Tíminn - 23.05.1925, Blaðsíða 4
98
TlMINN
LfftryggingaféI. ANDVAKA h.f.
Osló — Noregi
ísla.zicisdu©ild-in.
Mest útbreiðsla! Best viðskifti! Pljótust af-
greiðsla! Reynslan er ólýgnust!
Vestmannaeyjum, 28/3. -’25. - „Það vottast hér me& að lif-
tryggingarfél. „Andvaka“ hefir reynst okkur ágætlega í viðskift-
um, og efnt loforð sin við okkur að öllu leyti, með greiðslu á
líftryggingum tveggja sona okkar“.
(Undirskrift. — Frumritið til sýnis).
Læknir félagsins í Reykjavík er Sœmundur próf. Bjarnhjeðinsson.
Lögfræðis-ráðunautur fíjörn Þórðarson, hæstaréttarritari.
Forstjóri: H e 1 g i Valtýsson,
Pósthólf 533 — Reykjavíh — Heima: Grundarstíg 15 — Sími 1250
U. M. F. í. Héraðssambandið „Skarphéðinn“.
Héraðsmót
sambandsins verður háð við Þjórsárbrú laugardag 4. júlí n. k. —
Þar verður kept í ýmsum íþróttum, merkir ræðumenn tala og fleira
verður til skemtunar.
Iðnsýning sambandsins verður opin á mótsstaðnum 3., 4. og 5.
júlí. Munir á sýninguna eiga að vera komnir að Þjórsártúni ekki
síðar en miðvikudag 1. júlí.
Ágóði af mótinu rennur til héraðsskólans og annara áhugamála
æskulýðs eystra.
Héraðsstjórnin.
Klæðaverksmiðjan
„Álafoss“.
Kaupir hvíta vorull óþvegna.
Ullin á að vera i heilum reifum —
klipt af kindunum en ekki reitt.
— Talið við umboðsmenn vora.
Sendið ull til verksmiðjunnar
— þér fáið nú íínustu dúka — sérstaklega mælum vér með hinum
nýju sumarfataefnum, sem seld eru með óheyrilega lágu verði í
samanburði við erlenda vöru
Verksmiðjan mun hafa sýningu á dúkum o. fl. að Þjórsártúni
seinni hlutann í júní næst komandi og verður þar aðeins tekið á móti
pöntunum. — Ágætt tækifæri fyrir búendur suðurlandsundirlendis að
velja sér falleg föt. — Þar verður úr rnörgu að velja, framleitt úr
íslenskri ull.
Eflið innlendan iðnað, verslið við Klæðaverksmiðjuna „Álafoss11,
Reykjavík.
Símn.: „Álafoss“. Sími í Rvík. 404. Sími í Verksrn. við Varrná.
Hrossasýningai’, 1925.
1. Eyrir V.-Húnavatnssýslu, á Tjörn á Vatnsnesi . . . . . 20. júní
2. — A,- —„— á Kaganarhóli á Ásum .... 24. —
3. — Skagafjarðarsýslu, á Stokkhólma í Vallhólmi... 26. —
4. — —á Garði í Hegranesi .... 29. —
5. — Eyjafjarðarsýslu, í Eagraskógi.......................2. júlí
6. — —„— í Hrafnagili.....................—
Búnaðarfélag“ Islands.
HAVNEMðLLEN
KAUPMANNAH0FN
mælir með sínu alviðurkenda rúgmj öli og hveiti.
Meirí vörugæði ófáanleá.
S.I.S. slsziftir ein.g’öxA.gfTAL -vi<3 o~k:!k:~u.r.
Seljum og mörgum öðrum íslenskum verslunum.
Frh. af 1. síðu.
ing Jóns þorl. á skatti hlutafé-
laganna myndi baka landssjóði í
Reykjavík einni saman rúmlega
600 þús. kr. skaða á yfirstandandi
ári. En ekki voru nema liðlega
30 gjaldendum sem stjórnin gaf
þessa gjöf. Ófögnuður þessi var
drepinn í efri deild síðustu þing-
dagana.
Kaupmenn geta verið þakklátir
stjórninni. Hún hefir þeirra vegna
gert innflutningshöftin að engu
og síðan afnumið þau. peirra
vegna hefir stjórnin og fylgdar-
lið hennar líka lagst á land-
verslun með olíu og tóbak. Kaup-
menn mega því vera ánægðir. En
útgerðarmenn hafa ástæðu til að
vera óánægðir. þeir hafa ekki
fengið herinn, til að geta hafið
svartliðastjórn að sið ítala. Og
þeir hafa verið sviknir um upp-
gjöfina á tekjuskattinum. þessi
liðlega 600 þús. á einu ári til
rúmlega 30 atvinnufyrirtækja í
höfuðstaðnum.
