Tíminn - 22.11.1918, Page 4
232
TI MIN N
Inga Jónsdóttir, kaupmanns frá
Vaðnesi.
Guðríður Nikulásdóttir, Tjarnar-
götu 14.
Guðrún Vigfúsdóttir, ungbarn á
Bergstaðastræti 29.
Kristbjörg Gunnarsdóttir, Lauga-
veg 17.
Ingveldur Jónsdóttir, Laugaveg
30 B.
Sigúrbjörg Hinriksdóttir, Skot-
húsveg 7.
Jóhannes Magnússon, verzlunar-
maður.
Þorst. Júl. Sveinsson, skipstjóri.
Geir Þórðarson, Geirssonar næt-
urvarðar.
Friðberg Stefánsson, járnsmiður.
Valdemar Ottesen, kaupmaður.
Sigm. V. Skarphéðinsson, bej’kir.
Þórður Jónsson, beykir.
Þorlákur Ágústsson, frá Lágholti.
Jón Nikulásson, sjómaður, Vest-
urgötu 59.
Rosenkilde, verzlunarmaður.
Guðmundur Magnússon, Hverfis-
götu 90.
Bjarni Marínó Þórðarson, Grett-
isgötu 3 (7 ára).
Sigurður Guðmundsson, Grund-
arstíg 5 (4 ára).
Einar Guðmundsson frá Mels-
húsum í Leiru.
Magnús Árnason, Nýlendugötu 11.
Þórður G. Jónsson, Laugaveg 24.
Aðalsteinn Hjartarson, Bergstaða-
stræti 9.
Hjálmtýr Sumarliðason, Selja-
landi.
Jóh. Júl. Magnússon, Lindargötu
6, á 1. ári.
Daníel Sigurðsson, Mýrargötu 3.
Jón Erlendsson, Landakotsspítala
Guðm. H. Erlendsson, Hverfis-
götu 83, 2 ára.
Guðm. Björnsson, skipstjóri.
Einar Guðmundsson, vélstjóri.
Sveinn Þórðarson, Skólavörðu-
stig 17 B.
Friðgeir Sveinsson, Suðurgötu 11.
Fred. Jul. Jansen, stýrimaður.
Johansen, sjómaður.
Maríus Hansen, skipstjóri.
Borghild Arnljótsson, kona Snæ-
bjarnar Arnljótssonar kanpmanns.
Guðný Guðmundsdóttir, kona
Ámunda Árnasonar, kaupmanns.
Kristin Sigurðardóttir, kona Jóns
Helgasonar prentara.
Þorvaldur Sigorðsson veggfóðrari.
Ólina Lúðvíksdóttir, barn í
Bjarnaborg.
Ragnhildur Baldursdóttir, barn
á Skólav.stíg 11.
Kristin Jónsdóttir, gift kona á
Spitalastíg 7.
Helga Bjarnadóttir frá Minnibæ.
Bergljót Lárusdótlir kenslukona
(frá Presthólum).
Magnús Hróbjartsson, Hvg. 69.
Jón Jónsson, Lindargötu 14.
Iíarl Brynjóifsson vélstjóri.
Guðrún Þorvaldsdóttir, kona
hans.
Óiafur Kristófersson, Brb.st. 8.
Benjamin Þorvaldsson, sjúkl. á
Landakotsspítala.
Guðm. Guðmundsson, cand. phil.,
sjúkl. á Viíilsstöðum.
Þorbjörn Sigurðsson, frá Mjó-
sundi, sjúkl. á Laugarnesi.
Guðmundur Gíslason, Klappar-
slíg 5.
Sophus Borgström, sjómaður.
Kristinn Guðmundsson, múrari,
Grettisg. 70.
Júlíana Árnadóttir, til heimilis
við Vesturgötu.
Lára R. Loftsdóttir, kona Ólafs
Jóhannssonar, Grettisg. 55 b. og
Katrín Guðríður, dóttir þeirra.
Eggertína Guðm. ndsdóttir, kona
Magnúsar G. Guðnasonar stein-
smiðs.
Valdemar Erlendsson frá Hólum.
Kristbjörg Helgadóttir, ekkja,
Pingboltsstr. 9.
Signý Guðnadóttir, gift kona,
Laugaveg 76.
Guðmundur Magnússon, rithöf-
undur.
