Tíminn - 18.04.1925, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.04.1925, Blaðsíða 1
(Sjctfbferi o$ afgreiöslur’aöur CCimans er Sigurgetr JríÖrifsfon, 5ambanösíjt\sinu, Kryfjau'f. ^VfgrribsÍa í i m a n s er í Sambanóstfúsinu ©rht óaglega 9—(2 f. !?, Simi 496. IX. ár. Eeykjavík 18. apríl 1925 20. blað uræuidiiasmauo. pegar menn nta altur tii þeaa tima, er verja varo tii pess, aó gera pjóö vorrr sjáirri ijost irvern sögurétt ísiand átti tii íuiiireisas, getur engan undraö pótt eitkj reymst paö nedtt iiytisverk aö byggja róK.stuada sanniæring meöal vor um rnáistaö vorn 1 deiimmi um Græniand. Serstaii- iega ætti aö minnast þess viö siíkan samanöurö, hve nukiu erf- ioara er mn sönnunargögn oii um sogu og stjórnanar nýiendunn- ar, par sem efaiausc ma teija að giötun og eyöiiegging siíKra skjala, er iouö iiaia aö ákvörö- unum um atburoi 1 Græiriands- sögu, irá pvi er paö bygöist og ait til vorra tima, er miklum mun tiiiinnaniegri heidur en ahir brun- ar, og' önnur tortiming hínna rit- uöu vatnisburöa um réttarsögu isiands sjálfs. Ennfremur viröist þaö og rétt að geta þess um leiö hve líkt er um undirtektii' ianda vorra sjálíra, sumra hverra, nú þegai' í upphaii sóknarinnar um réttlæti í Grænlandi og fyrir Grænland. — Áður en iarið var fyrir nokk- ui'ri alvöru að ræða eða skýra petta heimsvarðandi mál, þegar í stað, er því var hreift hér í Reykjavík og síðan í Winnipeg, heyrðust íslensk andmæli, að vísu órökstudd en einmitt því ákafari og frekari í staöhæfingum. Eg á hér einkum við hr. bókavörð Hall- aór Hei'mannsson, sem hinn al- kunni trygðavinur Islands, pró- fessor Fiske, hafði sett í æfistöðu til þess að varðveita og hefja heiður íslenskra bókmenta. Grein sú ein, er hann ritaði á sínum tíma var sett í öndvegisrúm „Ber- lingske Tidende“ sem fullnaðar- sönnun um tilhæfuleysi alls þess, er þá hafði verið sagt um kröfu- rétt vorn til nýlendunnar vestra. Hið síðasta og markverðasta dæmi hins sama er ritgerð próf. Ó. L. „Réttarstaða Grænlands að fornu“ (Andv. f. á. bls. 28—64) sem eg' hef leyft mér að svara, að nokkru, í sama tímariti þ. á. En alt þetta og' þessu um líkt fellur eins og ryð af góðu sverði, þegar þjóð vor fer að átta sig á þessu lífs velferðar og friðarmál- efni sínu. Alveg á sama hátt eins og íslendingar risu jafnan upp gegn tilræðum sinna eigin leið- toga, hinna og þessara, þegar brugga átti sjálfstæði voru gegn erlendri yfirstjórn banaráðin — svo mun þjóðin og nú reynast staðföst þegar Grænlandsmálið er orðið mönnum ljóst, og merking þess fyrir viðreisn íslands, út á við, hefir verið óhagganlega sönn- uð fyrir hugsandi mönnum. Eg hef gert nokkrar tilraunir til þess að sýna fram á það, í ýmsum blaðagreinum og fáein- um ritgerðum, hversvegna þjóð vor hefir fullan rétt til þess að búast við því, nú eftir lok ís- lensku stjórnardeilunnar, að end- urstofnað verði ríkissamband ís- lands og Grænlands. Eru til þessa margar meginástæður. En að þessu sinni vildi eg hér einungis minnast á eitt atriði, sem að vísu mun reynast að varða mestu, þegar valdhafarnir meðal heims- ríkjanna fara að gera út um ör- lög „hetjugrafarinnar miklu“. það eru Bandaríkin, sem ásamt meö Bretlandi, hljóta að ieggja alian þungaim á vogina, til úr- shta um slóou hms gamla goð- aumdæmis. An endurteknmga á því, sem áöur heiir verio sagt 1 : þessa átt, vil eg einungis minn- j ast á eitt atriði úr sögu Vestur- | heims, sem sýnir aliskírt aðstöðu I málsins gagnvart þessum flota- veldum. pegar það kom til um- ræðu eitt sinn á