Tíminn - 12.09.1925, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.09.1925, Blaðsíða 3
TlMINN 161 Alfa- Laval skilvindnr reynast best Pantanir annast kaupfé- lög út um land, og Samband ísL samviélaga. Til kaupfélaga! H.f. Smjörlíkisgerðin í Reykjavík er stofnuð í þeim tilgangi, að koma kér á smjörlíkisframleiðslu, sem geti fyllilega jafnaat á við samskonar iðn erlendis, bæði hvað gæði og verð snertir. Eflið íslenskan iðnað. Biðjið uni ,Smára‘-smjörlíkið. Orgel-harmonínm hin bestu og vönduðustu sem til landsins flytjast eru frá B. M. Haugen í Noregi. Umboðsmaður á íelandi er Sæmundur Einarsson Þórsgötu 2 Reykjavík, sem gefur allar upplýsingar. mesta og besta uppsk-eru — á einum stað, ekki altaf gerir það á öðrum. Yfir í Danmörku eru t. d. ræktuð mörg afbrigði af rauðsmára. Á tilraunastöðvum Dana eru innlend og útlend af- brigði borin saman. Hin fyrnefndu ganga svo að segja altaf með sigur úr býtum. (Hér er átt við seinan rauðsmára). í Skáni í Svíþjóð, sem hefir svipað loítslag og Sjáland/reynast best þau afbrigði, sem þar eru mynduð og ræktuð; þar geta dönsku af brigðin ekki kept við þau skánsku, enda þótt þau síðar- nefndu séu lakari, þegar þau eru reynd í Danmörku. Hér kemur því fleira til greina en loftslagið og oft getur verið erfitt að skilja til fuíls bvað það er, sem orsakar þennan mismun. þetta, að afbrigði, sem eru þai’ vanalega þau bestu, eða bafa a. m. k. skilyrði fyrir að vera það, þótt þau annarsstaðar ekki geti kept við önnur þarverandi afbrigði, er mjög veigamikið at- riði í öllum landbúnaði og' ekka síst bjá okkur íslendingum. það segir okkur neínilega ótvírætt að við eigum sjálfir að mynda af- brigði af okkar íslensku fóður- jurtum og rækta þau. Eg geng þess ekki dulinn, að hér er við marga örðugleika að stríða og þó einkum loftslagið, þvi eins og áður er bent á, er fræ- rækt þess örðugri, sem norðar dregur. það befir þó sýnt sig við þær tilraunir, sem Ræktunarfé- lag' Norðurlands gerði, meðan Sigurður Sigurðsson búnaðannála- stjóri var þar framkvæmdarstjóri, að fleiri íslensk grös geta borið þroskað fræ, sem gefa all-góða uppskeru. þessum tilraunum þarf að halda áfram til þess að fá svar upp á þau áríðandi spursmál sem að framan er drepið á. Ef til vill eru það sumir, sem hafa reynt að safna íslensku gras- fræi og sá því. Nokkrum þeirra hefir sjálfsagt gefist það vel, öðrum illa. Hinir fyrnefndu eru að líkindum á sömu skoðun og eg, hinir standa mér á öndverð- um meiði. Til þessar manna vil eg segja, að þeir hafi ekki leyfi til þess að draga þá ályktun að ís- lenskt fræ sé ónothæft, þó að þeim hafi ekki lánast vel með það. þeir gátu fyrst og fremst hafa borið sig skakt að, þegar þeir söfnuðu íræinu og sáðu því og í öðru lagi gátu þeir hafa valið fræ af slæmum plöntum. þær plöntur, sem vaxa úti í náttúrunni hafa (eins og allar aðrar plöntur) misjafna eigin- innhaldi (blöndun mínus 15) af egg-jahvítuefnum og fitu til sam- ans, 46%. þar af hrein eg'gja- hvíta 32—33%. — Fóðurblönd- unin er gerð úr baðmullarfræi, jarðhnetu, sólsikk, raps og kókus- kökum, með meiru. Enn má nefna Koldings-fóður- blöndun. Hún inniheldur 35% af eggjahvítuefnum og fitu til sam- ans. þar af hrein eggjahvíta, meltanleg 23%. Samsetningin á þessari fóðurblöndun er svipuð og’ sagt er að Langelundsfóður- blöndunina. Mysa eða „drukkur“ er ágætur