Tíminn - 22.11.1919, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.11.1919, Blaðsíða 3
TIMINN 351 Mýrasýsla: Pétur PórOarson 204- atkv. Davíð Þorsteinsson fékk 168 atkv. Hafði kosningin verið mun betur sótt í vesturhluta sýslunnar, þar sem aðalfylgi Péturs er. Dalasýsla: Bjarni Jónsson 255 atkv. Benedikt Magnússon fékk 138 atkv. Y estur-í 8afj arðarsýsla: Óla/ur Proppé 391 atkv. Kristinn Guðlaugsson fékk 254 at- kvæði. Er til þess tekið hve kosn- ingahríðin hafi farið drengilega og kurteislega fram á báða bóga. ísafjörður: Jón Auðunn Jónsson 277 atkv. Magnús Torfason félck 261 atkv. Húnavatnssýsla: Guðmundur Ólafsson 459 atkv. Pórarinn Jónssön 405 atkv. Jakob Lindal fékk 337 atkv. og Eggert Leví 279 atkv. Þórarinn var áður fyrsti þingmaður sýslunnar. Skagalj arðarsýsla: Magnús Guðmundsson 606 atkv. Jón Sigurðsson 511 atkv. Jósef Björnsson fékk 366 atkv. og síra Arnór Árnason 131 alkv. Akureyri: Magnús Kristjánsson 365 atkv. Sigurður E. Hlíðar fékk 209 atkv. Rangárvallasýsla: Gunnar Sigurðsson 455 atkv. Guðmundur Guðflnnsson 382 atkv. Eggert Pálsson fékk 252 atkvæði, Einar Jónsson 165 atkv., Skúli Thórarensen 107 atkv. og Guð- mundur Erlendsson 69 atkv. « Árnessý8la: Eiríkur Einarsson 1032 atkv. »Sté niöur i stjórnarráð stólaði á herrans1) náð. Á priðja degi pó paðan á burtu smjó. Ei grœnan egri grœdd ’annv. I*að er álitið að bragur þessi sé eftir skólabróður Einars, og mann nákunnugan honum. Því einkenni- legri eru niðurlagsorðin.meðaumkv- un yfir því að Einar skyldi ekki fá grœnan eyri fyrir þessa þrjá daga á »hærri stöðum«. Atvikin hafa hagað því svo, að fósturland- ið hefir síðar yfirborgað alla vinnu Einars á þessum stað, og mun því nú orðið fult skarð í vör Skiða. En skáldið heíir gert sér í hugar- lund ástand Einars er hann fór kauplaus úr þriggja daga vistinni. Æfiferill Einars síðan ber glögglega vitni þess, að skáldið hefir skilið manninn rétt. V. Bragur sá sem hér hafa verið tilfærðar nokkrar hendingar úr 1) P. e. ráðlierrans. Ekki vantaði pjónslundina. J. J. Porleifur Guðmundsson 517 atkv. Sigurður Sigurðsson fékk 336 atkv. og Þorsteinn Pórarinsson 317 atkv. Kosningin hafði verið gríðarlega vel sótt á Eyrarbakka og Stokks- eyri. Með hinum landkjörnu og þeim er sjálfkjörnir urðu í kjördæmum, er nú að eins ófrétt um átta þing- menn. Fallið hafa af þeim gömln þingmönnum, er gáfu kost á sér, fjórir heimastjórnarmenn (J. M., E. P., E. J., S. S.) og einn þvers- uramaður (M. Torf.). t Frú Jðsefína Bjarnadottir frá Ármúla, Hún dó 6. nóvember síðastl. eftir að eins 2 daga legu. Fult nafn hennar var Hólmfríður Jóse- fína Helga. Var hún fædd á Ár- múla við ísafjarðardjúp á kyndil- messu, 2. febr. 1881. Hún ólst þar upp hjá foreldrum sínum Bjarna hreppstjóra Gíslasyni og konu hans Jónínu Guðrúnu Jónsdóttur. Jósefína naut góðrar undirbún- ingskenslu í heimahúsum, gekk síðan á kvennaskóla Reykjavíkur í 2 vetur og lauk þaðan ágætis- prófi. Eftir það var hún yfirkenn- ari við barnaskólann í Hnífsdal í 2 vetur. Þar kyntist hún eftirlif- andi manni sínum Oddi