Framsóknarmenn hafa enga
slíka sigra, en þó nokkuð isem
þeir telja betur gert en ekki.
Heilsuhæli fyrir berklaveika verð-
ur reist í Eyjafirði á fögrum stað.
því máli fylgdu 1Ó Framsóknar-
menn í Nd. og 4 íhaldsmenn. Eng-
inn Framsóknarmaður var á móti,
en 9 íhaldsmenn. Austfirðingar fá
nú loks Eiðaskólann reistan að
ári. — þar studdi einn íhalds-
maður, sem var þingmaður Norð-
Mýhnga, en allir flokksbræður
hans í deildinni voru á móti mál-
inu,en allir Framsóknarmenn með.
Myndi Norðmýlingum hafa orðið
þungur róðurinn í því máli með
sinn eina stuðningsmann úr íhald-
inu, ef ekki hefði notið annara
við. Sunnlendingar fá 20 þús.
fyrstu fjárveitingu í héraðsskóla,
móti 30 annarstaðar að. Ihaldið í
efri deild. ætlaði að hindra að
fjárveiting þessi yrði notuð með
því að setja sem skilyrði að 2—3
sýslur stæðu að skólanum. En
þessu var breytt aftur í neðri d.
og er nú þeirra Sunnlendinga að
duga vel og byrja að reisa skól-
ann að ári. þá var Landspítalinn
settur á fjárlög í trássi við meg-
inþorra íhaldsmanna sem
greiddr tvívegis atkvæði á móti.
Verður nú byrjað á að reisa spí-
talann í sumar og á að vera lokið
fyrir 1930. Dalamenn fá hús-
mæðraskóla á Staðax’felli.Er í ráði
að ungfrú Sigurborg Kristjánsd.
frá Múla taki jörðinaáleigu næsta
vor og reki þar húsmæðraskóla
sem einkafyrirtæki, með nokkrum
ríkisstyrk. Hákon í Haga barðist
af öllu afli móti þessari fram-
kvæmd og fylgdu honum 7—8
samherjar hans í neðri deild.
Mátti heita að þetta gengdi furðu
þar sem tveir sérskólar eru fyrir
bændaefni, en enginn, sem að
sama skapi er sniðinn eftir þöi'f-
um kvenna í sveit. Málið gekk
samt fi’am og verður væntanlega
hafin kensla á Staðarfelli næsta
vor. það átti mikinn þátt í sigri
málsins nú að Magnús á Staðar-
felli og kona hans gáfu enn á ný
10 þús. kr. í bú á jörðina, með því
skilyrði að þar yx*ði bju'juð hús-
mæði'afræðsla að vori.
þá var hrint áleiðis nokkuð
tveim stórmálum. Nefnd var kos-
in ólaunuð þó til að gei’a tillögur
í strandferðamálinu. þarf senni-
lega að kaupa annað skip, minna
en Esjuna, sem aðallega yrði not-
að til vöruflutninga, en hefði þó
nokkurt fai'þegarúm. það skip
ætti að geta fai'ið inn á hverja
smávík í hverri ferð. Mest gagn
að því skipi yrði fyrir Hornafjörð,
Vopnafjörð, Norður-þingeyinga,
IJúnvetninga, Strandamenn og all
ar þær þrjár sýslur sem liggja
að Breiðafii’ði, en þó einkum
Barðsti’endinga og Dalamenn.
Esjan myndi þá annast aðallega
fólks- og póstflutninga, og hafa
betur undan þörfinni, en nú ger-
ist. En nýja skipið myndi hjálpa
mest smáhöfnunum sem mest
hafa jafnan orðið útundan. En
það mál sem bændum mörgum
mun þykja mestu máli skifta er
kæliskipsmálið. þingið félst al-
gerlega á tillögur Jóns Árnasonar
og Ti'yggva þórhallssonar í því
máli. Verður að líkindum hafist
handa með hið fyrsta frystihús
fyrir útflutt kjöt nú í sumar og
ráðgert að Sambandið geri enn
stærri tilraun en áður með að
koma því kjöti á enskan markað.
Báðir flokkar munu að því leyti
líta með nokkui’ri ánægju til baka
á þingstarfið. Báðir hafa eftir
megni unnið að áhugamálum sín-
um. J. J.
----o-----
Látinn er á Stað í Súgandafii’ði
þoi’varður prestur Brynjólfsson.
