Tíminn - 11.06.1921, Blaðsíða 4
74
T 1 M I N N
Framh. af 1. síðu.
kjósendafundi spumingar, hvort
þeir vildu vinna að því að koma ís-
landsbanka undir íslensk yfirráð.
Knútur brást reiður við, en Jón
fór undan í flæmingi og gaf engar
vonir. Hefir hann heldur aldrei
efnt neitt í því efni. Síðast nú í
vetur kom stjórn hans með hin
nafntoguðu orð um Vatnajökuls-
veg. Jafnvel þá þótti þessum
mönnum fullkomin fjarstæða að
gera bankann innlendan. J. J.
--------------o----
Þegar ég fór úr
líkamanum.
það hefir aldrei komið fyrir mig
áður. það kemur sennilega aldrei
fyrir mig aftur. En á miðviku-
dagskvöldið .vai', þegar þær lágu
sín á hvoru borðshominu hjá mér,
fsafold og Lögrétta og Morgun-
blaðið á milH þeirra, eins og þan-
inn vængur — þá kom þetta yfir
mig, þetta sem eg nú veit hvað er:
þetta, að eg fór úr líkamanum. —
Mér fanst eg eins og detta upp
á við, upp, upp, upþ. Eg var alt í
einu kominn inn í stóran sal. þar
voru ótal borð pg stólar. par voru
ótal blöð á borðum og menn að lesa
blöðin. þetta var blaðlestrarstofa
sálaðra stjórnmálamanna. Stúkur
lágu á alla vegu út úr salnum,
eins og dilkar í kring um almenn-
ing í stórri fjárrétt. Yfirburða
kurteys þjónn kom og vísaði mér
á eina stúkuna. það stóð letrað
„ísland“ yfir dyratjaldinu.
„þeir eru dálítið einkennilega
fornir í skapi, þama inni“, sagði
hann. „það er skemtan þeirra, þá
er þeir hafa klæðst og lesið blöðin,
þá hei'væða þeir sig og berjast
með gömlum blaðagi’einum um
Heimastjóm og Sjálfstæði og fell-
ir hver annan. En á eftir sitja þeir
meir of sáttir saman. En nú voru
þeir að fá ný blöð, svo það er al-
veg óhætt að líta inn“.
Eg leit inn í stúkuna. þar voru
tveir menn og eg þekti báða.
Heimastjórnarmaðurinn var að
opna hina nýkomnu Lögréttu.
Sjálfstæðismaðurinn var að opna
hina nýkomnu ísafold.
Eg mun hafa litið undan andar-
tak, því að þegar eg leit á þá aft-
ur, þá var steinliðið yfir þá báða.
í sömu andránni vora komnir
ótal þjónustubundnir andar sem
stumruðu yfir þeim og vöktu þá
úr rotinu.
„þorsteihn Gíslason orðinn rit-
stjóri ísafoldar!“ tautaði sjálf-
við árstekjurnar, en eru mælikvarði
fyrir verðbreytingum stofnfjárins og
þær má ekki draga á þenna hátt inn
undir skattaákvæðin sem skattskyld-
an ársafrakstur eignarinnar.
þungamiðjan fyrir J. J. L. er auð-
vitað útsvarsskylda kaupfélaganna,
og í því sambandi kemst liann svo að
orði:
„Hvaða réttlæti er það gagnvart
kaupstaðarbúunum að hinir og aðrir
menn út um allar sveitir reki þar
stórkostlegt gróðafyrirtæki, noti meira
en allir gjaldendur kauptúnsins
mannvirki þess, svo sem vegi, bryggj-
ur og hafnartæki, ljós, vatn o. fl. o. fl.,
sem bærinn hefir lagt til, en borgi þó
ekkert í bæjarsjóði?"
Auðvitað hefir samvinnumönnum
verið það ljóst, að sanngjarnt væri, að
félög þeirra greiddu nokkuð í bæjar-
sjóði, enda hefir það verið skýrt betur
af samvinnumönnum sjálfum en af
andstæðingum þeirra. Röksemdir J. J.
