Tíminn - 25.04.1925, Síða 3
T ! M I N N
79
að launa vel, svo að góður maður
fengist. — það duldist ekki að
sendimaðurinn væri ákveðinn fyr-
irfram, og þótti stjórninni óhæfa
að þingið mætti eiga frumkvæði
að því að ákveða slíkum manni
laun og uppbót á þau! Hún
treysti sér betur til að fullnægja
þörfum hans.
Tr. þ. lagði ríka áherslu á að.
laun fulltrúans væru nú tekin
upp í fjárlög fyrir 1926, og vitn-
aði til þeirrar reglu sem fjár-
máiaráðherra (J. þ.) setti um
það í fyrra, að útgjöld, sem
þingið ákvæði úr ríkissj. með öðr-
um lögum en fjárlögum, skyldu
líka tekin upp á fjárlög. En ráð-
herrarnir beittu sér nú gegn því
og töldu þess enga þörf í þessu
tilfelli. Fjármrh. þótti mega
bregða út af reglunni í þetta sinn.
Samkvæmt þessu á þingið aðeins
að samþykkja eftir á það sem
stjórninni og fulltrúanum kemur
saman um að hann þurfi. Ber
það vott um frekju stjórnarinn-
ar og hvað hún er höi’undsár, að
hún þolii ekki að þingið fái að
gera tryggari skipun um útgjöld
úr ríkissj. til þessa emb., held-
ur en stjórnarfrv. ákveður.
Brtt. Á. Á. voru l'eldar með 16
gegn 12 atkv. (Framsókn, J. Bald.
og M. T. fylgdu þeim), og fi-v.
var samþ. með 17:11 atkv. Á. Á.
fylgdi þá aftur meirihl.
Við 3. umr. málsins flutti Sv.
Ól. brtt. þess efnis, að fulltrúinn
mætti engin störf hafa á hendi
fyrir útlend n'ki og enga milliliða-
starfsemi reka, eða verslun fyrir
eigin reikning. En íhaldið feldi
hana umsvifalaust.
A t h u g a s. Stjórnarbl. Vörð-
ur virðist einkennilega hörund-
sárt eins og stjórnin í þessu máli.
það blaðrar um að Framsóknar-
menn hafi eytt tíma þingsins með
fádæma mælgi um málið við 2.
umr. í Nd. Ritstj. hleypur með
eitthvert fleipur, sem honum er
flutt, sjálfur heyrir hann fæst af
því sem gei’ist í þingsalnum. Um-
ræðan stóð í tæpar 3 kl.st. Úr
Framsóknai*fl. töluðu aðeins 2
menn, Á. Á. og Tr. þ., en 5—6 ai
fylgismönnum stj.frv. Á. Á. táh
aði þi’isvar en ræður hans voru
stuttar. Tr. þ. tók að vísu fjórum
sinnum til máls, en ræður hans
allar samanl. tóku ekki lengn
tíma er 15 mínútur. Hinir ræðum.
fluttu fleiri ræður og eyddu lengri
tíma. Blaðið mun þó naumast
telja málið svo lítilsvert að ekki
þurfi um það að tala, og hins get-
ur það varla ætlast til, að stj.
eigi að hami-a fi’umvörp sín
óbreytt gegnum þingið, án þess að
andstæðingar þeirra fái fult svig-
rúm til að rökstyðja bi’eytingar-
till. sínar samkv. því sem þing-
sköp og forseti leyfa. það er
undarlegur aumingjaskapur af
stjórnarfl. að kvai’ta undan í’ök-
ræðum um frv. sín, og bi’igsla
Framsóknarfl. um óþarfa tíma-
eyðslu í málum, án þess það hafi
við nokkur rök að styðjast.
þessi aths. er gei’ð af því að
nefndur blaðritstj. vii’ðist álíta
sig sjálfkjörinn siðameistara og
sannleikspostula, enda þótt kunn-
ugt sé oi’ðið að hann hefir í
þeim efnum hlaupið hvex-t gönu-
hlaupið eftir annað.
