Haukur - 01.01.1911, Blaðsíða 3
rd AVA'TAVAT'A.VA.V ♦ TATATATATA'TA.^
t t i Nýjar bækur. i ► i ►
► 4 Andvökur III. Ljóðinæli eftir St. G. Stephánson. i h
► Barnasögur eftir Haltgr. Jónsson. r i
♦ k Heiöarbýliö III. Fylgsnið, eftir Jón Trausta. ♦ 4
r i Ivar Hlújárn eftir W. Scott. ►
► Organtónar I. Safnað af Brgnj. Porlákssyni. ◄
i ►
► Aðalumboðssala i
i ► i bókaverslun Arinbj. Sveinbjarnarsonar. ► i
4
tVAVAVAVAVAVA♦ATATATATATATi
Að hverjo hafið Jjer hlegið mest á æfi yðar?
Þessari spurningu hafa allir kaupendur »Hauks« rjett til að
svara. Það svar, sem mest verður hlegið að, fær að verðlaunum
nýtt og gott vasa-úr,
(karls eða konu eftir vild).
Svörin verða að vera komin til ritstjóra Hauks fgrir 1. febr.
1911, og mega þau ekki styttri vera, en 3 línur prentaðar, og ekki
lengri en 15 linur.
Ritstjórinn prentar þau svörin í Hauk, sem að hans dómi eru
þess verð, og hlýtur svo það svarið verðtaunin, sem flestir kaupendur
Hauks (samkvæmt skriflegum tilkynningum) hafa hlegið mest að.
Hvíta vofan.
Eins og kaupendur Hauks muna, komst niðurlag sögunnar
»Hvíta vofan«, ekki í V. bindi Hauks, og var niðurlagið prentað sjer-
stakt sem kaupbætir handa skilvísum kaupendum. — Ef einhverjir
af þeim, sem borgað hafa, skyldu ekki hafa fengið þetta sent, ásamt
niðurlagi heilsufræðinnar, eru þeir beðnir að gera svo vel, og gera af-
greiðslumanninum viðvart um það.
Allir þeir, sem enn þá skulda fyrir V. bindi, eða eldri bindi,
og senda nií borgunina, fá niðurlag »Hvítu vofunnar« og heilsufræðinnar
sent um hæl með kvittuninni. Afgreiðslum. Hauks.
Pantið ýður sjálfir
fataefni
beint frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Hver maður getur feng-
ið sjer sent burðargjaldsfrítt gegn eftirkröfu 4 mtr. 130 cm. breitt svart,
blátt, brúnt, grænt og grátt ágætlega litað fínullar-klædi í fallegan
og haldgóðan kjóljeða útiföt (Spadserdragt) fyrir einar 10 kr. (2,50 pr.
nitr.). Eða 31/* mtrf 135 cm. breitt svart, dökkblátt og grádröfnótt ný>
tískiiefni i haldgóð og falleg karlmannsföt fyrir einar 14 kr. 50 aura.
Sjeu vörurnar ekki eins og óskað er eftir, þá er tekið við þeim aftur.
Ullarverksmiðjan í Árósum.
Utanáskr.: Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark.
Drsmíöastofai
Pingholtsstræti 3 — Reykjavík
hefir ætið nægar birgðir af alls konar
sjerlega vönduðum
-= VASAÚRUM =-
og selur þau miklu ódýrar en nokkur
annar úrsmiður hjer á landi selur
sömu tegundir.
NB. Ef einhver býöur úr með sama
eða lægra verði, má reiða sig á það,
að það eru verri úr.
Engir gcta selt vönduð svissnesk vasaúr,
nema úrsmiðir einir. Aðrir geta alls ekki
fengið þau til sölu.
Úrsmiðastofan Þingholtsstræti 3.
Stefán Runóifsson.
G. Smiths Aktiebolag
Trelleborg Sverige
Slamfirman etabl. 1873.
0nskar tráda i Handelsforbinelse
med forstklassiga Islandsfirmor for
Ex- och Import.
I rs ii ííðas íoíai 1
Þinglioltsstræti 3 — Reykjavík
tekur ætíð að sjer alls konar
viðgerðir
á úruin og klukkum, og leysir þær
mjög fljótt, vel og sanivizkusam-
lega af hendi fyrir sanngjarna
borgun.
Myndir,
Ljósmyndir cða drátt-
myndir af mannvirkjum og
viðburðum, ásamt stuttri og
gagnorðri lýsingu, þiggur
))Haukur« ætíð þakksamlega.
Nafn-stimpla
aHar mögulegar gerðir úr bezta
efni, og með óvanalega lágu verði,
útvegar
Stefán Runoifsson,
Þingholtsstræti 3 — Reykjavik.