Helgarpósturinn - 24.04.1980, Síða 15

Helgarpósturinn - 24.04.1980, Síða 15
15 —helgarpósturinn Föstudagur 25. apríl 1980 VEITINGAHUSJO I r . • ki I% 00 Boiói»inUr.u lr|kl »fc00 SIMI86220 bo«Av«' / »n.« fei ?0 30 'Matur framreiddur frá kl. 19.00. Borbapantanir frá kl. 16.00 StMI 86220 Askiljum okkur rétt til ab rábstafa fráteknum borbum eftir kl. 20.30 Hljómsveítin Glæsir og diskótek i kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld Opib föstudags- kvöld til kl. 3. og laugardags- Spariklæbnabur LEIÐ I i 'I Breskur matreiðslumeistari frá Mayfair Hotel. Fjórréttaður matseðill öll kvöld. Breskir skemmtikraftar Magnús Magnússon, hinn kunni sjónvarpsmaður, ræðir við gesti. Matargestir fá happdrættismiða. Vinningur vikudvöl í London fyrir tvo, fargjöld, gisting og matur innifalinn Stuðlatríó leikur fyrir dansi. Ókeypis kvikmyndasýningar um helgar. Magnús Magnússon flytur tvo fyrirlestra um Víkingasýninguna í London. Sjáið gimsteina bresku krúnunnar! Kynningarrit um Bretland liggja frammi. Borðapantanir og nánari upplýsingar hjá veitingastjóra, í símum 22321 og 22322. Verið velkomin ■-«8S*. -**►*.. HOTEL LOFTLEIÐIR BRESKA FERÐAMÁLASTJÓRNIN Galdrakarlar Diskótek Sjónvarpsleysi þarf ekki að há okkur HEIMILISBÍÓ TIL LEIGU A tlmum sjdnvarps skvldi mabur ekki ætla, ab útleigá á kvikmyndum, sé gróbavænlegur atvinnuvegur. Reynsla Hrefnu Jónsdóttur, sem hefur leigt út átta millimetra kvikmyndafilmur undanfarib ár sýnir þó annab. Og hún er ekki einu sinni ein um hituna, tveir abrir hafa tekib upp á þessari þjónustu vib kvik- myndaþyrsta tslendinga. — Vib leigjum aballega myndir i barnaafmæli, en þab er þó nokk- ubum ab fólk fái hjá okkur filmur á fimmtudögum, og þegar Hrefna Jónsdóttir meb hluta af úrvali sinu af sýningarvélum og kvik- myndafilmum. NIÐUR Borinn við Suðurlandsbraut heimsóttur Þab er örugglega ekki algengt í neinni höfubborg, ab i henni mibri sé veribaöbora tvö þúsund metra niöur i jörbina i leit ab heitu vatni. Slikt er þó ekki óþekkt fyrirbrigbi i henni Reykjavik. Um þessar mundir er t.d. veriö aö bora eftir heitu vatni viö Suöurlandsbraut- ina, rétt ofan viö Laugardalshöll. „Holan dýpkar svona um 1.70 metra á dag, „ sagbi Ingvar Gubbjartsson bormaöur, er Helgarpóstsmenn litu vib hjá honum á dögunum. Ingvar hefur umsjön meö bornum viö Subur- landsbrautina. Hann sagöi okkur, aö þetta væri abeins forborun svokölluö og þessi bor færi ekki nibur á nema 23 metra, en þá kæmi annar bor og stórvirkari sem boraöi niöur á 1800 til 2300 metra. Ab sögn Ingvars er jarövegurinn vib Suöurlands- brautina, þannig samansettur, aö klöpp er niöur á 10 metra, en þá tekur viö mjúkur sandsteinn og I slíkum jarbvegi gæti borinn komist 3 metra á dag. „Borinn sjálfur er 22 tommu stálsívalningur og 7 metra á lengd. Hann bæöi snýst I holunni -og heggur niöur i jaröveginn,” sagöi Ingvar. „Jarbvegurinn annaö hvort siast út til hhöanna, eöa ég moka honum upp meö þar til