Guð- mundssyni frá Hafrafelli, nú póst- afgreiðslumanni á ísafirði. Giftust þau vorið 1908 og fluttu þá til Bolungarvíkur. Pau eignuðust 3 börn, sem öll eru á unga aldri, Ragnheiði, Guðmund og Pétur. Frú Jósefína var gáfukona. Hún var með afbrigðum vel að sér í íslenskum skáldskap bundnum og kemst svo að orði um Einar að hann sé hin þekkasta von þjóð- rœðismanna. Pó að ummælin séu tómt háð, þá eru þau þó sönnun þess að Einar hefir verið talinn Sjálfstæðismaður, því að ísafoldar- liðið kallaði sig þá því nafni. En þegar uppkastið kemur 1908, er Einar ekki lengur í þeim flokki, enda hefir hann orðið fyrir »herr- ans náð« (þ- e. H. H.) og fengið embætti við lagaskólann. Líða svo nokkur ár, að ekki bar á Einari í landsmálum. Hann virðist hafa sætt sig við vægari kröfurnar í deilumálunum við Dani fyrst eftir að hann fékk embæltið. Pað bólar ekki á Einari í landsmálabarátt- unni fyr en kosningar hófust um »fyrirvara«-stjórnarskrána sem gert heíir Sig. Eggerz nafnkendan fyrir framkomu sína í konungsgarði. Pá var uppi framkvæmdarsamur Árnesingur, er hafði mikinn hug á að skifta um þingmenn fj'rir kjör- dæmið. Hann mun hafa falast eftir frambjóðendum úr Rvík, en eigi fengið þá er hann helst vildi. Hitt- ir hann loks að máli Einar og óbundnum og var kunnug mörg- um útlendum skálda-rithöfundum. Andi hennar var yfirleitt svo mót- tækilegur fyrir alt fagurt og gott. Hún var stilt kona og hugljúfi allra þeirra, sem þektu hana vel. Er því sár harmur lcveðinn af eiginmanni hennar, ættingjum og vinum, sérstaklega aldurhniginni móður hennar, er hjá henni hefir að mestu dvalið hin síðari árin og nú í annað sinn með stuttu millibili á á bak að sjá elskuðu barni á besta aldri. Vinur. BSrn jrá ^istmríkí. Jón Magnússon forsætisráðherra hefir, 18. þ. m., sent stjórnarráð- inu svohljóðandi símskeyti, frá Kaupmannahöfn: y>Austurriskur prófessor, Bong, hefir komið til min af hendi rikis- stjórnar og sveitarstjórnar i Vínar- borg, með beiðni um að íslendingar, eins og aðrar hlutlausar þfóðir, tœkju börn frá Vinarborg, alt að 100, til þess að forða þeim frá liungurdauða<.(. Pað þarf engar getur áð því að leiða hvernig allur almenningur hér á landi mun vilja láta taka undir þetta erindi. Hann mun vilja láta svara því játandi, skjótt og afdráttarlaust. Parf engum orðum að því að eyða, hversu margt ber til um að svara á þá lund. Landstjórninni mun og ekki blandast hugur um, að svara svo. En þá er aðal-atriðið, að sjá um, að ráðstafa börnunum fljótt og vel og til þess þyrfti að skipa nefnd manna og kvenna, sem gætu á sem skemstum tíma gert allan nauðsynlegan undirbúning. kemur flugunni í munn honum. Er það skemst af að segja að Ein- ar gleypir fluguna »fyrirvaralaust«. Eftir hálfa stund var ákvörðun tekin, framboðið skrifað, og komið af stað áleiðis austur í Árnessýslu. »Andinn« hafði ltomið utan frá, og sest að í skoðanatóma bulstrinu. Einar hafði um þetta leyti feng- ist allmikið við að sanna rétt landsins til sjálfstæðis með tilvitn- unum í gömul skjöl og skræður, og fengið peninga fyrir af almanna- fé. En