27. Lög um sölu á prestsmötu.
llefir áður vei’ið skýrt frá efni
þeirra í blaðinu.
Fallin fiv.: Efri deild feldi eft-
ir talsverðar umræður og deilur
með 7:7 atkv. frv. um viðauka
við lög um samþyktir um lokun-
artíma sölubúða í kaupstöðum,
með ákvæðum um reglulegan
vinnutíma og lokunartíma á x*ak-
arastofum. íhaldsmenn voi’u á
móti frv. Nálega allar rakarastof-
ur í Rvík höfðu óskað eftir þess-
ari réttarbót, en síra E. P. barð-
ist fyrir kröfum 1 eða 2ja í’ak-
ara, sem vildu fá að hafa vinnu-
stofu sína opna á helgum dögum!
.T. J. mælti með frv. og þótti
presturinn ekki verja góðan mál-
stað. Frv. var áður samþ.' í Nd.
Frv. um sölu á kaupstaðar-
lóð Vestmannaeyja til bæjarfél.
þar, fékk illar viðtökur í Nd. og
var þegar felt frá 2. umr. og
nefnd umræðulaust með 13:12
atkv. og er það úr sögunni á þessu
þingi. Rétt áður en atkv.gr. fór
fi'am hafði atvmrh. M. G. óskað
eftir því að frv. væi’i vísað til
fjárhn. og að hún boðaði sig á
nefndarfund urn málið; en deildin
leyfði honum ekki að fjalla meira
um það í þetta sinn.
Fi*v. um hvalaveiðai- vísaði Ed.
frá þinginu og í hendur stj. til
frekari athugunar, samkv. till. frá
Ingv. P., og er það sömuleiðis úr
sögunni í þetta sinn.
pál.till. um skipun milliþingan.
til að íhuga sveitarstjómar- og
fátækralöggjöf landsins, sem sagt
var frá í síðasta blaði, að Nd.
hefði afgreitt, var nýlega feld í
Mmi
þessu eina
innlenda félagi
þegar þér sjóvátrygg-id.
Simi 542.
Pósthéif 417 og 574.
Símnefní: Insurance.
Að alfundur
Búnaðarfjelags íslands verður haldinn á Blönduós, þriðjud. 23.
júní n. k. — Fundurinn verður settur kl. 12 á hádegi.
Verkefni fundarins er:
1. ) Skýrt. frá störfum, fjárhag og verkefni Búnaðarfjelagsins.
2. ) Haldinn fyrirlestur um búnað Húnvetninga.
3. ) Rædd ýms búnaðarmál. — Þeir er óska að bera fram einhver I
málefni á fundinum, tilkynni það búnaðarmálastjóra fyrir fundardag. !
4. ) Kosinn fulltrúi á Búnaðarþing, til naistu 4 ára.
Kosningarrjett hafa fjelagar Búnaðarfjelags Islands. — Allir eru
velkomnir á fundinn.
Reykjavík 20. apríl 1925.
Sigurður Sigurösson,
búnaðarmálastjóri.
EíTideild, en í hennar stað samþ.
till. frá Jóh. Jós. um að vísa þess-
um málum til stjórnarinnar til
undirbúnings.
Framkoma stjórnarfl. í þessu
máli frá upphafi er harla ein-
kennileg. Út af því hve mörgum
og mismunandi frumvörpum um
þessi efni var vísað til allsherjar-
nefnda þingsins, höfðu nefndirn-
ar úr báðum deildum sameigin-
legan fund með sér, þar sem
ákveðið var í einu hljóði að bera
fram þessa till. um milliþinga-
nefndina. Uppástunga um þetta
liafði í fyrstu. komið frá form.
allshn. í Ed. Jóh. Jóh., til fonn.
allshn. í Nd. þegar till. var komin
á rekspöl í Nd. komu uppástung-
ur um að vísa henni til stj. Og
stj. (M. G.) langaði til þeirrar
litlu viðurkenningar frá þingsins
hálfu, sem því fylgdi. þessvegna
snerust allshn.menn íhaldsins, frá
sinni till. eins og sagt er í síð-
asta blaði. þegar’til Ed. kom léku
nefndarmennirnir þar: Jóh. Jóh.