fóðurbætir handa öllu ungviði, vetrungum, folöldum og lömbum, fullorðnum hestum og fé, þó að ekki sé þar um kjarnfóður að ræða. Kúm má einnig gefa mysu. Næringin í mysunni er mestpart sykur. — En mysan og drukkur- inn má ekki vera súr, þegar skepnum er gefið það að drekka. Og best er að mysan sé volg, 25—30° C. — Af mysu þurfa 5—6 kg. á móti 1 kg. af töðu. Um fóðurgildi þessara ýmsu kjarnfóðurstegunda, miðað við góða meðaltöðu má svo að orði kveða að sé hér um bil þetta: Jafngildir 1 kg. rúgur 2y% kg. töðu — mais 214 — — ieika. Sumar gefa mikið hey, aðr- ar mikið fræ, sumar þola kalt loftslag vel, aðrar illa o. s. frv. Við myndun afbrigða eru þær bestu plöntur valdar ur og notaðar til fræræktar. þessi afbrigði eru mjög misjöfn eftir því hverja kosti maður vill fá' fram, og þar sem útlendu afbrigðin oftast vanta þá kosti, er við hljótum að krefj- ast, verðum við sjálfir að mynda okkar eigin afbrigði. Flestar menningarþjóðir álfunnar hafa á síðari árum lagt mikla áherslu á þetta atriði, jafnvel þó þær hafi átt hægra með að ná í fræ við þeirra liæfi en við eigum. Einhver hinn mesti örðugleiki íslenska landbúnaðarins eru þúf- urnar. Besta sverðið á móti þeim er fræsléttan. Skilyrði fyrir því að hún hepnist vel er gott fræ. Gott íslenskt fræ á í framtíðinni að bjóða vetrarhörkunum og vor- hretunum byrginn, breyta þýfðu túnunum og óræktarmóunum í frjósöm,' slétt, véltæk tún, sem gefa meiri, betri og fljótunnari uppskeru. Takmarkið á að vera: íslenskt fræ handa íslenskum bændum. Skrifað í Danmörku í ágúst. Guðm. Jónsson búnaðarkandidat. ----o---- JriaÉ íslenskrar tunou“. Nokkur orð. I „Tímanum" 4. og 11. júlí kom út allhörð ádeila á ritdóm minn í ,,Eimreiðinni“ síðastl. vor um bók S. Kr. Péturssonar: Hrynjandi íslenskrar tungu, eftir höf. sjálf- an. þessi mæti maður er nú því miður látinn og eg gleymi gjarna þeim óverðskulduðu og að sumu leyti ósæmilegu orðum, er hann fór um mig í þessum greinum sínum. Eg virti þenna mann vegna gáfna hans og mannkosta og er fús á að láta í ljósi, eins og eg hefi gert áður, að bók.hans er að- dáunarverð vegna þess, hve hún er vel og skipulega rituð, en hitt var mér þegar ljóst, að grund- vallarskoðanir hans eru rangar og veik eg einmitt að þeim í þess- um áðurnefnda ritdómi mínum. Eg hefi sýnt fram á, að höf. hafi ekki þekt áherslulögmál íslenskr- ar tungu í fornöld, að hann þekti ekki mismuninn á tónhæð og áherslu, að hann virti að vettugi allar tónasveiflur setningarlags og að hann (af þjóðarmetnaði, eins og hann sagði mér sjálfur) vildi ekki afla sér fræðslu um — síld W2 - - — síldarmjöl besta teg. 3 — — — síldarmjöl laklegt 2V3 — — — olíukökur 3 — — — Langelunds- fóðurbl. 22/3 — Koldings- ' fóðurbl. 22/3 — grútur 2 — — — hafrar 21/3 þetta eru einskonar meðaltöl, en getur eðlilega munað einhverju til eða frá, eftir gæðum kjarn- fóðursins eða verkanir hans hlut- fallslega meiri, þegar heyið sem skepnunum er gefið, er laklegt, hrakið eða skemt. Fóðúrbætir geta menn senni- lega útvegað sér, nálega í hverj- um kaupstað í landinu. — Hér syðra hefir Mjólkurfélag Reykja- víkur útvegað bændum í nágrenni bæjarins kjarnfóður um mörg ár. Nú mun það vera að færa út kvíarnar með þær útveganir og ætla hér að reka víðtæka kjarn- fóðursverslun. Um verð á á fóðurbæti hjá fé- laginu hefir það leyft mjer að birta þetta: