Tíminn - 06.03.1926, Page 4
48
TlMINN
— Hinir síðustu árekstrar á
rnilli ráóstj ómarixmar í Kússlandi
og Kinverja, haía valdiö miKiu
unataU. Júussai' iiaía preiaidað iier
sinn par eystra. JarnDrautin á
mun Viadivostock og iiarDin er
íokuö, og yin-vöitun í Manscnui'íu
naia stoövaó ieröamannastraum-
inn tii isina. 'i'cmtenerin utan-
rikisraöherra itussa helir sagt
Diaoainonnum, að hann áliti að
iúnverjar vhdu sjáiín- engan óino
né vandræói. Hn hann heidur pvi
iram, aö atjórnarvoichn í Kina seu
aí oðrum pjóóum engd gegn Kúss-
um, og pessvegna hljoti itússar
aö gæta vei aístöðu smnar viö
jái'nDrautina í Austui'-Kína
— i pýsKaiandi eykst ijármáia-
kreppan hrööum skreíum. 1 jan-
úai' uröu 2092 opinher gjaldprot,
en höiöu veriö heimingi iærri í
desemDer. Jainiramt var skipað
opmDert eítii'ht meö 1553 versl-
unailyrirtækjum, auk pess hefir
ijöidi stofnana stöðvaö gxeiðsiur.
Hoilumar virtust mun lakari í
íebrúar síðasti.
— „Haily Mail“ akýrii' frá pvh
að pegar graíiö haíi verið fyrir
nýrn byggingl í Gracechurch str.
í Kóm hafi iundist hinn gamli
pmgstaður Kómverja, eða nokkur
hluti af honum. Áður hafa menn
bygt á ágiskunum um hvar pess-
ai' merkilegu stöðvar frá Kóm-
verjatímabilinu — frá 43 fyrir
Krist til 409 eftir Krist — hafi
verið. Blaðið fullyrðir að nú viti
menn, eigi aðeins hvai' petta torg
hafi verið, heldur og um stærð
pess. Eftir peim mælingum, sem
gerðar hafa verið á pessu torgi,
er talið að pað haíi'verið 450 fet
á breidd og 350 fet á lengd.
— í Malmbergen í Lapplandi
hefir nýlega verið stofnuð radíó-
fálag með 200 félagsmönnum.
Verður pessi útvarpsstöð bráðlega
opnuð, og er talið að hún muni
vera nyrsta radíóstöð á hnettin-
um.
— Breska stjómin vill efla
iandbúnað og samvinnufélagsskap
í landinu; hún ræður bændum til
að fjölga kvikfénaði og bæta sem
mest, til þess að geta með tíman-
um fuilnægt þörfum þjóðarinnar
fynr mjólk og kjöt. Vill hún
styðja þá með því að koma skipu-
lagi á lánveitingar til þeirra í
því skyni; og einnig með fjölgun
húsmannabýla og aukinni skóg-
rækt. Ákveðið er að verja 1 milj.
sterl. punda í 5 ár til að ræsa
fram og þurka jarðveginn. Enn-
fremur hefir .stjórnin lýst því yfir
að hún vilji greiða sem mest fyrir
stofnun og samstarfi kaupfélaga.
— Samhliða gengishækkun
dönsku krónunnar, eykst atvinnu-
leysið í Danmörku hröðum skref-
um síðustu missirin. par er tala
atvinnulausra manna hlutfallslega
hærri en í nokkru örðu landi eða
18,3%. í Englandi eru það 11%,
í pýskalandi 10,7% og í Sviþjóð
10%.
— Fjármál Frakka eru svo
mjög á hverfanda hveli, að talið er
að enginn meirihluti fáist. í þing-
inu til þess að framfylgja og bera
ábyrgð á fjárlögunum. Briand
reynir að sigla bii begigja, og
hallast á víxl til hægri og vinstri
Einn af helstu fjármálamönnum
Frakka, Lucien Romier, kemst svo
að orði, að „í janúarmánuði s. 1.
hafi menn hlerað á bak við tjöld-
in, eftir því hvaða fjármálatill.
væru í vændum, í febrúar hafi
verið slegist um þær á þingfund-
um, og í lok mánaðarins hafi
Frakkland verið mun fátækara en
í mánaðarbyrjun. I marsm. hlýt-
ur baráttan raunverulega að
harðna, dýrtíðin eykst daglega og
ríkissjóðurinn þverr. þegar for-
menn stjórnanna bregðast — þá
leiða viðskiftalögmálin það í ljós
1 framkvæmdinni.
