Tíminn - 10.07.1920, Blaðsíða 4
108
TlMINN
við hirðina fór að segja þvættings-
sögur frá hirðlífinu. Róma reyndi
að hlusla á hana, en gaf þó jafn-
framt gætur að samlalinu hinum
megin við borðið. »Hann ætlar
sér vist að verða nýr Cola di
Rienzi«, sagði Lúlú.
Nei, nýr Kristur«, svaraði Don
Camilló. »Einn góðan veðurdag
heimtar hann þyrnikórónuna og
vill láta lcrossfesta sig til þess að
bjarga mannkyninu«.
»Af hvaða fólki skyldi hann eigin-
lega vera kominn, þessi Rossí?«
spurði Lúlú.
»Sumir segja að hann sé af góð-
um ættum«.
»Því trúi eg ekki, eg þori að
veðja að hann hefir aldrei fyr
borðað á góðu veitingahúsia.
»Jæja, eg skal spyrja hann að
því. Nú skulum við þó einu sinni
skemta okkur«, sagði furstafrúin
alt í einu. Svo sneri hún sér til
Rossí og sagði: »Þetta er fallegur
salur; finst yður ekki? Hafið þér
nokkurn tíma komið hingað fyr?«
Rossí leit rólega á hana og svar-
aði. »Ójá, þegar eg kom aftur til
Ítalíu fyrir átta árum, þá var eg
mánaðartíma þjónn hérna á hótel-
inu«.
Fólkið þagnaði skyndilega. Rómu
gramdist, en var þó einnig stoll
yfir hugrekki Rossís. Skömmu
scinna hélt fólkið heimleiðis. Róma
kvaddi furstafrúna við húsdyr sín-
ar, en hafði áður sagt við Rossí:
»Iíomið þér snemma á morgun,
eg hefr ekkert getað unnið að
inyndinni af yður í langan tima«.
Itóma var þreytt og æst og vildi
flýla sér inn í herbergi sitt, en þá
kallaði gamla frænka«*hennar á
hana, svo hún varð að fara inn i
svefnherbergi gömlu konunnar.
wHeyrðu, Rómal Hvern þremilinn
crtu eiginlega að gera?« hrópaöi
gamla konan með gremjuþrunginni
rödd. »Skilurðu ekki hvað þessi
kvcnnmannsskepna, furstafrúin, er
að gera? Hún lekur þig í stúkuna
sína, bara til þess að sýna þig
opinberlega við hliðina á þessum
náunga. Hún hatur Rossi eins og
sjálfan fjandann, en hún er reiðu-
búin til þess að kasta þér í fangið
á honum. Iivað heldurðu að bar-
óninn segi um þetta alt saman?«
»Nei, trænka, nú ertu ekki á réltri
ieið. Baróninn var sjálfur í leikhús-
inu. Hann talaði við mig og félst
að öllu leyli á gerðir mínar«.
»Komdu ekki með þennan þvætt-
ing. Göfugur maður stekkur ekki
strax upp í bræði. En eg þekki
hatin. Þegar hann var lítill dreng-
ur var hann alt of stoltur lil þess
að gráta og hann heíir ekki breytst
síðan. Hvað sem þú svo gerir lil
þess að móðga hann, þá lælur
hann þig aldrei verða vara við að
það hafi snert hann. En eg befi
augu í höfðinu og segi að hegðun
þín sé ósæmileg og vanþakklát«.
Gamla konan var farin að hálf-
gráta, cn svo hélt hún áfram:
»Þó þú ekki hugsir um sjálfa
þig, þá ætlir þú þó að taka dálítið
tiilit til mín. Þú ert ung og átt
lííið fyrir framan þig. Eg er gömul
og lirum og á hvergi höfði mínu
að að halla ef baróninn reiðist.
Hann getur hvenær sem hann vill
svift okkur þessum tekjum, sem
við höfum af jarðeignum föður
þíns. Við eigum engan rétt til þess
að fá einn eyri«.