Mais 100 kg. kr. 40,00 Síldarmjöl 100 kg. —• 40,00 þessi efni hjá erlendum vísinda- mönnum, er hefði orðið bók hans til ómetanlegs gagns. þessi áðm’- nefndu grundvallaratriði eru svo mikils virði, að án þeirra hlaut bókin að verða gagnslítil og kenn- ingar höf. rangar. Eg get ímynd- að mér, að ef undirstaðan hefði verið rétt lögð, myndi höf. með gáfum sínum og skarpskygni hafa komist langt í rannsókn þessa vandasama máls. 1 utanför minni í sumar mintust ýmsir merkir málfræðingar á þýskalandi og í Danmörku á bók þessa og voru þeir vitanlega allir sammála um þessa höfuðgalla á bókinni. í ádeilu sinni í sumar reyndi höf. að sýna fram á, að dæmi mitt úr nútíðamáli: „þegar eg kom til bæjarins í gær“ væri rangt mál (dönskuskotið), ætti að vera: Langelunds fóðurblönd- un 75 kg. — 34,00 Haframjöl 80 kg. — 31,00 Hafraklíð 70 kg. — 20,00 Fóðurblöndun Mjólkurfé- lagsins 75 kg. — 32,00 þetta sem sagt hefir verið á undan um kjarnfóður 0. s. frv. eru lauslegar bendingar til at- hugunar fyrir bændur áður en veturinn gengur í garð. — Töðu- aflinn, að minsta kosti hér um Suðurland, er þannig í „garðinn búinn“ að ekki veitti af, að hann væri „bættur upp“ með einhverj- um fóðurbætir. Og það sagði Hall- dór skólameistari á Hvanneyri mér í morgun, að sjaldan eða al- drei hefði hann átt lakari hey en nú. Um ásetning eða fóðurforða bænda að öðru leyti, ætla jeg ekki að ræða í þetta sinn. — En vel mega menn rouna eftir þessu, að gott er að vera við öllu búinn, hvað sem í skerst og á eftir fer. Reykjavík 4. sept. 1925. Sigurður Sigurðsson ráðunautur. ----o---- þegar eg kom í gær til bæjarins. þetta skiftir ekki miklu máli, er dæmt er um kenningn höf., en einnig þetta er rangt hjá höf. Setning þessi er góð og gild ís- lenska og skal eg aðeins nefna eitt dæmi tíl samanburðar: hversu vel þóttist þú leika við konung þinn í gær (Fritzness orðab.). Aðalkenningar höfundar í bók þessari eru rangar og er það ein- í’óma álit allra þeirra málfræð- inga, er eg þekki til; bókin mor- ar þessvegna af villum og mun eg síðar sýna fram á, að hvert ein- asta atriði í ritdómi mínum í Eim- reiðinni var rétt að undantekinni einni prentvillu, sem höf. réyndi að smíða vopn úr gegn mér í áð- urnefndum Tímagreinum sínum. Alexander Jóhannesson. ---o--- Frá útlöndum. Vegna húsnæðisvandræða í 01- .ló, hefir húsaleigunefndin þar ver- ið allströng um að vísa útlend- ingum burt úr borginni. þykjast þjóðverjar hafa orðið sérstaklega hart úti. Berst sú fregn frá Ber- lín að þjóðverjar hafi í hótunum um að vísa öllum norskum fjöl- skyldum úr landi með fjögra vikna fyrirvara. — t London' hefir verið stofn- aður almennur skóli í fluglist. Er því haldið fram að hægara sé að læra að stýra flugvél en að stýra bíl. Mikil aðsókn er að skólanum. — Um miðjan ágústmánuð fyr- ir fimm árum voru herir Rússa komnir svo langt inn í Pólland að þeir áttu aðeins örstutta leið ófarna til höfuðborgarinnar. það leit svo út sem úti væri um Pól- land. En þá tóku Pólverjar á öllu sem þeir áttu til. Frá Frakklandi kom þeim nokkur hjálp, og sjálf- ur yfirforinginn og um mánaða- mótin var fullnað „kraftaverkið við Weichsel“, sem Pólverjar kalla. Sigurför Rússa var brotin á bak aftur. Stuttu síðar var friður saminn og alla tíð síðan hafa Pól- verjar lagt hið allra mesta kapp á að auka og bæta herinn. 