Helgarpósturinn - 24.04.1980, Side 19

Helgarpósturinn - 24.04.1980, Side 19
he/garpOSfurínrL. Föstudagur 25. apríl 1980 19 þar, siftustu árin og áhrifa hans reyndar gætt mun viðar. Ýmsir hafa þar af leiBandi oröiö til aB nefna hann „GuBföBur pönksins”. 8. áratugurinn - 3. kynslóðin MeB Velvet Underground og eftir upplausn hennar kom. fram fjöldi hljómsveita er reyndu aö keppa viö Californíu hljómsveitarirnar og skapa ein hver ja álika séreinkennandi N.Y ,-menningu. Mistókst þessum hljómsveitum gjörsam- lega og fátt tengir þekktustu hljómsveitir N.Y. þess tima, Vanilla Fudge og Mountain, viö borgina. Fyrri hluta sIBasta áratugar var litiö aö gerast i rokktónlist N.Y.-borgar. Má segja aö þróunin þá hafi veriö samstiga ,,glitter”-æöi þvi er gekk I Bret- landi. Helztu fulltrúar þessa timabils má nefna New York Dolls, Kiss og Blue Oyster Cult. Spannar hámark timabilsins rúmlega tvö ár en skilur fátt markvert eftir. Meö komu hinnar svonefndu þriöju kynslóBar tónlistar- manna áttunda áratugsins I N.Y. snemma á árinu 1975, uröu mikil umskipti I tónlist og menningu borgarinnar og var markaö upphaf nýs tima. Nú Lou Reed fyrst átti sérstæö rokktónlist borgarinnar ákveöna samleiö meö tónlistarmönnum annarra stórborga og þá einkum borgum Noröurrikjanna. Nú fyrst i rúman áratug tóku listamenn aftur aöstreyma til borgarinnar og hefur borgin á ný eignast sinar stórstjörnur, sem lita á N.Y. sem miBpunkt sinnar tón- listar. Þekktastir þeirra tón- listarmanna er þá komu eigin- lega fyrst fram eru Bruce Springsteen og Patti Smith. Af öörum tónlistarmönnum má nefna Tom Verlain. Hann var stofnandi hljómsveitarinnar Television, sem skilur eftir sig tvær af helztu plötum slöari ára. Þótt hvorki plötur Television né sólóplata Tom Verlains hafi hlotið hylli fjöldans, stendur tónlistin eftir sem áhrifamikil og einkennandi rokktónlist frá New York. Rétt er hér aö geta hljómsveit arinnar Talking Heads sem sögulega stendur á milli þessarar þriöju kynslóöar og þeirrar næstu.en stendur þó tónlistarlega nær þeirri þriöju. 4. kynslóðin Uppgangur pönksins hefur fætt af sér nýja kynslóö tón- listarmanna I New York. Sú tón- list, sem hin nýja kynslóð flytur, hljómar framandi og ólik hefö- bundinni rokktónlist. Ahrifin koma viöa aö m.a. frá hinum ólikustu tónlistarafbrigöum frjálsrar samtimatónlistar. Engu aö siöur er tónlistin óneitanlega rokk dagsins i dag. Þaö setur eölilega svip sinn á tónlistina aö nú, sem ávallt er rokkiö upprunniö hjá hinum lægri stéttum þjóöfélagsins. Sú tónlist, er N.Y.-pönkarnir flytja er vissulega hrokafull og hávaðasöm I kröfunni um breyt- ingar. Þessi bylgja hefur eign- ast sinar hetjur sem helztar eru James Chance leiötogi Contorti- ons, söngkonan Lydia Lunch og hljómsveitirnar D.N.A. og Mars. Eölilega hefur veriö stiklaö hér á stóru og ber greinin aö skoöast sem slik. Þetta siöasta timabil I rokkmenningu New York-borgar er I dag lifandi og ferskt og þvi ærin ástæöa til aö fjalla nánar um þaö en gert er hér aö framan og mun væntan- lega bætt úr þvi hið fyrsta. Til viöbótar þeim hljómplöt- um sem þegar hafa veriö upp- taidar og skipta sköpum I rokk- tónlist storborgarinnar New York, skal nefna: Bruce Springsteen — The Wild, The Innocent & The E Street Shuffle. — Born To Run Patti Smith — Horses. Talking Heads — More Songs About Buildings And Food. Lou Reed— Berlin. — Coney Island Baby. Concortions, DNA ofl. — No New York (safnplata) Concortions — Buy The Contortions. Lydia Lunch — The Queen Of Siam. James Chance sérstæöar hljómsveitir s.s. Fugs. Þaö má segja aö fjöllistamaö- urinn Andy Warhol hafi komiö Velvet Underground saman I þeirri mynd, sem hljómsveitin endanlega birtist I áriö 1966. En þá tók hljómsveitin þátt i mjög fjölbreyttri sýningu sem Warhol setti upp. Áriö 1967 gaf hljómsveitin út sina fyrstu plötu sem nefnist Velvet Under- ground and Nico Pruduced By Andy Warhol. Platan ber þess ótvirætt vitni hver leiötoginn var og semur Lou Reed nánast allt efni plötunnar. Tónlist og textar Lou Reeds endurspegla hina sérstöku menningu stór- borgarinnar, yrkisefni sem á þeim tima átti sér fáar hliö- stæöur I rokktónlistinni. Þessi stemmning I listsköpun Lou Reeds