— þessi sama saga gerðist hér
á landi síðastliðið haust, þegar
fjármálaráðh. Jón þorl. lét ísl.
krónuna hækka svo mjög, til
stórskaða fyrir atvinnuvegina.
----o----
Ennþá panta eg vandaðar
heímílísvélar )
og ýmsa aðra þarfa hluti, undir öllu verði, — flest sent frítt á næstu 1
höfn. — Vanrækið ekki að kynnast þessu i tima! Það kostar j
lítið og borgar vel ómakið. — Verð og nánari uppl. sent ókeypis.
Creelmans prjónavélar, hinar ágætu, tvöfaldar, með alt að 120
prjónum, oftast fyrirliggjandi, á enn stórlega lækkuðu verði.
Stefán B. Jónsson,
Reykjavík. (Hólf 315. — Sími 521).
HinajL* ágætu
Prjóna.véla.r
frá Dresdener Strickmaschinenfabrik
fyrirliggjandi.
Saniband isl. samvinnufélaga.
Alþíngi.
31. Frumv. tii L um veiðtoll á
nokkrum vörum: stj.frv.
í fjárlagafrumv. fyrir 1927
eru áætlaðar tekjur af verðtolli
kr. 850 þús., en lög um bráða-
byrgða verðtoll íalla úr gildi í
árslok 1926 — þessvegna er frv.
þetta fram borið, og skal verð-
tollurinn samkvæmt því að fuilu
‘löigfestur1.
Frá 1. apríl 1924 til 1. júní
1925 var verðtollurinn 20% af inn-
kaupsverði allra vara, sem undir
hann féllu, en síðan 1. júní 1925
hafa verið 3- tollflokkar, 30%,
20% og 10%. Langmest af toll-
vörum hefir þó faflið undir mið-
flokkiim, ,og hefir hann gefið ca.
82% af toflteikjunum. liundraðs-
gjaldið af ílokk. lækkaði 1. mars
1. möui' í 20%, 15% og 5%.
1 írv. þessu er nú stungið upp
á að iiafa 2 toflflokka, hinn hærn
með 20% gjaid; en hundi'aðs-
gjaldið í lægri flokknum veiður
áitveðið þannig, að tollurinn 1
heild gefi þá upphæð, sem ákveð-
in ei' í fjái'lfrv. 1 hærri ílokkinn
eru settar ilestar þær vörur, sem
áðm- voru i hæsta flokki, og bætt
viö kafíibætiseíni. Er áætlað að
sá flokkur gefi í tekjur 110 þús.
ki'. áilega. En núverandi lægsti
toUílokkui' á að íafla í burtu.
Gert er ráð fyrir að tollgjaldið
ai aóahiokkjium þuifi að vera eigi
minna en 12‘/2%. En á hinn bóg-
inn er bent á, að ef t. d. öll
vefnaðarvara væri tolluð í þessum
flokki, þá mætti færa tolflnn nið-
ur í 10%.
Virðist það helst vera vilji
stjómarinnai'; og sýnir hún þann-
ig fullan vilja á að viðhalda toll-
unum á nauðsynjavörunum.
32. þingsályktunartill. um kaup
á snjóbíl: Flm. Jónas Jónsson.
Alþinigi ályktar að heimila
landsstjórninni 10 þús. kr. af
landsfé nú í ár tii að kaupa og
láta gera tilraunir með snjóbíl,
bæði á vegleysum og snjó, til að
fá örugga reynslu um, hvort þetta
flutningatæki getur komið hér að
notum.
