Haukur - 02.05.1898, Side 1
A U K U
HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ókeypis viflaukablað fyrir auglýsingar.
Ljósmyndastofa Þetta geta margir leikið eftir.
Gjörns Pálssonar
er opin á hverjum virkum degi frá kl. 8—7, og
|á helgum dögum frá kl. 11—2 l/2
Aðra tíma dags er engann þar að hitta.
r
*%
HXJ S
til sölu á góðum stöðum í bænum. Semja ma um
k&upin við
Magnús Ölafsson.
Sjónfæri
— alls konar —
að eins beztu gerðir.
Stefán RunóUsson
Þingholtsstræti 3,
Reykiavík.
^ MOTORBAADE anbefales:
töijierial Atmos
törperial Motoroljer.
linperial High-Bránd
Smnrplrrvnr;P for Explosionsmotorer
OmOreKOppe _ nyest0 Construktion —
Imperial Cylinder- og Marine-Oljer.
J. C. Cock, Chr.a Skippergd. 30.
haffineri og Import af Oljer for enhver industriel Bedrift
Brugsrequisita & Armatur.
t oi'Iang min Specialkatalog i Motoroljer. Forhandlero antages.
For Fuglevenner.
500 Par trópiske Fugle, smukke og leve-
J dygtige Eksemplarer fra 2 Kr. pr. par. 100
Selskabspapegöjer fia 4 Kr. 50 0re pr. Par.
Yngiedygtige Undulapap ‘göjer, pr. par 8 Kr.
Unge fiksemplarer pr. par 7 Kr. Unge lær-
villige, graa og grönne Papegöjer, pr. Stk. 5,
8, 10. 15, 20, 25 á 30 Kr.
1500 Terrariedyr, Skildpadder, Guldfiske
m. m.
Forlang Prisliste.
Forlang Prisliste.
Itun sunde og smulcke Fugle vtelges til For-
scndrlse. Fuglene forseudes overalt med tiaranti
for levende og god Anhomst.
Jjdsk Fugle Eksportforretniug,
Kontor: Fredensgado 21, Randers Danmark.
Lager: Vestergade 24.
Leifi litii á Hóli fór einp góðan veðurdag um
sveit sina, að safna kaupendum að Unga Islandi og
fjekk hann alls 50 kaupendur. Þeir fengu blaðið á
kr. 1,25 og með því stóra bók (64 bls.) með myndm
í kaupbæti (hún hefði annars kostað 60—75 aura)
svo fengu þeir aukablöðiri tvö sem gáfu afslátt á
ýmsum bókum og þeir sem böfðu efni og voru
lesfúsir keyptu ýmsar þeirra fyrir meir en helmingi
minna verð en aðrir fengu þær fyrir. Allir fengu
þeir líka fallega litmynd þegar þeir borguðu, hún
var 30 aura virði, og enn fallegri mynd í jólagjöf
skrautprentaða í mörgum litum, hún kostaði annars
50 aura. Flestir rjeðu eina eða fleiri af verðlauna-
þrautunum 12 og fengu margvísleg verðlaun. Einn
þurfti að kaupa orgel og fjekk það ódýrar afþvíað
bttin gat sýnt að hann var skilvís kaupandi Unga
Isbnds og allt var eftir þessu.
Leifi var sjálfur einn kaupandinn og fjekk þetta
allt eins og hinir, en svo fjekk hann auk þess fyrir
ómak sitt „Sumargjöfa I. ár (krónu virði) kvæða-
bókiua „Tvístirnið“ og „Ærka Mozarts“ (2 kr. virði
Unga Island frá upphafi alla þrjá árgangana inn-
bundna (5 kr. virði). Stóra mynd af frelsishetjunni
Jóni Sigurðssyni og íslenzkan fána (kr. 10,50 virði)
að ógleymdum 5 árgöngum af myndablaðinu „Sunn-
anfari“ (en þeir kostuðu annars kr. 12,50) og svo
i peningum kr. 12,50.
Þeir sem ekki trúna þessu ættu að lesa aug-
lýsingarnar í Unga Islandi, báðum desemberblöðun-
um, og fara síðan að öllu eins og Leifi litli á Hóli.
„En bvað fær sá, sem útvegar flesta kaupendur“
spurðirði Stítna litla dóttir prestsins, bún bugsaði
dálítið hærra en Leifi.
„Það færðu að sjá í marzblaðinu“, sagði
Unga Island.
I ÚR OG KLUKKUR 8
^ —..............—---------
að eins frá l»eztn verksmiðjum. ^
Alls konar gull- og silfur-skrautgripir.
IIver”fi eins ódýrt eftir gæðum. |jg|
^ Iteykjavík, Hverfisgötu 6. ^
H Jón Hermannsson. ||
NAFN-STIMPLA
allar mögulegar gerðir úr bezta efni, og með óvenju-
lega lágu verði, útvegar
Stefán Runölfsson,
Þingholtsstræti 3. — Reykjavík.