Tíminn - 29.01.1921, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.01.1921, Blaðsíða 2
12 T 1 M I N N Yeltufjárleysi íslendinga. i. Menn hafa spáð ýmsu um það, hvenær fjárkreppunni létti af. Fjármálastjórnin gaf álitlega yfir- litsskýrslu snemma í sumar, sem benti í þá átt, að nú um áramótin yrði alt komið í besta lag. pá væru afurðirnar seldar, og landið ætti stórfé inni erlendis til að byrja með næsta ár. En þessu mun ekki vera þannig varið. Afurðirnar eru seldar, mest- allar. það, sem óselt kann að vera er svo lítið, að það skiftir engu máli í þessu sambandi. það hlýtur því að vera að Magnús Guðmunds- son hafi misreiknað einhversstað- ar, t. d. gleymt hálfum útgjöldun- um eða eitthvað því um líkt. En hann um það. Enginn mun hafa bygt miklar áætlanir á útreikning- um hans. í stað þess að batna hefir krepp- an versnað. pað er haft eftir mönnum, sem koma til að biðja bankana um lán, eða peningaflutn- ing til útlanda, að svörin séu treg. Útlitið sé verra en í fyrra. petta ár hljóti í fjármálaefnum að verða erfiðara en það sem liðið er. Nú séu vandræðin fyrst að byrja. Og því miður eru allar líkur til, að spádómar bankanna séu bygðir á meiri þekkingu heldur en spila- borgir M. Guðmundssonar. Til að sannfærast um að svo sé, þurfa menn hvorki að vera banka- eða fjármálafróðir. Hver maður, sem sem hugsar um aðstöðu Islands í fjármálaefnum, sér að hér er ekki um neinn leyndardómsfullan at- burð að ræða. Ekkert nema það, að landið þarf afskaplega mikið veltufé, að það á ekki þetta veltu- fé, og hefir aldrei átt í margar aldir. Að Islendingar hafa lifað á náð dönsku mömmu frá ári til árs. Og ef útlendingurinn lokar láns- sjóðum sínum part úr ári, þá er hin unga, íslenska, „fullvalda“ þjóð í hreinum og beinum hung- ursvoða. II. pað sem bagar Islendinga í þessu efni er ekki eiginleg fátækt eða eignaleysi, heldur hitt, að af- urðir landsins seljast ekki fyr en 'Seint á árinu, og stundum ekki fyr en árið eftir að þær eru framleidd- ar. þetta á bæði við afurðir landbúnaðar og sjávarútvegar, með fáeinum undantekningum, sem ekki skifta máli. Til að geta staðist þetta, án þess að vera háð Spitsbergen eftir • Jón lækni Ólafsson. i III. Kolin og rekstur kolanámanna. Kol hafa menn vitað um á Spitsbergen frá því skömmu eftir endurfund landsins. Eru til á- byggilegar sagnir um, að bæði hvalveiðarar og síðar vetrarsetu- menn notuðu kol til eldsneytis. Á sama benda og mörg staðamöfn. Efalaust hefir þó aðal eldiviður- inn verið rekaviður, sem svo mikl- ar sagnir fara af, og mikill er enn- þá víða. Hefir því aldrei verið grafið neitt eftir kolum, heldur tekið það sem ofanjarðar lá, því víða hagar svo til. Að minsta kosti sjást hvergi menjar eftir kola- gröft. það er ekki fyr en vísinda- mennirnir taka að rannsaka land- ið jarðfræðilega, að menn fá fulla vitneskju um kolin og annað dýr- mæti, sem í landinu býr. Og þó líð- ur fram yfir aldamót síðustu, áður en farið er að hagnýta sér gæð- in. það er ekki að ástæðulausu að jarðfræðingar hafa kallað Spits- bergen gullkistu sína. Landið er svo gamalt, að þar finnast jarð- myndanir (formationir) frá ná- lega öllum tímabilum jarðsögunn- ar. Er því um auðugan garð að gresja fyrir þá, sem lesa kunna á þá bók. Enda hafa rannsóknirnar varpað nýju ljósi yfir margt. Rétt til fróðleiks má geta þess, að á Spitsbergen eru bæði hverir og eldfjöll. Og þetta er norður undir öðrum þjóðum, hefði þjóðin þurft að hafa í landinu sjálfu handbært veltufé sem svaraði tveim þriðju til þrem fjórðu af útgjöldum landsins, fyrir aðfluttar vörur