geröri skóflu.” Ingvar sagöi aö borunin viö Suöurlandsbrautina gengi ágætlega ogborinn væri kominn á um 14 meta dýpi. —GAS Ingvar Gubbjartsson bormabur dyttar ab. sjónvarpiö var i frii i fyrrasumar var talsvert aö gera. Viö höfum lika leigt skólum og skipsáhöfn- um myndir, sagöi Hrefna viö Helgarpóstinn. — Viö erum meö talsvert af löngum biómyndum, en lika stuttar myndir, svosem Chaplin, Harold Lloyd, Gög og Gokke, og myndir frá Walt Disney. Þá erum viö meö nokkrar sýningarvélar, sem viö leigjum út. — Hvaö kosta svo herlegheit- in? — Leigutiminn er miöaöur viö sólarhring, og myndir sem eru tvær spólur aö lengd, meö 20 minútum á hverri spólu, kosta 3500 krónur. — Er eitthvaö upp úr þessu aö hafa? — Viö erum nú ennþá aö borga upp stofnkostnaöinn, en reynslan af þessu eina ári gefur okkur góöar vonir. Rekstrarkostnabur- inn er lika talsvert mikill. Þaö þarf aö endurnýja sýningar- vélarnar og bæta viö vélum, og filmurnar eru dýrar i innkaupi. Sem dæmi um þaö má nefna, aö myndirnar frá Walt Disney, sem eru reyndar dýrastar, kosta 40 þúsund krónur stykkiö, sagöi Hrefna Jónsdóttir. Og þá vitum viö þaö: Sé ekkert i sjónvarpinu og viö eigum ekki aögang aö myndsegulbandstæki getum viö einfaldlega leigt okkur skemmti- lega kvikmynd og sýningarvél. Góöa skemmtun! ÞG ,,Þú gerir gób kaup i þessum bll,” sagbi Baldvin Erlingsson bflasali og benti á einn gljáfægban. BÍLL TIL SÖLU — meira að segja á nagladekkjum „Hvab get ég fengiö fyrir ’75 módel af Volgu?” „Þú færö svona sautján hundrub þúsund.” „Ekki nema sautján. Billinn er á nýlegum nagladekkjum og allt.” ’ ,,Já, já, en ég held nú samt ab þú farir ekki meb hann miklu hærra en sautján hundruö þúsund.” Þetta samtal átti sér stab á bilasöiu, eins og raunar liggur ljóst fyrir af orbaræöunum. Þab var Baidvin Erlingsson sölu- maöur hjá Bliasöiunni Skeif- unni, sem þarna rabbaöi vib hugsanlegan seljanda. „Hvaö get ég fengiö bil fyrir litiö,” spuröi Friöþjófur ljós- myndari og þaö stóö ekki á svarinu hjá Baldvin. „Þú getur nánast fengib bil fyrir ekki neitt. Ódýrustubilarnir hjá okkur eru þetta fimm til sex hundruö þúsund og þeir dýrustu rúmar tiu milljónir. Þá geturðu einnig yfirleitt fengiö bil á ágætis kjör- j um. Þarf aö borga litiö út og | siöan restina á fjórum til sex ; mánuöum.” „Já, en ég á engan pening ,” j sagöi þá Friöþjófur. „Þú reddar nokkrum tugum j þúsunda og tekur hitt á vixlum. j ogrennirhérút á „nýjum” bil,” sagöi Baldvin. En Friöþjófur var ekki meö þessi „nokkur þúsund” a.m.k. ekki á sér, svo ekki keypti hann bllinn i þaö skiptiö. Baldvin sagöi bilasöluna ganga allvel um þessar mundir og vertiöin heföi verib ágæt i vetur. „Annars er aöalannatim- inn aöfara 1 hönd núna. Voriö er yfirleitt besti timinn,” sagöi Baldvin Erlingsson, bilasali.GAS BRESK VIKA AÐ HOTEL LOFTLEIÐUM 25. APRÍL TIL 2. MAÍ tSS85»- I VIKINGASAL, BLÓMASAL, VÍNLAN OG RÁÐSTEFNUSAL

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.