Rómu varð erfitt um andardrátt-
inn, hún fékk ákafan hjartslátt og
svima fyrir augun. Öll sú gremja,
sem hafði safnast fyrir í huga
hennar um kveldiö, hlaut nú að
brjótast út.
»Það er þetla, sem þú vilt
ásaka mig fyrir. Þú vill lála mig
selja mig, af því þú getur ekki
verið án peninga barónsins«.
»Róma, hvað segir þú? Skamm-
astu þín ekki?«
»Skammast þú þín ekki? Þú hef-
ir gert all, scm í þínu valdi slóð,
lil þcss að koma mér í faðminn
á baróninum. Þú hugsaðir aldrei
uin afieiðingarnar. Bara að alt væri
lýtalaust á yfirborðinu«.
»Þegi þú, vanþakkláta skepna«.
»Þú hefir ávalt reynl að svæfa
réttlætistilfinning mína og vill láta
mig fórna öllu fyrir völd og fé, eða
öllu heldur fyrir þína hagsmuni«.
»Róma, ef þú heldur svona áfram
þá drepurðu mig«, svaraði gamla
konan og kallaði á herbergisþernuna.
Qrossasalaa og
markaðshalðararnir.
Lifebuoy- hveitið
er ein hin allra besta amerískra hveilitegunda. Biðjið
ávalt um þá tegund ef þér viljið fá verulega gott hveiti.
Hveitið Trumpeter er einnig góð tegund þótt
það jafnist ekki að fullu við Lifebuoy. Pað er mjög ódýrt
eftir gæðum.
Par sem alt hveiti hefír nú hækkað í verði er enn brýnni þörf
en ella að ná í notadrýgstu tegundirnar.
Eg hefi nýlega frétt, að lands-
stjórnin hafi tekið að sér hrossa-
söluna í sumar og hvaða menn
hún hafi valið sér til aðstoðar.
Líkar mér það hvorttveggja vel,
því að með slíku fyrirkomulagi
œttn hlutaðeigendur að geta fengið
sannvirði fyrir þessa vöru sína,
væri vel um hnútana búið.
Tvö undanfarin sumur hafði
landssljórnin lika hrossasöluna
með höndum, en gekk ekki tryggi-
lega frá henni að öllu leyti. Vil
eg með línum þessum benda á
þann gallann við hana, er mér
er kunnugast um, af því að það
er ofur-hægt að ráða bót á honum.
Aðallega var verðið miðað við
hæð hrossanna. Tiltölulega betur
gefið fyrir hryssur en hesta, i það
minsta sumarið 1918. Verðið var
þá kr. 300,00 — kr. 450,00 fyrir
4—8 vetra gömul hross, sem máttu
vera lægst: liryssur 49" og hestar
50". Verðið í fyrra var nokkru
lægra. Þelta sumar, 1918, virlisl
verðmunurinn vera kr. 50,00 fyrir
hvern þumlung í hæð hrossins úr
þvi að kom yfir 49".
Eg var staddur á markað sunn-
anlands þá um sumarið og veitli
þvi sérstaka eftirtekt, hversu
markaðs-haldarinn mældi strangt,
blandaðist ekki hugur um, að
málbandið þyldi ekki meira. Þótti
mér þelta golt þá, því að auðséð
var, að með þessu móti fékst ná-
kvæmast verðfallið fram milli
seljenda; enda var mér ókunnugt
um, að við þessa einu mælingu
yrði ekki látið sitja. — Margir
mögluðu þarna undan þessari
ströngu mælingu, sögðu að hross
sín mældust mun lægri en heima
fyrir. En auðvitað fengu þeir þeim
mun lægra fyrir þau, sem þau
reyndust lægri. — Þarna var öll-
um borgað út í hönd eftir þessari
mælingu.
Nú var farið suður og lirossun-
um skipað út 2 — 3 dögum síðar.
