekki aö spyrja
hann um bækumar hans. „Ég hef
legiö I ættum Siöupresta uppá
slökastiö”, segir hann, handfjatl-
arbækurnar, sem margareru um
ættfræöi. „Mig vantar sýslu-
mannsævir, en þær kosta vist um
hálfa milljón núna”. Undir bóka-
hillunum úti horni á Brynjólfur
lika steinasafn. „Hér eru steinar
úr kinverska múrnum, höllum
Egyptalandskonunga og fleiri
merkir steinar”,segir hann.
„Ég sit oft hér á kvöldin og
glugga I bók sem ég hef valiö
blindandi ilr hillunni. Þetta er
ekkert mikiö af bókum, en þær
eru eftir mínum smekk.
Mannkynssaga, mannfræöi, ætt-
fræöi og Islendingasögurnar. Ég
er ekki fyrir skáldsögur”.
NU vippar Brynjólfur sér yfir I
lögfræöina og segir aö fáir geri
sér grein fyrir I hverju þau visindi
séu fólgin. „Fyrst eftir aö ég
kláraöi lögfræöina fattaöi ég
ekki hvaö ég haföi veriö aö læra.
Ég heföi jú sennilega getaö flutt
einkamál skammlaust, en þaö
MiNIN ilGA AD PBlA
FVÍtm IfDViLDID
lild larið meo slOran siráK
Brynjólfur býr I einbýlishúsi I
Garöabænum, og þar innaf
stofunni á hann sér krók, meö
skrifboröi, bókum og öörum
persónulegum munum. Ég spyr
hvaö hann muni langt aftur.
„Sjáöu til, ég er fæddur á
Vopnafiröi tlunda mal, 1920. Ég
er aö veröa sextugur. Ariö 1924
fluttu foreldrar minir frá Vopna-
firöi til Seyöisfjaröar, og sá flutn-
ingur er þaö fyrsta sem ég man
eftir. Viö fórum meö gömlu
Esjunni. Þegar ég kom aftur á
Vopnafjörö tiu árum seinna
mundi ég eftir ýmsum landfræöi-
legum atriöum þar.
Ég fór I skóla á Seyöisfiröi, i
Barnaskólann, sem var þá eini
skólinn þar. Fjórtán ára byrjaöi
ég I slmavinnu, og vildi þá helst
veröa verkstjóri hjá simanum
þegar fram liöu stundir. Ég hugs-
aöi nú ekki lengra þá. Einhvern-
tima haföi ég þó heyrt aö gagn-
fræöapróf gæti komiö sér vel aö
hafa, og heföi eflaust tekiö þaö.
En viö höföum þarna góöan
prest og landskunnan séra Svein
Viking og hann fékk þá flugu I
höfuöiöaöég væri mjög greindur.
Hann sagöi viö fööur minn aö
gaman væri nú aö geta komiö
drengnum I skóla. Jú, vlst var
þaö, en þá haföi veriö ákveöiö aö
eldribróöir minn yröi menntaöur,
og þaö var ekki mikiö um efni i þá
daga. Bróöir minn haföi minni
áhuga á skólagöngu og þegar
hannfékk atvinnu hætti hann viö.
Þaövar 1935 og þá þótti mönnum
ekki fært aö kasta frá sér atvinnu
þó þaö væri aöeins sendilstarf I
banka. Ég var þá oröinn 1.86 á
hæö, eins og ég er núna, og var I
fiskvinnu og skipasnöpun um
haustiö. Þaö þótti illa fariö meö
svona stóran strák aö sitja á
skólabekk.
Amor og Appollo
Þaö átti aö reyna aö koma mér f
annan bekk, og presturinn var
búinn aö panta fyrir mig pláss.
Ég las þvl á Seyöisfiröi um vetur-
inn, og varö slarkfær, nema I
matematík, sem alltaf hefur
verib mitt veika fag. Ég fór
noröur um voriö og stóöst próf
upp I annan bekk ásamt mörgum
öörum, sem margir eru aö veröa
okkur, hvaö viö værum heppnir.