0,g nú í sumai’, í fimm ára minning síð- asta stríðsins, fóru fram á Pól- landi meiri heræfingar en nokkru sinni fyr. Voru viðstaddir hers- höfðingjar frá Frakklandi, Eng- landi og fleiri löndum. Áttu her- æfingarnar einkum að sýna hversu varist yrði fjandmanni er sækti að úr austri — Rússlandi. Og um sama leyti létu Rússar miklar heræfingar fara fram á endilöngum vesturlandamærum sínum og flotaæfingar í Svarta- hafi. Er fullyrt af kunnugum, að vart geti liðið nema fá ár uns aftur hefst ófriður austur þar. — Caillaux, fjármálaráðherra Frakklands, lýsir þvi yfir að Frakkland geti eklti endurgreitt Englandi meira en 9 miljónir sterlingpunda árlega af stríðslán- unum. En Englendingar heimta a. m. k. 20 miljónir sterlingpunda greiðslu árlega. Skuldin er alls 630 milj. sterlingpunda. — Á Englandi er verið að und- irbúa að koma á föstum póstferð- um í lofti til Indlands. Síðan á að lengja leiðina, fyrst til Singapore og því næst til Ástralíu. — þrír kommunistar voru dæmdir til dauða á Póllandi. Reyndi sendiherra Rússa að fá áftöku frestað, en tókst ekki. þeir voru skotnir 21. f. m. Víða um Norðurálfu hafa kommunistar haft í hótunum út af þessu við sendiherra Póllands og einkum á Frakklandi létu þeir ófriðlega. En hingað til hefir setið við orðin tóm. — þjóðbankinn danski hefir lækkað forvextina úr 7% í 6% og síðan aftur úr 6% 1 51/4%. — þjóðbankinn norski hefir lækkað forvextina úr 6% í 51/2%. — íhaldsstjórnin í Búlgaríu heldur áfram sömu stefnu, að láta dæma til dauða pólitiska andstæð- inga. Voru 90 menn dæmdir til dauða nýlega, en þá neitaði Boris konungur að rita undir dauða- dómana, svo að það verður að breyta þeim í æfilangt fangelsi. — 25. f. m. sendu þjóðverjar fyrstu stóru afborgunina af stríðs skuld sinni við England sam- kvæmt Dawes-samningnum. Var flugvél send með greiðsluna. Flutti hún B,660,000 pund sterl- ing í þýskum ríkisskuldabréfum,. i 20 innsigluðum pokum, sem fluttir voru þegar til geymslu í Englandsbanka. — Fyrir stríð höfðu þjóðverjar reist mikla flotastöð" og eitt hið strekasta vii’ki í eyjunni Helgo- land í Norðursjó. Var þetta Eng- lendingum mikil þymir í auga, enda réðu þeir því að í Versala- friðnum var það ákveðið að allar víggirðingar á Helgolandi skyldu rifnar -niður, sem og hefir verið gert. Og nú er svo að sjá sem ekki eigi að verða ein báran stök um eyju þessa. Hafa brim og sjávarflóð gert svo mikinn usla í eyjunni að íbúarnir hafa beðið um hjálp frá þýskalandi. Er jafn- vel gert ráð fyrir að flytja verði alla íbúana til lands, nema vita- vörðinn. — Seint í f. m. flugu japansk- ir flugmenn frá Tokíó til Lund- úna. þeir áttu að standa við í Moskva og þar tóku á móti þeim, í lofti, 18 rússneskar fulgvélar. því næst hélt utanríkisráðherra Rússa veislu mikla fyrir flug- mennina og hélt þar ræðu, sem mikið er um talað. þakkaði hann fyrst sérstaklega hinar óvenju- legu og ágætu viðtökur, sem sendi- herra Rússlands hafi átt að fagna í Japan og sagði að það bæri vott um réttan skilning á að Austur- landamenn ættu að halda fast saman gagnvart öðrum. Taldi hann Rússa hiklaust í þeim hóp. 'þar sem það er nú talið eitt- hvert stórfeldasta mál nútímans hver úrslit verði mála í Kína og Indlandi, gagnvart Norðurálfu- mönnum er að vonum tekið eftir slíkum orðum frá utanríkisráð- herra Rúshsa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.