Hann var fæddur 1863 á ísafirði,
sonur Brynjólfs Oddssonar bók-
bindara, síðar í Reykjavík og
fyrri konu hans, Rannveigar Ól-
afsdóttur bónda á Kalastöðum
Péturssonar. Síra þorvarður varð
stúdent 1888 og lauk prófi í guð-
fræði við prestaskólann 1892. Var
um hríð fríkirkjuprestur í Suður-
Múlasýslu en fékk Stað í Súg-
andafirði 1901 og var þar prestur
til dauðadags. Kona hans lifir
hann, Anna Stefánsdóttir, systir
Halldórs alþm. Metúsalems í’áðu-
nauts og þeirra mörgu og merku
systkina. Síra þorvarður var
vandaður maður svo að af bar og
vinsæll.
----o----
Hrossasýningar.
Á yfirstandandi vori verða
hrossasýningar haldnar á Norður-
landi að tilhlutun Búnaðarfélags
Islands. Flestar þeirra eru nú
þegar ákveðnar og auglýstar á
öði’um stað hér í blaðinu.
Tilgangur sýninganna er nú
sem fyr, að leitast við að finna
bestu kynbótahrossin og stuðla
að því að þau séu höfð til undan-
eldis, einnig að sameina menn um
hvei't stefna beri í hrossarækt-
inni, svo ekki rífi einn niður það
sem annar byggir.
Síðasta Búnaðarþing samþykti
ákveðnar í’eglur fyrir hrossasýn-
ingar sem Búnaðarfélagið styrkti,
til þess að fá meira samræmi í
þessa starfsemi en verið hefði.
Sumt af því sem reglur þessar
ákveða er áður viðtekið sem hefð.
þær mæla svo fyrir að hlutaðeig-
andi sýslunefnd skuli kjósa sýn-
ingarstjóra og tvo menn í dóm-
nefnd fyrir hverja sýningu, en
Búnaðarfél. íslands einn. Sýning-
argjöld ákveða reglurnar þannig:
Fyrir stóðhesta 4 v. og eldri 2 kr.,
fyrir stóðhesta 3 vetra 2 kr. og
fyi'ir hryssur 4 v. og eldri 1 kr.
Sýningai'gjöldin renna í sýningar-
sjóð. Yngri hross en að framan
greinir eru ekki tekin á sýningu.
Sýningarstjóri sér um undirbún-
ing á sýningarsvæðinu, annast
innheimtu á sýningargjöldunum
og stýrir sýningunni. Dómnefnd-
axmenn meta hrossin til verð-
launa og ræður afl atkvæða þann-
ig, ef ágreiningur verður, að hér-
aðskjörnu dómnefndarmennirnir
geta ekki dæmt hrossi verðlaun
móti atkvæði ráðunauts Búnaðar-
félagsins og ráðunautur getur
ekki dæmt hrossi verðlaun nema
annar héi'aðskjörni dómnefndar-
maðui'inn greiði því atkvæði.
Reglurnar eru prentaðar í 3—
4. hefti Búnaðarritsins þ. á. Verð-
ur því ekki fai’ið nánar út í þær
hér. Th. A.
-----o----
Afburða góður afli er nú aftur
á togurunum, svo að fyllilega lít-
ur út fyrir að sömu uppgrip ætli
að verða í ár sem í fyrra.
Vísa þessi er lögð í munn föður
tóbakseinkasölunnar:
Gott verk framdi eg eitt sinn eitt,
að eins eitt
— betra er eitt en ekki neitt —
endur fyrir löngu.
Mér vill ekki ganga greitt
að gera það að engu.
Til þess allrar orku hef neytt,
allri minni kænsku beitt,
til þess hálfri æfi eytt
yfirleitt — með röngu.
Slys. Ung stúlka druknaði í
Rangá um síðustu helgi, frá Svín-
haga.
Akureyringar se:';dr, landsstjórn
inni fjölmennar áskoranir um að
æggja niður vínsöluna þar.
Kirkjuvígsla. Hin nýja Kvenna
biekkukirkja í Miðdölum var vígð
af biskupi á uppstigningardag.
í þinglokin voru kosnir í milli-
þinganefnd til þess að koma fram
með tillögur um seðlaútgáfuna og
aðra bankalöggjöf landsins:
Sveinn Björnsson, Jónas Jónsson,
Magnús Jónsson dósent, Ásgeir
Ásgeirsson og Benedikt Sveins-
son. — Bankaráðsmenn voru end-
urkosnir Klemens Jónsson og
Guðmundur Björnsson, yfirskoð-
unarmaður Landsbankans endur-
kosinn Guðjón Guðlaugsson og
síra Vilhjálmur Bi'iem foi’stjóri
Söfnunarsjóðsins.