Þjóöféiagiö heföi valiö okkur úr
hópi ungra manna. Þetta haföi
mikil áhrif á okkur, eins og aöra
hans nemendur. Ég veit aö hann
hefur haft nákvæmlega sömu
áhrif t.d. á Kristján Eldjárn og
Ólaf Jóhannesson sem báöir voru
nemendur hans. Siguröur
Guömundsson var stórbrotinn
maöur, og þaö merkilega var aö
hann var fullur af göllum, mann-
legum göllum, en kostirnir voru
bara svo miklu meiri.
Vinna a ekKi ao vera
sKemmlisiaour
Mig langaöi 1 Háskólann, en var
ekki ákveöinn I hvaö ég ætti aö
fara. Pabbi vildi aö ég færi I lækn-
inn, en gallinn var sá aö ég haföi
svo mörg áhugamál, sport, sögu,
pólitik, múslk og fleira, sem ég
myndi ekki geta sinnt ef ég færi 1
hann. Ég ákvaö aö fara i lög-
fræöina, og vissi litiB hvaö ég var
aö gera. Viö fórum nokkuö
margir í lögfræöi bekkjarfélagar
aönoröan, og lukum allir prófum
voriö 1947. Restin er alkunn. Þaö
erhægt aö fletta henni upp I lög-
fræöingatali”.
Brynjólfur fékk vinnu I
Samgönguráöuneytinu strax um
haustiö, vegna þess aö gamla
ráöuneytiö klofnaDi — samgöngu
og iDnaöarráöuneyti og eitthvaö
meira. Brynjólfur hefur starfaö
viö ráöuneybð f33 ár núna I vor.
þetta er ekkert annaö en þaö sem
égvar aölýsa. Þaömá taka alveg
paralel dæmi úr daglega llfinu.
Hvaöa nauBsyn er á þvi aö
simastrengur sem hangiö hefur I
loftinu I áratugi, veröi lagöur I
jörö i ár? Og aö vegur veröi fær
fyrir kadilakk I ár sem veriö hef-
ur fær fyrir jeppa frá því jeppar
uröu til? Þetta er dæmi um þá
pólitlsku stefnu sem rlkjandi er I
dag. Þaö er eins og megialdrei
hægja á, þab veröi allt aö ganga á
fullu. Annars áttu frekar aö
spyrja mig hvaö sé þaö besta sem
gert hefur veriö”.
— Hvaö er þaö besta sem hefur
gerst I samgöngumálum?
„Þaö stærsta sem gerst hefur I
minni tiB, og þá er ég alls ekki aö
segja aö þaö hafi á einhvem hátt
veriö fyrir mina tillögu, er hring-
vegurinn. Okkur fannst ekkert
gaman á Skeibarársandi 14. júll
1974, þegar rigndi eldi og brenni-
steini, og vildum komast sem
fyrst 1 bæinn aftur, en þá geröust
stórtlöindi.”
Ællir SiOupresia
— Hefuröur fariB hringveginn?
„Já ég fór einu sinni meö elsta
stráknum mlnum, og sonarsyni I
Hallormsstaö og viö tjölduöum.
En ég labbaöi þegar ég var I
slmanum héöan i Þistilfjörö, og
glápti upp I hvern staur. Þaö var
ekkert „samræmt göngulag
fornt”. Ég var siöar talinn mont-
SJON
)NARH
ORN
99 .. Brynjóifur er vandaöur embættismaöur”, sagöi Heimir
Hannesson, formaöur feröamálaráös, þegar hann var
spurðurum Brynjólf. „Hannhefurþann mikilvæga eiginleika
aö greina stærri mál frá hinum smærri, og er meö afbrigöum
húsbóndahollur sinum ráöherra, hver sem hann er, án tillits
til flokks eöa skoöana.
