Tíminn - 09.07.1921, Síða 3

Tíminn - 09.07.1921, Síða 3
T í M I N N 83 Hvítárbakkaskólinn starfar frá veturnóttum til sumarmála eins og að undanförnu. Um- sóknir séu komnar í hendur undirritaðs fyrir 1. sept. n. k. Fylgi þeim bólusetningar-, skírnar- og heilbrigðisvottorð. Ábyrgð, sem skólastjóri tekur gilda, um skilvísa greiöslu á öllum kostnaði, þurfa umsækjendur að leggja fram um leið. Skóiagjald er 40 kr. Kenslubækur allar og ritföng fást keypt á Hvítárbakka. Farangursmerki: Hvítárbakki pr. Borgarnes. Allar frekai-i upplýsingar gefur undirritaður. Ilesti 1. júlí 1921. Eíríkur Albertsson. s Á^æt fóðursíld til sölu! Með Sterling fékk eg frá Siglufirði 2000 tunnur af ágætis síld, þar sem meiri parturinn er sorteraður í haust s. 1. og ætlað fyrir amerískan markað; síldin var metin að nýju, pakkað í 100 kg. pr. tunnu og talið í þær. Tunnurnar eru vel bentar og í góðu standi; verður síldin geymd liér í Reykjavík á góðum stað, vel varin fyrir hita. — Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni í »Liverpool«. Th. Thorsteinsson. legðu fram, því meiri yrði styrkur- inn af landsfé. Svo sem kunnugt er hafa tvö héruð gengið á undan í því að saí'na fé í slíka skóla. það eru Sunnlendingar og Suður-þing- eyingar, Samkvæmt þessu áttu því að bætast þar við fyrstu héraðs- skólarnir. Ríkislánið. Svo sem kunnugt er tóku mörg víðlesnustu blöð Dana afarilla í lántökumál Jóns Magnússonar. Jafnvel Politiken, sem þó er talin meðal frjálslyndustu blaðanna, fór háðulegum orðum um landið í þessu sambandi. Komu og þær fréttir, að fjármálamenn Dana heimtuðu, að af láni þessu yrðu fyrst og fremst greiddar allar verslunarskuldir manna sem bú- • settir eru á íslandi, til búsettra manna í Danmörku. En lítill vafi á því, að þær skuldir eru svo mikl- ar, að lítill afgangur yrði 10 mil- jóna láninu. Svo sem kunnugt er hafa danskir stórkaupmenn og smásalar lánað íslensku kaup- mönnunum feiknin öll af vörum síðastliðið. þótt gott að koma út vörunum áður en verðfallið byrj- aði. Ef Jón Magnússon gengur að þessum kostum, þá er það ein- göngu í vil braskaralýð þeim í Danmörku, sem sent hefir hingað vörurusl á undanförnum missirum til að nota sér neyðarmarkaðinn hér á landi. þá gengur öll íslenska þjóðin í samábyrgð til að borga skuldir kaupmanna, sem þeir hafa stofnað til með misjafnri fyrir- hyggju og oft að óþörfu. Lán með slíkum skilyrðum er alveg ótak- andi. Flestir munu sammála um það. Landsbankinn. Næstu daga stendur til að lands- stjórnin skipi mann í stað B. Sig- urðssonar. Hefir Ben. Sveinsson verið settur í stað hans, árum saman. Reynir nú mikið á hygg- indi og manndóm stjórnarinnar. Nú um skeið hafa samhentir menn stjórnað bankanum. Ekki hvað síst þess vegna hefir bank- inn getað bjargað þjóðinni frá al- gerðri fjárhagstortímingu síðast- liðið ár. Væntanlega finnur stjórn- in ekki upp á því óheillaráði að kveikja nú aftur eld í bankanum og lama hann að nýju. Slíkt væri svo mikil ósvinna, að fullkomlega væri landsdómssök. Mun flestum svo í fersku minni óhöpp þau sem slík missmíði hafa leitt yfir land- iö