Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 24.04.1980, Qupperneq 17

Helgarpósturinn - 24.04.1980, Qupperneq 17
KVIKMYNDASJÓÐUR ÍSLANDS: FRUMVARP FYR- IR ÞINGLOK? Nýtt frumvarp að tögum um kvikmyndasjóö hefur enn ekki séö dagsins ljós. Frumvarpiö er til meðferðar i menntamálanefnd efri deildar Alþingis og þaö sem af er þessu þingi hefur ekkert gerst i málinu. Aö sögn formanns nefndar- innar, Eyjólfs Konráös Jóns- sonar, hefur enginn fundur verið haldinn þar siöan nýtt þing kom saman. Eyjólfur var kosinn for- maöur sama dag og hann hélt vestur um haf til aö sitja Haf- réttarfaðstefnu Sameinuðu þjóö- anna. Hann er nti nýkominn hei aftur og sagði hann aö reynt yrði aö halda fund i nefndinni mjög fljótlega. Frumvarp um kvikmyndasjóð er eina máliö, sem nefndin hefur til umfjöllunar, og kvaö Eyjólfur vel hægt aö ljúka þvi fyrir þing- lok, ef samstaöa næöist. Timinn erhins vegar naumur, þvi sumar- fri þingmanna hefst eftir aðeins liölega tvær vikur. —SJ KVIKMYNDASJÓÐUR FÆR SÖLUSKATTINN Ragnar Arnalds fjármálaráö- herra hefur sett merkilegt for- dæmi varðandi söluskatt af islenskum kvikmyndum. Hann á- kvaö aö svipuö upphæö og rikiö fékk meö söluskatti af sýningum kvikmyndarinnar Land og synir skyldi renna til kvikmyndasjóðs. Kvikmyndgeröarmenn hafa sent fjárveitinganefnd Alþingis beiöni um aö þessi háttur veröi á haföur um allar islenskar kvik- myndir. Söluskatturinn yröi þá ekki felldur niöur af íslenskum kvikmyndum, heldur rynni svip- uö upphæö og honum næmi til kvikmyndas jóös. Fjárveitinganefnd hefur ekki tekiö afstööu til þessarar beiöni, en fordæmiö er komiö. —SJ Misheppnuð Ha'skólabfó: Sgt. Pepper Lonely Hearts Club Band. Bandarfsk. Argerö 1978. Leik- stjóri Michael Schuiíz. Aðalhlut- verk: Peter Frampton. Bee Gees, Frankie Howard, Donald Pleasence, George Burns. Þaö er aldeilis ótrúlegt hvaö þessi mynd er misheppnuð. Hún er framleidd af Robert Stig- músíkmynd og flaggar nokkrum vinsælustu skemmtikröftum Bandarikj- anna, og um leið heimsins I aðalhlutverkum. Þessu ágæta fólki hefur fekist aö klúöra svo málum, aö þaö er spurning hvort ekki sé sniðugra aö hafa tjaldiö bara hvitt, á meöan tón- listin er leikin. Tónlistin er látin ráöa ferö wood. sem fram aö þessu hefur haft auga fyrir góðu skemmti- efni, leikstýrð af Michael Schultz, sem hefur þótt efni- legur leikstjöri og gerði m.a. ágæta miisfkmynd, Car Wash, leikaranna — textar nokkurra valinkunnra Bitlalaga eru látnir mynda söguþráöinn. Þetta gerir þaö aö verkum aö myndin skipt- ist uppi kafla, einn kafli á hvert lag. Stundum er farið mjög Dumbungur í Nokkrir islenskir „útlagar” I útlöndum, nánar til tekiö Dan- mörku, hleyptu nýlega blaöi af stokkunum undir nafninu Dumbungur. Aö sögn eru aöstandendur blaösins blandaöur hópur stúdenta, atvinnuleysingja og vinnandi fólks, sem á það sam- eiginlegt aö vera á vinstri vængn- um i pólitikinni. t blaöinu er aöallega f jallaö um stjórnmál á lslandi og fljúga þar margvisleg skeyti. Hins vegar segjast ábyrgöarmenn vera ger- samlega ábyrgöarlausir og telja ekkert út úr meiöyröamáli að hafa. Blaöið veröur væntanlega selt aö einhverju leyti hér á landi, m.a. i Bóksölu stúdenta. eftir Guðjón Arngrímsson Nils Henning og Tania Maria á tónleikunum I Háskólablói. Ljósm. Gunnar EUsson. Jazz eftir Vernharð Linnet samleikurum sinum. Samban hefur löngum haft mikil áhrif i djassi og bæði Ellington og Mingus voru ófor- betranlegir aödáendur hennar. Það er Dizzy lika. Þvi má Jass- vakning vera stolt af að bjóða uppá jafn frábæran listamann á þessu sviði og Tanju Mariu. George gamii Burns er einn af Ijósari punktunum i Sgt. Pepper’s Lonely Hearts Club Band. hratt yfir sögu (á milli laga) en siðan dvalið heiliengi viö önnur smáatriöi.