Haukur - 02.02.1899, Side 4

Haukur - 02.02.1899, Side 4
HAUKUR. Yerzun Magnúsar Ólafssonar á Isafirði hefur nýlega fengið nQÍkið af ýmiskonar járnvöru svo sem: Steikarpönnur, Hakkamaskínur, Kola- kassa, Brauðhnífa, Oliukönnur, Bollabakka, Saltkör, Fiskihnífa, Yasahnífa, Hnífapör, Matskeiðar (sterkar og ódýrar), Teskeiðar, Krölle-járn, Járnskauta, Luktir, Skóhorn, Tommustokka, Emaill. Kaffikönnur, og fl. og fl. Ennfr. afarmikið af allskonar barnaleikföngum, og skal hjer talið að eins fátt: Spiladósir, Lúðrar, Bjöllur, Hringlur, Flautur, litlar harmonikur, Hrossa- brestir, Trommur, Pianó, Munnhörpur, Zither, Fíólín, Gítar, Boltar. Pístólur, Verkfærakassar, Bygginga- kubbar, Yagnar, Tinsoldátar, Vigtir, Dúkkuhús, Barnaúr, og fjölda margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. Og loks vil jeg benda á leirtauið ódýra, og lampaorlössi, sem hvergi á landinu fást jafn ódýr eins og hjá mjer. Magnús Ólafsson. Orgel og Piano útvegar enginn á Isafirði eins góð og ódýr og Jónas Tómasson. Sjönfæri — alls konar —* að eins beztu gerðir. Stefán Runólfsson Þingholtsstræti 3, Reykjavík. Ágæt Sápulút fæst í verzlun Magnúsar Ólafssonar. w Ekta Kina-lífs-elexír. Verð á Kína-lífs-elexir er, eins og háttvirtum neytendum hans er kunnugt, hækknð upp í 2 kr. flaskan, og stafar það af hinni miklu tollhækkun, en þrátt fyrir þessa verðhækkun er hann samt í raun og veru ekki eins dýr, og á meðan hann kostaði aðeins 1 kr. 50 aura, þar eð oss, með fullkornnari áhöldum, hefur nú tekist að hafa lögin miklu sterkari en áður. Kína-lífs-elexír er ekkert leynilegt læknis- lyf, og selst ekki sem slíkt. En hann er heilsu- samur bitter, og hefur nytsemi hans verið sannað með fjölda af vottorðum frá ýmsum er vit hafa á og neytendum hans, en þó er minnst af þeim votfr' orðum birt almenningi. Verzlun með Kina-líf®' elexír er í Danmörku og fleiri löndum leyfð ölluDJ kaupmönnum og bindindismönnum í Danmörku er leyft að drekka hann, þar eð hann inniheldur ekh1 meira áfengi en nauðsynlegt er til að verja banD skemmdum. Kina-lífs-elexírs ættu allir að neyta daglega bæði sjúkir og heilbrygðir, þar eð hann styrkir líkamann, onda sýnir ljóslega hvað mikla kosti hann hefur, að á þeim stöðum sem hann hefur verið sýndur hefur hann alstaðar verið sæmdur gullmetali11 í Amsterdam, Antwerpen, Briissel, Chicag0 og París. Kina-lífs-elexír er alstaðar viðurkenndur seH> hinn ódýrasti og bezti bitter sem til er. Hver sem vill neyta hans með mat án þess að fylgja notkunnarfyrirsögninni, ætti að blanda hann sarnan við portvín, sherrý eða brennivín, sem hór segir: 1/s — J/2 fl. bitter í heilflöskuna, og verður það ágæt*s borðbitter. Eftirlikingar af elexírnum eru alstað- ar á boðstólum, á líkum flöskum, flöskumiða og nafni, og eru því kaupendur beðnir að gæta sin vel og vísa á bug bitterum sem nefnast: „China- Bitterw „Lífs Elexír“, og öllum öðrum, sem ekk1 eru með nafninu Kína-lí fs-elexír. Á flöskumið' anum á ekta elexír er Kinverji með glas í hendfi ogfirmanafnið Valdimar Petersen Friðriksböfn — Kaupmannahöfn, og á flöskustútnum ' j. í grænu lakki. Trúlofunarhringa 8míðar enginn betur en ástarguðinn sjálfur. Steinliring-a, úr gulbr fjölda margar gerðir, selur lang' ódýrast Stefán Runölfsson Þingholtsstr. 3. Haukur heimilisblað með myndum er 30 arkir að stærð árgangurinn, og kostar að eins 2 kr. HAUKUR er eina íslenzka heimilisblaðið. HAUKUR fiytur eingöngu úrvals sögur og skemtntu11' og nauðsynlegan fróðleik. HAUKUR flytur engin alkunnug tíðindi, eða neitt ann9 aigengt blaðaefni. HAUKUR flytur engar auglýsingar i aðalblaðinu. lýsingar eru á sjerstökum, ókoypis blöðurn- HAUKUR tlytur eins mikið af bókaefni, góðri skemfflt1’11 og gagnlegum fróðleik, fyrir 2 krónur, el°9 og venjulega er selt hálfu hærra verði. HAUKUR flytur fleiri gagnlegar myndir, heldur en n°a urt annað íslonzkt blað. HÁUKUR er eitthvað viðlesnasta blað allra islenzkra bl^*' HAUKUR ætti að vera keyptur á hverju heimili. Prentsm. M. Ólafssonar.

x

Haukur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.