Mælir þá dýralæknirinn upp öll
hrossin. Hann mældi sýnilega iaus-
ar, líkt og gerist og gengur. Hann
hlýtur því að hafa fengið út yfir-
leitt meiri hæð á hrossunum.
Ilvor mælingin var svo lögð lii
grundvallar milii stjórnarinnar og
markaðslialdarans, þegar þau gerðu
upp reikningana út af peninga-
forða þeim, sem hún hefir fengið
honum áður en hann byrjaði
markaðshaldið og hrossunum, sem
hann skilar henni í staðinn?
Sennilega mæling dýralæknisins.
Mælir margt með að svo hafi verið.
En hafi það verið, er nálega víst,
að stjórnin hefir þurft að greiða
markaðshaldaranum eftir á meira
£é, en hann þá liefir borgað út til
hrossaeigenda. Er það hans gróði?
Spyr sá sem ekki veit. Er þarna
komin mililliðaverslunin illræmda,
sem þó var verið að forðast með
því, að landsstjórnin hefði hrossa-
söluna á hendi?
Mér þykir ekki ósennilegt, að
hrossin hafi í allra minsta lagi
mælst hjá dýralækni V1 þumlungs
hærri til jafnaðar cn hjá þessum
markaðshaldara, er eg sá til. —
Sumarið 1918 keypti landsstjórnin
1097 hross. Hafi lík verið útkom-
an, hvað hina markaðshaldarana
snerti, sem keyptu þetta sumar,
þá nemur verðmismunurinn, sem
orsakast að eins af V« þumlungs
rýmri mælingu hjá dýralækni kr.
13.712,50, scm lendir — hvar?
Þessu má afslýra með hægu
móti. Vandinn sá einn, að láta
markaðshaldarana færa hverthross
inn í þar til gerða bók, jafnólt
og þeir kaupa og tilgreina hæð,
Héraðssamkomu
(íþróttamót)
heldur íþrótlasambandið „Skflirphéðinn“ að Pjórs-
ártúni sunnudaginn 25. júlí 1920. Par verður auk venju-
lcgra íþrótta: ræður haldnar, hornablástur og lleira.
Samkoman hefst kl. 11. f. h.
Stjórnin.
einkenni og útborgað verð þess
og seljandi skrifi nafn silt undir,
sem kvittun fyrir, að hafa veitt
borguninni móttöku. Með þessu
móti ætti lika stjórninni að spar-
ast sá aukakostnaður, að láta
dýralæknir mæla hrossin áður en
þeim er skipað út, þvi að markaðs-
höldnriiniim er vcl tráandi lil að
mœla þau rétt e/tir að þeir hœlta
að grœða á rangri mœlingu.
Sjónarvottur.
Englendingar hafi skilið með lít-
illi vináttu.
Allir hinir ensku verkamanna-
fulltrúar eru sammála um, að
heimta, að Englendingar iétti af
hafnbanninu og byrji verslunarvið-
skifti við Rússland, og að enska
stjórnin geri það, sem hún getur
til þess að hjálpa Rússlandi upp
úr því eymdarinnar foraði, sem
það nú er i sokkið.
€nskir verkaaenn
og golchevicksr.
Fyrir nokkru sendu verkamanna-
félögin ensku nokkra af fulltrúum
sínum lil Rússlands, til þess að
rannsaka ástandið þar. Nú er þessi
nefnd komin heim og hefir gefið
út skýrslu um rannsóknir sínar. í
öllum aðalatriðum kemur það
saman við það, sem Turner sagði
»Socialdemokraten« og skýrt er
frá á öðrum slað hér í blaðinu.
Turner telur hugsjónir Bolche-
vicka í sjálfu sér góðar, en það sé
ekki hægt að breyta mönnum með
lögum og því muni það taka einn
eða tvo mannsaldra, að koma þeim
í framkvæmd, og sé því að eins
mögulegl, að mikið sé slegið af
þeim.