(Peter Frampton er t.d. vakin einum þrisvar sinnum, eöa svo, meö heilu ró- legu lagi). Aöeins eitt atriöi fannst mér verulega lifandi og skemmtilegt — þaö sem Steve Martin geröi viö lagiö Maxwellk Silver Hammer. Annars er húmorsleysiö algjört. Tónlistin er hinsvegar afbragö og fyrir hana fær myndin eina stjörnu. Ungfrú samba og herra djass Það er ekkert vafamál aö Tanja er i hópi fremstu flytj- enda djassömbunnar. Hún er kannski ekki i hópi meiriháttar hljóðfæraleikara veraldar eins og félagi hennar, en i henni býr sá náttúrukraftur er einn fær mann til aö blómstra og þaö þótt ekki séu taldir fjórir i raktinn. Rödd hennar er seiömögnuð og mikiö er portúgalskan fagurt mál. Lýrikin dáleiddi mig þótt ég skildi ekki orö. Niels hóf tónlistina uppi list- rænar hæöir. Meitlaöi og fágaöi hvern takt án þess að siaka nokkru sinni á hinni rýþmisku spennu. Vald hans á hljóðfærinu er algjört og rýþmatilfinningin óaðfinnanleg. Það fór eins og á tónleikum Oscars Petersons aö hann hélt athygli manns allan timann. En hann stal ekki sen- unni. Til sliks er listgáfa hans of mikil. Hann leikur aldrei gegn Danmörku Það var troðfullt á tónleikum þeirra Tanju Mariu og Niels- Hennings i Háskólabiói á laugardaginn var Fjölmargir urðu frá að hverfa en pvi miður var ekki hægt að endurtaka tón- leikana. Það var Niels-Henning sem fyllti bióið en þetta voru fyrst og fremst tónleikar Tánju Mariu. Það var hennar tónlist sem var flutt og Niels aðstoðaði hana snilldarlega eins og félaga sinn Oscar Peterson i Laugar- dalshöll um árið . Þetta er fjórða heimsókn Niels til Is- lands, i tvö fyrstu skiptin kom hann meö eigin trió og eigin tón- list. Mikill hluti efnisskrárinnar voru lög eftir Tanju Mariu svo og ivaf af Jobim og öörum lönd- um hennar.Og þaö var mikið gaman. Kannskihefði verið enn meira gaman ef Tanja heföi flutt tónlist sina i klúbb þar sem allt andrúmsloft er nánara, þvi húnkann þá list að ná til hjarta fólks og þama i gimaldinu Há- skólabiói, fékk hún alla til að smella fingrum og raula meö, ekki siður en Dizzy foröum. Sá/in hans Jóns míns í Leikbrúðu/andi ,,Ekki veit ég hvernig fjórar manneskjur fara aö þvi aö stjórna svona sýningu og þaö meö jafn miklum glæsibrag og raun ber vitni...segir Gunniaugur m.a. i umsögn sinni, ená myndinni eru þær Leikbrúöuiandskonur á æfingu. Leikbrúöuland: Sálin hans Jóns mín. Handrit og leikstjórn: Bríet Héöinsdóttir. Brúöur og leikmynd: Messiana Tómasdóttir. Stjórn brúöa? Erna Guö- marsdóttir, Hailveig Thorla- cius, Helga Steffensen og Þor- björg Iiöskuldsdóttir. Lýsing: David Valters. — Umsjón meö tónlist: Þuriöur Pálsdóttir. — Helstu raddir: Kerling-Guörún Þ. Stephensen, Jón-Baldvin Halidórsson, óvinur-Arnar Jónsson, Pétur postuIi-Jón Hjartarson. Ég hef staðið i þeirri mein- ingu aö brúöuleikhús væri ein- hverskonar afbrigöi leiklistar, þar sem brúöur væru notaöar vegna þess aö ekki væri pláss fyrir stærri