Ég hygg aö hann láti óhikaö I ljós skoöun sina viö ráöherra
sinn, og jafnvel segi honum tii syndanna, en meö þeim skiir
ingi aö hin endanlega ákvöröun er ráöherrans. Á stundum
geturhann veriB stóryrtur — einkum á vinnufundum, en oft á
tiöum eru ummælin blönduö gamansemi og gömlum minn-
ingum. 1 samskiptum eru menn ekki ævinlega sammála
ráöuneytisstjóranum, þó annaö sé ef til vill algengara. Hann
er maöur minninga úr skóla, og tengsla viö skólafélaga — og
skemmtilegra viöburöa frá þeim — mikill noröanmaöur, eins
og tltt er um gamla MA stúdenta — og um leið maöur átt-
hagatryggöar. Viljir þú fá máli framgengt og þaö tryggt aö
þaö fái skjóta og góöa úrlausn, er ekkert liklegra til aö
tryggja árangur en ætla framkvæmdinni staö á Seyöisfiröi . 99
„Ég hef hinsvegar enga, þörf fyrir
mér til hans. Flókiö ritúai er fyrir
búöum”.
er varla mikill afrakstur langs
náms. Svo uppgötvaöi ég aö ég
var farinn aö hugsa allt ööruvisi
en áöur. Lögfræöin kennir manni
aö hugsa lógiskt. Eins og skák-
maöur sem alltaf veröur aö hugsa
um hvaö andstæöingurinn geri”.
Lenli a loppnum
„Ég var meö nokkuö sterkar
lappir eftir simavinnuna”, segir
Brynjólfur, og er nú kominn I
áhugann á iþróttunum. „Ég haföi
gengiö næstum hringinn og klifr-
aö upp aöskiljanlega staura. Þaö
var góö æfing. Þetta var auk þess
heilbrigt lií. Viö sofnuöum klukk-
an átta og vöknuBum klukkan sex
um morguninn.
Ariö 1940, — áriö sem ég var I
fimmta bekk reyndi ég mig fyrst I
Iþróttum og lenti alveg á toppnum
þá þegar. Eftir þaö var ég af og til
I þessu þar til ég var oröinn svo
illa lesinn aö viö svo búiö mátti
ekki standa. Ég var spretthlaup-
ari og grindahlaupari. Fyrst var
ég I 100 metrum, en svo keyröi
yfir mig blll og ég missti snerp-
una. Eftir þaö var ég ég I fjögur
og átta hundruö metrunum.
prestsaöstoö, ég get sjálfur snúið
mig eins og aö éta kjöt i gifsum-
Afrekin eru hlægileg miöaö viö I
dag. Svona áiíka og fermingar-
börn hlaupa núna. Ég hef hins-
vegar látiö I þaö sklna þegar ég
hef veriö spuröur aö ég hafi ver-
iö tiu prósent betri en tölurnar
sýna, og boriö viö slæmum aö-
stæöum”.
Brynjólfur hélt áfram þátttöku
I Iþróttum eftir aö hann hætti
sjálfuraökeppa — hann var 16 ár
formaður FRÍ og fór á þrjá
Olympluleika sem blaöamaöur, I
London og Helsingfors, og far-
arstjóri I Róm.
Hann er aftur staöinn upp og
kominn meö hugann viö bæk-
urnar. „Ég les alltaf Islendinga-
sögurnar I febrúar”, segir hann
og rennir augunum yfir bókahill-
umar. „Hérna er Njála á ensku.
Þaö er skrýtiö aö lesa hana ekki á
tslensku. Hérna segir Skarp-
héöinn til dæmis ekki „Tekiö hef
ég hvolpa tvo”, heldur „I have
here two puppets”. Voöalega
máttlaust eitthvaö.”
— Hvaöa ráöherra sem þú hef-
ur starfaö meö likaöi þér best
við?
Öll mðl ðö eínhverju
leyli leiölniey
„Ég má eiginlega ekki svara
þvl, þvl ef ég segi aö einn sé góöur
er ég um leiö aö segja aö annar sé
verri. Gunnlaugur Briem sagöist
sakna þeirra allra en mismun-
andi mikiö. En ég vil ekki særa
menn aö ósekju. Steingrimur er
sá tuttugasti og þriöji sem ég vinn
meö, en lengst var ég meö Ingólfi.