— Greinargerð: Fyrir nokkrum
árum fuflgerði rússneskur hug-
vitsmaður, er heima á í Frakk-
landi, bifreið, sem getur farið um
vegleysur, sanda, snjóbreiður og
upp brattar brekkur, sem ófærar
eru öðrum bifreiðum. Frakkar
hafa í bifreiðum þessum farið yf-
ir Sahara-eyðimörkina þvera og
endilanga, yfir þvera Mið-Afríku,
og nú síðast frá Kaspíhafinu og
austur að Indus. Stærsta bíla-
verksmiðja Frakklands, Citroen,
gerir bíla þessa. Hún hefir úti-
bú í Khöfn, og væri einn slíkur
bill fljótfenginn þaðan. Margt
bendir til að þessi bifreið gæti
komið að miklu haldi í snjóhér-
uðum landsins, til vetrarflutninga,
og til sumarflutninga um rudda
vegi, sem þó eru ófærir venju-
legum bifreiðum.
Gengismálið:
pað er eina málið, sem valdið
hefir umræðum og hreyfingu í
þinginu, svo teljandi sé, enn sem
komið er, Fyrsta umræða um það
í neðri deild stóð í tvo daga.
Fyrstur tók til máls, flm. frv.
um stöðvun á verðgildi ísl. pen-
inga:
Tryggvi þórhallsson.
Framsöguræða hans er birt á
öðrum stað hér í blaðinu. Næstur
honum talaði fjármálai'áðh. J. p.
Gaf hann fyrst yfirlit yfir
gengisbreytingar peninganna síð-
astliðið ár hér á landi og í Dan-
mörku. 1 ársbyrjun 1924 hefði
verið ákveðið að láta gengið
hækka gætilega næstu tvö árin.
Um mitt sumar síðastl. hefði
danska kr. farið að hækka.
I ágústmánaðarlok töldu stjórn-
ir kankanna hér að þær gætu ekki
keypt erlendan gjaldeyrir því
verði, »em þá var skráð. Fram-
boð á erlendum gjaldeyri var mik-
ið, og var því svarað með lækk-
andi kaupboði hér eins og í Dan-
mörku. Landsb. var eini kaup-
andi gjaldeyrisins þegar framboð-
ið var mest. þar söfnuðust er-
lendu innstæðurnar fyrir, svo að
nam 100 kr. á hvem mann í lancr-
inu.
Ráðh. taldi vel mögulegt, með
aukinni seðlaútgáfu til kaupa á er-
lendurn gjaldeyri, að draga mikið
úr hækkun krónunnar. En þó væri
eigi hægt að kaupa upp það, sem
byðist og svo gæti féð runnið til
' landsmanna í allskonar atvinnu-
fyrirtæki og það væri hættulegt.
pá mótmælti hann ásökunum
flutningsm., í greinargerð frv., í
garð stjómarinnar, og taldi það
ekki á valdi stj. að hafa áhrif á
gengið, henni væri ekki ætlað
annað en að taka á móti till. frá
gengisnefndinni, samkvæmt lög-
um um gengisskráningu. Formaiin
gengisnefndarinnar. bæri ekki að
skoða, sem fulltrúa stjómarinn-
ar, og nefndarmennimir allir væru
fulltrúar þjóðarinnar.
pá gat ræðumaður þess að stj.
hefði aðeins borist ein tillaga frá
einum nefndarmanni, sem fór
fram á að erl. gjaldeyrir yrði
keyptur fyrir 24 kr. sterl.pd., og
að ríkissjóður bæri ábyrgð á þvi;
en þingið hefði ekki gefið stj.
neina heimild til slíkra ráðstafana,
enda hefði hún ekki álitið fært
að taka þá áhættu á ríkissj., og
það verið hið mesta brot, sem
hugsast gat á lögunum frá 1925
og vilja þingsins, um festingu og
varlega hækkun. (Hlægileg blekk-
ing). (Tr. þ.: Hver var fyrsta
ki’afan til stj. frá báðum fulltrú-
um atvinnuv.). Ráðh. kvaðst ekki
vita hvað þingm. ætti við.
pá taldi hann viðleitni flm. með
frv. sínu í þá átt, að bæta núver-
andi ástand, virðingarverða við-
leitni. En ástandið væri mótað af
fleiru en génginu. í ágústmánað-
arlok var óvenjulega mikill hluti
af sjávárafurðum seldar útlend-
ingum; mikill hluti af bankainn-
stæðum þeirra fór til að kaupa
þær. Hann taldi rangt hjá flutn-
ingsmanni að kalla það skatt á
atvinnurekendum, þó að þeir
fengju þessum mun færri krónur
(5 milj.) fyrir framleiðsluna, því
að það hefði af engum verið inn-
heimt og í engan sjóð runnið.