Fylkjaþingi hvemig fara ætti með land nokk- urt er Spánverjai' áttu þar vestra var svo talað i þinginu: „Eignarhald Spánar á mynni Missisippi fljótsins hefði getað þolast af Bandaríkjunum vegna þeirrar orsakar, að hið erlenda ríki var þegar orðiö eigandi og vald þess var ekki .slíkt, að um- ráð þess yfir landsvæðinu þyrftu óhjákvæmilega að stofna til hættu fyrir Fylkin — enda þótt þetta að vísu væri til óþæginda og tálma; en hefði Frakkland með samningi við Spán slegið eign sinni á landið mátti búast við verstu afleiðingum — og Banda- ríkin mundu hafa gripið til ýtr- ustu úrræða, jafnvel þótt þau hefðu haft ófrið í för með sér — til þess að komast hjá slíkri ógæfu“. (sbr. Fr. Wharton: Um alþjóðarétt. I. B. 1887. 72. gr.) pessi orð eru umhugsunarefni fyrir þá, sem hafa ekki þóttst vilja vita af neinum hagsmunum utan Norðurlanda einna um rétt- lát úrslit Grænlandsdeilunnar. Á hinn bóginn er það og ljóst að Bretlandi mikla er ekki síður ant um það, en Fylkjunum, að hin fornu Eylög vor, Island og Græn- iand, verði nú læknuð af meinum þeim og vanrækslu sem ranglæti tímanna hefir valdið. Allir vita að voldugasta og heillaríkasta verkefni Norðurheims er, að fram- leiða og flytja til Bretlands alt það sem vantar þar til fram- færslu. En hvar finnast á jörð- unni önnur slík feiknasvæði, er bíða ræktunar og notkunar, sam- kvæmt þeirra upphaflegu ætlun, sem móðurland og nýlenda hins gamla allsherj arríkis vors? — Á hinn bóginn þarf enginn að óttast að Vesturheimur seilist til neinna yfirráða á Grænlandi — enda þótt hitt sé og jafnáreiðan- legt, að Fylkin þola engu öðru stórveldi ríki þar í landi. Á sama ritstað sem eg vísaði til hér að framan stendur og: „Ameríka vex — en hún tekur ekki ný- lendur“. Einar Benediktsson. Sveinn Bjömsson sendiherra hefir ritað skýrslu um kjöttolls- samningana við Norðmenn, að til-. hlutun núverandi landsstjórnar. Morgunblaðið segir að mér hafi orðið ákaflega illa við lestur skýrslu þessarar og líkir mér við þjóf, sem staðinn er að verki. Minna mátti það ekki kosta! — Ar mér og skýrslunni er það sannast að segja, að eg á það enn inni þetta viðbragð sem eg á að taka við lesturinn. Eg verð að játa það í hreinskilni að eg hefi engan tíma haft til að lesa skýrsluna enn. Kjöttollsmálið er unnið og eg læt rólegur bíða að lesa skýrsluna, meðan hæst standa þingstörfin. En það skal ekki í láginni liggja hvemig mér verður við er eg hefi lesið. — Mega lesendur og útgefendur Morgunblaðsins þangað til gjama ala þá skoðun í brjósti að að- staða mín til bændamálstaðarins í kjöttollsmálinu hafi verið að- staða þjófsins. Eg er því ekki óvanur að lenda milli tanna hjá eigendum Morgunblaðsins og er satt að segja miklu rólegri þegar eg veit þá japla á mér. Mér yrði miklu órórra ef þeir hættu því í bili. — En hversu mjög sem þetta málgagn danskra og íslenskra kaupmanna ógnar mér, fær það mig ekki til að dæma ósféð um skýrslu frá fyrverandi sendiherra tslands. Og eg læt lestur hennar bíða rólega, meðan aðrar anmr eru mestar, því að samviskan er eins góð og hún getur verið um afskifti mín af bændamálstaðn- um íslenska í kjöttollsmálinu. Tr. p. ivristjan Aluertsson skrifar mikinn harmagrat 1 málgagniö sem fnaidiö gefur oænaum, mn Erossanesstihogu mma. Eg haii verið mjög vondur i pvi máh sem öórum. liin einkum kvartar Kr. A. yiir pví aö eg haii ekKi sagt irá því aö Magnús Guömundsson hafi boðið mér og öðrum pmgmönn- um aó koma upp í stjórnarráð til að sjá skjölin um Krossaness- málið. Hæmaiaust er Kr. A. bai'naleg- ur, að