ekki var þetta nýja sjálf- stæði runnið honum meir í merg og bein en svo, að hann aðgætir ekki fyr en á útmánuðum um vorið, að Heimastjórnin sé að ofur- selja rétt landsins í hendur Dön- um, þó að margir mánuðir væri liðnir frá því að þingið hafði sam- þykt »afsalið«. En þegar Einar þurfti að fara að skapa sér kjör- fylgi uppgötvaði hann af lærdómi sínum, að föðurlandið sé i bráðri hættu, nema hann komist á þing og geti með kunnáttu sinni bjarg- að því frá glötun. Þyrlar hann nú upp í ísafold hinu mesta mold- Þakkarorð. ■í V I fyrra vetur varð eg fyrir þeirri sorg, að missa manninn minn, Einar Jónsson bónda að Laugum, i spönsku pestinni. Dauðinn fékk mér þá skarðan hlut, sem öðrum fleirum, um þær mundir. Og held- ur var dapurt yfir dögunum þeim, þar sem eg var ein eftirskilin með börnin okkar 5 ung og ósjálfbjarga. En eg fékk að reyna það, að sorgin á sér góðan förunaut: samúð ann- ara manna. Margir góðir menn léltu mér einstæðingsskap minn, af óskiftum huga. Og þótt eg viti að góðverk þeirra ætluðust ekki til endurgjalds, finst mér naumast of launað, þótt eg tjái þeim þakkir mínar. Aldrei, er nema maklegt að geta þess, sem gert er. En hjálp- armenn mínir voru fleiri en svo, að eg fái nefnt hér nöfn þeirra allra. Eg vil að eins geta hér hinnar kærleiksríku hjálpar hjúkrunar- nefndar, læknis og hjúkrunarkonu að Stórólfshvoli, er önnuðust dóttur mína veika, af alhi þeirri alúð, sem unt var að veita henni, og gáfu henni að lokum alla sína fyrirhöfn. — Eins þakka eg Ung- mennafélagi Hrunainannahrepps rausnargjöf sína til min. Eg nefni ekki aðra hér. Guð veit nöfn þeirra. Hans blessunar bið eg þeim öll- um. Hún ein geldur þeim að mak- leikum. Laugnm 1. nóv. 1919. Guðrún Einarsdóttir. Einar og Mamraon. Einar Arnórsson lýsir því í Morg- unbl. i dag, hver áhrif Mammon hafi á menn og niðja þeirra, og hversu þeir menn séu illa farnir, sem ofurselji sig Mammoni. Yfir- skrift greinarinnar ber það þó ekki með sér, að þetta sé þáttur úr æfi- sögu — væntanlega ekki annað en brot úr dagbók síðustu daganna. viðri um »fyrirvarann« sæla, og varð furðu vel ágengt. Heima- stjórnin lét sér fátt um finnast, enda var það hún, sem að dómi Einais, var að afhenda Dönum rétt landsins — vist í tuttugasta sinni, frá því um aldamótin! Þenn- an mikla ágreining Einars við Heimastjórnina þurfa lesendurnir að geyina í minni. Sjálfstæðispólitíkin sigraði. Sá flokkur vann mikinn kosningasig- ur, og mátti að nokkru leyti rekja það til fyrirvara-þrætunnar. Einar var kosinn á þing, svo og Sveinn Björnsson, Sig. Eggerz o. fl. ungir Sjálfstæðismenn. Pví að nú var Einar aftur kominn í þær her- búðir. Pegar kom lil ráðherraút- nefningar bárust böndin að Einari, því að honum bar stjórnskipulega að leysa þrautina, úr því að stefna hans hafði sigrað. En er á átti að herða, brast Einar kjark. Hann hafði vakið upp þann draug, sem hann treysti sér ekki að kveða niður, enn síður að »præsentera« fyrir konungi. Varð það úr að Eggerz tók við stjórninni. Hann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.