Eggerl Snæbjörnsson, verkstj. (í
Mími).
Vilhelm Jónsson, verzlunarm.
Elísabet Bergsdóttir, kona Krist-
ins Sigurðssonar múrara.
Þóra Magnea Hallgrímsdóttir,
Laugaveg 27.
Guðbjartur Stefánsson frá Stykk-
ishólmi.
Kjartan Magnússon, verzlunar-
maður.
Einar G. Olafsson, gullsmiður.
Kristinn Sigurgeir Guðmundsson
múrari, Grettisg. 70.
Arndís Kristjánsdóttir frá Rauð-
kollsstöðum.
Aðalheiður Vigfúsdóttir, ungbarn
á Bergst.st. 31.
Guðrún Ingileifsdóttir, Vonarstr. 1.
ísak Sigurðrson, Laugav. 52.
Friðsteinn Halldórsson, Berg-
staðastræti 39.
Guðlaug Skarphéðinsdóttir.
Síra Lárus Halldórsson frá
Breiðabólsstað.
Ásgerður Halldórsdc ttir, Vatns-
stíg 16 A.
Sylvía Þórunn Sveinsdóttir, barn
1 Doktor húsi við Vesturgöfu.
Karl Óskar Ólafsson, Lindarg. 40.
Elín Eiríksdó'.tir, gift kona
Bergs'.st. 20.
Lilja Guðmunda Friðriksdóttir,
barn, Hvg. 83.
Guðm. Hinrik Erlendsson, barn
Hvg. 83.
Kristján SkagQörð, steinsmiður,
Klapparstíg 24.
Helga Sveinsdóttir, Hæðarenda.
Seltjarnarnesi.
Sigurður Pétursson, Skólavörðu-
stig 11.
Dr. Björn Bjarnarson írá Viðfirði
dó í Hafnarfirði.
María Lára Ólafsdóttir, Finn-
bogahús, 18 ára.
Sígríður Alexandersdóttir, 2 ára,
Óðinsgötu 20.
Skarphéðinn Ellert Guðmundss.,
2 ára, Skólavörðustig 16 B.
Margrét Svala Sigurðardóttir,
5 ára, Bergstaðastræti 34 B.
Sighvatur Árnason, 2 ára, Vest-
urgötu 53 A.
Guðrún Guðmundsdóttir, 72 ára,
Lindargötu 19.
Arnór Björnsson 1 árs, Banka-
stræti 10.
Jón Hannesson, 2 ára, Garðastr. 1.
Einar Þorgrímsson, 76 ára,
Laugaveg 1.
Kristine Marie Sörensen.
Helga Sveinsdóttir, húsfrú, Hæð-
arenda á Seltjarnarnesi.
Bolelta Finnbogadóttir, 88 ára,
Ingólfsstræti 10.
Jón Guðmundsson, verkama.ður,
Hverfisgötu 58 A.
Stefania Guðnadóttir, Eskihlíð,
36 ára.
Herdís Matthíasdóttir, kona Vig-
fúsar Eiaarssonar fulltrúa, dóttir
síra Matth. Jochumssonar.
Guðleifur Jónsson, sjómaður,
Hákoti.
Guðmundur Pétursson, Bráð-
ræðisholti.
Jónas Þorsteinsson, verkstjóri,
sem var við Tjörnesnámuna.
Friðrik S. Welding, barn, Kára-
stíg 11.
Herdís Guðmndusdóttir, kona
Péturs Bjarnasonar skipstjóra.
Guðmundur Benediktsson banka-
ritari. Andaðist hann á Klepps-
spítala.
Sigriðui Guðmundsdóttir, 42 ára,
Skólavörðustíg 26.
Jónína Ámundadóttir, kona Geirs
skipstjóra Sigurðssonar.
Jónina S. Jónsdóttir, kona,
Brunnhúsum.
Hólmfriður Eyjólfsdóttir, kona
Gísla Tómassonar, Vesturg. 34.
Ragnheiður F. Sveinbjarnardóttir,
Oddssonar prentara, barn, Mjóstr.
Ingigerðnr Sigurðardóttir, kona
Ágústs Guðmundssonar mótorista.
Valgerður Sveinbjörnsdóttir, kona
Hinriks Gíslasonar, Grænuborg við
Laufásveg, 73 ára.