í tíð B. Kr., að fáa mun langa til að endurnýja þá sögu. Mun og mega leiða rök að því, að furðu- mikið af basli íslandsbanka sé blátt áfram að kenna fáþykkju og samvinnuleysi milli tveggja for- stjóranna við þann banka. Myndi sú stjórn balca sér þunga ábyrgð, sem drægi úr mætti Landsbankans með því að skapa þar ósamstætt framkvæmdaráð. Gagnfræðaskólinn á Akureyri. það munu þykja happatíðindi á Norðurlandi er menn sannfrétta að tveir af álitlegustu fræðimönn- um landsins, Sigurður Guðmunds- son og Guðmundur Bárðarson verða starfsmenn við skólann nú í haust. þótti svo miklu skifta að Sigurður tæki við skólastjórninni, að. því nær allir norðlenskir þing- menn skoruðu á stjórnina að veita S. G. embættið ef hann sækti. Var ekki auðgengið móti slíkum með- mælum. Lítill vafi er á, að Norð- lendingar geta nú ef þeir vilja gert gagnfræðaskólann að einni þýðingarmestu mentastofnun hér á landi. Dagur hefir lagt til að bætt yrði við skólann verklegri deild (rafmagnsiðju, húsagerð, vegagerð o. fl.), og væri þess hin mesta þörf. þá telja og margir fýsilegt að skólinn gæti útskrifað stúdenta. Námsvist á Akureyri ætti að öllum jafnaða að verða helmingi ódýrari en í Reykjavík. Myndu þá leita þangað margir efnilegustu námsmennirnir, þeir sem nema af eigin hvöt og vinna fyrir sér sjálfir. þá hefir Akureyri mikinn kost sem skólabær fram yf- ir Reykjavík, að þar má æfa margs konar íþróttir, sem torvelt er að stunda á Suðurlandi sökum veðr- áttufarsins, t. d. skíðagöngur, skautaferðir, knattleik á ísum, sleðaakstur, róður og siglingar. Er nú fróðlegt að vita hvað Norð- lendingar bera nú gæfu til að fylkja sér um skólann, eins og þingmenn þeirra byrjuðu á í vet- ur, og láta ekki hendur falla í skaut fyr en skólinn er orðinn eitt hið helsta höfuðsetur menningar- innar í landinu. Strandferðirnar. Stjórn landsins er á undanföm- um dögum búin að eyða hundruð- um þúsundá í fávíslegt tildur, sem ekki á mikið skylt við sanna lát- lausa gestrisni. En niður við skip skín ekki á sömu rausn á þjóðarbú- inu. Margir tugir myndarlegra karla og kvenna eru að búa sig heim af fundum og sýningum í höfuðstaðnum. Öll rúm eru full í Sterling. Enginn úrkostur nema koma samvinnulögunum fram, og skýrði framtiðarráðagerðir um á hvern hátt það yrði gert fjöl- breyttara. Sami flutti erindi um alheims- samband samvinnuíelaganna og benti á hvert gagn íslenskir sam- vinnumenn gætu haft af því, að ganga í það. Voru stjórninni heim- ilaðar aðgerðir í því máli, teldi hún það til heilla. Jón Árnason skýrði ítarlega frá þeim sölutilraunum sem gjörðar hafa verið um sölu hrossa á þessu ári. 1 íundarlok hnigu umræðurnar að fjárhagsástæðum landsins í heild sinni. Lauk framkvæmda- stjóri þeim umræðum með snjöll- um hvatningarorðum til sam- vinnumanna landsins, að þeir glæddu þann mátt sem þeir búa yfir því meir, því meir sem að kreppir. Pétur Jónsson ráðherra var end- urkosinn einum rómi formaður Sambandsins og Ingólfur Bjarna- son einróma endurkosinn með- stjórnandi. Tveir nýir meðstjórn- endur voru kosnir: Jón bóndi Jóns- son í Stóradal og Guðbrandur