Tíminn - 15.02.1919, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.02.1919, Blaðsíða 4
44 TÍMINN SjtótfffliiB|aifíla| Islaais If. Austurstræti 16. Pósthólf 574. Reykjavik Talsími 542. Símnefni: Insurance ALlIfskon&r sjó- og stríösvá.tryg-gring'ar. Skrifstofutími 10—4 siðd., laugardögum 10—2 síðd. Klæðabúd Gruðm. Biarnasoear Aðalstr. 6 hefir langfjölbreyttast úrval af fataefnum, útlendum og innlendum. Saumastofa fyrir karla- og kvenfatnað. — Verðið hvergi lægra. voisier eða nokkurn einstakan mann; þar er harðsljórn hlej'pi- dómanna einni um að kenna. Menn trúðu ekki og vildu ekki trúa þvi, að steinar gætu komið ofan úr loftinu. Slíkt hlaut sem sé að lcoma í bága við lieilbrigða skynsemi. Gassendi, sem var einn hinn frjálslyndasti inaður seytjándu ald- ar, er gott dæmi þess, hvernig hleypidómar geta biindað menn. Loftsteinn einn hafði fallið niður í Provence um.hábjartan dag árið 1627. Steinniim vó 30 kg. Gass- endi sá hann, tók sjálfur á hoiium og rannsakaði hami---------og áleit, að hann hlyti að eiga rót sína að rekja til eldgoss. Og það er ekki lengra en síðan 1890, að vísindamannafélagið í París efaðist um, að knaiteldingin gæti átt sér stað, menn álitu, að liún væri ekki annað né meira en hug- arbuiðui-, og jafnvél þeir, sem hefðu átt að þekkja hana bezt. (Frh.) Ur skeytum, 8.—14. febr. — Nú er talað um aö Scheide- mann verði kjörinn forseli þýska lýðveldisins. — Konungssinnar í Portögal lúta í lægra haidi fyrir 15rðveldinu. — Bandamenn hafa leyft skipa- göngur milli Hollands og Rýska- lands með hollenskum skipum. — Viðskiftamálaráðherra Banda- ríkjanna á að hafa beðið Wiison að skipa »friðar-iðnaðarráð« til þess að koma iðnaði Bandaríkj- anna i fastar skorður. Ráðið vill hann láta skipa fuhtrúum verka- manna og auðmanna ásamt starfs- mönnum stjórnarinnar. — Búist við að Wilson leggi af stað heim frá París 18. þ. m. —- Pjóðverjar sagðir óánægðir með síðustu vopnahlésskilmálana, að þeir hagi á sér með upplausn hersins undir þvf yfirskyni, að hans þurfi við vegna ástandsins innanlands, eigi enn 18 herdeildir á vesturvígstöðvunum undir forustu Hindenburgs. — Upplausn Bandamannahers- ins fer eftir því hvað þjóðverjar gera. Haft eftir Foch marskálki, að »IJjóðverjar séu farnir að gleyma því, að þeir séu sigraðir«. — »Golial« lieitir flugdreki eimi sem flaug með 14 farþega frá Lundúnum til Parísar og gekk alt slysalaust. — Tillögur urn fyiirkomulag þjóða-bandalagsins átti að leggja fiain á fullskipuðum fundi friðar- slefnunnar um miðja vikuna, sam- kvæmt þeim tiliögum á þjóða- bandalagið að mynda tvö ráð — fulltrúaráð og framkvæmdaráð. í fulltrúaráðinu eiga fyrst og fremst að verða sendiherrar og ráðherrar ýmsra þjóða, en framkvæmdaráðið verður myndað með þvi að fjölga eitthvað mönnum í »tfu manna ráðinuK núverandi. Fasta-skrifara á að skipa fyrir bæðin ráðin. Pað er ekki lagt til, að skipað- ur verði neinn alþjóða-dómstóll. Friðarráðstefnan á sjálf að gera út mn mál þeirra manna, sem sök áttu á upptökum styrjaldarinnar. En þjóðabandalagið á síðar að kveða upp úr með það, hvort slíkur dómstóll skuli