L. mundu t.d. fáir fallast á, því hver-
vetna þar sem eg þekki til, og bæjar-
sjóðir hafa kostað bryggjur, hafnar-
gerð eða vatnsveitu, eru greidd sérstök
gjöld, bryggjugjöld, hafnargjöld og
vatnsskattur, fyrir afnot þessara
mannvirkja, svo að þau meira en beri
sig. það, sern meira en fult gjald er
greitt fyrir áður, getur því ekki verið
undirstaða undir nýrri gjaldkröfu.
Bæði bryggjur og hafnir eru líka venju-
lega gerð með styrk af opinberu fé og
þess vegna því síður rétt að taka
margíalt gjald fyrir afnot þeirra. Mér
er líka kunnugt um- samvinnufélög,
sem eiga sjálf bryggjur sínar, hafa
kostað þær í upphafi og halda þeim
við á sinn kostnað, en taka þó ekki
gjald af bæjarbúum fyrir afnot þeirra,
og ekki getur slík gjöf samvinnufé-
stæðismaðurinn um leið og hann
opnaði augun.
„Lögrétta flutt í ísafoldarprent-
smiðju og komin í brot og letur
ísafoldar!“ tautaði heimastjómar-
maðurinn.
Og mikið dæmalaust þurftu
þeir nákvæma hjúkrun til þess að
ná sér eftir yfirliðið.
þeir fóru að athuga blöðin nán-
ar og bera sig saman og þá urðu
þeir enn alvörugefnari:
„þetta er nákvæmlega sama
blaðið, nema hvað annað heitir
Lögrétta en hitt ísafold“, sagði
heimastj órnarmaðurinn.
„þetta hlýtur að vera alt sam-
an gabb og vitleysa, hroðalegasta
prentvillan sem enn hefir komið
fyrir í fsafold, miklu alvarlegri en
þessi um kónginn í fyrra í Morg-
unblaðinu“, sagði sjálfstæðismað-
urinn.
það varð, í stuttu máli niður-
staðan á máli þeirra, að eitthvað
væri orðið vitlaust „þarna niðri“
og það væri því réttast að þeir
tækju sig upp sjálfir, til þess að
athuga það.
þeir gáfu þjónunum bendingar
og mæltu einhver orð sem eg ekki
skildi. þá var fram leidd einhver
skepna eða áhald. Eg veit ekki
hvort það var Sleipnir, eða Pegas-
us, eða bara flugvél. En þama
settust þeir á bak — og eg fyrir
aftan þá. Og nú var brunað af
stað: niður, niður, niður. —
það var numið staðar fyrir ut-
an rauðmálað hús í Austurstræti
— fsafoldarprentsmiðju. Sjálf-
stæðismaðurinn gekk inn á und-
an. það var dálítið skuggsýnt og í
anddyrinu datt hann um eitthvað
sem oltið hafði ofan tröppurnar.
það reyndist að vera pípuhattur.
það var þröngt inni í innri for-
stofunni. það var ómögulegt að
koma þeim fyrir á snögunum, öll-
um þeim pípuhöttum, sem þar
vora. Gullbúnir stafir stóðu í
hverju horni. Sjálfstæðismaður-
inn leit á einn stafinn. Handfang-
ið var útskorin mynd af Fáfni.
Heimast j órnarmaðurinn leit á
einn. Á honum var fílabeinshand-
fang í líkingu steinolíutunnu og
snúnar um gjarðir úr skíru gulli
og á annan botninn var letrað: H.
í. S. Eg leit á einn stafinn og sjá:
Handfangið var silfurhreistruð
síld, en var eilítið snjáð.
það var fjölmennur fundur inni
á skrifstofu ísafoldar.
„Já, já! Eintómar ístrur!“ sagði
sjálfstæðismaðurinn um leið og
hann leit yfir hópinn.
ístrurnar sátu allar kring um
stórt borð. En út í einu horninu
laganna til bæjarfélagsins gefið bæjar-
félaginu tilefni til að heimta meira.
Sum félög eiga einnig sjálf sína eigin
vatnsveitu.