Magnússon í Hallgeirsey. I vara- stjórn voru kosnir: Tryggvi þór- hallsson ritstjóri og Stefán bóndi Stefánsson á Varðgjá. Endurskoð- andi var endurkosinn: Jón Guð- mundsson frá Gufudal. — Fundurinn fór að öllu leyti prýði- lega fram. Fundarmenn voru sér þess fyllilega meðvitandi hve mikl- ir alvörutímar nú líða yfir höfuð okkar og að nú reynir alvarlega á þroska félagsmannanna og vit og forsjá forystumannanna. Fulltrú- arnir sem fundinn sátu 'munu dreifast út um landið aftur með öruggu trausti til framkvæmda- stjórnar Sambandsins og fullum vilja til aðhefja starfið á ný með nýjum kröftum. ----o---- Á víð og dreíf. Héraðsskólarnir. Eiríkur Einarsson útibússtjóri ílutti á þinginu í vetur tillögu sem samþykt var, um að leggja skyldi mikla áherslu á að styrkja af al- mannafé þá alþýðuskóla í sveitum, sem héruðin kynnu að stofna á næstu árum. Tilgangur flutnings- manns var sá, að fá það fastákveð- ið af fjárveitingarvaldinu, að því meira sem hin einstöku héruð arráð líkamans, er skiftist í á- kveðnar deildir. Og þegar að er gáð, á hvert líffæri og limur líkam- ans sér eins konar fulltrúa í því stjórnarráði, einhverja taug eða heilavindu, sem skipar fyrir um hreyfingar hans eða störf. Væri ekki hugsanlegt að læra mætti nokkuð af þessu listaverki náttúrunnar? Væri ekki hugsan- legt, að það yrði affarasælast að hver stétt ætti sér fulltrúa í sam- eiginlegu atvinnuráði, sem auk stéttalulltrúanna væri skipað fær- ustu hagfræðingum landsins ? Væri ekki alveg eins líklegt, að slíkt atvinnuráð fengi ráðið á- greiningsmálunum réttlátlegar til lykta en sjálfir málsaðilarnir, þar sem hver fær að dæma í sjálfs sín sök? Aðalhlutverk atvinnuráðsins. En þá er aftur að vita, hvernig atvinnuráðið ætti að snúa sér í hinum mikla vanda, sem á því væri látinn hvíla. Reynslan yrði "efalaust besti kennarinn í því sem öðru. þó sýnist það liggja í aug- um uppi, að atvinnuráðið yrði að líta fyrst og fremst á hag allra stétta, en ekki að eins á hag einn- ar stéttar eða fárrá. Hagfræðing- arnir — eða Ilagstofan — af liálfu stjórnarinnar ætti að vera trygging fyrir því, að litið væri á hverja stétt frá sjónarmiði heild- arinnar, og að henni hlúð, án þess að ganga á hluta annara stétta.þá fyrst yrði von um að málunum yrði þokað í réttlætisáttina, í stað þess að gera úr þeim tog- streitu milli þeirra, sem komast ekki undan því, hve fegnir sem þeir vildu, að líta helst til einhliða á hagsmuni stéttar sinnar. Starf atvinnuráðsins ætti því aðallega að vera í því fólgið, að gefa út eins konar verðlagsskrá, ekki að eins yfir hinar helstu nauðsynja- vörur, heldur einnig yfir vinnuna. Hverjir væru færir um að sjá, hvernig borga skyldi hverja vinnu- tegund, ef atvinnuráði, sem hefði Hagstofuna og allar hennar skýrslur að baki sér, reyndist það ofraun ? Og til þess að koma í veg fyrir verkföll eða vinnubönn, þyrfti verðlagsskráin að koma út eins og fyrir hvern ársfjórðung, og helst eins og þremur mánuðum áður en hún gengi í gildi, svo að nægilegur tími væri til þess að gera einhverjar breytingar á henni, ef illa hefði tiltekist um