Tíminn - 04.11.1919, Blaðsíða 2
342
T í M IN N
Sumir mætir menn litu hýru
auga til vatnsránsins, af því að
með því mætti ná aftur á ódýran
hátt stórfossunum 10—15 úr hönd-
um útlendinga. Þeir vildu vinna til
að láta kúga vatnið af öllum jarð-
eigendum til að geta goldið fossa-
félögunum rauðan belg fyrir gráan.
En jafnvel til* þessara hluta er
vatnsránið ónýtt. Bjarni Jónsson
hefir viðurkent að hann geri ráð
fyrir, ef dæmt væri um vatnsránið,
þá mundi ríkið tapa. Trúin þá
ekki meiri á sannleiksgildi kenn-
ingar sinnar. En ef ríkið tapar
málinu, þá er úrræði Bjarna og
Einars ónýtt móti fossafélögunum,
að dómi annars upphafsmannsins.
Með því er fullkomnuð meinloku-
gerðin, hringlið, undanhaldið og
ósigurinn í vatnamálunum.
Samvinnumaðurinn Sv. Ólafsson
gerði uppreist móti vatnsráninu og
honum fylgir allur flokkurinn. Á-
stæðan hin sama og endranær.
Síngirnisflokkurinn virðir ekki göm-
ul lög og réttarvenju, vefengir eign-
arréttinn, ef svo býður við að horfa.
Samyinnumenn eru á móti vatns-
ráninu eins og kúgun milliliðanna,
af því að það er rangindi og rétt-
indabrot.
En samvinnumenn kunna því
hins vegar illa að stórfossarnir séu
í eign útlendra kaupahéðna. Og
þeir hafa fyrir löngu bent á úr-
ræðið. Eigendur fossanna telja sér
þá sem stóreignir. En samt eru
þeir enn skattfrjálsir. Tíminn benti
á það úrræði, sumarið 1917, áður
en fossamálið kom inn á þing, að
það ætti að leggja háan eignar-
skatt á þá sem éiga fossana. Með
því móti myndu flestir og líklega
allir fosseigendur áður langt liði,
afhenda landinu fossana. Gæti þá
þingið skapað kostina, og stórfoss-
arnir síðan verið þjóðeign, en ékk-
ert skrifstofubákn sett til að hindra
framkvæmdir einstaklinga og hér-
jfB berjast til jirantar.
I.
t*að er á allra vitorði að bann-
hreyfingin hefir nú meiri byr feng-
ið undir vængi um heim allan en
nokkru sinni áður. Atkvæðagreiðsl-
urnar i Bandaríkjunum og Noregi
eru Ijósustu dæmin. Stefnufesta
Finnlands í málinu er sömuleiðis
gott dæmi. En þetta eru einungis
einstök dæmi um voldugí alheims-
hreyfingu. Náiega i hverju einasta
landi Norðurálfunnar búast bann-
menn og andbanningar til úrslita-
orustu. Og það reynist svo nálega
undantekningarlaust, að þegar á
hólminn kemur reynist bannfylgið
miklu meira en nokkur gerði ráð
fyrir, jafnvel meira en hinir bjart-
sýnustu bannmenn gerðu sér vonir
um.
Það leikur vart á tveim tungum,
að áður en fá ár eru liðin muni
meiri hlutinn af nágrannalönd-
um okkar hafa lögleitt aðflutnings
og tilbúningsbann á vini.
aða við virkjun lækja og minni
háttar vatnsfalía.
Úrræði Bjarna er lögleysa og
óframkvæmanlegt, sem þjóðarvörn
gegn fossafélögunum. Úrræði Tím-
ans er löglegt, og samrýmanlegt
við erlenda réttarvenju um skatt
af stóreignum. Með því má ná
fossunum í hendur landsins, a. m.
k. með sannvirði, þ. e. útlagðri
leigu eða kaupverði. En móti þessu
rís Bjarni og þá líklega hinn tví-
burinn líka. Hann sýnist því sann-
ur að meiri hálfvelgju og undan-
haldi í vatnsmálinu, heldur en sá
flokkur og það blað, sem hefir
fundið upp það eina ráð, sem enn
hefir verið bent á, til að bæta úr
meingöllum fossabrasksins, án mik-
illa útláta fyrir þjóðina.
Síngirnis-flokkurinn raskar með
vatnskenningum sínum gömlum
og viðurkendum grundvelli borg-
félagsins. Ávextirnir þó að eins
fát, fálm, undanhald og ósigrar.