ætla að reisa sýknudóm landsstjórnarinnar á slíkum hé- góma sem pessum. Eða heldur hann, Kr. A., að eg hafi felt und- an að segja írá þessu boði, af því að eg hafi verið hræddur við það, og haft von um að geta dulið það? Við skulum athuga málið nánar. Tillagan fór fram á það að þing- nefnd, með fullu valdi samkvæmt stjórnarskránni, fengi máhð til rannsóknar, nefnd sem gæti rann- sakað málið til hlýtar og hefði vald til að heimta öll gögn, frá öllum sem við voru riðnir. Landsstjómin neitaði um þessa alveg sjálfsögðu kröfu Alþingis og taldi svo mikið við liggja að með eigin atkvæðum réðu ráð- herrarnir þeim úrslitum að neitað var um rannsóknina. I sömu svifum býður M. G. mér og öðrum að koma og skoða skjöl- in. Ekkert vald hafði eg, né aðrir slíkir, til að heimta að sjá alt. M. G. gat sýnt mér það sem honum gott þótti og þurfti ekki að sýna annað. Með gleraugu hans á nefi varð eg að líta á öll skjölin, og þau ein sem honum náðarsamleg- ast þóknaðist að sýna mér. Hversvegna neitaði M. G. að tnálið yrði rannsakað af nefnd með fullu valdi, en bauð að sýna þeim sem ekkert vald hafði að heimta alt fram í málinu? Svari Kr. A. því fyrir sig. Eg svara því fyrir mig. Gjörsamlega einkisirði er þetta tilboð frá M. G. Eg segi það satt að mér datt ekki í hug að gína við þessum öngli. Mér datt ekki einu sinni i hug að segja frá því að hann hefði verið lagður fyrir mig. Tr. p. Greínargerð fyrir frv. J. J. um Byggingar- og landnámssjóð,sem birt hefir verið hér í blaðinu. Nú skal í stuttu máli gerð grein fyrir meginstefnu þessa frv. það stefnir að því, að halda þungamiðju þjóðlífsins í sveit- inni Undanfarin ár hefir fjár- magni landsins verið veitt í at- j vinnurekstur við sjóinn, útgerð j og verslun. pegar vel gengur, | græðist á þessari atvinnu stórfé, en hingað til hefir reynslan orðið sú, að gróði sá hefir orðið hald- lítill og svipull. Hin óbærilegu vaxtakjör hér á landi stafa aðal- lega af stórtöpum lánstofnana á fyrirtækjum, sem græða öðru hvoru og eyða þá fénu með lítilli forsjá, eins og hér tíðkaðist á stríðsárunum. Hitt árið er stund- um ekkert nema tap, sem skellur á bönkunum, en þeir jafna aftur niður á skilamennina með þung- bærurn vöxtum. Allur almenningur er nú svo hlaðinn nefsköttum, að varla er fært á að bæta. Hinsvegar hafa efnamenn landsins mjög hliðrað sér hjá að taka á sig þunga í hlut falli við getu þeirra, í samanburði við fátæklingana, sem greiða með nefsköttum meginið af tekjum ríkissjóðs. Sum stórgróðafyrirtækin hér á landi, t. d. Krossanesverksmiðj- an, hafa borið hlægilega lítið af byrðum landsins, í samanburði við gróða sinn. Nú í mörg ár hefir varla verið bygður upp einn sveitabær í heil- um hreppum. Enn síður hefir býl- um fjölgað í sveit, nema ef telja skyldi ofurlitla viðleitni í Suður- þingeyjarsýslu. Fólksfjölkunin í landinu eflir bæina, en ekki sveit- ina. Nýju heimilin skapast á möl- inni við sjóinn. Nokkuð mikið af þeim heimilum eru í kjöllurunum i Réykjavík og Vestmannaeyjum, þar sem þroskaskilyrðin eru ó- glæsileg fyrir hina uppvaxandi kynslóð. Fyrir utan það, að nýju heim- ilin myndast að heita má öll í ver- stöðvunum,fækkar að sama skapi fólki á gömlu heimilunum í sveit- inni. Ein af ástæðunum til burt- flutningsins er sú, að bæjarhúsin níðast niður og a. m. k. nokkur hluti lausa og liðuga fólksins flýr húskuldann og lekann í lélegum sveitabæjum, þótt ekki sé að miklu að venda í verstöðvunum. þar er þó bygt á hverju ári meira og minna, og fólkið leitar í húsa- skjólið. Sveitin