Helgarpósturinn - 24.04.1980, Side 16
16
Föstudagur 25. apríl 1980_tlQlQdrpOStUrÍnri—
LÉIÐARVÍSIR HELGARINNAR
Sýningarsalir
Norræna húsiö:
Sýning á verkum ýmissa mestu
meistara þessarar aldar, s.s.
Picasso, Matisse, Miro, Munch,
Bonard, Klee, Hartung, Villon
og Dubuffet. Málverkin eru frá
Henie-Onstad safninu i Oslá.
Opin 13,—27. april.
Norski graflklistamaöurinn Dag
Rödsand sýnir I anddyrinu.
Kjarvalsstaöir:
Norræn vefjarlist. Sýningin
veröur opnuö 12. apríl og
stendur 1 mánuö.
Listasafn islands:
Sýning I tilefni af ári trésins,
þar sem sýnd eru verk eftir
innlenda listamenn af trjám.
Árbæjarsafn:
OpiB samkvæmt umtali. Slmi
84412 kl. 9—14 alla virkadaga.
Höggmyndasafn
Ásmundar Sveinssonar:
Opiö þriöjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30—16.00.
Ásgrímssafn:
Opiö sunnudaga, þriöjudaga og
fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Djúpiö:
Brian Pikington opnar sýningu á
teikningum og vatnslitamyndum
á laugardaginn.
FIM-salurinn:
Sýning Hjörleifs Sigurössonar á
myndum frá Lofoten.
Ásmundarsalur:
Hannes Lárusson sýnir málverk
sln.
Nýja galleriið:
Arni Garöar sýnir 45 vatnslita-
myndir, pastel- og ollukritar-
myndir. Sýningin stendur til 29.
aprll.
MIR-salurinn:
Ljósmynda- og bókasýning i
tilefni af 110 ára afmæli Lenins i
hinum nýju húsakynnum MIR, aö
Lindargötu 48, annarri hæö
Kvikmyndasýningar laugardag
og sunnudag kl. 15.00: Október
eftir Eisenstein á laugardag,
Lenin I október eftir Mikael
Rommásunnudag.
Listmunahúsið:
Temma Bell sýnir ollumálverk.
Mokka:
Asgeir Lárusson sýnir verk sln.
Kirkjumunir:
Batik og kirkjulegir munir. Opiö
kl. 9—6 og 10—4 um helgar.
Bogasalur:
Sýningá munum
Þjóöminjasafnsins, sem gert
hefur veriö viö, og ljósmyndum
sem sýna hvernig unniö er aö
viögeröinni.
Listasafn
Einars Jónssonar:
Safniö er opiö á sunnudögum og
miövikudögum kl. 13.30—16.
lónleikar
Tvennir Spunatónleikar
i Djúpinu
Vestur-þýski bassaleikarinn
Peter Kowald heldur Spuna-
tónleika á vegum Gallerl
Suöurgötu 7 I kvöld I Djúpinu kl.
20.30, og á morgun, laugardag kl.
16.00.
Esjuberg.
Jassá fimmtudagskvöldum.
Stúdentakjallarinn:
Trió Guömundar Ingólfssonar
leikur jazz á sunnudagskvöld aö
vanda.
Djúpiö:
Fimmtudagsjass i Djúpinu, Trió
Guömundar Ingólfssonar.
Norræna húsiö:
Vlsnakvöid föstudagskvöld:
Thostein Föllinger. Tónleikar
Guönýjar Guömundsdóttur og
Philip Jenkins sunnudagskvöld
kl. 20.30.
Háskólabió:
Hátiöartónleikar i tilefni af 20 ára
afmæli Söngsveitarinnar FIl-
harmóniu fimmtudaginn kl. 20.30
og á laugardaginn kl. 14.30. Auk
Fílharmónlunnar koma fram ein-
söngvararnir Sieglinde Kahmann
og Guömundur Jönsson og
Sinfóníuhljómsveit tslands.
Stjórnandi er sir Charles Groves.