Ég tel mig vera vin þeirra allra
og hef á tilfinningunni aö þeir hafi
viljaö halda þeirri vináttu”.
Viö förum skyndilega aö ræöa
SJÓNARHORN
99. Þetta voru góö ár”, sagöi Halldór E Sigurðsson, þegar
hann var spuröur um samvinnu hans og Brynjólfs I sam-
gönguráöuneytinu. „Brynjólfur er afar góöur samstarfs-
maöur, hann er vel gefinn, menntaður og hefur auk þess
langa starfsreynslu og leggur sig vel fram viö vinnu. Mér er
þaö sérstaklega minnisstætt þegar hann kom á morgnana og
fór aö segja mér frá þvl sem hann haföi lesiö kvöldiö áöur.
Þaö er ótrúlegt sem hann kemur i verk að lesa innan um öll
þau störf sem hann annars stundar. Hann er mikill sögu-
maöur, segir vel frá, og hefur frá mörgu aö segja.
Hann er trúr sínum ráöherra og breytir engu þó pólitlskar
skoöanir stangist á. Hann litur á embætti sitt sem þjónustu-
starf, þar sem ráöherra og fólkiö I landinu er húsbóndinn ^
samgöngumál Garöbæinga, og
Brynjólfur lýsir hugmyndum sin-
um um lausn þess vanda. Hann
segist þó alltaf komast leiöar
sinnar. „Þaö eina sem ég kviöi
fyrir á morgnana er aö ég þarf aö
moka bflinn út ef snjóar, þó þaö sé
góö mósjón”.
— Kviöur þú aldrei fyrir vinn-
unni?
„Þaö eru öll mál aö einhverju
leyti leiöinleg og sum hvorki
frumleg, ný mé skemmtileg. En
allt eru þetta mál sem veröur aö
leysa'. Ég drekk mikiö kaffi á
morgnana og þá batnar skapiö ef
þaö hefur veriö siæmt fyrir.”
Elð Kjöt meögilsumDflðum
— Trúiröu á Guö?
„Jahve gamla? Nei, ég held
ekki aö það sé til einhver gamali
maöur m eö skegg, sem sitji á skýi
og stjóni öllu. Ég trúi þvl hins-
vegar aö þaö sé til eitthvert afl
sem öllu ræöur. Heimurinn er
ekki oröinn til fyrir tilviljun.
Hann er all vel hannaöur og þaö
mætti nefna mörg dæmi um þaö.
Sjálfur leita ég oft til Guös, ég
kalla hann þaö alltaf, á erfiöum
stundum.Maöur slappar af sem
snöggvast meö þvl aö leita til
hans og fara fram á sitt, ekki
sem þrýstihópur, heldur sem
ábUandi á hans lóöum. Ég hef
hinsvegar enga þörf fyrir prests-
aös toö, ég g et sjálfur snú iö m ér til
hans. Flókið ritúal er fyrir mig
eins og aö éta kjöt I
gifsumbúöum”.
„Ég átti von á aö þú spyröir
mig um ráöuneytiö”, segir nú
Brynjólfur, og dregur fram
stæröarinnar möppu. „Þetta er
kynningarbök fyrir nýja ráö-
herra. Hér er allt tekiö saman —
upplýsingar um samgönguráöu-
neytiö sjálft og allar stofnanir
innan þess. Það fylgir þvl mikil
„Þetta er kynningabók fyrir nýja ráöherra”
vinna þegar nýir ráöherrar byrja,
enda þarf oft aö kynna þeim em-
bættiö. Ég lét útbúa þetta fyrir
fimm árum og nú hafa fjórir ráö-
herrar gluggaö I þetta. Fyrst
Halldór E, siðan Ragnar, Magnús
og nú Steingrimur. Þeir hafa allir
haft góö not af þessu, vona ég,
þótt þeir hafi veriö vel aö sér.”
— Hvarer helst pottur brotinn I
samgöngumálum?