Ávinningurinn minna en ekki neitt.
Samvinnuflokkurinn viðurkennir
hinn löghelgaða rétt landeiganda
til vatnsins, sem á landi hans er.
En hann viðurkennir ekki réttinn
tii að braska með vatnsaflið, og
bendir á ráð til, að hindra þá ó-
venju. En þá rís síngirnin upp til
varnar erlendu og innlendu braski.
Hvorum flokknum má betur trúa
til að gera vatnalöggjöf landsins^
IV.
Er Bjarni Jóusson samviunumaðnrf
Hann segist vera það. Og sumir
trúa honum. En ekki benda öll
rök í þá átt. Hann hefir aldrei svo
til hafi spurst gert neiít til eflingar
þeirri stefnu. Og framfarir hennar
koma þó ekki af sjálfu sér. Á þingi
í sumar lagði hann til með verstu
féndum stefnunnar, að gera kaup-
mannaskólann að landskóla, og
synja samvinnumönnum um styrk
til skólahalds. Allir kaupmenn og
Þessi veðrabrigði utan úr heimi
hljóta að hafa mikil áhrif á hugs-
unarhátt manna hér um bannið,
einkum hinna samviskusamari og
gætnari í hóp andbanninga.
Þótt þeir menn sem sé hafi ekki
hingað til tekið fult tillit til þess
sterka flokks sem staðið hefir að
banninu hér heima, en gert sér
vonir um að það kynni að verða
afnumið, þá hljóta þeir að sjá það,
að nú, þegar bannmenn hér fá
þennan geysilega stuðning utan yfir
pollinn, þá er ekki minsia von um
það framar að aðflutningsbannið á
vini verði úr lögum numið á Ísiandi
í náinni framtíð.
Hafa bannmenn að vísu aldrei
efast um þetta, þeir er kunnugastir
eru hugum þjóðarinnar í þessu
máli, en þegar þetta bætist við
mun varla nokkur geta efast um
það.
Þar sem ganga veröur út frá
þessari staðreynd, að ísland eigi
að halda áfram að vera »þurt
land«, lögum samkvæmt, þá virð-
ist mega ætlast til þess að binir
gætnari úr hópi andbanninga, taki
þeirra blöð fylgdu Bjarna og Síldar-
Magnúsi að þessu máli. Þeir vissu
að það kom þeim vel. Allir sam-
vinnumenn, bæði á þingi og utan
þings voru inóti þeim um þetta
efni. Engin erlend eða innlend
reynsla mælti með þessu tilíæki.
Það var blátt áfram ekkert nema
rýtingur, vafinn í blómvendi óheilla
orða, brugðinn til lags framþróun
samvinnuhreyfingarinnar hér á
landi. Þar var að eins tvennu til að
dreifa: Óvild eða fáfræði. Og hvor-
ugt er sérlega lofsamlegt eins og
hér stóð á.
Bjarni segist elska samvinnuna.
En ekki hefir hann andæft sjálf-
sfæðisblöðunum, Landinu, Visi og
Fróni, þegar þau flytja ósannindi
eða blekkingar um hreyfinguna.
Allir vita hvernig þessi blöð hafa
komið frarn á því sviði. Nú ný-
verið vildi Frón, að hægt væri að
kljúfa samvinnuflokkinn, og minka
áhrif þess hlutans, sem í eru allir
þeir, sem eitthvað til muna hafa
stuðlað að gengi samvinnunnar
hér á landi á síðustu árum. En
aít þetta lælur hinn mikli ást-
mögur samvinnunnar þjóta um
eyru sér, án þess að kippa sér við.
Og meir en það. Hann lætur
kaupmanna-máigagnið Vísi flytja
ræður sínar, og senda sérprentaðar
á flest öll heimili í kjördæmi sínu.
Enginn sannur samvinnumaður
vildi eiga nokkur mök við slíkt
málgagn eftir fortíð þess.