Svar til Morgunblaðsins útaf
hinum klaufalegu greinum þess í
garð ritstjóra þessa blaðs útaf
kjöttollsmálinu, kemur í næsta bl.
Auglýsingar í Tímann þurfa
helst að vera komnar fyrir há-
degi á föstudag.
Ritstjóri: Tiyggvi þórhallsson.
Prentsmiðjan Aeta.
Matarstell og' kaffistell
ættu að vera til á hverju heimili
á landinu. Ein hin mesta prýði
hvers heimilis eru fallegar leir-
vörur á borðið. Við sendum þeim
er þess óska: Matai'stell úr stein-
taui, 6 manna, á kr. 39,00, 12
manna á kr. 77,00, kaffistell úr
postulíni 6 m., 16 stk., kr. 21,90,
12 m. kr. 39,00. Ágæt bollapör
frá 0,65—1,15, mjólkurkönnur frá
1,50, þvottabretti frá 1,65 o. s.
frv. þessar vörur getur og á
hvei't heimili að eignast.
þessu verði selur enginn jafn-
góðar vörur og
VERSLUNIN „þÖRF“,
I-Iverfisgötu 56. Reykjavík.
Sími 1137.
— Reynið sjálf. —
Hey-grímur. Verð kr. 4.50.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Söðlasmíðabáðin Sleipnir
Laugaveg 74.
Reiðtýgi, aktýgi, svipur og
keyri, ístöð (þar á meðal örygg-
isístöð), beislisstangir, beislismél,
taumalásar o. fl. — Klyfj atöskur,
hnakktöskur, handtöskur, seðla-
veski, peningabuddur, og allskon-
ar ólar tilh. söðla- og aktýgja-
smíði. Séi’staklega skal bent á
hina ágætu spaðahnakka og venju
lega hnakka, með virkjum, jái’n-
uðum alt í kring, sem ábyrgð er
tekin á. Ennfi’emur ágætir, mjög
ódýrir handvagnax og erfiðis-
vagnar, ásamt aktygjum, svo og
hin ágætu gummireiðbeislismél,
sem mikið er spurc um nú. Fisk-
vagna- og bílayfirbreiðslur, úr
fyi’sta flokks íbox’num dúk. Tjöld
stæi’i’i og smærri, úr þykkra og
þynnra efni — tjalda- og segla-
strigi, alt íA mun ódýrara en
áður. — Aðgerðir fljótt og vel af
hendi leistar. Fyrsta fl. efni og
vinna. Pantanir afgr. hvert á
land sem er.
Söðlasmíðabúðin Sleipnir
Laugaveg 74, Rvík.
Sími 646. Símn.: Sleipnir.
Tapast hefir tíktetur, gulhvít,
dökt trýni, fi’ekar stór. Finnandi
tilkymú í síma 131 Hafnarfii’ði.
Tófuhvolpa
og Jifandi fugla, svo sem fálka,
smivLx, himbrima, hrafna, endur,
gæ?ir, álftir, óðinshana og marg-
ar aðrar tegundir vil eg kaupa.
Einnig þessa fugla dauða vil eg
kaupa.
Ólafui’ Friðriksson,
Austurstr. 1, Rvík. Sími 656.
BÆKUR BÓKAFÉLAGSINS
fást hjá nálega öllum kaupfélög-
um og nokkrum bóksölum. Ódýr-
ustu, auðveldustu og skemtileg-
ustu náms- og fræðibækur fyrir
böm og unglinga.
AUGLÝSING.
Nú hefi eg gjörsigrað Morgun-
blaðið. Ekki einungis að það sé
hætt allri sókn á mig og Harð-
jaxl minn, heldur hefir það og
gefið upp alla vöm, en eg rek
flóttann, - enda hefi eg hugsað
mér að ganga svo frá, að það
verði óskaðlegt öllum góðum
mönnum og göfugum málefnum!
Nú iskora eg á alla sanna Is-
lendinga að sporna við andlegi’i
og líkamlegri afturför með því að
upplýsa allan þorra landsmanna
um það að moð sé ekki hentugt
sálarfóður handa landsmönnum,
heldur skal slíkt aðeins gefið gadd
hi’ossum í aftaka hörkum og jarð-
banni að vetri til.
Oddur Sigurgeirsson,
bæj armálapólitíkus.