Tíminn - 30.01.1926, Síða 2
18
TÍMINN
Ekki þriggja mánaða heldur um
þrjátiu ára
reynela bænda út um alt land,
sannar að
Alfa laval
skilvindurnar reynast best.
Alfa Laval skilvindan hefir hlotið
yfir
1200 — tólf hundruð —
fyrstu verðlaun á sýuingum víðs-
vegar um heim, enda voru taldar
að vera í notkun um síðustu
áramót
hátt á Qórðu miljón,
og eru það miklu fleiri en frá nokk-
urri annari skilvinduverksmiðju.
Einkasölu á íslandi hefir
Samband ísl. samv.íélaga.
m 111 ii i rnmminm^aiiŒuimiiiimjiLisiiuujJiríTjnmiTTTmTri
Gaddavirinn
„Samband"
er sterkur og tiltölulega langódýrastur.
Kaupfélögin annast um pantanir.
Saltkiöt.
------ NL
Islenskir kjötútflytjendur eiga
hægast með viðskifti við Noreg,
Danmörk og Bretland. Til þessara
landa eru stöðugar og beinar
skipaferðir. Fyrir nokkrum árum
var mestur hluti saltkjötsins seld-
ur til Danmerkur, en eftir því sem
meðferð þess hefir batnað og
verðið hækkað í samanburði við
verð á öðm kjöti -á heimsmark-
aðinum, hefir dregið úr sölunni í
Danmörku. þetta er eðlilegt, þai'
sem Danir framleiða meira kjöt
en þeir þurfa til eigin þai'fa, og
flytja því aðeins inn kjöt, að það
fáist íyrir lægra verð en það, sem
þeir íramleiða sjálfir. Að sama
skapi, sem dregið hefir úr salt-
kjötssölunni í Danmörku, hefir
hún aukist í Noregi. Eru hér að
framan teknar fram nokkrar
ástæður fyrir því, að svo hlýtur
að vera þeir sem framleiða kjöt
til útflutnings á íslandi, verða
fyrst og fremst að gefa gaum að
markaðsskilyrðum í þeim löndum,
þar sem kjötframleiðslan er of
lítil til að fullnægja þörfum þjóð-
arinnar. Af nágrannalöndum okk-
ar eru það Noregur og Bretland,
sem svo er ástatt um.
Norðmenn flytja inn mjög mik-
ið af nýju kjöti og söltuðu. Nýja
kjötið flyst því nær eingöngu frá
Danmörku og Svíþjóð, en salt-
kjötið mest frá íslandi og Ame-
ríku. Frosið kjöt er ekki selt svo
neinu nemi í Noregi.
Fyrir nokkrum ðmm var ís-
lenska saltkjötið að mestu leyti
notað til skipa í Noregi, en eftir
•því sem verkun þess hefir batnað
og verðið hækkað, hefir stöðugt
dregið úr sölu til skipanna. Er nú
því nær eingöngu notað saltað
nautakjöt til skipa í stað íslenska
kjötsins. þetta saltaða nautakjöt
flyst mest frá Danmörku, þykir
það gott, en er þó venjulegast um
80% ódýrara en íslenskt saltkjöt.
Ekki mun ástæða til að óttast
að nautakjötið verði hættulegur
keppinautur íslenska saltkjötsins
fyrst um sinn. Veldur þar miklu,
að íslenska kjötið eitt nýtur toll-
ívilnunar. Kjötverð hefir verið
nokkuð breytilegt í Noregi undan-
farin ár. Kjötverð á heimsmark-
aðinum vai- talsvert hærra 1924
en 1925. I Noregi var þessu þó
öðruvísi Varið. Verðið síðastliðið
haust var um 71/2% hærra en
haustið 1924. — Sé miðað við
gullkrónur, er munurinn þó miklu
meiri, eða um 50%. — Hefir verð-
ið á íslensku saltkjöti aldrei ver-
ið svo hátt sem í haust, síðan
1919. þessi tvö ár hefir það ver-
Benedikt Jónsson
ó Auðnum.
Fyrir áttatíu árum, 28. janúar.
íæddist hinn fyrsti og óhrifamesti
brautryðjandi samvinnumentunar í
landinu, Benedikt Jónsson á Auðn-
um. Faðir hans var Jón bóndi Jóa-
kimsson á þverá í Laxárdal í þing-
eyjarsýslu. Jón var spakur maður að
viti, hæglátur og fátalaður, en gjör
hugull um flesta hluti. Hann var al
veg óvenjulegur þrifa- og hirtnismað
ur. Hann þoldi ekki að sjá nokkur
merki um vanhirðu, hvorki innan-
eða utanbæjar. Gestur einn tók eftir
að Jón bóndi var eitt sinn að reita
upp með rótum nokkur grasstrá á
hlaðinu fram með skemmuþili. Mað-
urinn spurði, hví bóndi gerði þetta.