stotnaður. Wilson forseti mun sjálfur Ieggja þessar tillögur fyrir ráðstefnuna. — Frá London berst sú fregn, að Wilson veiði kjöiinu fyrsti for- seti þjóða-bandalagsins æfilangt. — Pjóðþingið þýska heíir sairi- þykt (ný?) grundvallarlög ríkisins. — Við umræður fulltrúa stór- veldanna á friðarráðstefnunni um endurnýjun vopnahléssamninganna kom það í ljós, að Pjóðverjar hefðu hvergi nærri uppfylt áðursett skil- yrði fyrir vopnahlé t. d. ekki látið af hendi alla kafháta né kaupskipa- ílotann. — Fullyrt er að samkomulag fáist um þá tillögu Frakka, að komið verði upp alþjóða her og flota, og bíður því úrlausnar að ákveða, hvernig taka skuli í taura- ana með hervaldi, þegarþjóð ræðst á aðra. — Óeirðir öðru hvoru all-miklar á Pýskalandi. Fréttir. Tíðin er með afbrigðum góð um alt land. Afli er og hvarvetna sagður góður. Bæjavraál. Forstöðumaður gas- stöðvarinnar befir verið ráðinn BrynjólfurJ Sigurðsson prests Jens- sonar í Flatey. — Forstaðan fyrir byggingu rafstöðvarinnar við Elliða- árnar hefir verið falin þeiin Kirk og Guðmundi Hlíðdal verkfræð- ingum. Lögrétta víkur enn og ekki græskulaust, að Tímanum og Fljótshlíðarhændunum út af drep- sóttinni, og er þó einkum veist að Tímanum. Tíminn á að hafa »úti- lokað læknana frá umræðum um heilbrigðismál í dálkum sínum« enda hafi Tíminn ekki birt vfir- lýsing frá læknafélaginu »um skoðanir þess á veikinniw, sem blaðinu hafi verið sent. Segir Lög- rélta hér hálfan sannleika. Mun mönnum í fersku minni að tvær yfirlýsingar komu i haust frá lækn- um, úl af lækningaraðferð Pórðar Sveinssonar. Var síðari vfirlýsingin enturtekning hinnar fyrri, því að þá hafði féiagið átt fund um mál- ið. Tíminn birti fyrri yfirlýsing- una, enda þótt formaður læknafé- lagsins léli hjá líða að sýna þá kurteysi að senda Tímanum þá yfirlýsing jafnsnemma og öðru blaði, og var þó yfirlýsingunni þó einkum beint til Tímans. Síðari yfirlýsinguna virtist með öllu þarf- laust að birla, því að hún sagði hið sama og hin fyrri. Tíminn hefir því ekki »útilokað« neinu lækni frá umræðum um veikina, né hilmað yfir neinar »skoðanir« læknafélagsins á henni. — Þá rang- færir Lögrétta beinlínis er hún lætur líta svo út sem Tírninn sé að skríða fyrir meirihlutanum í drepsóttarmálinu og lætur drýginda- tega skína í afstöðn sína sem máls- vara hinna fáu píslarvolta. Má Lögréttu þó vcl vera það kunnugt að Tíminn lét uppi álit sitt i þeseu máli íýrst allra vikublaðanna og alveg álcveðið. Hefir það og verið langlíðast að Tíminn hefir staðið aleinn uppi með skoðanir sínar af öllum Reykjavíkurblöðunum. Uin öll blöðin hin inátti þvi fremur segja það cn um Tímann, að hann skríði fyrir meirihlutanum. Dylgj- um Lögréttu um að þeir sem að Tímanum standa fylgi kenningum brautryðjenda samvinnuslefnunnar »a£ þeirri ástæðu einni að þeir halda að þær séu nú í meiri hluta«, mætti svara fullum hálsi, þó ekki verði gert að sinni, en ekki munu þeir vera margir sem Tímann lesa, sem komast að þeirri niðurstöðu að ekki fylgi hugur máli um stuðning við þá stefnu. Er það lagt undir dóm al- mennings að meta að verðleikum þá aðdróttun sem felst