Afskaplegir sjúkdómar geysa í
Rússlandi og í Pétursborg liður
helmingur íbúanna huugursneyð.
Hið sama virðist eiga sér stað úti
í sveitunum. Engin verkföli eiga
sér stað, þvi stjórnin kúgar alt
niður með harðri hendi. í Rúss-
landi er ótakmarkað einveldi, eða
réttara sagt, fáeinir menn ráða
öllu í landinu.
Annar verkamaður, hinn alkunni
byltingapostuli Tom Shaw, segir,
að Bolcheviekar hafi upphaíið alt
einstaklingsfrelsi. »Mér geðjast ekki
að þeim«, er hinn stutti og ákveðni
dómur hans. Hann segir að Lenin
sé tillakanlega fáfróður um ásland-
ið á Englandi, og tillögur hans
séu barnalegar. Hann geti ekki
skilið að enskir verkamenn viija
ekki reyna að hrifsa undir sig
völdin með blóðsúlhellingum og
borgarastríði. — Lenin er mjög
ákveðinn og einbeittur. Hann veil
vel hvað hann meinar, en hann
hefir bilið sig faslan í kenningar
sínar og áiítur að skoðanir sfnar
séu slaðrcyndir. Vegna þess hve
skoðanir hans eru sterkar er hann
orðinn rangsýnn á málin og hann
er ótrúlega fáfróður um hagi
annara þjóða.
Lenin slakk upp á því, að enskir
verkamenn skyldu gera sljórnar-
byltingu, en því neiluðu þeir al-
gerlega. Þeir ætla að koma sinum
málum í framkvæmd á friðsam-
legan liátt með atkvæðaseðlunum.
Lítur hclsl úl fyrir að Lenin og
Hann var haldinn laugardaginn
26. júní og var heldur illa sóttur
og fór fram með meslu friðsemd.
Formaður skýrði frá störfum og
efnahag félagsins og er það auð-
séð, að hagur þess er í miklum
blóma. Hreinn ágóði fyrii' árið 1919
var kr. 1211338,48. Nokkru meiri
ágóði var af »Lagarfoss en »Gull-
foss«. Var samþykt eins og sljórn
félagsins lagði til, að greiða hlut-
höfum í arð 10°/o af innborguðu
hlutafé, samtals kr. 168075,00. í
varasjóð voru lagðar kr. 450000,00.
Frá bókuðu eignarverði dregst sam-
tals kr. 176130,50 og rúinlega 420
þúsund krónur yfirfærast til næsla
árs. Er mestur hluti af þeirri upp-
hæð ætlaður fyrir viðgerð á »Lag-
arfoss«, sem verður mjög dýr. I
eftirlaunasjóð Eimskipafélagsins
voru iagðar kr. 75000,00.
Útgerðarstjóri fékk kr. .20000,00
í ágóðaþóknun og ioks má geta
þess að fundurinn hækkaði laun
stjórnarinnar um helming (upp í
9 þús. krónur), ennfremur var sam-
þykt að veita endurskoðendum
dýrtíðaruppbót eins og embællis-
mönnum.
Skuldlausar eignir félagsins eru
kr. 3,608,509,89 og er það meira
en hlutaféð tvöfalt.
Sljórninni var veitl heimild til
þess að kaupa eða lála smíða eitt
cða tvö millilandaskip, en óvíst
mun vcra hvorl sú heimild verður
notuð. Því skip eru afskaplega dýr
nú sem stendur.
Þeir, sem áttu að ganga úr stjórn
félagsins voru allir endurkosnir,
nema Haildór Daníelsson, sem
baðst undan kosningu vegua stöðu
sinnar sem hæstaréttardómari. í
hans slað var kosinn Garðar Gísla-
son stórkaupmaður.