og E. P. sama skollaleikinn, og
snerust á móti sinni eigin uppá-
stungu, til þess að þóknast stjóm-
inni. Hún virðist vera orðin svo
hörundsár, hégómleg og skapill,
eftir barninginn við andstæðinga
sína í þinginu, að hún sleppir nú
engu tækifæri án þess að krefj-
ast .skilyrðislausrar hlýðni og
þegnlegrar virðingar af flokks-
möiinum sínum. þeir virðast nú
orðið skoða það sem aðalskyldu
sína að taka fyrst tillit til henn-
ar í hverju máli, hvað sem sann-
færing þeirra og fyrri skoðunum
líður. Annars mun þeim vera það
næstum eins ljóst og stjórnarand-
stæðingum, að M. G. hentar mjög
illa að búa mál undir þing; er
þess skamt að minnast um
sjúkratryggingafrv. Og hvernig
sem menn annars líta á stj.frv.
á þessu þingi, þá mun erfitt að
finna þar nokkra ljóstýru frá at-
vinnumrh., enda mun vera frem-
ur snautt um hugsjónir og áhuga-
mál í hans höfði. En hitt er þó
þingi, og játum og viðurkennum
það fúslega, að hitt og þetta fyr-
irtæki sé bráðnauðsynlegt, við
þurfum að byggja landsspítala,
stækka Klepp, byggja brýr, leggja
akvegi, byggja vita, rækta land-
ið, og svo ótal margt fleira, en
að við getum það ekki vegna fé-
leysis, það verði að bíða betri
tíma -— en um leið köstum við
burtu (4 miljón króna, sem svo
lendir í vasa örfárra gróðamanna,
Já, eg fyrir mitt leyti verð að
segja það, að eg get ekki verið
því samþykkur að kasta þessu fé
á glæ, og eg á bágt með að trúa
því, að til séu ekki þeir menn,
jafnvel meðal þeirra, sem halda
fast við frjálsa verslun, frjálsa
samkepni, að þeim ói ekki við að
kasta þessari kvartmiljón frá
sér.
Amk þess vil eg ennfremur
benda á, að útlit er fyrir, að enn
meiri hagnaður verði af tóbaks-
einkasölunni í ár 1925, en var
árið 1924, eins og sést á saman-
burði sölunnar fyrsta ársfjórðung
inn 1925, borið saman við söluna
fyrsta ársfjórðunginn 1924. Tölur
þessar hefi eg.frá Landsverslun-
inni. Aurum er slept. Salan var:
1924:
Janúar.............. kr. 159,941
Febrúar ............ — 143,537
Mars................ — 180,139
Alls kr. 483,617
1925:
Janúar.............. kr. 169,415 f
Febrúar ........... — 186,161
Mars............... — 219,009
Alls kr. 574,585
Salan fyrsta ársfjórðunginn
1925 var því 90,968 krónum hærri
en á sama tíma 1924, og mun þó
magn hins selda nokkru meira,
en krónuupphæðin bendir á, því
útsöluverð Landsverslunar hefir
lækkað töluvert frá í fyn-a.
þar með hefi eg rökstutt 2.
lið í nefndaráliti minnihl.
Rjól, kílóið
Munntóbak —
Reyktóbak:
Moss Rose lbs
Pioneer Brand
Vindlingar:
Lucana 10 stk
Westminster 10 stk
Vindlar:
Bonarosa 100 stk
Amistad — —-
Romanos — —
Frá smásöluverði í ársbyrjun
1925 er dregin tollhækkunin 1924,
sem var ein kr. pr. kg. af tóbaki
og 2 kr. pr. kg. af vindlum og
vindlingum, til þess að saman-
burðurinn verði réttur. þetta sýn-
ir, að smásöluverð á tóbaki er yf-
irleitt nokkuð lægra nú, heldur
en þegar einkasalan tók að
starfa, og munar sérstaklega á
reyktóbakinu. þó hefði smásölu-
verðið hér átt að vera 5—10%
hærra, nú, vegna óhagstæðs geng-
is ísl. krónunnar. Gengið var í
Eg kem þá að 3. atriðinu, tó-
baksverðinu. Flutningsm. frv.