i þessum ummælnm Lögréttu og einhvern- tíma Jíiefði Lörétta ekki látið sér sæma að beina slíku illmæli að Hvaleyrl (heimajörðin) fæst til kaups og ábúðar frá n. k. far- dögum (eða 14. maí ef vill). Öll hús á jörðunni eru nýbygð og sér- lega vel bygð. Tún uin 40 dagsl. næstum alveg slétt og mjög stórir matjurtagarðar í góðri rækt. Jörð- in er ágætlega hentug til sauðfjár- búskapar með því að hagbeit er hin bezta til heiðar og fjöru, sem aldrei tekur fýrir. Sé samið um kaupin á húsum og ábúðarrétti bráðlega, er verðið lágt og greiðslukjör þægileg. Lysthafendur snúi sér lil undir- ritaðs, sem oft er að hitta i Hafn- aríirði. — Sími nr. 6 eða 7. Ingólfur Flggenring. Hlóðfærahús Reykjavikur. Nýkomið: Hver filands Ejc. 5. bindi 1,90 (áður komin bindi fást einnig). Musik for Alle, 9. bindi 5 kr. (7. og b. fást einnig). Ungdom- mens Melodialbum, t. og 2. bindi 2,50 livert. Rutliardts Klaverbog, 1. og 2. bindi 2,75 hverl. Sex smaa Klaverstykker eítir N. \V. Gade. 1,35. Uddrag af Salmeværk for Hjemmet, 1,50. Salmer i meget let Arrangement, 1.35. Fantasi forPiano af F, Helmer, t,10. Fantasi over en Salme a£ F. Smidt, 1,10. Börnenes Musik, Sange, Danse og Lege mcö Bog ovcr Legeucs Udförelse og Text, coniplct 4,75. Vore Börnesaníe, innbundið og rneO myndum, 4,50. Norske og svenske Folkeviser for Ilarmonium, 4,50. Danske Folkeviser, 1.7t>. Gades Harmoniumalbum, 2,75. Gade: Polsk Þ ædrelandssang (Frelsisbæn Pólverja), 1,50. Gade: Fantasi over Lover den Ilerre, 1,40. Attrup: 50 Præludier, 1,00. Attrup; Lette Orgelpræludier til alle Sön- og Helligdage i Kirkeaaret, 3,00. Lyriske Smaaskrifter for Hnrmonium ef tir Rötze- bech, 1.00. Barnekow: 50 Orgelpreludier, 2,00 Sami: 178 Modulationer for Orgcl, 175. Sami:40 Orgelstykker, 2,00. 15 smaa nielodiske Etnder. af C. B. Hansen, 1,75. Malling: Kirkeaarets Fest. dage, 2,50. Hartmans Melodisamling, complet med Text, 0,00. Mortcnscns Harmoniumsskole, 2,00. 4 lette Danse af Lumbýe, 1,25. Sent meö pósti um land alt. Einnig gegu póstkröfu. Hljóðfærahús Reykjavtkur Aðalstrseii 5 Bestu Iónógirafaritii' og skemtilegustu, eru þeir sem eru með gimsteinsoddi (sem aldrei þarf að skifta). Fást af ýmsum stærðum. Nokkrar plötur með fallegum lög- um fyrirliggjandi. Graminófónnálar af bestu tegund, 250 slk., verð 2,10. Sendist gegn póstkröfu um land alt. Hljóðfærahús Eeylíjavíkur Aðalstræti 5. þeim sem að Tímanum standa. — Að lokum má geta þess að þess- um uramælum Lögrétlu er bnýtt aftaní álit læknadeildar háskólans um veikinn og varnir gegn henni. Er almennigi það kunnugt að deildin hefir samið varnarreglur sem fara í þveröfugc átt við stefnu lapdlænis, sem Lögrétta varði og sem var að láta veikina »rasa út sem fyrst«. Skýtur nokkuð skökku við, að aftan við þetta, sem er einmitt hið sama og Tíminn ávalt vildi láta gera, skuli Lögrétta vera að reyna að klóra yfir þann stór- kostlega ósigur sem hún hefir beðið í þessu máli, með því að snúa útúr og rangfæra ummæh Tímans. Ritstjóri: Tryfígvi pörhnJlsson Laufási. Sími 91. Prentsmiðjan Gutenbcrg,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.