í heilt ár. En það eru tugir miljóna. Nú er því ekki að heilsa, og þá er eini vegurinn sá, að byrja að skulda um áramót, fyrir mestallar þarfir landsmanna, og halda á- fram fram að áramótum, eða fram yfir þau. Borga þá skuldina í bili, með íslensku afurðunum, og byrja svo skuldaumferðina að nýju. þessu er alt öðruvísi háttað með nábúaþjóðir okkar. þar er altaf á hverjum degi og hverri viku ver- ið að selja afurðir landanna, inn- anlands eða utan. Framleiðslan borgar kostnaðinn svo að segja daglega. I öllum næstu löndunum, þar sem samgöngur eru góðar, seljast t. d. landbúnaðarvörur: kjöt, mjólk, smjör, egg o. s. frv. svo að segja samdægurs og fram- leiðandi lætur vörumar á markað. Sama er að segja um kol, járn, timbur, og iðnaðarvarning. Salan er altaf að fara fram, alla daga ársins. Altaf streyma peningar inn í landið fyrir seldar afurðir, og halda jafnvægi móti því sem daglega er flutt inn frá útlönd- um. þar sem svo er ástatt, þarf margfalt minna veltufé að tiltölu heldur en hér á íslandi, þar sem afurðirnar seljast ekki yfirleitt fyr en seint á árinu, og jafnvel eftir áramót. ísland hefir þannig við frábæri- lfcga mikla örðugleika að stríða, sem leiða af eðli landsins sjálfs og atvinnuvegunum. Og þegar þar við bætist, að rekstri og fyrir- komulagi bankanna hefir að mörgu leyti verið mjög áfátt, og a^albankinn jafnvel í eigu og und- ir yfirráðum útlendra manna, þá er ekki við góðu að búast. Vandinn með verslun Islands er þessi. Bæði landbúnaðurinn og sjávarútvegurinn þurfa í ársbyrj- un að fá lán fyrir neysluvörum þeirra, sem beint eða óbeint stunda atvinnuna frá byrjun hvers árs og til loka þess. Að vísu þarf ekki að taka alt þetta fé að láni frá útlöndum. Margir einstakir menn eiga nokk- urt handbært veltufé. Varasjóðir og stofnsjóðir samvinnufélaganna eru myndaðir að miklu leyti til að bæta úr veltufjárþörfinni. All- margir menn eiga inni í bönkum og sparisjóðum, og sú innieign er vitanlega notuð sem veltufé alls landsins. En þessar eignir hrökkva ekki nándar nærri fyrir þörfunum, af því að ísland þarf a. m. k. 6 sinnum meira veltufé á mann heldur en nágrannalöndin. heimsskauti. Úr steingerfingum lesa menn það, að fyrir óvitanlega löngurn tíma var sama loftslag og gróður norður á Spitsbergen, sem nú er við Miðjarðarhaf eða suður á Florida-skaga. Meðalhiti ársins var þá úm -j- 9°. Landið var vax- ið risavöxnum skógi, sígræn tré og aldinviðir uxu þar. En svo kom hin mikla bylting. Landið hafði hamskifti. ísöld færist yfir, og mörg hundruð metra þykk jökul- breiða kom í stað laufskóganna. — En undir fargi jökulsins hafa sól- argeislamir blundað bundnir um þúsundir eða miljónir ára, og beð- ið þess að.verða leystir úr læðingi. Hve miklir skógarnir hafa verið, sýna nú hin víðáttumiklu og þykku kolalög landsins. Liggja þau óslitin svo að segja þvert í gegn um allan suðurhluta megin- landsins (þ. e. Vestur-Spitsberg- en) eða norður að Kings Bay. Víðast eru lögin tvö eða fleiri, mis- þykk og liggja mjög lárétt. Koma þau í ljós á vesturströndinni greinilegast hringinn í kring um alla stærstu firðina sem nefndir hafa verið — hátt eða lágt í fjöll- unum. Hversu er um kolalög í norðurhluta Vestur-Spitsbergen er eigi ennþá jafn vel rannsakað og annarsstaðar. Aftur á móti era fundin lög á Austur-Spitsbergen og sömuleiðis á Barentsey og Edgeey; einnig á fleiri smærn eyjum. öll þau kol, sem fundin eru, eru steinkol. Greina menn þó jarðfræðilega milli þriggja teg- unda þeirra eftir aldri jarðmynd- ananna, er kolin eru í. Elst era kol frá steinkolatímabilinu, þá „jura“- kol, og yngst svonefnd „tertier“- III. Danir hafa nú í nokkrar aldir lagt til veltuféð í verslun Islend- inga. þeir hafa ekki skaðast á því. þeir hafa ekki gert það í mannúð- arskyni. En þeir hafa ráðið yfir lífi og láni Islendinga, af því að þeir lögðu fram veltuféð. Á einok- unartímunum var þetta öllum ber- sýnilegt. Dönsku stjórninni varð stundum dálítið örðugt að leggja fram veltuféð í verslunina. Eftir einokunina komu danskir selstöðu- kaupmenn, og alt hélst í sama horfinu. Smátt og smátt myndað- ist innlend verslunarstétt. Á yfir- borðinu leit út fyrir að þjóðin væri farin að standa á eigin fót- um um verslunarreksturinn. En svo var ekki. Fjölmargar „íslensk- ar“ verslanir vora bundnar á skuldaklafa erlendis, einkum í Danmörku. þegar íslandsbanki kom, var hlutafé hans alt, að kalla mátti, danskt. Síðar, þegar hann og Landsbankinn tóku við- skiftalán, þá var það því nær ein- göngu hjá dönskum bönkum. Af þessu er augljóst, hvað veld- ur kreppunni hér á landi. Island þarf óhemjumikið veltufé, miðað við íbúatölu. þjóðin á ekki nema lítið handbært fé í verslunina. Danir hafa öldum saman lánað okkur þetta fé, í ýmsu formi. I fyrra, þegar fór að þrengja að Is- landsbanka og „gullöldin“ hvarf á íslandi, var það eingöngu af því, að Danir vildu ekki lána meira. Sögðu að íslendingar væru orðn- ir nógu skuldugir. Yrðu fyrst að borga upp. IV. Og nú hafa íslendingar selt all- sína framleiðslu árið sem leið. Ef til vill er þó skuldin fyrir þarfir þjóðarinnar árið 1920 goldin að mestu. En innieignin til næsta árs er lítil eða engin. Nú þurfa bank- arnir að fara að biðja um lán fyr- ir svo að segja hverjum matar- bita, kolastykki, og fataefni, sem landsmenn þurfa að nota í heilt ár. Og menn eru ekki mjög fúsir að lána íslandi nú sem stendur. þessvegna spá bankarnir erfiðu ári, ennþá erfiðara en því sem lið- ið er. Menn tala nú mikið um véltu- fjárlán, sem taka beri í Ameríku, Englandi, eða annarsstaðar, þar sem peningar eru fáanlegir. Vita- skuld þarf að taka slíkt lán. það er í raun og veru aðeins að endur- nýja þann verknað, sem framinn hefir verið árlega síðan um 1600. En það sem á skortir í umræðum- ar er það, að gera íslendingum ljóst, að hér er ekki um stundar- vandkvæði að ræða. Bráðabirgða- lán frá ári til árs er gott. En það kol. Útbreiðslu og gildi þessara þriggja kolategunda, hverrar fyr- ir sig, verður síðar vikið að. þess má þó geta strax, að yngstu kolin (þ. e. ,,tertiera“) hafa reynst best. — betri steinkol en kolin frá stein- kolatímabilinu. pegar fengin var vissa fyrir því, að Spitsbergen væri auðug af kol- um, og það steinkolum af bestu tegund, tók brátt að vakna áhugi ýmsra þjóða fyrir því, að notfæra sér gæðin. Árið 1899 flutti skip- stjóri nokkur frá Tromsö í Nor- egi 40 smálestir af kolum frá Spitsbergen heim með sér á skipi sínu. Er þetta’fyrsti kolafarmur sem fluttur var frá Spitsbergen sem verslunarvara. Minnast Norð- menn þessa nú og eru hróðugir af. Tóku nú að myndast námufélög fyrir forgöngu auðmanna, einkum í Noregi, en líka í Svíþjóð og á Englandi. Fjölgaði þeim furðu fljótt. Byrjuðu félögin auðvitað á því að festa sér eða slá eign sinni á eitthvert vist svæði af landinu. Spitsbergen var þá það, sem Eng- lendingar kalla „no mans land“ (þ. e. landið eigandalausa), en við mundum kalla almenning. Engin lög eða réttur var þar til, því land- ið var óbygt og laut engu ríki laga- lega. Gat því hver sem hafa vildi slegið eign sinni á það sem honum sýndist af landi. Er næsta ótrú- legt, að eigi skyldi lagaleysi þetta valda