samning hennar; breytingatillög- urnar yrðu auðvitað að koma frá stéttafélögum þeim, er þættust bera skarðan hlut frá borði. Eins og gefur að skilja, verður hver maður, sem stundar ein- hverja atvinnu, að geta fengið svo miklar tekjur af henni, að hann geti lifað sómasamlega af henni, geti staðið straum af sér og með- al fjölskyldu, að minsta kosti. Að öðrum kosti er sú atvinnugrein dauðadæmd og verður að leggjast niður. þá má og gera ráð fyrir að erfitt sé að semja fullgilda verð- lagsskrá fyrir bæði innlendar og útlendar vörur, sökum þess að ýiftsar vörutegundir gera ýmist að stíga eða falla í verði. það get- ur svo farið, að kaupmenn og kaupfélög verði að kaupa ein- hverja vörutegund hærra verði en gert heíir verið ráð fyrir í verðlagskránni. Verður þá at- vinnuráðið auðvitað að gefa hlut- aðeigendum leyfi til þess að selja vöru þá við sannvirði, en þá vei’ð- ur það að virða vinnuna hlutfalls- lega hærra á verðlagsskrá fyrir næsta ársfjórðung. Og líklegt er, að réttast mundi reynast að meta vinnuna alt af eftir vöru- verði síðastliðins ársfjórðungs. Aðalatriðið er það, að láta kaup- gjald og verð nauðsynjavara hald- ast í réttum hlutföllum. Vinnuflokkun. Einn af þeim ókostum, sem hinn nauðsynlegi verkamannafé- lagsskapur hefir haft í för með sér víðsvegar um heim, er, að því er margir segja, síversnandi vinnubrögð. Öllum er borgað jafnt, þeim sem eru afkastalitlir — annaðhvort vegna þess að þeir geta ekki gengið rösklega að vinnu, sakir heilsubrests, mann- skaparleysis eða aldurs, eða af því að þeir hirða ekki um að beita sér við vinnuna — og hinum, sem fá afkastað miklu meira — og stund- um tvöfalt og þrefalt meira. ])etta verður til þess að vinnuveit- andinn fær stundum vinnuna ver útilátna en skyldi, og verður ef til vill að borga fyrir þá vinnu, sem hann hefir ekki fengið af hendi leysta. Hann borgar stundatal vinnandans, en ekki vinnuna sem eftir hann liggur. Allir sjá hve ranglátt þetta er. Sá maður, er selur vinnu sína og vinnur slæ- lega, hefir í rauninni sömu synd- ina á samviskunni og hinn, sem hefir af öðrum í kaupum og söl- um. Og út yfh' tekur, þegar það má heita sannaður hlutur, að vinnubrögðin fara yfirleitt versn- andi. Iivert þjóðfélag verður að sama skapi snauðara sem vinnu- brögðin versna, því að vinnan er sú blessunarlind og nægtabrunn- ur, sem þjóðfélagið eys úr, bæði andleg og efnaleg gæði. En hver ráð eru til þess að bæta vinnubrögðin og koma á sanngjarnri vinnusölu? Ráðið er í rauninni mjög einfalt. Hitt er eftir að vita, hve vinsælt það er. í vinnubálki verðlagsskrár- ir.nar ætti ekki að eins að flokka hinar ýmsu vinnugreinar niður, eftir því hve kostnaðarsöm vinna þeirra væri, heldur ætti og að segja fyrir um hvert verðlag lestin. þar er þessu fólki hlaðið saman, innan urn kassa og tunn, ur, körlum, konum og börnum. Lestin er enn þann dag í dag aðal- farartæki Islendinga, verri far- kostur heldur en nábúaþjóðirnar myndu telja boðlegt gripum sem sendir eru til slátrunar. þessi ves- aldómur er fyrir handvömm. Fénu er eytt í annað, í tildur og prjál og hverskyns