A efnisskránni er Þýsk sálumessa
eftir Johannes Brahms.
Sjónvarp
Föstudagur
25. apríl
20.40 Skonrok(k). Þorgeir sér
okkur fyrir ljósagangi og
hávaöa.
21.10 Kastljós. Helgi E. Helga-
son heldur á ljósinu.
22.10 Banameiniö var morö.
Bandarlsk sjónvarpsmynd
þar sem konum er leiöbeint I
útrýmingu eiginmanna sinna.
Væntanlegt fórnarlamb er
huglesari aö atvinnu og
veröur spennandi aö sjá,
hvort hann getur lifaö af þvl.
Laugardagur
26. aprll
16.30 tþróttir. Unnendur hreyf-
inga geta þá horft á aðra
hreyfa sig.
18.30 Lassie. Hjartnæmur þátt-
ur um gott fólk og góöan
hund. Eftir þetta góöverk fá
ofangreindir hvlld um stund.
20.35 Lööur. Við megum þakka
fyrir aö fá allar amerlsku
sápuóperurnar svona I einum
pakka. Þá eru þær frá.
21.00 Skáld sólar og goösagna.
Sænsk menningarmynd um
griska nóbelsskáldiö Elytis.
Hér er aö llkindum á ferðinni
bitastætt efni, svo fólk fær þá
næöi til aö ljúka uppþvottin-
um.
21.40 Söngvakeppni sjónvarps-
stööva I Evrópu 1980.
Keppendur frá 19 löndum
flytja 18 leiöinleg lög og eitt
sem viö veröum aö venjast.
Sunnudagur
27. apríl
18.00 Sunnudagshugvekja. Vel
til fundiö aö flytja hana fram-
ar I dagskrána. Henni veröur
þá ekki kennt um þótt fólk
sofni.
18.10 I dagslns önn. Fyrsti þátt-
urinn sýndi kaupstaðarferö
með áburðarhesta. Þessi sýn-
1
Leikhús
Leikfélag Akureyrar
Beðið eftir Godot, eftir Samuel
Becket sýningar fimmtudag,
föstudag og laugardag kl. 20.30.
Þjóöleikhúsiö:
Frumsýning á Smalastúlkunni
eftir Sigurö Guðmundsson og
Þorgeir Þorgeirsson fimmtudag,
önnur sýning föstudag. Sumar-
gestir laugardag, óvitar sunnu-
dag kl. 14.00, Smalastúlkan
sunnudag kl. 20.00.
Leikfélag Kópavogs:
Þorlákur þreytti, sýningar
fimmtudag, laugardag og mánu-
dagkl. 20.30.
Leikbrúðuland:
Sýningar á Sálinni hans Jóns
mins aö Kjarvalsstööum fimmtu-
dag,sumardaginnfyrsta,kl. 15.00
og 17.00, laugardag og sunnudag
kl. 15.00.
Iðnó:
Ofvitinn, fimmtudag, Hemmi,
sjötta sýning föstudag, græn kort
(miöar á sýninguna miöviku-
daglnn 17. aprll, sem féll niöur,
gilda.), Er þetta ekki mitt llf,
laugardag, 50. og slðasta sýning,
Hemmi sunnudag, brún kort.
Austurbæjarbíó:
LR sýnir Klerka Iklipu, kl. 23.30.
W
Feröafélag Islands:
Sumardaginn fyrsta verður geng-
iö á hátind Esju, og lagt I ’ann kl.
10.00. Léttari ganga I Brimnes og
Esjuhllöar kl. 13.00 sama dag. A
sunnudaginn kl. 13.00 veröur fariö
á Meitlana og I Lágaskarö. Auk
þess veröur fariö I sklöaferöir kl.
10.00 og 13.00 ef veður og færö
leyfa.
Útivist:
Farið veröur á strönd Flóans eöa
Ingólfsfjall kl. 13.00 á fimmtudag,
sumardaginn fyrsta, en á sunnu-
daginn kl. 13.00 veröur fariö á
Grænudyngju.