getur ekki rétt við nema fleira fólk sé þar búsett, ræktunin vaxi, gömlu heimilin verði endurbygð og ný heimili reist með skiftingu jarða. I Mý- vatnssveit er fólkið svo ánægt með heimahagana, að burtflutn- ingur er lítill. Á tveimur gömlum einbýlisjörðum þar, Reykjahlíð og Vogum, eru nú sjö sjálfstæð neimili, fjögur systkini búa á ann- ari, þrír bræður á hinni jörðinni. Óllu þessu fólki lýður ágætlega. En túnin hafa verið grædd út og engjar ræktaðar með vatni. Sjálft Mývatn hefir verið ræktað með silungaklaki. það, sem gert hefir verið í Reykjahlíð og Vogum, þarf að gera um alt land í hverri sveit, Bræður og systur eiga að taka hin hálfræktuðu óðul eftir fólks- fáa foreldra, skapa ný heimili, rækta landið og láta tvö ■ strá vaxa þar, sem áður var eitt. En í stórum stíl verður þetta landnám ekki framkvæmt nema þjóðfélag'ið greiði götu landnem- anna. það, sem vantar, er ný tún og nýir sveitabæir, sterkir, hollir og haldgóðir. Meðalsteinhús með tvísteypta veggi kostar nú um 20 þús. kr. Með núverandi banka- kjörum eru vextirnir fyrir utan afborganir og fyrningu 1800 kr. af slíku húsi. En segjum, að vext- ír lækki og verði aðeins 5%, eins og gera mætti ráð fyrir í vel reknum fasteignabanka, þá eru vextimir af slíku láni 1000 kr. — Nálega engin jörð á íslandi ber slíkan húsakostnað. það er ómögulegt að endur- byggja bæina vandaða, hlýja og endingargóða, nema með því að krefjast lítilla eða engra vaxta af höfuðstólnum. Enginn venju- legur banki getur hjálpað til að endurreisa sveitabæjina, skapa ný tún og mörg ný heimili. Allir bankar þurfa að láta borga sér vexti. En landnám í sveitum þolir ekki vexti, sem neinu nema, þó að ræktaðar og uppbygðar jarðir veiti á hinn bóginn hið hollasta og öruggasta lífsuppeldi. Á fundi við þjórsárbrú vorið 1922 sagði hr. Ólafur Thors út- gerðai-maður, um leið og hann veitti Jóni Magmússyni vígsgengi til kosninga: Við útvegsmenn er- um „aflaklærnar“. Frá okkur eiga að koma peningarnir í ræktur landsins. Eg er samþykkur ályktun þess- ari. Stórgróðinn við sjóinn er skapaður með hjálp manna, sem flestir eru aldir upp í sveit. Full- orðinn, vinnandi maður er mikill höfuðstóll. þennan höfuðstól hefir sveitin lagt fram til atvinnurekstr ar við sjóinn. Nú er kominn tími til, að greiddir séu vextir og af- borganir af láni sveitanna. Fyrir þetta fé á að skapa ný heimili í hverri sveit og endurreisa og styrkja mörg hin gömlu. Til að koma þessu í framkvæmd verður að taka ofurlítið af stóru tekjun- um. Samt verður hvergi nærri jafnhart að gengið, þótt jafnað sé niður hálfri miljón árlega á breiðu bökin, eins og áður er þyngt með nefsköttum ríkissjóðs á fátækum barnamönnum. Með frv. þessu er „aflaklón- um“ gefið tækifæri til að sýna, að þeir viðurkenni skuld sína við sveitina og að þeir vilji vinna að viðhaldi íslensks þjóðernis og tungu. Eins og að sjálfsögðu lætur, má ekki láta jarðir þær, sem bætt- ar verða á þann hátt, sem ráð er fyrir gert í frv., lenda í höndum fj árglæframanna, svo að þangað lendi gróðinn af hjálp landsins. Eru því reistar skorður við því. Sömuleiðis getur ekki verið að tala um annað veð í jörðum þess- um og húsum fyrir láni ríkis- sjóðs heldur en ábúðarréttinn, með því að það er besta og eðli- legasta tryggingin, sem landnem- arnir gefa veitt. Húsbruni. p. 4. þ. m. kvikn- aði í húsi nr. 14 á Lindargötu hér i bænum, og brann að mestu inn- an úr því, en þó tókst að slökkva eldinn áður en húsið féll. ----0----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.