Nokkrar umræður urðu um til-
lögur er Páll Jénsson las upp og
kvaðst mundi leggja fyrir næsta
aðalfund. Voru þær í þá átt, að
skylt væri að bjóða landsstjórn-
inni forkaupsrétí á öllum hlula-
bréfum félagsins, sem eigendur
vildu farga. Er sagt nánar frá þessu
á öðrum stað í blaðinu.
Dánarfregn.
Hinn 25. maí siðastliðinn lésl
að heimili sínu Akureyjum á
Breiðafirði merkisbóndinn Stur-
laugur Tómasson 82 ára gamall,
og verður hans nánar getið siðar.
Stórstúkuþingið.
Hið 20. þing stórstúku íslands
var sett í Good-TempIar-húsinu í
Reykjavík hinn 2. júlí að aflokinni
guðsþjónustugerð í dómkirkjunni,
haldinni af sr. Fr. Friðrikssyni.
Á þinginu mættu 32 fulltrúar frá
18 stúkum; af þeim voru 14 utan
Reykjavíkur. Á öllu landinu er
annars 29 starfandi slúkur. Fé-
lögum reglunnar hefir fjölgað frá
því í fyrra og til 1. júní um full
50 prósent; verður ekki annað
sagt, en að sé greinilegur vottur
um, að reglan sé að fjörgast og
átla sig, síðan bannlögin gengu í
gildi.
Þinginu bárust heillaóska- og
hvalningaskeyti úr ýmsum állum.
Hér verður ekki nákvæmlega
sagt frá gerðum þingsins. En að
eins slcal minst á það, að áhugi
þingmanna var auðsær. Allir voru
á eitt sáttir um það, að bindindis-
og bannmenn yrðu að leggja alla
áherslu á það, að vernda bann-
lögin og fá þeim breyll í viðun-
andi horf.
Framkvæmdanefndin var endur-
kosin:
St. T. Pétur Halldórsson.
St. Kansl. Þórður Bjarnason.
St. V. T. Ottó N. Þorláksson.
St. Gm. U. T. Jón Árnason.
Sl. Gin. K. Pétur Zóphóníasson.
St. R. Jóhann Ögm. Oddsson.
Gt. Gjk. Borgþór Jósefsson.
St. Kap. Einar Kvaran.
F. St. T. Indriði Einarsson.
Blaðfregnauclndin.
Fréttir.
Tíðin. Illýindi hafa verið uin
all land undanfarna daga. Gras-
vöxtur er víðasl talinn í belra iagi.
Afli hefir verið Iregur á boln-
vörpunga upp á síðkaslið eins og
vant er á þessum tíma árs.
Halldór Hormannsson lióka-
vörður Fiske-bókasafnsins í íþöku
í Bandaríkjunum var í júní siðasl-
liðnum skipaður prófessor í nor-
rænum málum við Cornell-háskól-
ann.
Búist er við að konungurinn
komi hingað um, eða skömmu
eftir, næstu mánaðamót, og hann
muni hafa skamma viðdvöl hér á
iandi.
Meutaskólanuiu var sagt upp
30. júní, og útskrifuðust 24 slú-
dentar. Þar af höfðu 10 lesið ut-
anskóla. Fimm féliu við prófið og
er það nokkru fleira, en tiðkast
hefir undanfarin ár. Er þelta ekki
undarlegt, þvi það er orðið almenl,
að menn ætia sér að ná stúdents-
prófi með lítilli fyrirhöfn, svo sem
með stuttum utanskólalestri.
Frú Dóra og Haraldur Sigurðs-
son héidu hljómlcika 7. og 8. júlí.
Þótli það hin besla skcmtun,
Munu fleslir vera sammála um,
að Haraldur sé bestur ailra vorra
snillinga á sviði hljómlistarinnar.
„Í8land<( fór til útlanda 8. júlí
með fjölda farþega.
ATl Haflð þér g«r»t kaupandi
að Eimreiðinni?
Ritstjóri:
Tryggrvl Þórhalhson
Laufási. Sími 91,
Pienlsmiðjun GuteBherg,