Helgarpósturinn - 24.04.1980, Page 20

Helgarpósturinn - 24.04.1980, Page 20
Föstudagur 25. apríl 1980 —helgarpósturínrL. Stór sýning og vel uppsett, segir Halldór Björrt m.a. i umsögn sinni. hinna fjögurra stóru, Svla, Dana, Finna og Norömanna. Hlutfallslega eiga þó islenskir flest verk, eöa 7 stykki. Aöeins einn fulltrúi er fyrir hönd Færeyja. Þaö ,er fallegt lands- lagsverk ofiö, eftir Astrid Andreasen Geyti. Þaö gefur þó allt of litla hugmynd um list Færeyinga i þessum efnum. Hlutur Islendinga er ágætur. Asgeröur Búadóttir er hér meö tvö verk. Bæöi eru mjög sterk og vandlega unnin. Þaö fer vart á milli mála aö Asgeröur er i fararbroddi Islenskra vefara, svo persónulegur og kraftmikill er still hennar. Hildur Hákonar- dóttir, Guörún Auöunsdóttir og Ragna Róbertsdóttir eiga allar prýöisverk á sýningunni. Greinilegt er aö yngri kynslóöin er siöur en svo af verri endan- um. Þorbjörg Þóröardóttir, Gerla Geirsdóttir og Guörún Þorkelsdóttir sýna allar mjög persónuleg verk og ólik. Af þessu má sjá aö engin einlinu- stefna er I islenskri vefjalist, heldur allmikil breidd, þrátt fyrir fámenni stéttarinnar. Þaö kom mér á óvart hve styrkur Norömanna var mikill á þessari sýningu. Verk Ingunnar Skogholt, Speculatieter meö þvi besta á þessari sýningu. Einnig má benda á Sidsel C. Karlsen, Sidsel Bryde, og Sole Lefstad Auensen. Verk Kjell Gunvald- sen, Soweto, er mjög sterk. Finnar eiga einnig mjög persónulega og góöa vefara. Fannst mér Eliisa Salmi-Saslaw og Maisa Turunen-Wiklund einna bestar. Sviar og Danir eiga sæg af góöum veflista- mönnum. Pia Beronius-Allen, Ingalill Gullers, Birgitta Modig og Birgitta Nelson-Clauss fannst mér bestar meöal Svi- anna. Af Dönum fannst mér Margrethe Agger, Jette Brönnum, Nina Ferlov, Lone Hansen og Nanna Hertoft bera nokkuö af. Ekki er hægt aö fjalla um þessa sýningu án þess aö geta verks Yosi Anaya fra Finnlandi. In reverence for the Niger er 4x9m. langt batikverk fyrir vegg og gólf. Þetta mónumental verk er yfirþyrmandi, þar sem það stendur I vestursalnum. Sýningin er af þeirri stæröar- gráöu aö erfitt er aö fjalla um hana á Itarlegan hátt, en hún er einnig of stór til aö fólk láti hana fram hjá sér fara. Barnabækur á barnaári Nú þegar sumar fer I hönd samkvæmt gömlu timatali og haldiö er uppá þaö meö mikilli barnahátið, bóksalar héldu barnabókaviku vikuna sem leið og veittu 10% afslátt á bama- bókum og senn er von á aö Reykjavikurborg úthluti ár- legum bamabókaverölaunum, þá er ekki úr vegi aö huga svo- litiö aö bamabókaútgáfu á siö- asta ári. Mun ég I þessum pisli fjalla um frumsamdar Islenskar bækur, en I næsta pisli veröur fjallað um þýddar barnabækur. Barnaáriö Ariö 1979 var af Sameinuöu- þjóöunum helgaö börnum og menningarlegum og félags- legum uppeldisskilyröum þeirra. Skrifaöur var fjöldi greina i blööog timarit, haidnar ráöstefnur, fundir og sýningar, þar sem f jallaö var um efni ár- sins. Ekkihef ég neina tölu á þvi hvaö mörg orö hafa fallið um efnið, en þau skipta áreiöanlega bllhlössum. Og allir voru heldur jákvæöir og bentu á margt sem betur mátti fara. En þegar viö svipumst um og reynum aö mæla afraksturinn er um harla snauöan garö aö gresja. Ætli fari ekki eins og um kvenna- áriö....orö, orö, orö og ekkert frumsamdar islenskar bækur. Þar af eru 3 veigalitil fjölrit þannig aö réttara er aö tala um 10 bækur. Þetta er svipaður fjöldi og undanfarin ár jafnvel Iviö færri, á meöan þýddu bækurnar veröa fleiri og fleiri meö hverju árinu sem liöur. Raunveruleikasögur Fjórar barnabækur sem komu út á siöasta ári eru raun- veruleikasögur sem gerast I okkar nútimasamfélagi og fjalla um ýmis vandamál og aö- stæöur sem margir þurfa aö gli'ma viö i sinu hversdagslifi. Raunsæisstefnan sem nú er al- mennt uppi i bókmenntum hérlendis viröist einnig vera rikjandi hjá barnabóka- höfundum. Þrjár þessara