Íslenzk sagnablöð - 03.01.1816, Blaðsíða 2

Íslenzk sagnablöð - 03.01.1816, Blaðsíða 2
■refsi fagnablöd voru 1 öndverdu Ætlud til ad fendaz bédan á umlidnu haufti med póíl- íkipinu, cn þad fór fyrr enn vardi, og voru þau þá ey fullprentud. Héraf ordfakaz hellft óregla nokkur í nidurrödun innihaldfins; vér vonuin ad hún verdi reglulegri ad ári, eins og rér einnig fkulum leitaz vid ad gjöra blödinn þá fullkomnari med tídindum frá Islandi o. s. frv. Omak þad, hvöriu vér í þettad finn höfum varid til þeirra ritunar og auglyfíngar, álitum vér fullborgad med þeim einuftu launum til hvörra vér mælumz: vinfamlegu og vorkynn- rngarfömu áliti landa' vorra, hvörium vér vildum femia þau til nytfamrar dxgraftyttíngar. Endad í Kaupinannahöfu þann 23 Aprilis 1817. Ný eptvjkrift. Eptir famkomulagi félagfins höfundar og þefs núverandi embættis- manna, og íjálfs þefs þartil géfnu famþykki, er þettad nýa upplag Sagnabladanna Itu deildar gjört, þar hún lengi ej hefir verid til kaups ad fá. Lifti þeirra á Islandi, fem 1816 og 1817 lofudu árlega til félagfins ad géfa fylgir einnig, og munu líklega þeir þar- ámedal fem enn lifa og efni hafa til, framvegis minnaft tédra finna gódu loforda. Nöfn þeirra fem ftödugt borgad hafa, finnaz í Islands Félagsdeildar prentudum reikníngum, enn þeir þar fem héreptir borga því tillög munu nafngreindir verda á férlegum lifta í eptirkomandi Sagnablödum. þann 20ta Martii 1826.

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.