Haukur - 01.11.1912, Page 1

Haukur - 01.11.1912, Page 1
VIII. BINDI. 35-27. HAUKUR HEÍMILISBLAÐ MEÐ MYNDUM. Aígreiðsla „Hauks“ er í Skólastrœti 3. Opin virka daga 8—12 árd. og 1—6 síðd. -oo^g) ■ Verð hvers bindis 2 kr. — Gjalddagi 1. októbr. — Gjaldkeri og afgreiðslum.: Friðf. Guðjónsson. ( í Verzlunin Björn Kristjánsson selur Reykjavík V efnaðarvörur, Málninga rvörur, Pappír og H-itföng*, , Leður og Nkinn, Sjöl, þau beztu og smekklegustu, er til landsins flytjast. Þegar keypt er fyrir 10 kr. í einu af vefnaðarvöru, pappír eða ritföngum, sendist það burðargjaldsfrítt. Vandaðar vörur! Ó«lýrar vörur! *Werzl. CóinBorg Astœður fyrir pví, hvers vegna bezt er að verzla í Edinborg, hvar d landi sem er, eru þrjdr: 1. Við höfum hin beztu sambönd erlendis. 2. Á öllum verzlunarstöðum okkar eru menn, sem gela okkur upplýsingar um, hvað bezt hentar hverjum stað. 3. Að öllu samanlögðu flytjum við mest aí útlendri vöru inn í landið og fáum því bezt innkaup, þar eð við kaupum í svo stórum stíl. Viðskiftamenn vorir verða aðnjótandi þeirra hlunninda, sem orsakast af ofanskráðum þremur ástæðum. Við bjóðum því alla velkomna, hvort heldur þeir snúa sjer til aðalverzlunarinnar hjer í Reykjavík eða til útibúanna, sem eru í dCqfnarfírói, dsqfiréi og 'ffastmanmyjum.

x

Haukur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.