(Aths. þetta er auðvitað rangt
hjá ráðh., því að einstaklingar og
stéttir, sem taka kaup, og kaup-
menn, sem seldu innfl. vörur,
síðari hluta ársins 1925, hafa feng-
ið í sinn sjóð aukatekjur af hækk-
un krónunnar. Kaup- og launa-
taxti þeirra 1925, var óeðlilega
hár, miðað við þær krónur, er þeir
fengu greiddar síðari hluta árs-
ins). Ráðh. taldi það í aðalatrið-
um rétt hjá flutningsm., að at-
vinnurekendur hefðu fengið sama
verð fyrir afurðir sínar á erlend-
í um markaði (sömu tölu sterl.pd.),
þó að enginn gengisbreyting hefði
orðið. En, bætti hann við, þó að
það hafi greiðst í færri ísl. kr.
í þeirra vasa, þá voru þær því
verðmætari. („Ekki til þess að
borga gamlar skuldir", — gi’eip
Tr. p. fram í, t. d. verkakatfp og
annan reksturskostnað).
þá nefndi ræðum. þrennskonar
erfiðleika, sem leiddu af gengis-
hækkunmni: 1. Vextir og afborg-
anir af skuldum hækka í verði. 2.
Kaupgjald hækkar eftir því sem
krónan nálgast gullgildi, ef krónu-
tala kaupsins helst næstum ó-
breytt; en það stæði ekki nema
meðan kaupið væri að laga sig
á eðlilegan hátt eftir breyttu
gengi! — 3. Verð á innlendum
vörum í viðskiftum innanlands
hefir hækkað við gengishækkun-
ina, en það hélt hann að mundi
bráðlega lagfærast.
Ræðumaður gat þess, að þar
sem stýfing hefði verið lögleidd.
þá hefðu menn allsstaðar byrjað
með því að halda genginu föstu
um svo langan tíma, að verðlag-
ið í landinu kæmist í rétt hlut-
fall þar við; gerði hann ráð fyrir
að allir gætu verið sammála um
að hindra lækkun krónunnar, og
halda genginu föstu fyrst um
sinn. Hann vildi vefengja að hægt
væri með rannsóknum og verð-
vísitölum að leiða í ljós hver væri
hinn raunverulegi kaupmáttur
krónunnar innanlands; en benti þó
ekki á neina aðra úrlausn þess at-
riðis en flutn.m. hafði gert. —
Síðar í umræðunum lýsti fjárm.rh.
því ákveðið yfir, að hann væri
hækkunarmaður.
Jón Baldvinsson lýsti afstöðu
sinni til gengismálsins sérstaklega
með tilliti til hagsmuna verka-
manna; var hann eindregið fylgj-
andi hækkun kr. upp í gullverð,
og að því leyti sammála Jóni þorl.
Niðurl.
----0----
„Straumurinn úr sveitunum“.
Jón þorláksson sagði í ræðu
sinni í gengismálinu, að „ef krón-
an verður stýfð, og með því dreg-
ið eitthvað úr núverandi eða yfir-
vofandi kreppu sjávarútvegsins,
þá er straumnum úr sveitinni með
því gefinn byr í seglin, sem hann
annars aldrei á von á“. þenna
kost telur hann þó fylgja því, ef
sjávarútv. fær stór áföll! það
mun fátítt að beitt sé jafn falskri
og kuldalegri rökfærslu og hér er
gerð. — I fyrsta lagi blasir það
nú við í þessu efni, að fólkið safn-
ist saman atvinnulaust í sjóþorp-
unum, og þar verður að veita því
framfærslustyrk.
Heldur en að snúa aftur upp í
sveitimar, leitar það út úr land-
inu. í sveitunum skortir miklu
fremur fjármagn til atvinnu-
reksturs og fólkshalds, heldur en
H.f. Jón Sigmundsson & Co.
apxnoooXBp ■■■||
og alt til
upphluts
sérl. ódýrt.