IBióin
4 stjörnur- framúrskarandi
3 stjörnur = ágæt k
2 stjörnur = góö
1 stjarna - þolanleg
0 = öH <*it
Tónabíó: ★ ★ ★
Bleiki Pardusinn hefnir sín (The
Revenge of the Pink Panther.
Bandarisk. ArgerÖ 1978.
ir kaupstaöarferö meö hest-
vagoi. Sá næsti sýnir væntan-
lega kaupstaöarferö meö bll,
o.s.frv.
20.55 í Hertogastræti.
hótelstýran aö berjast
endalaust?
21.45 Myndir af verkum
Eschers. Graflk hans þekkj-
um viö öll eftir sýninguna á
Kjarvalsstööum.
Útvarp
Föstudagur
25. apríl
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
Leikstjóri Blake Edwards.
Aöalhlutverk Peter Sellers,
Dyan Cannon og Herbert Lom.
Græskulaust og gott gaman
fyrir alla. Clouseau leynilög-
reglumaöur leysir öll mál meö
samblandi af snilligáfu og
heppni, og leikur á alla eins og
ekkert sé. I þessari mynd er
hann aö leita aö slnum eigin
morðingjum. Sellers er afbragö
hvort sem hann þykist vera
Italskur mafióisti eöa dvergur,
listmálari eöa gamall sjóari.
Clouseau er meistari dular-
gervanna. Þetta er bráöfyndin
mynd.
Gamlabió: •
A hverfanda hveli (Gone With
The Wind)
Bandarfsk. Argerö 1939.
Leikstjóri Victor Flemlng.
Aöalhlutverk: Clark Gable.
Vivian Leigh og Leslie Howard.
Mynd þessi fékk á sinum tima
8 óskarsverðlaun og er vlst ein
vinsælasta mynd allra tlma.
Þetta er löng mynd og há
dramatisk, og aö flestra dómi
afbragðs skemmtun.
Háskólabíó: ★
Sgt. Pepper’s Lonely Hearts
Club Band.
— Sjá umsögn I Listapósti.
mánudagsmynd:
★ ★ ★ ★
Leiktimi (Playtime): Frönsk.
Argerð 1968. Leikstjóri og aðal-
leikari: Jacques Tati.
Háskólabió hefur lofaö okkur
syrpu af Tati-myndum og byrj-
ar á hinni óborganlegu mynd
Palytime sem sýnd var I Laug-
arásbiói fyrir allmörgum árum.
Tati er þar i gerviHulot frænda,
og spásserar um nútimaborgina
með göngulagi Chaplins og
grafalvarlegum svip Keatons og
lendir i ævintýralegum mann-
raunum. Þegar myndin var
sýnd hér á slnum tlma veit ég
dæmi þess aö maður fór úr
kjalkaliö af hlátri og þaö veröur
gaman aö sjá hvernig myndin
hefur staöist timans tönn.
-BSV
Regnboginn
Rokkó og bræður hans (Rocco
and His Brothers) Itölsk.
Argerö 1961. Leikstjóri l.uchino
Visconti. Aðalhlutverk Alain
Delon, Renato Salvatori.
Fræg mynd um konu og syni
hennar. Söguþráðurinn er flók-
inn, en lýsir vel ltaliu á þeim
tima sem myndin er gerö.
Endursýnd.
Flóttinn til Aþenu. Ensk-
amerisk, árgerð 1979.
Leikendur: Roger Moore, Telly
J^avalas^^^David^^^Nrven^
hjálpar öörum til aö fylgjast
með popphræringum.
16.20 Litli barnatlminn. Stúdió
Akureyri nýtt fyrir börnin.
17.00 Slðdegistónleikar. Aðal-
hljóöfærin eru pianó og selló.
20.00 Sinfóniskir tónleikar.
Meiri klasslk fyrir þessa
örfáu, sem söknuöu þess aö
missa af síðdegistónleikun-
um. Hljómsveitin er frá Bam-
berg aö þessu sinni.