staðhæfa, að tóbaksverðið innan-
lands muni fara lækkandi, ef frv.
nær fram að ganga, en eg vil
aftur á móti fullyrða, að miklu
meiri líkur séu til, að hið gagn-
stæða muni eiga sér stað. því til
sönnunar vil eg tilfæra skýrslu
um smásöluverð á nokkrum tó-
bakstegundum hjá kaupmönnum
árið 1921 og smásöluverð nú í
janúar þ. á.:
desbr. 1921 jan. 1925
kr. 19,50
— 22,00
— 7,55
— 15,60
— 0.61
— 1,01
— 36,90
— 44,50
— 48,40
desember 1921, danskar og ísl. kr.
jafnar, en Sterlingpundið jafn-
gilti þá 26 kr. ísl. 1 janúar 1925
voru 100 kr. ísl. jafngildar 104,40
dönskum, og Sterlingpundið jafn-
gilti þá 28 krónum íslenskum.
Smásöluverðið er bygt á upp-
lýsingum kaupmanna til Lands-
verslunar í desbi'. 1921.
Eg hefi aflað mér upplýsinga
um verðlagið á tóbaki erlendis, "þ.
e. í Danmörku og Englandi, og
borið það saman við einkasölu-
verðið hér. Niðurstaðan á þeim
kr. 20—23,00
— 20—25,00
kr. 12,00
— 17,00
kr. 0,60—0,70
— 1,10—1,15
kr. 35—40,00
. . kr. 45,00
. . — 48,00
samanburði hefir orðið sú, að
verðið á vindlum og munntóbaki
er mjög svipað á báðum stöðum,
en á vindlingum og sérstaklega
reyktóbaki, er það miklu hærra
erlendis. Dæmi:
Munntóbak kostar hér 24 kr.
þr. kg., ytra 24,50 pr. kg.
Vindlar: Romanos 43 kr. pr.
kassa hér, 43,85 ytra. Times 30,00
hér, 29,20 ytra.
Vindlingar: Capstan 70 au. pr.
10 st. hér, ytra eins.Three Castles
77 aura hér, 93 aura ytra. Derby
2,25 au. hér, 4,10 ytra.
Reyktóbak pr. 1 lbs.: Waver-
ley mixture 13 kr. hér, 22,40
ytra. Richmond mixture 10,50
hér, 27,07 ytra.
Nú er samanburður á smásölu-
verðinu erlendis og hér, auðvitað
að miklu leyti kominn undir tó-
bakssköttum og tollum í hverju
landi. þegar þess er gætt, að tó-
baksskattur er t. d. í Danmörku
miklu lægri á ódýrustu og miðl-
ungstegundunum, heldr en hér,
þá kemur það í ljós, að smásölu-
verðið hér á landi, er einnig að
öðru leyti töluvert lægra en í
Danmörku. þetta sýnir hve gæti-
lega Landsverslunin starfar, og
hve hófleg hún er í álagningu.
Já, munu andstæðingar Lands-
verslunai’ segja; það munu kaup-
menn líka gera, samkepnin skap-
ar verðið. Jú, svo ætti það að
vera, en er orðið um mikla sam-
kepni að ræða hér á landi? Eg
efast um, að svo sé. Kaupmenn
verra að það litla sem þar fæðist
yfirgefur hann jafnóðum eða ber
sjálfur út á klakann síðar. þó
liann vilji fá að forma hugmyndir
og till. annara, munu fáir búast
við að frumvörp, sem frá honum
koma um sveitarstjórnar- og fá-
t;í kramálefni verði gerð að lögum.
-----því hefir oft verið haldið
mjög á lofti í blöðum Ihalds-
manna að leiðtogar Framsóknar-
flokksins kúguðu samflokksmenn
sína, en blöðunum mun nú vera
orðið það mikið hanns- og á-
hyggjuefni, hversu samhuga
Framsóknarmenn eru og frjálsir
með skoðanir sínar í hverju máli.