Útsvarsskylda félaganna vegna af-
nota af vegum kaupstaðanna, mun
ekki vera jafn vandalaust og einfalt
mál, eins og J. J. L. virðist ætla. Senni-
legast er að vegamálin þyrftu að at-
hugast nákvæmlega í heild sinni og
þar á meðal gjaldskylda manna til
veganna yfirleitt.
í kaupstöðum þeim, sem hafa kaup-
staðarréttindi — cinkum í Reykjavík
— hefir miklu fé verið varið til vega-
gerða og viðhalds á vegum, svo að
margir líta svo á, að þar eigi sam-
vinnufélög sveitamanna að taka þátt í
þeim kostnaði. En þegar á það er lit-
ið„ að kaupstaðarbúar njóta gjald-
frjálsra afnota af vegum sýslubúanna
i kring, er spurning, hvort þetta jafn-
ast ekki, eða hvor aðilinn verður fyr-
ir hallahum.
Víðast annarstaðar munu aðalveg-
irnir i gegnum kauptúnin vera lagðir
á kostnað landssjóðs og viðhaldið nú
hvíla á sýslusjóðum.en ekki bæjarsjóð-
um. Samvinnumenn greiða vegagjöld
sín til sýslusjóðsins í réttu hlutfalli
við aðra menn, livar þar sem hann er
búsettur og þeir eiga ekki líka að
greiða vegagjöld í bæjarsjóði, nema
þvi aðeins að þeir þurfi að nota þá
vegi, sem bærinn kostar að einhverju
leyti, en það er ekki nema sumstaðar
og getur því ekki réttlætt aimenna
gjaldskyldu samvinnufélaganna.
Fyrir önnur hlunnindi sem sam-
vinnumenn njóta í kaupstöðunum og
ekki eru greidd sérstök gjöld fyrir, s.
s. gatnahreinsun, ljós og löggæsla, er
sjálfsagt að samvinnufélögin greiði
sanngjamt gjald í bæjarsjoð, því að
Sími fi46.
Símnefni:
SLEIPNIR
Reiðtýgi, erfiðis- og lystivagns-
aktýgi og allt tilh.; tjöld, vágna-%
og fiskyfirbreiðslur, keyrsluteppi
o. fl. Ýmsar járnvörur, s.s. ístöð,
beislisstangir, taumalásar, keyri
og nýsilfursstangir, mjög vand-
aðar. — Areiðanlega stærsta,
fjölbreyttasta, besta og ódýrasta
úrval á öllu landinu. — Stærri
og smærri viðgerðir á aktýgjum og reiðtýgjum afgreiddar meö nijög
stuttum fyrirvara. Fyrsta floltks efni og vinna.
Pantanir afgreiddar hvert á land sem er.
Söðlasmíðabúðin Sleípnir.
Eggert Kristjáusson.
Hafsíld
Notuð ísl. frímerki
\
kaupir liæsta v§rði
Gumiar Jónsson,
Láugavegi 2. Pósthólf 25.
Demants-brýnin
bestu ljábrýnin
eru komin aftur í Þingholtsstr. 16.
Gfalddagi
'T í m a n s e r 1. júlí.
Fréttir.
veidd frá Siglufirði og aðgreind og útbúin með 100-kíló í hverri tunnu,
handa Ameríku,' en vegna þess að hún náði aldrei að komast þangað
með s.s. Lagarfossi í vetur, verður hún seld hér til skepnufóðurs.
Henni hefir verið haldið við með pæklun, og er öll í vel bentum
tunnum. —
Síld þessi verður _seld fyrir mjög lágt verð, flutt á skip hér á
Tíðin.
Kuldi er enn mikill, töluvert frost
í nótt sem leið og frost og snjór á
Norð-Yesturlandi. Góðar fréttír koma
þó hvaðanæfa af landinu um sauð-
burð. Hér er töluvert farið að koma
úpp í þeim görðum sem fyrst var
sett í.
höfninni. Ennfremur fæst vanaleg úrgangssíld fyrir enn þá lægra verð.
Upplýsingar á skrifstofú
P. j. Thorsteínssonar,
Hafnarstræti 15.