20.45 Kvöldvaka upp á gamla
móöinn meö flutningi
íslenskra laga, frásögnum og
kvæöum. Eitthvað fyrir þá,
sem enn halda sér viö prjón-
ana.
Leikstjóri: Georges Cosmatos.
Gamansöm striösmynd, sem
gerist á eyju undan ströndum
Grikklands.
Kvikmyndafélagið sýnir kl. 7:
Sunnudag: Eight and
Supereight — bandarlska mynd
um samfélag manna og dýra og
byggir á rannsóknum Konrad
Lorenz og Desmond Morris.
Mánudag:Sakaskrá Archibaldo
de la Cruz — mynd eftir Bunnel
frá 1955. ^. ★
Þriðjudagur: Johnny come
lately — dæmigerð James
Cagney-mynd, leikstjóri
William K. Howard.
Miðvikudagur: Sakaskrá
Archibaldo de la Cruz.
Fimmtudagur: KameliufrUin
meö Grétu Garbo
Föstudagur: Sympathy for the
Devil — leikstjóri J-L Godard
með Mik Jagger og Rolling
Stones
Laugardagur: Kameliufrúin
Upplýsingar i sima 19053 og
19000.
Gæsapabbi
Bandarlsk litmynd, um
sérvitran. einbúa sem ekki
lætur^litla heimsstyrjöld
trufla ’sig.
Cary Grant — Leslie Caron
— Trevor Howard — Leik-
stjóri: Ralp Nolson
Laugarásbió:
A garðinum. (Scum). Bresk
Argerð 1979. Leikstjóri: Alain
Clarke. Aðalhlutverk Ray
Winston, Mike Ford, Julian
Firth.
Mynd þessi gerist á betrunar-
hæli I Bretlandi, og þykir heldur
ljót. Hún lýsir óvæginni valda-
baráttu innan veggjanna, og
vafalaust áhugaverð.
Nýja bíó:
Eftir miönætti (The Other Side
of Midnight) Bandarlsk árgerð
1979. Leikstjóri Charles Jarrott.
Aöalhlutverk: Marie-France
Pisier, John Beck, Susan
Saradon.
Mynd gerð eftir vinsælli bók
Sidney Sheldon, og um peninga,
völd og fallegt fólk.
Bæjarbió: ★ ★
Partliö er búið (More American
Graffiti)
Bandarlsk. Argerö 1979. Handrit
og leikstjórn Bill Norton. Aðal-
hlutverk: Candy Clark, Paul le
Mat.CharlieMartin Smith, Cindy
I Williams, Anna Björnsdóttir.
Laugardagur
26. apríl
9.30 Óskalögsjúklinga.
13.30 I vikulokin. Þvi miöur flýr
umsegjandi alltaf til fjalla á
þessum tlma og getur þvi ekki
sagt neitt Ijótt um þáttinn.
Þaö sama gildir um næsta
þátt:
15.00 I dægurlandi.
17.00 Tónlistarrabb, — XXIII.
Atli Heimir gæöir gamla
tónlist og höfunda þeirra llfi.
19.35 „Babbitt”. Gisla Rúnari
tekst aö gera leiöinlega sögu
sæmilega.
20.30 Samvinnuskólasveifla.
Asta R. bjó til blöndu I
Borgarfiröi, sem gaman
veröur aö fylgjast meö.
21.15 A hljómþingi.Slgild tónlist
meö Ivafi. Þessi þáttur Jóns
Arnar er llkt og þáttur Atla
Heimis til þess fallinn aö
vekja áhuga venjulegs fólks á
„almennilegri” músilc. Þaö
mætti láta þá nægja.
Sunnudagur
27. apríl
13.25 Um uppjaf togveiða Breta
á lslandsmiðum. Forvitnilegt
hádegiserindi Jóns Þ. Þórs
sagnfræöings.
15.00 Dagskrarstjóri I elna
klukkustund. Ingibjörg
Björnsdóttir listdansari sest I
tólinn.