það er annað sem ýmsir íhalds-
menn finna nú sennilega sárar til
en nokkru sinni áður, og það eru
kaup og kúgun á sálum og sann-
færingum í sjálfum stj.flokkn-
um. Eigingjöm stjórn krefst
dýrra fórna, til þess að geta dekr-
að við tilhneigingar sérdrægra
kjósenda. Framkoma stjórnarinn-
ar og Ihaldsflokksins í tóbaks-
emkasölumálinu er fullkomin sönn
un fyrir því sem hér er sagt.
Breyting á toll-lögum og afnám
tóbakseinkasölunnar var til 2. og
3. umr. í Nd. 20. og 22. þ. m.
Stóð önnur umr. aðeins 3 kl.st.
Eftir að meiri- og minnihl. fjár-
hagsn. höfðu gert grein fyrir
ástæðum sínum með og móti
einkasölunni, var gengið til úr-
skurðar um afstöðu deildarmanna
til hennar. Kom þá fyrst til atkv.
svohlj. rökstudd dakskrá frá Jör.
Brvnjólfssyni:
„þar sem tóbakseinkasölunni
var í fyrstu komið á af fjárhags-
ástæðum, til þess að afla landinu
tekna, og hún hefir gefið landinu
ríflegri tekjur en við var búist,
en afnám einkasölunnar ríkissjóði
að skaðlausu, mundi hafa svo
mikinn tollauka í för með sér,
að vörur þessar hlytu að hækka
allmjög í verði, og ennfremur að
þjóðin yfir höfuð virðist una
þessu fyrirkomulagi vel, þá þykir
deildinni að svo komnu ekki hlýða
að gera þessa breytingu, og tek-
ur fýi’ir næsta mál á dagskrá".
þessi dagskrártill. var feld með
14:13 atkv. að viðhöfðu nafna-
kalli, og sögðu já: Jör. B., Kl. J.,
M. T., P. þ„ Sv. Ó„ Tr. þ„ þorl.
J„ Á. Á„ B. St„ H. St„ Ing. B„
J. Bald. og B. Sv. Nei sögðu:
J. Kj„ J. S„ J. þ„ M. J„ P. 0„
S. J„ þór. J„ Á. Fl„ Á. J„ B. J„
B. L„ H. Kr„ Jak. M„ J. A. J„
hafa myndað fastan félagsskap
með sér, og það er ekkert óeðli-
legt í því. þeim hefir fundist öll
einkaverslun vera bein árás á sig,
og því bundist föstum félagssam-
tökum, og einkaverslunin hefir
kannske fært þá enn nær hvern
öðrum. Samkomulagið er orðið
svo mikið, að samkepnis verður
varla vart. Maður getur gengið
búð úr búð og spurt um sama hlut
inn, og allsstaðar er verðið eins,
ekki einu sinni á eldspýtum er
um isamkepni að ræða, en hún
var einusinni svo mikil, að Reyk-
víkingar gátu byrgt sig upp um
áratugi fyrir 7 aura pakkann, og
svona er það með hvern einstak-
an smáhlut.
Eg þykist nú hafa fært full rök
fyrir þeim þrem atriðum, sem
tekin eru fram í áliti minnihl.,
og afleiðingar þeirra hljóta að
verða þær, að allir íhalds- og
sparnaðarmenn þessa lands hljóti
að halda sem fastast um einka-
söluna, og þá ekki síst fyrir þá
sök, að enginn dirfist að ve-
fengja það, að versluninni hafi
verið og sé prýðilega, og um
leið gætilega stjórnað, og gefi
ríkissjóði svo álitlegar tekjur á
þessum krepputímum, að ekki
megi án þeirra vera. Hæstv. fjár-
málaráðherra hefir oftar en einu
sinni tekið það fram, að kreppu-
tíminn muni ekki vera á enda,
þótt hið einstaka og afarmikla
góðæri síðasta ár hafi bætt afar-
mikið úr. Aftur á móti hefir hv.