Skúfhólkar
úr gulli og silfri.
Sent með póstkröfu út
’&oaeaqax'n um land, ef óskað er.
Jón Sigmundsson guilsmiður.
Sími 383. — Laugaveg 8.
við útgerðina og það verður
óbreytt fyrst um shm
I þessari köldu og kæruleysis-
legu ályktun J. p. bólar á því,
sem mótað hefir alla stjómmála-
starfsemi hanis, að einn verði að
lifa á öðrum og annar atvinnuv.
á köstnað hins. Hann virðist
ómögulega geta hugsað sér, að
báðir aðalatvinnuvegir þjóðarinn-
ar megi blómgast samhliða. Eina
möguleikann, fyrir því að fólkið
stöðvist í sveitunum, telur hann
vera þann, að sjávarútvegurinn
fáKnú tilfinnanleg áföll.
Á hinn bóginn er það kunnugt,
að J. p. hefir hingað til dregið
taum sjávarútv. og látið sér í
léttu rúmi liggja, þó að fólkið úr
sveitunum streymdi þangað.
Víðsýnni stjórnmálamaður en
J. p. er, mundi beita öllum ráðum
til þess að báðir aðalatvinnuveg-
ir þjóðarinnar fengju fulltrygða
aðstöðu til þess að þróast óhindr-
aðir; og fyrsta sporið til þess er
það, að krónan sé fest — gerð
að ósviknum verðmæli. Engir aðr-
ir en gengis-spekúlantamir, sem
standa utan við atvinnuvegina,
geta lifað og hagnast á lausgeng-
inu, þegar til lenigdar lætur.
Úr því að J. p. hefir nú með
eigin orðum viðurkent, að „stýf-
ing krónunnar muni draga úr yf-
irvofandi kreppu sjávarútvegs-
ins“, þá mun honum óhætt að
stíga hitt sporið líka, og viður-
kenna að verðfesting peninganna,
muni draga úr yfirvofandi kreppu
landbúnaðarins.
En hann hefir nú með fram-
komu sinni kosið þann kostinn,
að hirða ekkert um afkomu at-
vinnuveganna, heldur lofað þeim
báðum að rekast upp á sker. Hann
hefir tekið í strenginn með gengis-
spekúlöntunum og virðist svo sem
honum þyki þeir standa sér nær.
Báðum aðalatvinnuvegunum er
jafnmikil nauðsyn á stöðugum,
ósviknum verðmæli, samkv. þeim
tillögum er felast í frumv. Tr. p.
Af því má ráða að frumv. miði að
alþjóðarheill, og sé sprottið af
meiri stjómmálavíðsýni en þekst
hefir í fari fjárm.rh. J. p.
,—•—
Thórsblóm.
Sýnishom af Grímsbymenningunni
sést af orðbragði Thorsara eins og
það kemur fram í bændadilk Mbl.
Ólafur Thors lætur frænda sinn, sem
sjálfur telur sig vera helsta postula
prúðmannlegrar blaðamensku nota
eftirfarandi orð um mann, sem ekki
hefir viljað hylma yfir Ámamálið:
níðingum, níðingslegar illkynjað,
lygi, níðlyndi og iygar, rógsyrði og
níðlyndi, níðvopn, niðingsleg rit-
menska, rógur, nið, skrílsleg og
skepnuleg, ómerkilegur, rætinn lyg-
ari, landsmálalygari. ljúga, lýgi, lýgi,
lýfli. lýfli lýfli. lyflarinn, lýgi, lygar,
ijúga, lygum, pennalygari, lygar, lyg-
ar, ljúga, ófrægja og níða, lands-
málalygari, lygar, níðlyndi, lygum,
lygar, níð.
----0----
Jóhannes Jhannesson, bæjarfó-
geti gaf 5000 kr. til herbergis ,
stúdentagarðinum, á sextugsaf-
mæli sínu. Stúdent frá Seyðis-
firði eða úr Norður-Múlasýslu á
að hafa forgangsrétt að herberg-
inu.
Ritstjóri Tryggvi þórhallsson.
Prentsmifijan Acta.
/