19.25 Um dtivistarsvæði og
skógrækt. Eysteinn Jónsson
fyrrum ráöherra flytur erindi
á ári trésins. Hann er manna
fróöastur um þau mál.
19.50 Sinfónluhljómsveit tslands
I útvarpssal. Einleikarar eru
Ursula Fassbind Ingólfsson
og Gerreth Mollison. Páll P.
Pálsson stjórnar.
21.30 Sólarátt. Leifur Jóelsson
les úr nýrri ljóðabók eftir
sjálfan sig.
Borgarbióið:
Comeback
Bresk. Argcrð 1977. Aðalhlut-
verk Jack Jones og Pameia
Stephenson.
Hrollvekja.
Nýja bió: ★ ★ ★
Brúökaupið (A Wedding)
Bandarlsk. Argerö 1978.
Handrit Robert Altman, John
Considine. Leikstjóri Robert
Aitman. Aðalhlutverk: CAROL
Burnett, Mia Farrow, Geraldine
Chaplin, Lilian Gish.
Hinn makalausi Robert
Altman kemur hér meö
röntgenmynd af brúökaupi.
Brúðkaup veröur Altman kjörin
vettvangur fyrir kaldhæöna
athugun á mannlegum veikleik-
um og hégómagirnd, yfirdreps-
skap, forheröingu og ágirnd. A
Wedding er Iviö löng og skortir
hnitmiöun, en samt hin dægi-
legasta skemmtun. _,ýp
Austurbæjarbió:^ ★
Hooper,
maðurinn sem kunni ekki að
hræðast. (Hooper).
Bandarisk. Árgerð 1978. Leik-
stjóri Hal Needham. Aðalhlut-
verk Burt Reynolds, Jan-Michael
Vincent, Sally Field.
Þetta er ein hinna dæmigerðu
Burt Reynolds mynda, Burt
kallinn leikur hér sjálfan sig enn
einu sinni, góöhjartaðan, kæru-
lausan, kvensaman og sætan
dreng sem kominn er litillega til
ára sinn. Hann er mesti glæfra-
staögengill i Hollywood, og kann
að detta og velta bilum betur en
nokkur annar. En svo kemur
yngri maöur og ögrar honum, og
þá veröur aldeilis hasar. Bæri-
legasta skemmtun.
—GA
Stjörnubíó:
llanover Street.
Bandarlsk. Argerö 1979.
Leikstjóri Peter Hyams. Aöal-
hlutverk Christopher Plummer,
Lesley-Anne Down, Harrison
Ford.
Astarsaga um hinn sigilda
þrihyrning, tvo menn og eina
stúlku. Þessi gerist I strlöinu og
þaö eykur aö sjálfsögöu á
dramatikina.
Skemmtistaðir í
Hollywood:
Mike John diskar sér og öörum
alla helgina. Allskonar leikir og
sprell, tlskusýningar og fleira
gaman. Hollywood ég heitast
þrái / ligga, ligga ligga lái.
Leikhúskjallarinn:
Hljómsveitin Thalia skemmtir
gestum föstudags- og laugar-
dagsk'.óld til kl. 03. Menningar-
og broddborgarar ræöa málin
og lyfta glösum. Matur fram-
reiddur frá kl. 18:00.
Hótel Loftleiðir:
I Bómasal er heitur matur
framreiddur til ki 22.30, en
smurt brauö til kl. 23. Leikið á
orgel og pianó. Barinn opinn aö
helgarsiö.
Glæsibær:
Diskótek á fimmtudagskvöld,
dansað til kl. 01.00. Glæsir leikur
öll hin kvöldin, þ.e. föstudags-,
laugardags- og sunnudagskvöld.
Umba, rumba, samba aö leita sér
lamba (einsog venjulega).
Hótel Borg:
Ball meö Disu sumardaginn
fyrsta (var mér gefin kista). A
föstudagskvöld heldur Dlsa
áfram aö lyfta pilsum i trylltum
dansi og ungmenningarstraumar
liöa um veggi og gólf en staðurinn
veröur lokaöur á laugardag.