Hann sagði að illa færi óregluleg
grasrönd milli hlaðs og bæjarþilja.
Benedikt átti mörg systkini og
mannvænleg að gáfum. þau fengu
ágætt uppeldi og sjálfsmentun í föð-
urgarði, og hin eldri fóru ekki 1
neinn skóla og þar á meðal var Bene-
dikt. Hann giftist ungur, og fór að
búa á Auðnum, smábýli, næsta bæ
við þverá. Heldur gekk honum erfið-
lega búskapurinn. Börnin voru mörg,
ið selt í búðum í Noregi fyrir
svipað verð og nýtt kjöt.
Ástæðumar íyrir þessu háa
kjötverði í haust sem leið eru
fyrst og fremst þær, að útflutn- |
ingur héðan var með allra minsta
móti, og að slátrun í Noregi var
óvenjulega lítil. Eg tel heldur ekki
neinn vafa á, að útflutningur á
fi-osnu og nýju kjöti héðan til
Bretlands hafi átt nokkum þátt
í hinu háa saltkjötsverði í Noregi.
Eg býst ekki við, að saltkjöts-
markaði okkar í Noregi stafi veru-
leg hætta af ameríska nautakjöt-
inu, en við getum átt von á sam-
kepni úr annari átt.
Undanfarin ár hafa sýltuð
sauðarlæri íslensk selst vel í Nor-
egi. þau eru notuð til reykingar.
Verðið hefir verið alt að þriðjungi
hærra á þeim en venjulegu salt-
kjöti. Tvö síðustu árin hefir verð
á íslenskum sauðarlærum verið
tiltölulega lægra en áður. Stafar
þetta af því, að nú er tekið að
flytja söltuð læri frá Argentínu,
sem þykja alt eins góð til reyk-
ingar, en em talsvert ódýrari,
þrátt fyrir að af þeim er greiddur
hærri tollur. Af þessu er full
ástæða til að draga þá ályktun,
að okkur Islendingum geti stafað
hætta af samkepni um saltkjöts-
markaðinn í Noregi frá sauða-
kjötsútflytjendum í Argentínu,
Nýja Sjálandi og Ástralíu. Eftir
reynslu undanfarandi ára, er ekki
hægt að búast við skaplegu verði
í Noregi fyrir meira en 2/3—s/4
af því kjöti, sem framleitt er hér
til útflutnings í meðalári. Aukist
framboðið nokkuð vemlega, leiðir
af því verðlækkun. Af þessu leiðir
þá líka, að ef sauðfjárframleiðsl-
an eykst nokkuð verulega hér á
landi, verður að leita nýrra mark-
aða.
Undanfarin ár hefir talsvert
verið um þetta mál rætt og ritað
og gerðar all ítarlegar tilraunir
með sölu á nýju kjöti og frosnu
í Bretlandi. Virðist alt benda í þá
átt, að Islendingum, sakir að-
stöðu sinnar, hljóti að takast að
vinna þar markað fyrir kjöt sitt.
Var i fyrsta sinn gerð talsvert
stórfeld tilraun með útflutning á
frosnu kjöti til Bretlands síðast-
liðið haust. Enn er ekki hægt að
skýra til hlýtar frá árangri þeirr-
ar tilraunar. þó má geta þess, að
árangurinn var miklu verri en
margir höfðu gert sér vonir um,
þegar söluverð frosna kjötsins er
borið saman við saltkjötsverðið í
Noregi. I Noregi var saltkjöts-
verðið eins og áður er sagt, um
50% hærra haustið 1925 en 1924.
Aftur á móti var verð á frosnu
kjöti (N(ýja Sjálands og.Argen-
tínukjöti) í Bretlandi, um 15%
jörðin lítíl, og það sem verst var,
bóndinn hafði óstjórnlega löngun til
að lesa og skrifa, en hvorugt gaf
peninga í búið. En þó að Benedikt
hefði ekki nema suma af þeim hæfi-
leikum, sem gera menn auðuga, þá
var hann jafnan vel bjargálna-mað-
ur, þrátt fyrir bóklesturinn, og átti
konan góðan þátt í að halda vel
uppi stóru heimili, þótt tekjur væru
litlar.
Tvent skal hér nefnt um frábæra
hæfileika Benedikts. Hann var lista
skrifari; hönd hans var föst og lát-
laus, alveg upprétt og dráttalaus.