„Einnsektorhjá okkur er alltaf
á eftir. Þaö er flugiö.Ef viö hefö-
um aukna fjármuni ætti þaö aö
koma þar fyrst. Flugiö er svo
viökvæmt. ÞU labbar ekki útúr
flugvélinni og á næsta bæ, ef
leiöin er ófær. Þaö er spuming
um aö komast niöur á jöröina,
heilu og höldnu, eöa ekki. Þaö er
eins og menn reageri aldrei fyrr
en skaöinn er skeöur. En eins og
égsagöiáöan — þaö má ekki gera
þetta allt I einur
Hðlfgerö druslð
„Þetta er Seyöisfjöröur Urlofti”,
segir Brynjólfur skyndilega, snýr
sér viö f stólnum og bendir á
mynd á veggnum fyrir aftan sig.
„Ariö 1880 komu út þrjú blöö á
Seyöisfiröi, ogég sá einu sinni eitt
þeirra meö fyrirsögn þvert yfir
forsiöuna: Veröur Seyöisfjöröur
stærri en Reykjavik? Þá haföi
dregiö saman meö bæjunum.
Seyöisfjöröur haföi’þúsund
manns, en Reykjavlk fjögur
þúsund. Hundraö árum siöar
haföi Seyöisfjöröur ennþá þúsund
manns. Svona er þaö.”
— Hvaöer þaö skemmtilegasta
sem þú gerir?
„Lesa bækur. Fallegar bækur,
SJÓNARHORN
„Viö Brynjólfur höfum haft afskipti hvor af öörum I ára-
tugi”, sagöi Agnarlíofoed Hansen, flugmálastjóri. „Þau viö-
skipti hafa oftast veriö mjög skemmtileg. Ekki ætla ég aö
segja aö viö séum alltaf sammála, en þaö er heldur ekki endi-
lega nauösynlegt til aö samskiptin séu skemmtileg. Ég met
Brynjólf sem duglegan og stjórnsaman ráöuneytisstjóra”,
sagöi Agnar Kufoed Hansen aö lokum. 99
vel bundnar og meö góöu efni.
Þaö jafnast ekkert á viö góöar
bækur. Ég á nóg pláss fyrir fleiri,
og þær vil ég miklu frekar en
nýjan bil, eöa annarskonar stööu
tákn”.
— Hvernig bfl áttu?
„Ég á hálfgeröa druslu. Austin
Allegro sem ég keypti á 2.449
þúsund fyrir tveimur árum. Svo á
konan mln Miniræfil sem er alveg
aö syngja sitt slöasta. Þú ætlar
ekki aö spyrja mig hvert sé
uppáhaldsskáldiö mitt?”
- Jú.
„Þaö er Guömundur Böövars-
son.Sumt í Einræðum Starkaöar
eftir Einar Ben er lika meö þvl
besta sem sagt hefur veriö á
Islensku”. Brynjólfur fer meö
nokkrar hendingar úr ljóöum
Guömundar, og dásamar
náttúrulýsingar hans. „Maöur
finnur lyktina af moldinni, svei
mér þá”.
— Hvar ertu I pólitík?
„Ég er ekki í neinum flokki. En
ég á mér samt lífsskoöun. Pabbi
var jafnaöarmaöur fyrir 1920 og
hann afgreiddi málin meö þvlaö
segja aö eina llfsskoöunin sem
væri sæmandi kristnum manni,
væri jafnaöarstefaa. En þaö er
ekki þaö sama og vera krati. Min
llna er alveg bein. Nú eru eigin-
lega allir sammála um þetta allt.
Ef stefnuskrár flokkanna eru
skoöaöar sést aö hvergi er veru-
legur mismunur aö þessu leyti.
Þaö á aö hjálpa láglaunuöum,
veikum og einstæöum foreldrum.
Ég segi eins og Siguröur
Guömundsson heföi sagt: „Þaö
vantar eitthvert ihald I þetta”.
Eftir þvi' sem maöur eldist, finnst
manni minna þurfa aö breytast
en áöur. Ætli maöur bregöist ekki
eins viö þegar maöur lltur til
baka, og Guö, sem sagöi „harla
gott” er hann leit yfir allt, sem
hann haföi gjört”.