meiru ó^ptti en raun varð á. Norðmenn áttu frumkvæði að því, að haldnir voru fundir í Kristjaníu með fulltrúum frá þremur ríkjum, Noregi, Svíþjóð og Rússlandi. Varð það að samkomu- lagi milli fulltrúanna, að engu sem á liggur, er að skilja samband- ið milli atvinnuveganna og veltu- fjárins, og að alt tal um frelsi og sjálfstæði landsins er tómt óráðs- glamur, meðan líf Islendinga hvert ár er komið undir því, að einhver útlendingur láni okkur fyrir árs- forða af lífsnauðsynjum almenn- ings. Eina svarið, sem nokkra veru- lega þýðingu hefir í þessu máli, er það, hvernig íslendingar eiga að fara að safna sér föstum sjóðum, sem eingöngu séu ætlaðir til þess að vera veltufé, svo að landsmenn þurfi ekki að lifa á bónbjörgum útlendinga frá ári til árs. I næsta blaði verður bent á eitt eða tvö úrræði, sem hugsanlegt er að beita til að leysa þennan vanda. J. J. ------o----- Eí! Ef sá sem valdið hafði á Islandi hefði tekið gjaldeyrislán í Eng- landi eða Bandaríkjunum, um það leyti sem gengið á peningum þess- ara landa var sem hæst — í stað þess að „spyrna á móti því“ að slíkt lán væri tekið. — Ef fetað hefði verið í fótspor langflestra Norðurálfulanda í þessu efni. — Ef hnigið hefði verið að þessu ráði, sem nálega allir Islendingar, sem um hugsuðu, og sem ekki voru neitt hræddir við að styggja eilítið dönsku mömmu, töldu sjálf- sagt. — þá væri nógu gaman að athuga, hvernig það lántökumál horfði nú við. Gengið á sterlingspundi var um skeið yfir 25 kr. Segjum að hálfrar miljónar sterlingspunda lán hefði verið tek- ið fyrir Island um það leyti sem pundið stóð í 25 kr., og notað til þess að losa landið úr fjárkrepp- unni, greiða skuldir landsins og einstaklinga fyrir keyptar vörur. Upphæð þess láns í krónutali hefði verið 121/2 — tólf og hálf — miljón kr. En samkvæmt síðasta skeyti um gengi sterlingspundsins stendur það í 19 kr. Ætti að borga nú aftur þetta hálfrar miljónar sterlingspunda lán, í dönskum krónum, þá væri upphæðin 91/2 — níu og liálf — miljón kr. það er ómögulegt að komast hjá því, að slá því föstu, að mis- munurinn er 3 — þrjár — miljónir króna, sem ísland hefði nú þurft minna ríkjanna væri heimilt að slá eign sinni á land á Spitsbergen, en aft- ur á móti gætu einstakir menn eða félög numið land svo sem þeim sýndist. Smátt og smátt sköpuðust nokk- urskonar „landnámslög“, er menn síðan, eða félögin, fóru eftir, er vildu taka sér land. Menn byrja á því að setja upp merki, eitt eða fleiri; skal á merkin rita greini- lega takmörk þess lands, er menn vilja slá eign sinni á, stað og stund og nafn eigandans. Landið má ekki vera óhemjulega stórt, að jafnaði ekki stærra en 100—200 km2. Tilkynna skal svo stjómar- völdum lands síns. Auk þessa hef- ir það verið skoðað sem skilyrði fyrir því, að eignarréttur á lands- svæðinu væri viðurkendur eða virtur, að eigendur létu byrja á að vinna að einhverju, eða a. m. k. haldinn væri vörður á staðnum. Á þenna hátt hömuðust nú félög- in, er spruttu upp sem gorkúlur, eða einstakir menn, að eigna sér eða helga hver sitt landssvæði. Varð oft misklíð milli félaganna út af eignarréttinum og risu jafnvel út af mál, sem vanalegast duttu botnlaus niður, þar eð engar regl- ur eða lög vora til, sem hægt var að styðjast við. Einkum þóttu Englendingar ganga rösklegafram í að taka sér lönd og mæla út, þó að minna yrði úr framkvæmdum. Er það skemst frá að segja, að mörg af félögum þessum urðu aldrei annað en nafnið eitt, en önn- ur gáfust upp eftir óverulegar til- raunir til að vinna kolin. þannig að í fyrravetur, er Noregur hlaut