bóka gerast á Stór-Reykjavikursvæöinu. Eru þaö Lyklabarn eftir Andrés Indriöason, Mamma i upp- sveiflu eftir Armann Kr. Einarsson og Júlia og Snorri eftir Onnu K. Brynjúlfsdóttur. Þessar bækur eru þó mjög ólikar. Lyklabarn fjallar fyrst og fremst um samskipti barns og foreldra sem ekki hafa tima til aö sinna barninu. Hér er fyrst ogfremst um lýsingu á ákveönu „Þaö nær ekki nokkurri átt aö einungis tvö og stundum þrjú bókaforlög skuli sýna einhverja marktæka viöieitni til aögefa út frurnsamdar Islenskar barnabækur...” segir Gunnlaugur m.a. igrein sinni. gamalmennis, I þessu tilfelli eru þaö Afi og Agnarögn, afa- stelpan. Hér er fjaliaö á afar nærfærinn hátt um vandamál gamals fólks, réttleysi þeirra sem ekkert eiga nema hjarta- gæsku og tillitsleysi vélræns neyslusamfélags viö fólk og náttúru. Mér finnst Agnarögn bera af þessum bókum bæöi vegna þess hve atburöarás og persónu- sköpun er haganlega fléttuö saman viö hugmyndimar sem aö baki liggja og ekki siður vegna þess látlausa en fallega stils sem er á þessari sögu. Ævintýri Þrjár batmabækur komu út á siöasta ári sem flokka má sem ævintýri og eru þar af tvær dýrasögur. Búálfarnir eftir Valdisi óskarsdóttur er evintýri sem hefur um sig raunveruleika- ramma. Lýst er samskiptum Svenna og búálfanna og er þetta fyrst og fremst skemmtileg frá- sögn af kátlegum atvikum án þess aö mikiö fleira sé i frá- sögnina spunniö. Veigameiri er dýrasagan Feröin til sædýrasafnsins eftir Jón frá Pálmholti. Þar fléttast saman skemmtileg og lifandi persónusköpun og margskonar fróöleikur um land og náttúru. Hin dýrasagan er Skottlöng eftir Hauk Matthiasson. Er þetta músasaga þar sem per- sónusköpun er bæöi einföld og undarleg, þar sem eiginleikum dýranna er jafnvel snúiö viö frá þvi sem eölilegt má teljast. Hér mætti einnig bæta viö bókum Þrastar J. Karlssonar Þrælar soldánsins og Ógnvald- urinn þar sem dýr eru aöalper- sónur. Bækur Þrastar eru til- raun til aö búa til .spennandi smábamareyfara og eru aö minu viti hinar hroðalegustu bækur, hvort sem tekur til per- sónusköpunar, hugmynda sem aö baki liggja eöa stils. Unglingasögur Tvær unglingasögur komu út á slðasta ári. Eru þaö Goggur vinur minn eftir Armann Kr. Einarsson og Stroku-Palli eftir Indriöa Úlfsson. Þessar sögur eiga þaö sam- eiginlegt aö yfir þeim er raun- veruleikablær og þær eiga aö gerast I raunveruleikanum. Hinsvegar eru ævintýrin sem unglingamir lenda I meö þeim ólikindum aö slikt kemur aldrei fyrir neinn. Einnig er persónu- sköpunin afkáraleg þar sem mikiö ósamræmi er á milli hug- myndaheims og vitsmuna- þroska persónanna annars- vegar og hinsvegar þess sem þeirgera og eru aö fást viö. Þeir eru barnalegir i hugsun en full- orönir i geröum og út úr þvi kemur eitthvaö allt annaö en unglingur. Leikrit Ekki má gleyma þvi aö bóka- forlagið Iöunn sýndi þaö lofs- veröa framtak aö gefa út á bók bamaieikritiö óvita eftir Guö- rúnu Helgadóttur. Þykir mér trúlegt aö krakka- hópum sem sifellt eru i vand- ræöum meö aö finna leikrit til aö leika finnist gott aö hafa aö- gang aö Óvitum þvi hæglega má leika einstaka þætti úr þessu leikriti. Afrakstur Þegar við litum yfir útgáfu frumsaminna islenskra barna- bóka á siöasta ári kemur i ljós aö af þessum 13 bókum eru aðeins 5-6 sem segja má meö sæmilega góöri samvisku aö séu þokkalega góöar bækur. Maður á kannski aö gleöjast og þakka guöi fyrir aö enn skuli þó koma út slikar bækur. En ég er ekki svo litillátur. Þaö nær ekki nokkurri átt aö einungis tvö og stundum þrjú bókarforlög skuli sina einhyerja marktæka viö- leitni til aö gefa út frumsamdar islenskar barnabækur. A þessu eru til ýmsar skýringar, en flestar þeirra eru ómerkilegar afsakanir sem ég tek alls ekki gildar, geröar til aö fela þann sannleika sem er kjarni mál- sins: þaö er gróöavænlegra aö gefa út erlendar glansmynda- bækur og þaö er sú gróöavon sem stendur næst hjarta flestra útgefenda. — G.Ast. Myndlist_________.