Hann var ákaflega fljótur að skrifa
og þótti gaman að ritstörfum. Enn
er sama snildarbragðið á rithönd
hans, þótt náð hafi áttræðisaldri.
Hönd hans er alveg einstök hér á
landi og þekkist úr hvar sem er.
Margir aðrir íslendingar skrifa vel
en enginn nema Benedikt Jónsson
hefir myndað „skóla" eða „stefnu“með
rithönd sinni. Fjöldi góðra skrifara
liafa nú þegar orðið fyrir áhrifum af
rithönd hans og eru þau áhrif líkleg
til að verða varanleg.
Bókahungri Benedikts varð ekki
fullnægt með því sem ritað var á
íslensku. Hann nam ungur mál
nœstu þjóðamm, norðurlandamálin,
lægra haustið 1925 en 1924. I
báðum tilfellunum er miðað við
gullverð í hlutaðeigandi löndum.
Jón Ámason.
----o-----
Bæjarstjórnarkosningar fóru
fram hér í bænum síðastl. laugar-
dag. Listi íhaldsmanna fékk 8829
atkv. og kom að Pétri Halldórs-
þýsku, ensku og frönsku. Hann nam
mál þessi kennaralaust, með því að
lesa, athuga og nota orðabók. Ekki
mun hann hafa haft mikla æfingu
að tala þessi mál. En kunnátta han3
og meðferð á þessum erlendu málum,
var eins og best verður með farið
hér á landi, að nema erl. tungur
til að lesa margt og mikið af hinum
bestu höfundum er ritað hafa á þess-
um málum.
Benedikt mun hafa orðið einna
fyrstur allra íslendinga til að kynn-
ast fyrirkomulagi erlendra kaupfé-
laga. Hann var líka frá byrjun einn
af forustumönnum þingeyinga við
kaupfélagsstofnunina laust eftir 1880.
Hann bjó til orðið „kaupfélag", sem
ekki var áður til, og sem framvegis
mun verða haft um eina af þeim
þrem greinum viðurkendrar verslun-
ar. í fremstu röð við kaupfélags-
stofnunina voru Jakob Hálfdánarson,
Jón á Gautlöndum, Benedikt á Auðn-
um og sr. Benedikt Kristjánsson
prestur í Múla. Litlu síðar bættust
þeir frændur Sigurður í Ystafelli og
Jón í Múla 1 hópinn, sem höfuð-for-
vigismenn samvinnunnar i þing-
eyjarsýslu. Svo var verkum skift
milli þeirra félaga, að Jakob Hálf-
dánarson ajmaðist hin daglegu störf
syni, Jóni Ásbjömssyni og Hall-
grími Benediktssyni. Listi Al-
þýðuflokksins fékk 2516 atkv. og
kom að ólafi Friðrikssymi og Har-
aldi Guðmundssyni. þátttaka var
venju fremur lítil, en Alþýðu-
flokkurinn jók mjög atkvæðatölu
sína, frá því sem áður hefir verið.
— Bar þa helst til tíðinda um
kosningar þessar, að Ihaldsblöð-
in tóku það til ráðs að kasta
á Húsavík, en Jón á Gautlöndum var
formaðurinn, og gerði reikningana að
miklu leyti heima hjá sér. Benedikt
á Auðnum dró að þekkingu utan úr
heimi, ekki einungis um skipulag
slíkra félaga, heldur og um vöru-
fræði. Síöar, eftir að Benedikt flutti
til Húsavíkur, réði hann miklu um
pöntun á nýjum og áður óþektum
vörum. Vakti það undrun og aðdáun
manna, er komu í K. þ. á Húsavík,
hve fjölbreyttan vöruforða það hafði.
Vitaskuld er ekki alt af gróði að til-
raunum með nýjar tegundir og ~vo
varð og á Húsavík. En Benedikt
bœttí hér einmitt úr einum hinum al-
gengasta galla kaupfélagsverslunar:
fábreytileikanum, sem verður til
hindrunar, þegar komið er yfir
fyrstu byrjunarörðugleikana. Eftir
fráfall Jóns á Gautlöndum 1889 tók
Pétur Jónsson við forstöðu félagsins.
Urðu þeir Pétur síðan nákomnir vin-
ir og starfsbræður við Kaupfélag
þingeyinga, meðan þeir lifðu báðir.
Benedikt var jafnan í stjóm félags-
ins fram é síðustu ár.
Snemma á árum Kaupfélage þing-
eyinga stofnuðu nokkrir af helstu
áhrifa- og áhugamönnum sýslunnar
bókasafn það, sem nú er frægt orðið.