Fyrsta sunnudagskvöld I sumri
færist ró yfir þetta og faldarnir
bylgjast I valsi og ræl viö undir-
spil Jóns Sig.
Saga:
Lokaö fimmtudagskvöld og
Otsýnarmatur á föstudagskvöld.
Raggi Bjarna og hljómsveit
kynda bál fjörs á laugardags- og
sunnudagskvöld. Gleðilegt
sumar.
Klúbburinn:
Goögá leikur öll kvöld, frá
fimmtudagskvöldi til sunnudags-
kvölds. Unglingar og haröjaxlar
veröa á tölti milli hæöa og allt I
sómanum.
Sigtún:
Bongo Framsóknarfélaganna
f im m tuda gskvöld. Hafrót
skemmtir föstudags- og laugar-
dagskvöld. Nóg um tiltektir á
eftir, ha, ha. Bingó aö venju á
laugardaginn klukkan þrjú.
Snekkjan:
Diskó kl. 9—01 fimmtudag,
sumardaginn fyrsta, Halldór Arni
þeytir plötunum á fóninum. Opiö
kl. 9—03 föstudags- og laugar-
dagskvöld, Halldór Arni stjórnar
músikkinni.
Þórscafé:
Hin nýja Brimkló I fyrsta sinn I
Reykjavlk á fimmtudagskvöld,
sérstaklega fyrir þá sem hingað-
til hafa ekki komist i Þórscafé, en
eru samt orönir 18 ára. Lif i lifandi
músikk! Svo koma Galdrakarlar
meö slna venjulegu galdra föstu-
dags- og laugardagskvöld. Þórs-
cabarett og hyski fá hinsvegar
hvild þessa helgi, en þeir segja,
aö eitthvað spennandi sé I vænd-
um úr þeirri átt.Viö bíöum I
ofvæni!
Óðal:
Jón Vigfússon diskar frá sér allt
vit um helgina. Gestirnir halda
samt tryggðinni. Vonandi.
Naust:
Matur framreiddur allan dag-
inn. Trló Naust föstudags- og
laugardagskvöld. Barinn opinn
' a(la helgina.
Lindaroær:
Gömlu dansarnir á laugardags-
kvöld meö öllu þvi tjútti og fjöri
sem sllku: fylgir. Valsar óg
gogo og kannski ræll.
Skálafell:
• Léttur matur framreiddur til
23:30. Jónas Þórir leikur á org-
el föstudag, laugardag og
sunnudag. Tlskusýningar á
fimmtudögum, Módelsamtökin.
Barinn er alltaf jafn vinsæll. A
Esjubergileikur Jónas Þórir á
orgel I matartitranum, þö er
einnig veitt borövin.
Skemmtistaðir
á Akureyri
Sjálfstæðishúsið:
„Sjallinn” er enn sá staður á
Akureyri sem sóttur er af óllkustu
aldurshópum. Hljómsveitin
Jamaica leitast viö aö hafa sem
fjölbreyttasta tónlist á boöstólum
i stóra salnum, en heyrst hefur aö
Finnur Eydal taki til á ný innan
tiöar. Nýlega endurbætt diskótek
Ilitla sal.
H-100
er I haröri samkeppni viö
Sjallann um hylli yngri
kynslóöarinnar og má vart á milli
sjá hvor betur hefur. Einkum vel
sótt á fimmtudags- og föstudags-
kvöldum. A fimmtudagskvöldum
oft „uppákomur” I stil diskótek-
anna syöra, svo sem hlööuböll,
náttfataböll, danskeppnir o.s.frv.
Hótel KEA:
Mestmegnis sótt af eldra og „ráö-
settara” fólki, gjarnan pöruöu.
Astró trlóið sér um fjöriö af sinni
alkunnu snilld. Barinn einkar
vinsæll á sunnudagskvöldum.