____ eftir Halldór Björn Runólfsson inlega dómnefnd aö ræöa og valdi hún úr verkum allra land- anna. Vegna óhentugleika þess fyrirkomulags, var skipuö dóm- nefnd I hverju landi, sem annast skyldi val til sýningarinnar. Voru þaö Höröur Agústsson, Hrafnhildur Schram og Magnús Pálsson sem sáu um val á Islensku verkunum. Siöan er starfsnefnd frá' hverju landi, sýningarskráin vönduö og greinargóö, auk þess sem ljós- mynd er af hverju verki ásamt sma'pistli um hvern sýnanda. Þaö heföi veriö gaman aö fá for- málana þýdda á islensku, en slikt er efalaust aukaatriöi. Sýningin er stór (nærri 100 verka) og er hún vel uppsett, þannig aö verkin njóta sin ágæt- lega. Langmest ber á verkum Bókmenntir_________ eftlr Gunnlaug Astgelrsson gerist, nema helst aö nokkur kvenfélög úti á landi létu reisa minnisvaröa um landnáms- konuna i héraöinu til minningar um eilift strit konunnar i land- inu. Aö visu hef ég ekki ennþá heyrt hreyft þeirri hugmynd aö bömum veröi reistur sérstakur minnisvaröi , svo eftir standi einhver áþreifanlegur árangur bamaársins. Bókaútgáfa Maöur heföi núgetað átt von á aö bókaútgefendur tæk ju sér tak og reyndu aö efla innlenda barnabókaframleiöslu á árinu. Aö visu sýndi eitt forlag, Mál og menning, þessu áhuga og efndi til barnabókasamkeppni.Þó aö það framtak sé lofsvert er þaö ekki nóg. Útgefendum ber siö- feröisleg skylda til aö halda uppi framleiöslu innlendra barnabóka og ef þeir sinna þvi ekki eins og menn ætti hrein- lega aö gera þaö áö lagalegri skyldu þeirra. A siðasta ári voru gefnar út eitthvaö á annaö hundraö barnabækur (mér hefur ekki tekist aö fá nákvæma tölu en trúlega er 120 nærri lagi). Af þessum fjöida eru aöeins 13 ástandi aö ræöa og brugöiö upp heldur dapurlegri mynd sem þvi miöur er aiit of sönn. Mamma i uppsveiflu gerist meira i heimi barna. Þaö er bamahópur sem sagan fjaliar um og lýst er daglegu amstri þeirra. Þessi saga er i rauninni hversdagsævintýri, ævintýri sem alltaf eru aö gerast i kring- um okkur ef viö höfum augun opin. Saman viö er siöan fléttaö umfjöllun um ýmis vandamál sem snerta bæöi börn og full- orðna. Mér finnst þessi bók veröa ein af bestu bókum Armanns Kr. Júlia og Snorri er svolitið annars eölis þar sem hún er samin sem byrjendabók i lestri. En um hana er svipaöur raun- veruleikarammi og hinar tvær og tæpt á ýmsum málum, en aöalviöfangsefniö er aölögun tökubarns úr fjarlægu landi aö islenskum aöstæöum og viö- brögö umhverfis við dökkum hörundslit þess. Fjóröa raunsæisbókin gerist úti á landi, þó I bæ eöa þorpi, Agnarögneftir PálH. Jónsson.I þeirri bók er aöalviöfangsefniö þaö innilega samband sem skapast getur milli barns og Norrænir vefarar sýna Nordisk textiltriennal 1979—1980, eöa Norræn vefjalist fyllir nú sali Kjarvalsstaöa og ganga. Þetta er önnur sýning sinnar tegundar, sú fyrri var haldin árið 1976. Eins og nafniö triennal bendir tU, er um aö ræða sýningu sem haldin er á þriggja ára fresti. Norræn vefjalist er farandsýning og kemur nú frá Þórshöfn, eftir aö hafa þrætt hin Norðurlöndin. Upphafiö aö þessu samstarfi um Norræna vefjalist varö áriö 1974. Fyrsta sýningin áriö 1976 var meö óllkum hætti og sú sem nú er haldin. Þá var um sameig- sem sér um uppsetningu verk- anna á hverjum staö fyrir sig. I formála aö sýningarskrá, rekur Nanna Hertoft i stórum dráttum sögu þessa samstarfs, sem styrkt er af Norræna menn- ingarsjóönum. SiÖan rekur Marianne Erikson sögu vefnaö- ar á Noröurlöndum og bendir á hve rik aö vefnaöarlist Skandi- navia er. Bendir hún t.d. á stór- an hiut tslands á miööldum, þegar vefnaöarlist var stærstur þáttur myndlistar okkar. Siöan fjallar Beate Sydhoff um þróun veflistar á Noröurlöndum siöustu árin. Þannig er

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.