Tíminn - 30.01.1926, Page 4

Tíminn - 30.01.1926, Page 4
20 TIMINN Við mœlum með kjamfóðn okkar, sem við höfum í mikJu úrvali, t. d.: Langelands fóðurblöndun, Fóð* urblöndun M. R., sem er eingæf fyrir mjólkurkýr, Maísmjöl, Me- lasse, Haframjöl til skepnufóðurs, Hveitiklíð, Rúgklíð, Hafraklíð. Fóðurbaunir, Hestahafrar, Hænsafóður, blandað, Maís, heill og ikurlaður, Hveitikorn, Kálfa- mjöL. Ennfremur allskonar matvörur: Rúgmjöl, Haframjöl, Hveiti, Hrísgrjón, Matbaunir, Kartöflur o. fl., o. fl. miólkurfélag Reykjaulkur Mjólkursigti með tvöföld- um botni og fíltplötu. Mjólkurbrúsar patent og ópatent Skilvindur, Strokkar, Smjörhnoðarar. Sáðhafrar Q-rasfrœ ,x Sendiö pantanir á 1 þessum vörum strax ^ þvi reynsla undau- A farandi ára hefur °*ffr ■ .. III. ■■■ . I TIIT1 -ITMWl Allskonar vörur til rjóma og mjólkurbúa sýnt aö það veröur oftastjf tilfinnanleg í ekla þegar llöur á voriö Tilbúinn áburður. það er tvimælalaust langmikilvæg- aata atriðið fyrir framtið landbúnað- arins, að bændur læri að nota til- búinn áburð, en til þess verða þeir að fá áburðinn sem allra ódýrastan. Við höfum með sérstökum áhuga tekið að okkur það mál. Á komandi vori munum við hafa fyrirliggjandi: Noregssaitpétur, Chilesaltpétur- Ealk saltpétur, Lunasaltpétur, Superfosfat, Kali. Verðið hefir lækkað mjög mikið frá síðasta ári. Við munum alstaðar, þar sem því verður við komið, afgreiða áburðinn beint á hafnimar, kring um land. Pantanir þurfa að koma sem allra fyrst, því reynslan hefir sýnt undanfarin ár, að pantanir koma of oft á síðustu stundu. Þessar eldspítur verða bráðlega seldar hjá flestum kaupfélögum og kaupmönnum út um alt land. Að tilhlutun Búnaðarfélags íslands var hér á Efnarannsóknarstofu ríkisins gerð tilraun með riðþol á gaddavír frá flestum seljendum þeirrar vöru. Við þá rannsókn kom í ljós að gaddavírinn frá okkur reyndist þar betur en nokkur annar. Vírnetin voru ekki rannsökuð í þetta skifti, en þau hafa verið rannsökuð áður með sama árangri. Allskonar burstar og kústar til hreinsunar á mjólkurílátum o. fl. Mjólkurfötur Vatnstötur Vegna þess að möskvarnir geta ekki dregist til á þessum vír- netum, þá verða þau tvímælalaust bestu girðingarnar. 90 cm. há net gera lögboðna girðingu (10 cm. undir neðsta streng). 65 cm. há net með einum gaddavírsstreng gera sömu hæð. Þessi stærð er gerð eftir tilmælum Árna Eylands landbúnaðarráðunauts, og er mjög hentug, því það er nauðsynlegt að hafa gaddavírsstreng hvert sem er, yfir öllum vírnetum. Allar ofantaldar vörur og margar fleiri seljum við og sendum hvert á land sem er gegn eftirkröfu. 1 stærri kaupum getum við afgreitt þær beint frá verksmiðjum erleudis, til kaupendanna. Verslunarregla okkar er, að selja góðar en þó sem ódýrastar vörur. Við gerum það ekkert síður vegna okkar sjálfra, heldur en kaupendanna. Máltækið segir, „Reynslan er ólýgnust“, og við viljum láta vörur okkar reynast það vel, að sá sem einusinni kaupir hjá okkur, komi aftur. Við seljum ódýrt, líka okkar vegna, því þá verður umsetn- ingin meiri, við getum selt ódýrt með hæfilegum hagnaði, sökum þess að við kaupum allar okkar vörur beint frá fyrstu hendi án nokkux-ra milliliða. Við höfum okkar viðskiftasambönd i þessum löndum: Englandi, Þýska- landi, Frakklandi, Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Það eru áraskifti að því, frá hvaða landi er best að kaupa, en við höfum vakandi auga með heimsmarkaðinum og kaupum því altaf þar sem hagkvæm- ast er. — Frekari upplýsingar um einstök atriði í verslun okkar gefum við bréflega þeim er þess óska, við sendum einnig verðliata yfir hvern vöruflokk fyiir sig ef þess er óskað. Þessi plógar fást einnig hjóllausir með venjulegum plóghníf, af mjög hentugum stærðum. Þyngd 45—53 kg. skerbreidd 8”—9”. Við tilraunir hafa Kvernelands plógarnir sýnt það, að þeir bera af öðrum plógum, enda hefur verksmiðjan fengið 1 heiðursverðlaun 10 gull og 30 silfurverðlaunapeninga fyrir sínar landbúnaðarvélar. Við út.vegum beint frá mörgum 1. fl. verksmiðjum allskonar land- búnaðarvélar t. d. Sláttuvélar „Ný Herkules“. Rakstrarvélar, Forardælur, sérlega góðar og ódýrar, allar tegundir af herfum, einnig ávinslu herfum, ennfremur dráttai vélar (Fordson TractorB) o. fl. o. fl. IWjólkurfclag Rcykjavikur Símar: 517 og' 1517. Reyklavik. Símnefni: „Hljólk“. Box: 717. Bjðrn Guðmundsson. Hann var fæddur 6. júlí 1896 á Nýlendu undir Austur-Eyjafjöll- um, druknaði við Vestmannaeyj- ar 9. janúar 1926. á mótorbátnum „Goðafoss“. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum og fluttist með þeim á unga aldri að Gíslakoti í sömu sveit. Nokkru innan við tvítugsaldur byrjaði harm að fara til Vest- mannaeyja og stunda þar sjó, og þótti starx sjómannsefni gott, síðan hefir hann stundað þar sjó á hverri vetraxvertíð ok lengst af verið vélstjóri. Hjá foreldrum sínum vann hann með ljúfu geði, þar til þau brugðu búi fyrir tveimur árum, og styrkti þau ætíð eftir mætti. Trésmiður vai’ hann góður, enda listfenginn og hagur í eðli sínu. Með dugnaði sínum sem sjó- maður var hann orðinn meðeig- andi í einum stærsta mótorbát, sem ,nú gengur frá Vestmanna- eyjum, en fyrir traust það og álit, sem á honum var haft; var hann síðastliðið haust fenginn vélstjóri á „Goðafoss" og jafn- framt formanni til leiðbeinángar við fiskimið eyjanna, ’þar sem hann var lítið kunnur þar. þessi bátur hefir nú orðið líkkista hans og sígið ofan í hina vota gröf með hann og þá félaga í blóma lífsins. Allir, sem kyntust Binii sál., munu minnast hans með söknuði og hlýjum huga, því að hvervetna lét hann gott af sér leiða. Við fráfall hans hefir Eyjafjallasveit mist einn sinn vinsælasta og besta dreng í orðsins fylstu merk- ingu og Vestmannaeyjar séð að baki ágætu og dugandi liðsfor- ingjaefni úr sínu djarfa og ötula sjóliði. Eyfellingur. „Vér brosum“. pessi Thórsblóm hafa verið týnd úr „merði“ og eru endursend feðr- unum, Ólafi og Kristjáni, i þeirra eigin hnappagöt. þar eiga þau við: Níðlundaðir lygarar, lólki hitnar ai andstygð af að sjá þá dreifa sífelt ógeðslegum ósannindum, lygum og dylgjum. í þeim er óviðjafnanlegt gbtustrákseðll. prælmenskan byrjaði snemma í þeim. Heimskan og lævísin er rík i þeim. Á Borgarnessfundinum í haust var íhaldið spurt um hver væru „marð- ar“-kaupfélögin í landinu. Magnús docent varð þá að játa, að ekkert kaupfélag bygði á hans stefnu. Hvers- vegna eru öll kaupfélögin mótsnúin „merði?" Af því þau vita að hann er úlfur í sauðargœru, situr á svik ráðum við bændur, eins og einn hinn merkasti Borgíirðingur sagði i Borgarnesi að áheyrandi „skáldinu auma" Kr. Albertawon hefir viðurkynt að tveir af lagsmönnum hans, Magnús fyrverandi ritstjóri „marðar" og Lax- ness, riti salemisstil. þar við má svo hœta Ivr. sjálfum og gamla Jóa, sem báðir standa neðan við Laxness og ekki ofan við Magnús. Ólafur Thórs hefir þá fjóra, sem eftir kenningum Kr. sjálfs skrifa salemisstíl. Jóhannes gamli ætti nú að heimta á sér nývirðingu eða yfirmat Hjá Bjarna hefir hann komist hæst í 7000 (fyrir að hjálpa B. við kosn- ingar). Nú heimtar hann ný frið- indi, skrifstofu o. fl. Hvemig væri &ð láta Fenger og ullarjótann meta hann i hendur súkkulaðiprinsinum? Garðar kvað ekki fá lengur inni í Mogga með skammir um formann útgáfufélagsins, M. dýralækni, og að hann muni vera á biðilsbuxum með rúm í Alþýðumogga. Ekki ber alt upp á sömu stund. „Mörður" dylgjar um athæfi hjá bræðrum sínum klútakaupmönnunum, stuðningsmönnum Mbl., sem ef satt er, hlýtur að taljast til föðurlands- Bækur Bókafélagsins: Hjá Ársæli Árnasyni og öllum bóksölum: Islandssaga II. Verð 3,50. Dýrafræði I. (Spendýrin). Verð 3,50. Hjá nálega öllum kaupfélögum og nokknim bóksölum: Islands- saga I, Dýrafræði II (Fuglamir), Nýju skólaljóðin. Verð hverrar af.þessum bókum 2,50. svika, að þeir séu i eigin hagsmuna- skyni að koma óorði á landið erlendis. Blómavlnur. ——o—— Knútur Zimsen hefir verið úr- skui’ðaður sjálfkjörinn borgar- stjóri í Reykjavík næsta kjör- tímabil, þar er hixm eini, sem sótti á móti, Ingimar prestur Jónsson á Mosfelli, var ekki kjöx> gengur. ----—

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.