leikarajeöa aö þaö væri aöferö fyrir þá sem endi- lega vildu leika en vantaöi mót- leikara og byggju þá bara til. Ég hélt sem sagt aö brúöuleik- hús væri til vegna þess aö aö- stæöur heföi skort fyrir ,,al- mennilega” leiklist. En eftir aö hafa horft á sýningu Leikbrúöu- lands á Sálinni hans Jóns mins varö mér ljóst aö brúöuleikhús er alls ekki leiklist heldur myndlist, einhverskonar hreyfi- myndlist með hljóöum eða tali. En þegar ég hugsaöi máliö bet- ur sá ég aö þetta fékk ekki staö- ist. Og skyndilega rann upp nýtt ljós fyrir mér: Brúöuleikhús er sjálfstæö listgrein, sérstakt tjáningarform. Vangaveltur minar stöfuöu einmitt af þvi aö meö þessari sýningu hefur lang- vinnt starf áhugafólks um brúöuleikhús boriö þann ávöxt aö þessi listgrein hefur endan- lega fest hér rætur. Þessi sýning ber langt af fýrri sýningum. Sagan af kerlingu og Jóni og ferð hennar meö sál hans til Himnarikis er tilvaliö efni fyrir brúöuleik. Hvað sem annars má gott segja um leikrit Daviös Stefánssonar um þessa sögu, Gullna hliöiö, þá held ég að þaö geti aldrei oröið annaö en hálf hjárænulegt á venjulegu leik- sviöi. En I brúöuleikhúsinu er unnt aö sameina átakalaust raunveruleika og ævintýri þannig aö úr veröi samstæö heild. Höfundur handrits fer þá leið aö nota sem grunn þjóðsöguna meö nokkrum viöbótum úr leik- riti Daviös og þar munar mest um persónu óvinarins. Einnig er notaö töluvert af tilsvörum úr texta Daviös. Þaö er hinsvegar alls ekki hægt aö tala um aö hér sé á ferðinni stytt útgáfa af Gullna hliöinu, heldur nýtt verk þar sem stuöst er viö þaö. Meg- ináherslan er lögö á aö segja þessa skemmtilegu sögu og einkum dregnar fram kimilegu hliöarnar á persónunum. A þaö bæöiviöum textannog látbragö brúöanna sem oft er kátbros- legt. Ég var áöan aö stinga upp á þvi aö flokka brúöuleikhús með myndlist og þessi sýning gefur vissulega tilefni til þess. Bæöi brúöurnar og sviösmyndirnar eru kostulegustu myndlistar- verk þar sem saman fer hæfileg stilfæring, lifleg litaharmónia og skemmtilegt form umvafiö þessum elskulega húmor sem einkennir þessa sýningu. Ekki má ég heldur gleyma lýsingunni sem er hálfgert galdraverk sem ég skil eigin- lega ekkert I, en einhversstaöar sá ég aö notuö væru sjálflýsandi efni og úPjólublátt liós og kann þaö að s ,ýra máliö fyrir ein- hverjum. Sá galli .ar á frumsýningu aö hljómflutningstæki voru ekki i góöu lagi, en vonandi er ekki mikiö máí aö kippa þvi I lag á okkar steri'óvæddu öld. En þrátt fyrir þetta heyröi ég ekki betur en aö flutningur textans væri meö hinum mestu ágætum, enda áttu þar hlut aö máli margir okkar bestu leikara og virtust þeira vanda sitt verk eftir mætti. Ekki veit ég hvernig fjórar manneskjur fara að þvi aö stjórna svona sýningu og þaö meö jafn miklum glæsibrag og raun ber vitni. Þar liggur aö bakimargra ára þjálfun sem nú skilar verulega góöum árangri. Þessi sýning er bæöi fyrir börn og fulloröna. Ég held aö allir aldurshópar geti skemmt sér konunglega. Þó held ég aö þaö þurfi aö undirbúa börn yngri en 5—6 ára vel fyrir sýninguna og vera með þeim, þvi óvinurinn er býsna skugga- legur karakter. Það er full ástæöa til aö óska Leikbrúðulandi til hamingju um leið og allir unnendur góöra verka eru hvattir til aö láta ekki þessa sýningu framhjá sér fara.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.