Og svo bætist það við, að Morg-
unblaðið, sem er beinlínis stofnað
til að ófrægja, og helst eyðileggja
samvinnustefnuna, það hælir Bjarna
á hvert reipi, um leið og það níðir
hinn alviðurkenda sæmdarmann,
lærisvein og samveMcamann Torfa
í Ólafsdal, kaupfélagsstjórann, sem
býður sig fram móti Bjarna. Eitt-
hvað finnur hundstungan þarna
annað en ómengaða andúð við
ranglæti og yfirgang milliliðanna.
höndum saman við bannmennina
um að stuðla að því, að lögin nái
tilgangi sínum til fulls og verði
landinu til fullrar sæmdar, að þeir
fari að dæmi Botha hershöfðinga
og forseta, sem tók höndum sam-
an við sína fyrri andstæðinga, þá
er hann sá að engin sigurvon var
framar fyrir hans garnla málstað
— til þess að vinna landi sinu
sem mest gagn undir hinu nýja
ástandi, sem ekki varð frá horfið.
Undir öllum kringumstæðum er
það stefna bannmanna að berjast
til þrauiar á þeim tíma sem nú fer
í hönd, að krefjast þess afdrátlar-
laust af atþingi, landssjórn og em-
bœttismönnum þjóðarinnar að nú
verði alt gert til þess að gera lögin
svo úr garði og beita þeim svo að
að fullu gagni komi, og þeir ætlast
til þess, að fá til þess stuðning
altra alvarlega hugsandi manna í
landinu, hvernig sem skoðanir
þeirra voru áður.
II.
Það þarf ekki að fara í neinar
grafgötur um það, hver nú er
Og skrítið er það sem kunnugir
menn segja, að helstu stuðnings-
menn Bjarna nú við kosningarnar
séu kaupmenn í Stykkishólmi, og
það eldgamlir andstæðingar hans,
eins og Sæmundur Halldórsson,
svo og þeir fáu menn þar í kjör-
dæminu, sem reka verslun í eigin-
hagsmunaskyni.
Hvorum mun nú betra að trúa
á samvinnusviðinu, manninum sem
er þrautreyndur að einlægni og
trúmensku frá barnæsku, eða keppi-
naut hans, sem viljandi eða óvilj-
andi hefir gert samvinnunni það
ógagn, sem hann hefir fengið tæki-
færi til, sem er í sitjum við Vísi
og Frón og nú leiddur frarn til
kosningauna, umkringdur af þrenn-
ingunni, Morgunblaðinu, Sæmundi
og braskaranum Jósúa ?
V.
Hvað hafa Dalaraenn íengið!
Það var sagt um einn konung,
sem sífelt lá í styrjöldum, sent
spiltu hagsæld þjóðarinnar, að hann
elskaði landið eins og hestinn sinn.
Eitthvað svipað mætti Dalamönn-
um detta í hug i sambandi við
þingfulltrúa sinn.
Dalasýsla ber þess ekki menjar,
að hún hafi nú um margt ár átt
þann fulltrúann á þingi, sem harð-
hentastur er að tæma landssjóð-
inn. Öll hin stóru undirlendin
hafa fengið góða akvegi út frá
kauptúnum sínum. En Dalasýsla
er því nær veglaus. Út frá Búðar-
dal liggur þó einskonar vegnefna,
þar sem illfært er með hesta og
jaínvel sauðfé, þegar þið er jörð.
Vegurinn sá likist helst til víða
ótræðisforarflóum uppi við jökla.
Ár flestar óbrúaðar. Hjarðarholts-
skólinn lagður niður, sökum þess,
að hann var ekki styrktur af al-
mannafé. Aðrar framkvæmdir á
borð við þessar. Sýslan hefir farið
herfilega varhluta um stuðning af
höfuðmeinsemdin um heiðarlega
framkvæmd bannlaganna, hvað
það er nú sem mest stendur í
veginum um það að þau nái til-
gangi sínum.
Það er ekki ólöglegi innflutning-
urinn. Kemur þeim saman uin það
sem best þekkja til, að hann sé nú
hverfandi lítill. Bælt lögreglueftirlit
í Reykjavík hefir mjög bætt úr um
þaö.
Það er heldur ekki það sem
drukkið er af óþverra, brenslu-
spíritus, hármeðulum og slíku.
Það er lika hverfandi lítið, víðast
hvar á landinu, enda mun það
reynast tiltölulega einna hægast að
gera við því.
Vínið sem nú er drukkið á landi
hér er langsamlega mest löglega
flutt inn, að nafninu til, og
hendur lyfsala og lækna landsins
kemur það út almennings.
Þetta er svo satt og svo alkunn-
ugt að varla nokkur maður á
landinu mun dirfast að mótmæla
því. Og það er sannanlegt með
tölum, sem birtar hafa verið meðal
annars í þessu blaði, að þetta pr