Knattspyrnumót
hið fyrsta á þessu ári, er ný-
afstaðið. Keptu þrjú félög. „Fram“
bar sigur úr býtum, vann hinn mesta
sigur á „K. R.“, fO mörk á móti
engu og sigraði „Víking“ með 2 :í.
„Víkingur" sigraði „K. R.“ með 6 : I.
Bensin-raístöð
1 Kw. (ca. 1000 kerti) 32 volt, með rafgeymi og öllu tilheyrandi,
einnig ljósperum, selst með tækifærisverði. Menn snúi sér til kaup-
manns
P. J. Thorsteinssonar,
Hafnarstræti 15.
Ágæt fóðursíld til söluí
Með Sterling fékk eg frá Siglufirði 2000 tunnur af ágætis síld,
þar sem meiri parturinn er sorteraður í haust s. 1. og ætlað fyrir
amerískan markað; síldin var metin að nýju, pakkað í 100 kg. pr.
tunnu og talið í þær. Tunnurnar eru vel bentar og í góðu standi;
verður síldin geymd hér i Reykjavík á góðum stað, vel varin fyrir
hita. — Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni í
»Líverpool«.
Th. Thorsteinsson.
stóð lítill maður sem leiddi Steina
við hönd sér. Steini hélt á stórum
Lögréttustranga undir hendinni.
Litli maðurinn hélt á fei'hyrndum
köglum. í fyrstu sýndust mér það
vera móköglar, en þegar eg gáði
betur að, sá eg r ð það voru sam-
auðvitað eiga þau ekki að veia órnag-
ar kaupstaðanna, en elcki heldur fé-
þúfa þeirra. Vandinn er að finna rétt-
látan og einfaklan mælikvarða fyrir
gjaldinu. í samvinnulögunum er tek-
ið upp fast gjald, miðað við virðingar-
verð þeirra húseigna, sem félagið not-
ar, og andstæðingarnir hafa eklci bent
á neitt annað hentugra fyrirkomulag.
þá er öreigalýðurinn, sem J. J. L.
segir að safnist utan um verslunina.
Honum vill hann lijálpa með útsvar-
inu. Samviunumenn munu alt eins vel
lcoma auga á hitt,að þcir leggi bæjar-
félögunum til sæmilega vel launaða
gjaldendur og sjálfbjarga borgara, þar
sem eru starfsmenn félaganna. En að
samvinnufélög sveitamanna eigi að
ala önn fyrir fjölu»ennum öreigalýð í
gtóru kauptúni, sem vinnur r þágu
annara atvinnurScenda, hlýtur að
vera vafasamt réUIæti. Slík hjálp er
lí.ka eklci rétta lijálpin, heldur hitt að
koma fótum undir atvinnurekstur ör-
eigalýðsins, svo að hann geti bjargað
sér sjálfur.
Uppástunga höfundarins um, að
sveitastjórnir eða bæjarstjórnir fái
„heimild til að neita kaupfélögunum
um heimilisfang", get eg með engu
móti skoðað sem fulla alvöru þess, er
skilur afleiðingarnar.
En er nú ekki réttast að ræða mál-
ið ekki meira fyrirfram, en bíða ró-
lega átekta og sjá hvernig samvinnu-
félögin reynast i franikvæmdinni?
Einarsnesi 17. maí 1921.
Páll Jónsson.
-----0-----
anbundnir bankaseðlar. það var
alveg nýverið búið að undirrita þá
upp í stjórnarráði handa litla
manninum.
Ein af ístrunum gekk að stór-
um peningaskáp og opnaði. Hann
var galtómur. Ein skúffan af ann-
ari var dregin út. Allar tómar.
„Og þarna var þó miljónarfjórð-
ungur“, sagði ístran og allar hin-
ar ístrurnar hristu höfuðið og
horl'ðu hnípnar á stóra blaðabunka
af ísafold og Morgunblaðinu sem
voru á borðinu.
þá kastaði litli maðurinn fyrst
einum og svo smátt og smátt öll-
um köglunum inn í peningaskáp-
inn. Síðan leiddi hann Steina og
Lögréttu inn í ístruhópinn. Og
ístrurnar dönsuðu í kring um
Steina og litla manninn og mint-
ust við þá, mjög hjartanlega.
