Haukur - 01.05.1911, Blaðsíða 3
H A U K U R .
Hann fjell að sönnu, en spratt þegar á fæt-
«r aítur.
»Hvað vogið þjer, vesöl kona!« æpti hann
náfölur af bræði.
»Jeg ætlaði bara að refsa ótrúum þjóni!«
»Hrak-kvendi!«
Fruin hló hæðnislega.
»Iíruð þjer vitlaus maður, þetta var ekki
annað en meinlaus gamanleikur .... rælni,
se® mjer datt í hug allt í einu, til þess að reyna
ást yðar og staðfestu«.
Aribert leit til hennar með fyrirlitningar-
svip, 0g skundaði burt.
»Bölvaður þrjóturinn!« tautaði hún við
sjálfa sig, og horfði á eftir honum. »Hannverð-
ur að deyja......... Hann hefir skilið mig —
þrælbeinið þelta!«
Aribert skundaði heimleiðis sem mest hann
mátti.
Hann var mjög hugsandi og kvíðafullur.
Þegar hann kom inn, fann hann brjef á
borðinu.
»Frá Elínu?« sagði hann við sjálfan sig, og
reif það upp.
»Ó, guð minn góður..............hvað sje jeg!
• • • • . Elín.......konan mín............í ldaust-
,r.......skilin hvort lrá öðru æfílangt! . . . .
nei, nei, nei,........það getur ekki átt sjer
stað!«
Aribert stóð nokkrar mínútur sem högg-
(iofa, og starði örvílnaður fram undan sjer.
Elín, konan hans, hafði yfirgefið hann, og
>eitað hælis innan klausturveggjanna, vegna þess
að hann elskaði hana ekki lengur.
Nú sá hann hana fyrst í sínu rjetta ljósi.
^ú stóð hún honum fyrir hugskotssjónum með
allri ástúð sinni og blíðu, öllum yndisleikanum
°§ manngæzkunni, og öllu hinu óendanlega
astríki sínu, auðsveipni og huglátssemi, tryggð,
alúð og umhyggjusemi. Og við hlið hennar sá
lann andstæðu hennar, hina illu og samvizku-
•ausu furstafrú.
Hann minntist frúarinnar með morðvopnið
a lofti, er hún miðaði á hann — og hann minnt-
Jst hinnar ástúðlegu og óþreytandi umhyggju-
semi Elínar, er hún hvað eftir annað lagði líf
Sl*t i hættu og hjúkraði honurn á hinum myrku,
Ulæðusömu og erfiðu ófriðardögum.
»0g þig, góði engill lífs míns, þig hefi jeg
'msst að fullu og öllu!« mælti hann, og kreisti
hendurnar af harmi.
^ brjefinu var skýrt frá því, að hún væri
kengin j klaustur; en nafn klaustursins var ekki
nefnt, og um þær mundir var mesti fjöldi af
* austrum í Parísarborg.
Aribert var auk þess kunnugt um það, að
1 austur opnar aldrei aftur hlið sín fyrir þeirn,
Seru sjálfviljugir hafa leitað hælis innan þeirra.
Hann æddi eins og óður maður fram og
Ur á heimili sinu — heimilinu, sem hann
lafði lítið skeytt um á síðkastið, og metið allt
litils.
— 101 —
»Farin í klaustur! Farin i klaustur!« tautaði
hann öðru hvoru í örvæntingu sinni.
Loksins rjeð hann þó af, að fara og leita
hennar.
Hann hljóp frá einu klaustrinu til annars,
barði að dyrum með dyrahamrinum þunga, og
kom þá fölt og veiklulegt andlit — lifandi vott-
ur um innilukt, óheilnæmt loft — út í gægju-
gatið, og spurði:
»Hver er þar?«
En það fór alstaðar á sömu leið, að þegar
andlitið i gatinu hafði horft litla stund á Ari-
bert, og sjeð ákafa hans og ofsalæti, þá hjelt
eigandinn að hann væri annaðhvort ölvaður eða
vitlaus, og lokaði gatinu sem fljótast aftur.
Þessum hlaupum hjelt Aribert áfram um
hríð, þótt honum yrði ekkert ágengt.
En loksins nam hann staðar og litaðist um.
Hann var hálfsturlaður af örvæntingu, og hafði
eltki gætt þess, hvað hann fór.
Hann var þá kominn inn i einn af kirkju-
görðunum í Parísarborg.
Það var að eins fátt manna í kirkjugarð-
inum.
Þrjár nunnur reikuðu þar frá einu leiði til
annars, krupu á knje og þuldu bænir yfir þeim
látnu.
Aribert færði sig nær þessum helgu systrum,
og beið þess, að þær stæðu upp og flyttu sig
yfir að öðru leiði.
Þegar þær stóðu upp, tók hann ofan fyrir
þeim og heilsaði þeim hæversklega.
Þær litu forviða á hann.
Tvær nunnurnar voru aldraðar konur, en
hin þriðja var kornung og einstaklega lagleg
stúlka.
»Fyrirgefið«, mælti Aribert, »að jeg leita
fræðslu hjá ykkur. Hefir nú nýlega verið tekin
systir i ykkar klaustur, sem hefir verið gift?«
»Við þekkjum ekki þær, sem eru til reynslu,
og vitum ekkert um hagi þeirra«, svaraði ein
af nunnunum. ■ • ími n-y
»Hvað er reynslutíminn langur?« spurði
Aribert.
»Það ákveður príóran. Sje það gift kona,
þá verður fyrst að lýsa hjónabandið. ógilt«.
»Þegar það er um garð gengið, og búið er
að taka hana i klaustrið, getur hún þá farið
þaðan aftur?« spurði Aribert skjálfandi af geðs-
hræringu.
»Nei, aldrei! Ekkert vald getur krafizt þess,
engin lög boðið það«.
»Fyrirgefið mjer, guðhræddu konur, að jeg
hefi tafið ykkur. En þetta skiftir mig meiru,
heldur en ykkur getur grunað. Biðjið ekki fyrir
þeim látnu, — biðjið heldur fyrir þeim, sem á
lífi eru. Hinir látnu eru sælir, þvi að þeir eru
lausir við sorgir og áhyggjur lifsins«.
Aribert laut nunnunum og skundaði burt.
Nunnurnar störðu undrandi á eftir honum,
eins og þær væru i vafa um það, hvort liann
væri með öllum mjalla.
»Nú veit jeg það«, tautaði hann úrvinda af