yfirráð yfir Spitsbergen, voru að borga en það fékk — það er ómögulegt að margfalda og draga frá á annan hátt. En slíkur mismunur sem þessi* er á voru máli kallaður gróði. ------0----- Eftirlitið. Hvenær? — Aldrei. Stórmerkileg verður hún, þeim sem þá fá að lesa, sagan um vín- bannið á íslandi, sagan um siðbót- arbaráttu Islendinga í því mikla mannúðar- og siðferðismáli — þegar hún verður skráð, segjum á 50 ára eða 100 ára afmæli banns- inn, og verður talin einn heilla- ríkasti þátturinn í sögu þjóðar- innar. Lærdómsrík verður hún og sú saga, og ekki síst sá kaflinn, sem hljóðar um það, hver var framkoma fjölmargra valdhaf- anna, æðri og lægri, um að fram- kvæma siðbótina, um að hlýðnast þjóðarviljanum. Sagan um þá, einn af öðrum, háu og lágu vald- hafana, sem altaf voru að leita að smugu um að komast undan því að gjöra skyldu sína, sem altaf vanræktu ef þeir mögulega gátu, sem lifðu meginið af embættistíð sinni í yfirhylming, sem sumir voru alt að því sekastir hinna seku, sem ekki hlýðnuðust nema svipa þjóðarviljans væri hátt til höggs reidd yfir höfði þeirra — og hinsvegar lýsingin, hin tvöfalda lýsing á þjóðareðli Islendinga: annarsvegar hversu lengi þjóðin þoldi yfirvöldunum háu og lágu þessa daglegu misþyrming göfugs málefnis og hinsvegar að hún þó var málinu trú, að valdhöfunum tókst það ekki, þrátt fyrir alt, að ofþreyta þjóðina, að slá ryki í augu henni, að svæfa þjóðarvilj- ann í málinu. Og hversvegna tókst þeim það ekki? Af því að málið var of göfugt til þess að unt væri að spilla því. Af því að eldur trú- festinnar við göfugt mál verður aldrei slöktur í brjóstum heil- brigðrar þjóðar. — Eitt dæmi skal nefnt, einungis eitt, þó í mörgum liðum sé, um það hvernig rækt era skýr fyrir- mæli, hvernig eftirlitinu er varið af hálfu valdhafanna, og stjórn- arráðsins sérstaklega. I B-deild stjórnartíðindanna ár- ið 1916, bls. 45—47, er „reglu- gjörð um sölu á menguðu og ó- menguðu áfengi til iðnþarfa 0. s. frv.“ Reglugjörðin er í sex grein- um. Ein greinin verður hér tekin, fimm málsgreinar er hún alls, og þar starfandi þessi námufélög: 4 norsk, 1 sænskt, 1 enskt og 1 rússneskt. það var eins og menn væru svo ragir í byrjuninni, — hefir og ef til vill vaxið í augum kostnaðurinn og erfiðleikamir, einnig voru t. d. Norðmenn mjög óvanir kolanámu- vinnu. paö þurfti að koma ein- hver sem kunni til verksins. Og hann kom. En hver var það ? Auð- vitað Ameríkumaðurinn. Árið 1900 hafði námufélag eitt í þránd- heimi fest sér land á Spitsbergen sunnan megin Isafjarðar. En þar liggja einhver mestu kolalögin. Lítið hafðist félag þetta að, og seldi loks námuland sitit árið 1905 amerískum miljónamæring í Boston, Longyear að nafni. Námu- landið var þá ca. 450 ferkm. að stærð. Ástæðan til þessara kaupa er sögð verið hafa sú, að Longyear þessi hafi ætlað sér að kaupa járnnámurnar í Sydvaranger í Noregi, og viljað tryggja sér kol til rekstursins. En aldrei varð af því. Longyear stofnaði í stað þess félag, er nefndist „Artic Coal Comp.“, og byrjaði það á að vinna kol á Spitsbergen árið 1906. Reisti félagið bygð sína vestanvert við lítinn fjörð (Advent Bay), er skerst suður úr Isafirði, og nefndi „Longyear city“. Er það fyrsti og elsti námubær á Spitsbergen. Fyrstu 2 árin var aðallega unnið að undirbúningi, bygð hús, kom- ið fyrir vélum o. fl., en 1909 eru flutt út 4 þús. smálestir af kolum. Var þá undirbúningsvinnu lokið pg bygðin þessi: 15 hús (öll úr timbri) fyrir yfirmenn, verkalýð, vörugeymslu, smíðahús, gripahús,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.