Sigríður Þorsteinsdóttir, Kára-
stíg Í0.
Guðrún Johnson, húsfrú, kona
A. J. Johnsons bankaritara.
Emil Jensen, bakarameistari.
Guðrún Jónsdóttir, saumakona,
systir Tómasar Jónssonar kaupm.
Hulda D. Björnsdóttir, Grettis-
götu.
Hólmfríður Friðfinnsd., Bræðra-
borgarstíg.
Guðm. Kristjánsson, Laugaveg 22.
Guðrún Jóhannesdóttir, Þing-
holtsstræti 8.
.Tóhanna P. Jónsdóttir, Þing-
holtsstræti 8.
Ingileif Zoega, rektors, ungí'rú.
Sveinn Sveinsson trésmiður,
bróðir Hallgríms biskups.
Þóra Jónsdóttir, ekkjufrú, Skóla-
vörðustíg 41, 76 ára.
Torfi Guðlaugsson, Torfasonar
skipasmiðs, unglingspiltur, rúmlega
16 ára.
Guðm. Iír. Eyjólfsson, ökumað-
ur Bergstaðastræti 11.
Steinn Einarsson, Bankastr. 14 B.
í Hafnarfirði er látinn: Sigfús
Bergmann, kaupmaður,
Á Ylra-Hólmi á Akranesi: Odd-
geir Ottesen, bóndi.
Á Útskálahamri i Kjós: Finnbogi
Jónsson, stöðvarstjóri.
í Rangárvallasýslu eru þessir
menn dánir úr inflúenzunni eða
afleiðingum hennar:
Gestur Sveinsson, aldraður bóndi
á Flagbjarnarholti í Landsveit.
Eiríkur Gestsson, sonur hans, á
sama bæ.
Sökum innflúenzu-drepsóttarinn-
ar, sem'geysað hefir hér í Reykja-
vík, og sem fært hefir veikindi og
dauða inn á mitt heimili, sem svo
víða, get eg ekki sent nóvember-
og desember-blöð Heimilisblaðsins
fyr en með fyrsta janúar-pósti.
Eg treysti því, að kaupendurnir
taki þessar ástæður mínar til
greina.
Reykjavik 21. nóv. 1918.
ión Helgason.
Jón Jörundsson, aldraður bóndi
á sama bæ.
Þórður Þórðarson, Hjallanesi í
sömu sveit.
Bergsteinn Jónsson, bóndi í
Raftsholti í Holtum.
Jóhanna Jónsdóttir, systir hans.
Sigmundur Þorsteinsson í Götu
í Ásahreppi.
Fi'éttir.
Tíðin hefir lengst af verið góð
undanfarinn hálfan mánuð, þýð
jörð og blíðviðri. Þó gerði austan-
slyddubil á þriðjudag, er snerist
upp í hvassviðri allmikið með rign-
ingu er stóð fram á fimtudagsnótt.
Er nú aftur þýðviðri.
Siglingar. Gullfoss fór um
Vestmannaeyjar til Ameríku 18.
þ. m. B o r g kom norðan og vestan
um land í fyrri viku. F á I k i n n
nýkominn frá Austurlandi og út-
löndum. Lagarfoss liggur á
Akureyri, búist við að hann fái
þar afgreiðslu upp úr helginni.
Botnía kom frá Khöfn 22. þ. m.
Flytur meðal annars lyf, sem mjög
eru þrotin í lyfjabúðinni.
Döwsk skonnorta, Valkyrien,
fórst nýlega á Grímseyjarsundi.
Skipverjar björguðust upp í Gríms-
ey.
Fólksfjöldi á íslahdi í árslok
1917 var 91.300 að því er Hagtíð-
indin skýra frá.
98 sjúklingar hafa verið íluttir
á sjúkrahúsið í barnaskólanum.
Hafa 26 dáið. Er þar nú yfirleitt
orðin góð líðan sjúklinga.
33 börn hafa verið flutt á barna-
hælið í barnaskólanum.
Tíminn vill vekja sérstaka ettir-
tekt allra landbúnaðarmanna á
hinúm einkar-fróðlegu greinum
Halldórs Vilhjálmssonar um fóð-
urbæti, sem lýkur hér í blaðinu/
Ritstjóri:
Tryggri Þórhallsson
Laufási. Sími 9,1.
Prentsmiðjan Gutenberg.