hefur fylgt honum allar götur siöan. Hliöstæö er um- fjöllun rokktónlistarmanna N.Y. á stórborginni I dag. Lou Reed hefur þvi veriö mótandi afl á bak viö tónlistarþróunina verk, þar sem mannlegri eymd er lýst af frábærri snilld, næmleik og samúð. Oddur Björnsson hefur i uppsetningu sinni valið þann kost að fara milliveginn milli þessara tveggja þátta, fáránleikans og raunsæisins. Honum hefur einkar vel tekist að draga fram hin ýmsu óliku blæbrigði leiksins allt frá hádramatiskum skapgeröarleik til trúöleiks i stil gamanleikara þöglu myndanna. Hverjum detta ekki I hug snillingar á borö við Laurel og Hardy þegar horft er á sum atriöin i samskiptum um- renninganna tveggja. Einkar skemmleg leikmynd Magnúsar Tómassonar, og ljósbeiting Ingv- ars B. Björnssonar, undirstrika enn betur þennan milliveg fárán- leika og raunsæis. Leikur er yfir- leitt með ágætum. Að sjálfsögöu mæöir mest á þeim Arna Tryggvasyni og Bjarna Stein- grimssyni i hlutverkum umrenn- inganna tveggja Estragons og Vladimirs, þessara tveggja full- trúa mannkynsins i öllum sinum margbreytileika. Estragon er viðkvæmur og liklega fremur huglaus, en Vladimir er aftur á móti hörkutól sem er þó besta sál inn við beinið ef vel er gáð. Þessir tveir óliku persónuleikar geta i raun og veru tæpast búið saman, þó kringumstæðurnar neyöi þá til þess, og þannig er einnig mann- kynið dæmt til að lifa saman þótt það gangi oft helst til brösuglega. Arni Tryggvason gjörþekkir auö- sjáanlega hlutverk Estragons, en mótleikur Bjarna Steingrimsson ar stendur honum litt eða ekki að baki. Theodór Júliussoner ágæt- ur sem sviðingurinn Pozzo i fyrri þættinum, en ekki eins sannfær- andi i niðurlægingu sinni i siðari þættinum, hugsanlega af ásettu ráðivegna þeirar spurnar um það hvort um niðurlægingu sé yfir höfuð um að ræða, og ef svo er þá hversu mikla, sem fram er sett. Viöar Eggertsson.er frábær sem hiö útpiskaða „tölvumenni”, Lucky. Hann er beinlinis ógn- vekjandi i staðreyndaupptalning- unni i fyrra þætti. Ef þetta er það sem koma skal er ekki furöa þó ugg setji að sumum. Laurent Jónsson skilar sinu litla en þýð- ingarmikla hlutverki af stakri prýði þó ungur sé að árum. Fyrirhugað er að fara með Godot til sýningar i Reykjavik á Listahátið á sumri komanda, og er ekkert nema gott um þaö aö segja. Höfuðstaðarbúar fá þá tækifæri til að kynnast þvi að menning getur þrifist víöar en þar, en að skaðlausu mættu for- ráðamenn nefndrarListahátiöar i staðinn velja Akureyri sem staö fyrir eitthvert af toppatriðum hennar. Oddur Björnsson lætur nú af störfum sem leikhússtjóri hjá L.A. eftir tveggja ára farsælt starf. Hann hefur látið hafa eftir sér að framtið atvinnuleikhúss á Akureyri sé undir þvi komið hvernig að þvi veröi búiö af hinu opinbera, og hefur hann komið með ýmsar athyglisveröar hug- myndir i þvi sambandi. Hvernig væri nú ef menntamálaráðherra, sem sjálfur er Akureyringur, liti eitt augnablik af húsagrunnunum fyrir sunnan og hyggði aö þessu hagsmunamáli heimabæjar sins. Þaö ætti aö vera metnaðarmál hvers Akureyrings að hér megi áfram þróast atvinnuleikhús, og ættu bæjarbúar að styðja þessa viðleitni með þvi að sækja þær ágætu sýningar sem uppá er boð- ið. 3* Símsvari sími 32075. A GARÐINUM Ný mjög hrottafengin og at- hyglisverö bresk mynd um ungiinga á „betrúnarstofn- un”. Aðalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford og Julian Firth. tsl. texti. Leikstjóri: Alan Clarke. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Hvar annars staöarfærdu heila hljómsveit? Vorum að taka upp nýja sendingu af Howard orgelum. 244 KT Efraborð' Fluteló'— Flute8'— Flute4' — Trombone 16' — Trumpet 8' — Oboe 8' — Clarinet 8' — Violin 8' — Piccolo 4' — Reverb — Stustain (workable with all registers). Piano present — Harpsicord Present — Vibrato — Delay. Neðra borð* French Horn 8' — Tuba Horn 8' — Melodia 8' — Diapason 8' - Cello 8' Pedall: Bourdon 16' — Flute 8' — String Bass — Sustain. Trommuheili: meðPiano°9 9ítarog sjálfvirkum bassa. 12takt- Kassi: Ekta hnota. Tegund 245 er með tremulant og eins fingurs undirleik. Hljóðfæraverslun P4LNÍXRS GRENSÁSVEGI 12 SIMI 32845

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.