„Eg held mér sé óhætt að full-
yrða það“, sagði litli maðurinn,
„samkvæmt loforði frá vinum
okkar í stjórnarráðinu, að þegar
gesturinn kemur í sumar, þá fáið
þið eitthvað fallegt framan á mag-
ann“.
Og þá varð svo mikill kliður og
gleðilæti að við héldumst ekki við
lengur inni.
Lengra og lengra hafði hún sig-
ið brúnin á samferðamönnum mín-
um. það var ekki mikið orðið eftir
af þeim þegar þeir röltu út for-
stofuna og sneiddu fram hjá pípu-
höttunum.
þeir settust aftur upp í flugvél-
ina, en þá varð eg of seinn að kom-
ast fyrir aftan þá.
Eg átti ekki annars úrkosta en
að fara aftur inn í líkamann.
Ego.
----o----
Nýjar bækur.
íslensk setningafræði er nýlega
komin út, eftir Jakob J. Smára. Ar-
sæll Arnason gefur út. — Byltingin
í Rússlandi heitir önnur ný bók sem
út ér komin, eftir Stefán Pétursson
stud. jur. Verður bóka þessara nán-
ar getið.
Prestkosning’ar.
Síra Lárus Amórsson er kosinn
prestur i Miklabæ í Blönduhlíð í
Skagafh’ði. Var hann áður aðstoðar-
prestur sira Björns prófasts Jónsson-
ar sama staðar. Sírá Þorsteinn Astráðs-
son í Mjóafirði hefir verið kosinn
prestur til Staðar í Hrútaíirði. Báðar
kosningarnar lögmætar.
Látin
er hér í bænum frú Anna Póturs-
son, ekkja Péturs Péturssonar bæjar-
gjaldkera og móðir Helga Péturss
jarðfræðings og þeirra systlcina. Mik-
ið starf liggur eftir hana um kenslu
í hljóðfæraslætti hér í bænum.
Sögufélagid.
Aðalfundur þess er nýafstaðhm, og
stjórn endurkosin. Félagið er í fjár-
skorti vegna dýrtíðar, en hefir æ
gefið mikið út af bókum. Um þrjá-
tíu liafa gerst nýir félagar á árinu
sem leið, en það er of lítið. Er það
sjálfsagt fyrir alla söguelska menn
og konur að ganga í félagið.
Bannlagabrot
var framið inni við Klepp fyrir
nokkru. Sást til fei'ða bifreiðar úr
Reykjavík frá Spítalanum og voru
ferðalangai’mr í emhverjnm mjög und-
arlegum erindagerðum. Selfluttu þeir
einhvem varning í töskum neðan frá
sjó og upp í. bifreiðina sem stóð á
akveginum skamt frá. Fóru memi-
irnir nokkrar slíkar ferðir og héldu
síðan til bæjarins.
Lögreglmmi var gert viðvart um
þetta og klófesti hún bifreiðma/Sann-
aðist að áfengi var í flutningnum og
lagði lögreglan hahl á það.
Áfengið átti heildsali O. J. .Hav-
steen og var hann sektaður um 200
krónur.
En hvaðan lconi áfengið? Það veit
enginn. Hitt vita margir, að Islands
Falk var eittlivað að lóna inni í sund-
um þennan dag.
Fjöldi
gesta er væntanlegur til bæjarins
frá útlöndum síðari liluta mánaðarins.
Má nefna Anton Christensen sem Bún-
aðarfólagið hefir fengið til að vera
við verkfærasýninguna, 5 eða (5
ilanska blaðaiiienn sem og munu fara
í konungsfylgdinni til Grænlauds. Þá
er Haraldur Sigurðsson píanóleikari
væntanlegur með kouu sinni og Pétur
Jónsson óperasöngvari.
10 ára afmæli
þess að íþróttavöllurinn var opu-
aður er í dag. El'na félögin til há-
tíðalialds þess tilefnis.
Ritstjóri:
Tryggvi þórhallsson
Laufási. Sími 91.
Prentsmiðjan Acta.