Helgarpósturinn - 14.06.1984, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 14.06.1984, Blaðsíða 27
LAUSN A SPILAÞRAUT M ■ Mæsta leikár í Þjóðleikhús- inu er nú í undirbúningi. Hið nýjai leikrit Ólafs Hauks Símonarson- ar sem fengið hefur afar góðar við- tökur á Listahátíð kemur upp aftur í haust, en fyrsta nýja verkefnið er ekki beint nýtt, heldur gamli, góði Skugga-Sveinn. Þetta sígilda verk Matthíasar Jochumssonar hefur ekki verið sýnt hér í atvinnuleik- húsunum í eina tvo áratugi, en gera má ráð fyrir að það verði tekið ferskum tökum, því leikstjórinn Brynja Benediktsdóttir er kunn af öðru en rútínuvinnubrögðum. Sigurjón Jóhannsson gerir leik- myndina, en hlutverkaskipan er enn óákveðin. Jóialeikrit Þjóðleik- hússins verður annað sígilt verk, Ríkharður III. eftir William Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Þá verður Is- lenski dansflokkurinn með stóra sýningu sem er jafnframt fyrsti stóri ballettinn sem Nanna Ólafs- dóttir semur fyrir leikhúsið. Það er Dcifnis og Klói við tónlist Ravels. Á Litla sviðinu í kjailciranum er von á verkum einsog ameríska nútíma- leikritinu Góða nótt; Rashomon, bandarísku verki sem byggt er upp á sömu sögu og samnefnd kvik- mynd japanska meistarans Kuro- sawa, í leikstjóm Hauks J. Gunn- arssonar og einleiksverkinu Ger- trude Stein Gertrude Stein Ger- trude Stein sem merkilegt nokk er um skáldkonuna Gertrude Stein og verður Helga Bachmann ein á sviðinu en Andrés Sigurvinsson leikstýrir í fyrsta skipti hjá Þjóð- Ieikhúsinu ... Norður tekur slaginn og lætur lítinn spaða, sem tekinn er með kóngi. Suður lætur tíguláttuna. Austur tekur með ás. Lætur hjarta, sem kóngur tekur. Tígul- tían látin og drottningin líka, sem þrengir að austri í þrem litum. Kasti austur hjarta, þá tekur suð- ur slaginn og heldur áfram með hjartað. Annars getur norður tek- ið slaginn og spilað spaðanum. Þannig má þvinga austur og vest- ur, svo að þeir geta ekki varist. V.V.V.* NÝBÝLAVEGUR Neðri sérhæð -140 fm. stórar stofur, 3 rúmgóð herb., stórt eldhús, búr og þvottahús á hæð, bílskúr og geymsla á jarðhæð, í skiptum fyrir 4 herb. íbúð í Grundum. VESTURBÆR Nýstandsett, þriggja her- bergja íbúð á góðum stað í vesturbæ, parket á gólf- um, viður í loftum, vand- aðar innréttingar, verð kr. 1.600 þús. ÞVERBRÉKKA 4 herb. rúmgóð íbúð, gott útsýni, góð sameign, bein ákv. sala, laus strax. Verð 2.2 millj. SKUGGAHVERFI Einstaklingsíbúð, 30 fm., bein ákv. sala, laus fljót- lega. HAFNARFJÖRÐUR 2 stór einbýli í skiptum fyrir minni eignir í Hafnar- firði. FURUGRUND Furugrund - mjög vönduð, 4 herb. íbúð, parket á gólf- um, fulningahurðir, góðar innréttingar. Verð 2.3 millj. MÁVAHLÍÐ Nýstandsett sérhæð, 140 fm., vönduð eign, 3 svefnherb., tvær stofur, nýtt eldhús, verð 2.8 millj. MOSFELLSSVEIT Einbýli — 160 fm. - timbur- einingahús, verð 3.2 millj. A'.v.v, i m öhŒ. FASTEIGNASALAN Símar: 687520 39424 Bolholti 6, JLHUSIÐ VERSLUNARMIÐSTÖÐ VESTURBÆJARINS Allt í helgarmatinn Allar vörur á markaðsverði Húsqagnadeild w sími 28601 Úrval sófasetta-Mjög fallegir hornsófar Að ógleymdri leðurdeild á 3. hæð Innkaupin eru þægileg hjá okkur Svo geturðu líka slappað af í Kaffiteríunni /A A A Zk A A Jli Jon Loftsson hf Hringbraut 121 Sími 10600 TTIll I I I. _j au'L juuuuj

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.