það var eiginlega í upphafi venju-
Ihaldsnafninu og kalla listann
lista „Borgaraflokksins". Var
það viðurkenning á því að ekki
er nú annað nafn óvinsælla orðið
á Islandi gjörvöllu en Ihaldsnafnið.
—_o-----
Á víð og dreíf.
Pramsóknariunáur í Rvík.
Framsóknaríélagið i Rvik hefir í
vetur haldið tvo íundi, þar sem gest-
um hefir verið boðið. í fyrra skifti
hélt Jörundur Brynjólfsson aðalræð-
una um sildarmálið. Niðurstaða hans
var sú, að siidin færi illa með alia.
ísiensku sildarkaupmennirnir töpuðu,
þvi þeir keptu hver við annan. Bank-
arnir yrðu oit iyrir miklu tapi á
þessum mönnum. Verkafólkið væri
miklu fleira við sildina en þörf væri
fyrir. Drægist þannig vinnukraftur
irá sveitunum engum til gagns og
oít bæri sildarfóikið litið úr býtum.
Vildi Jömndur að komið væri skipu-
lagi 4 söluna og vinnuna. Nokkrir
málsmetandi menn úr stéttum út-
gerðar- og verkamanna voru þarna
staddir og hnigu ræður þeirra i
sömu átt. Enginn vafi er á að sildar
málið er eitt af stórmálum þjóðarinn-
ar, og var fundur þessi byrjun á fast-
ari átökum en áður hefir gætt i,
þessu efm. 1 síðari fundinum tal-
aði J. J. um breytingar á barna-
fræðslum. Voru boðnir kennarar og
fjölmentu þeir mjög, og tóku margir
til máls. Aðalatriðið í ræðu frum-
mælanda var það að leggja til að
fækka kennurum stórmikið, gera til
þeirra strangar kröfur, en bæta um
leið kjör þeirra. Vildi hann koma á
annarsdagsskóla i kaupstöðunum, og
að einn kennari gæti þar kent tveim
bekkjum. Koma skyldi jafnframt upp
lestrarstofum fyrir börn í bæjunum,
láta börnin lesa góðar, efnismiklar
bækur undir umsjón kennara, t. d.
íslendingasögur og úrval úr skáld-
skap okkar. í sveitum vildi hann
að ekki væri heldur nema einn kenn-
ari fyrir liver 40—50 börn. Kennar-
inn hafði fast heimili í bygðinni og
húsakost svo að hann gæti tekið
10—12 böm í einu heim til sin og
látið fara vel um þau. Hann tæki
þannig heim til sin í smáflokkum
þau börn sem á annað borð þyrfti
að koma á burtu til kenslu. Hins
vegar færu börn frá þeim heimilum,
þar sem heimilisfólk gæti stutt þau
nolckuð, alls ekki á skólann eða
sama sem ekki, heldur lærðu heima
undir eftirliti kennarans. Bókasafn
yrði að vera á heimili kennarans, og
dreifði hann lánsbókum til bamanna
i sínu umdæmi. Á sumrin gæti'
kennarinn safnað börunum saman í
smáflokka á sunnudögum og kent
þeim að þekkja jurtir og dýr og
legt lestrarfélag eigendanna, en
keypti þá nálega eingöngu erlendar
fræðibækur, mest um allskonar fé-
lags- og mannúðarmál. Ekki er auð-
velt að segja hver var hinn eiginlegi
stofnandi félagsins, en hitt er víst,
að Benedikt var hinn sívakandi og
siáhugasami bókavörður. Hann mun
og, einkum er áleið, hafa ráðið lang-
mestu um bókavalið. Kaupfélagið
lagði félaginu nokkurn styrk, en þó
lítinn, 'og sýslan eitthvað, en heldur
var sá stuðningur torfenginn. þegar
Benedikt fór að lýjast og þreytast af
búskapnum á Auðnum og börn hans
uppkomin og flogin úr hreiðrinu,
fluttu þau hjón til Húsavíkur. Bene-
dikt varð sýsluskrifari hjá Stein-
grími Jónssyni, og vann um leið að
skriftum fyrir kaupfélagið og hinu
síðarnefndu starfi mun hann gegna
enn fram á þennan dag. þrátt fyrii
þessar miklu daglegu skylduannir les
Benedikt mikið. Hann vaknar kl. 5
á morgnana og les í rúmi sínu þar
til aðrir koma á fætur. Á kvöldin
gripur hann hverja stund ef gestir
ekki tefja tímann, eins og stundum
vill verða. Bókasafnið er sjáaldur
augna hans. það vex með hverju ári,
þrátt fyrir að tekjumar eru býsna
litlar. Og alt af er keypt það nýj