óþarfa. Al- menningur verður að heimta rétt sinn. Heimta að fé landsins sé var- ið þannig, að það hafi varanlegt gildi fyrir líf og þroska manna. þá myndi keypt skip til að flytja börn landsins eins og siðaðar manneskjur, fremur heldur en að reisa bráðabirgðastórhýsi, sem að- eins er þörf fyrir veislur og dans eitt kvöld eða tvö. Prófessor Birch unt tildurveislur. Um það leyti sem veislui' og heimboð stóðu yfir milli Dana og íslendinga í tíð Friðriks VIII, rit- aði nafnkendur danskur fræðimað- ur, prófessor Birch um tildurveisl- ur þessar. Miklu fé væri eytt í þennan mannfagnað. það fé væri tekið af almenningseign. En veisl- urnar yrðu í framkvæmdinni ein- göngu fyrir fámennan hluta af þjóðfélaginu, og það einmitt þá menn, sem best hefðu skilyrði heirna fyrir og síst væri þörf á að mismuna. Sömu skoðun hafði ver- ið haldið frarn af einum bæjar- fulltrúanum í Reykjavík, er tíð- rætt var um það á fundi hvort . halda skyldi stórveislu á bæjarins kostnað: „Hér er tækifæri fyrir frumkvæði einstaklingsins,“ mælti hann. „Látum okkar efnuðu menii halda borgaraveislu, þá sem vilja, og kosti hver sig sjálfur“. En þetta var felt. Og bær sem liggnr við gjaldþroti, hélt veislu fyrir 5—600 manns. Of mikið framleiðsla. Island framleiðir of mikið af einni vöru, og' aðeins af einni. ]>að eru lög. Alþingi situr ekki iðju- laust, eins og margir halda. pað hamast eins og það ætti lífið að leysa við að búa til og breyta íög- um. Stundum eru 10—20 mál á dagskrá. Og um alt verður að dæma, þó að enginn sé tími til rannsóknar, enn síður að : am- ræma. Lagagerðin er að verð.t að landplágu, því að öll þessi smíð, að kalla má, er sundurlaus cg ó- skipuleg. Lögfræðingarnir eru sjálfir orðnir flæktir í þesu völ- undarhúsi fráleitra vinnubragða. þetta þarf að breytast. þingið skyldi vera á fyrsta, annar; og þriðja flokks stundavinnu. Fyrsta flokks stundavinna er það vi mu- magn, sem liggur eftir hagvij kan atorkumann. Annars flt ikks stundavinna er það vinnumagi , er liggur eftir miðlungs verkm inn. En þriðja flokks stundavinn. i er það vinnumagn, sem álitið et að liðléttingur fengi afkastað um klst. þá ætti auðvitað að n eta vinnuna jafnt, hver sem j nni liana, hvort það væri karl eða kona. Auðvitað ætti að gr« iða minst fyrir þá vinnu, er teldisl til þriðja flokks, af því að vinnuv sit- andinn hlyti minstar tekjur af henni; hins vegar yrði fyi sta flokks vinnan dýrust, þar sem hún væri best útilátin og mes ;ur arður af henni. — Með öðrum c rð- um: verkstjórar, eða þeir, sim eiga að hafa eftirlit með vinnunni, fyrir hönd vinnuveitenda, veiða að gefa verkamönnum sín’ m vinnueinkunnir. Margir munu telja það mikh m tormerkjum bundið að gefa mönn- um vinnueinkunnir. þeir segia sem svo, að slíkar einkunnir muni valda engu minni misklíð og cá- nægju en venjulegt kaupgjald. Og vera má að það reyndist svp, sérstaklega fyrst í stað, á með: n menn væru að venjast á að beia það eitt úr býtum, sem þeim b« t og hvorki meira né minna. þó n á gera ráð fyrir því, að flestir kep; ú

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.